Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 8
8 í DAG er þriöjudagur 23. apríl, Jónsmessa Hólabisk- ups um vorið. 113. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.01 og síö- degisflóö kl. 20.15. Sólar- upprás í Rvik kl. 5.28 og sólarlag kl. 21.26. Sólin er f hádegisstaö kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 15.57 (Almanak Háskólans). Ég Drottinn, Guö þinn, er sá tem kennir þér aö gjöra þaö sem þér er gagnlegt, sem vísar þér þann veg, er þú skal ganga. (Jes. 48,17.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 LÁRÉTT: - 1. fjúka f skafU, 5. titlll, 6. dröfnótt, 9. fugl, 10. guA, 11. danskt smáord, 12. andlit, 13. kven- dýr, 15. bókstafur, 17. skatUr. LÓÐRÉTT: — 1. titakylt, 2. fjall, 3. bugsröluo, 4. síftast allra, 7. aefar, 8. Tiður, 12. skellur, 14. álft, 16. ténn. LAIISN SÍÐUSIT! KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. Tofa, 5. afla, 6. núll, 7. ss, 8. fangi, 11. ön, 12. efa, 14. skúr, 16. talaúi. LÓÐRÉTT: — 1. Tanaföst, 2. falin, 3. afl, 4. hasN, 7. Sif, 9. aska, 10. g*ra, 13. ati, 15. ól. MORGUNBLAJDID, ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL1985 Landsfundur Asælni Sambandsins vex Formaður Sjálfstœðisflokksins kvartar undan vaxandi ásœlni SÍS ígegnurn Framsóknarflokkinn í ríkisstjórninni Skammastu þín bara Steini. Eins og múttu gömlu sé nokkuð of gott að kúra í hlýjunni á milli okkar!? Dómkirkjan: Biskups- stóll í 200 ár VIÐ guðsþjónustu í Dómkirkj- unni á sunnudaginn skýrói sr. Þórir Stephensen, dómkirkju- prestur, kirkjugestum frá því að á sunnudaginn kemur, 28. aprfl, verði þess minnst í kirkjunni að um þessar mund- ir eru liðin 200 ár frá þvi að biskupsstóll var settur á lagg- irnar hér í Reykjavík, er bisk- upsstólinn var lagur niður í Skálholti, og fluttur hingað. Fór sr. Þórir nokkrum orðum um þau áhrif sem það hafði í for með sér einkum fyrir Reykjavík. Verður afmslis biskupsstólsins minnst við há- tíðarguðsþjónustu í Dómkirkj- unni á sunnudagsmorguninn. Munu biskupar landsins taka þátt í hátíðarguðsþjónustunni og mikill tónlistarflutningur verða. FRÉTTIR AÐFARANÖTT mánudagsins hafði verið 2ja stiga nsturfrost austur á Heiðarbs í Þingvalla- sveit, vestur í Búðardal og vfðar. Hér í Reykjavik var frostlaust um nóttina, fór hitinn niður í tvö stig. Frost hafði verið 4 stig uppi á Hveravöllum. I spárinngangi veðurfréttanna í gsrmorgun, sögðu veðurfrsðingarnir að hit- inn myndi lítið breytast. Þess var getið að á sunnudaginn hafl sólskinsstundir hér í bsnum orðið rúmlega 12VÍ klst Úrkoma msldist hvergi yflr 5 millim. í fyrrinótt Snemma í gsrmorgun var frostið aðeins 13 stig í Frob- isher Bay, það var eitt stig i Nuuk. í Þrándheimi var hitinn 5 stig, 4ur stig í Sundsvall og eins stigs hiti í Vaasa í Finnlandi. JÓNSMESSA Hólabiskups um vorið er í dag, 23. apríl, and- látsdagur Jóns ögmundssonar 1121 (Stjörnufræði/Rím- fræði). LÆKNAR. í Lögbirtingi hefur heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið tilkynnt að Jóni Þór Sverríssyni, Iskni, hafi ver- ið veitt leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur i almennum lyflækningum. Birni Sigurðs- syni, Iskni, verið veitt leyfi til þess að kalla sig sérfræðing í geislagreiningu. Ráðuneytið hefur veitt cand. odont Jakobi Jónssyni leyfi til þess að starfa sem tannlæknir. Þá hefur það veitt cand. med. et chir. Þórði Herberti Eiríkssyni leyfi til þess að stunda almennar lækningar svo þeim cand. med. et chir. Júlíusi Valssyni og cand. med. et chir. Guðmundi Jóni Elíassyni. VINAFÉL. Skálatúns heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðju- dag, kl. 20.30 i Domus Medica. Formaður félagsins er Guðlaug- ur Gíslason, starfsmaður Stýrimannafél. íslands. AFMÆLISDAGUR Kvenna- deildar SVFÍ hér í Reykjavík er í kvöld á Hótel Sögu kl. 19.30 og hefst með borðhaldi. Kvennadeildin er nú 55 ára. Skemmtidagskrá verður flutt og efnt tl skyndihappdrættis. KVENFÉL. Bústaðasóknar mun fara í heimsókn til kvenfélags hér í nágrenni Reykjavikur 9. mai næstkomandi og þurfa fé- lagskonur að hafa samband við einhvern úr stjórn félags- ins fyrir 1. maí næstkomandi, vegna þessa. KVENFÉL. Kópavogs efnir til spilakvölds nú í kvöld, þriðju- dag, í félagsheimilinu og verð- ur byrjað að spila, félagsvist, kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAG komu til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni Esja, Grundarfoss og Drangur EA. Hann fór aftur á ströndina i gær og þá fór Stapafell á ströndina. Að utan komu á sunnudag Mánafoss og Arnarfell. ! gær kom Selá frá útlöndum. Þá kom togarinn Arínbjörn inn af veiðum og landaði. Danska eftirlitsskipið Fylla kom í gær til viðgerðar. I dag, þriðjudag, er Rangá vænt- anleg að utan svo og Jökulfell (eldra skipið). Togarinn Engey er væntanlegur inn af veiðum til löndunar og leiguskipið Jan er væntanlegt að utan. Olíu- skip, sem kom á laugardag með olíufram, er farið aftur. KvflM-, natur- og HalgMagaMóniasta apótakanna I Reykjavík dagana 19. aprfl til 25. aprfl, aö báðum dögum meötöldum, ar í Borgar ApótokL En auk þess ar Royk|a- vftur Apótak opiö tU kl. 22 ðll kvðld vaktvlkunnar noma sunnudag. Laaknaatotur eru lokaöar k laugardögum og helgldögum, en haagt er aö nk sambandl viö laaknl k OflngudaUd Landapflalana alla vlrka daga kl. 20—21 og k laugardðg- um frk kl. 14—16 siml 29000. Borgarspftalinn: Vakt Irk kl. 08—17 alla vlrka daga tyrlr fólk sem ekki hefur heimlllslaakni eöa naar ekkl tll hans (síml 81200). En styae- og s|úkravakt (Slyaadeild) slnnlr slðsuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnglnn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frk klukkan 17 k föstudðgum tll klukksn 8 krd. A mknu- dðgum er lasknavakt í sima 21230. Nknarl upplýsingar um Mjabúöir og laaknapjónustu eru gefnar f símsvara 18888. ÓnaemisaAgerOir fyrir fulloröna gegn maanusótl tara fram i HeNsuvemdarstðfl Roykjavikur á þriöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hatl meö sér ónaamisskfrtetnl. Neyðonrakt TannlasknaMI. fslands I Hellsuverndarstöö- inni vló Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. AkureyrL Uppl. um lækna- og apóteksvakt I simsvörum apótakanna 22444 eóa 23718. OaröatMar. Hellsugæslan Qaröaflöt siml 45066. Neyöar- vakt laaknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar siml 51100. Apótek Qaröabæjar opiö mknudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnartjðröur Apótek bæjarlns opln mknudaga—töstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln III skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvart 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnartjðröur, Garöabær og Alttanes siml 51100. Keflavflu Apóteklö er oplö kl. 9—19 mknudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3380. getur uppt. um vakthatandi lækni ettir kl. 17. Seltoes: SeMoaa Apótok or oplö tll kl. 18.30. Opið er k Ikugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fkst i aimsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandl læknl aru f sfmsvara 2358 eftlr kl. 20 k kvöldln - Um helgar, eftlr kl. 12 á hkdegl laugardaga III kl. 8 k mknudag. — Apótek bœjarlns er opió vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplð allan sólarhrlnglnn, simi 21208. Húsaskjól og aOstoO vlö konur sem beittar hafa verW ofbeidl í heimahúaum aöa oröW lyrír nauðgun. Skrlfstofan Hallvetgarstðóum: Opln vtrka daga kt. 10—12, aiml 23720. Póatgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvannarkógjðtln Kvennahúsinu vW HallærísptanW: Opin þrWjudagskvðldum kl. 20—22, simi 21500. MS-tótagW, SkógartiMfl 8. OpW þríöjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisrkðgjðf fyrsta þriöjudag hvers mknaöar. SÁA Samtðk khugafólks um kfengisvandamklW, SWu- múlk 3—5, sfml 82399 kl. 9-17. Sáluhjklp í vWWgum 81515 (simsvkrí) Kynnlngartundlr i SWumúta 3—5 flmmtudaga kl. 20. S|úkrast. Vogur 81615/84443. 8krítstofa AL-ANON, aöstandonda alkohóllsta. Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-aamtflkin. Elglr þú vW kfengtsvandamál aö stríóa, þá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. SkHræfltatöðin: Rkögjðt f sklfræóilegum efnum. Sfmi 687075. Stuttbytgjuaendingar útvarpsina til úttanda dagtoga á 13797 KHZ eóa 21,74 M.: Hádegistréttlr kl. 12.15—12.45 tfl Norðurlanda, 12.45—13.15 endurt. i slefnunet til Bret- tands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i sletnunet III austur- hluta Kanada og USA. Dagtaga k 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldtréttir kl. 18.55—1935 til Norðurianda, 19.35— 20.10 endurt. ( stafnunet tll Brettands og V-Evrópu, 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfrétllr tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. AHir tímar aru fsl. tímar sem eru sama og QTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 tH 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvennadaHdln: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadeHd: Alta daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- aóknartiml fyrír feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13—19 alta daga. ðldninarlækningadaBd Landapftatana Hktúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- tagi. — LandakotsspitaN: Alla daga kl. 15 tH kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — BorgarapftaMnn I Foaavogk Mknudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomutagi. A laugardögum og aunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandto, hjúkrunardeild: Heimaöknartími trjkls alla daga OranaáadaHd: Mknu- daga tH föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — I taMsuvemdaratðöin. Kl. 14 tll kl. 19. — FæðingarhehnMi Reykjavíkur Alta daga kt. 15.30 tll kl. 16.30. — KleppeepHaH- AHa daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. - FMkadaiht Ala daga kl. 15.30 tU kl. 17. — KflpevogahæHB: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 k helgtdögum. — VHitastaöaspitali: Heimsóknartíml dag- lega kl. 15—18 og kl. 19.30—20. — 8t. JósetsspftaH Hsfn_- AHa daga kl. 15—16 og 19-19.30. SunnuhUö hjúkrunarheimHi f Kópavogi Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavikuríæknta- héraða og heHsugæztustöövar Suöurnesja. Sfminn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþfónuata. Vegna bltana k veltukerfi vatna og hlta- veHu, siml 27311. kl. 17 tH kl. 08. Saml s fmi k helgldðg- um. Rahnagnsvettan bllanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn tatanda: Safnahúsinu vW Hverfisgðtu: Aöallestrarsalur oplnn mknudaga — föstudaga kl. 9—19, taugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlkna) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskölabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. OpW mknudaga tU föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartíma útlbúa i aöalsafni, simi 25088. Þjóðminjasahito: OpW alla daga vlkunnar kl. 13.30— 18.00. 8tofnun Ama Magnúaaonar Handrltasýnlng opin þriöju- daga, fimmtudaga og taugardaga kl. 14—16. I tataaafn ialands: OpW sunnudaga, þrWjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgaibúkasafn Raykjavikur: Aöntaafn — Utlknsdeild, Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 opW mknudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frk sept.—apríl er einnlg opW k taugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrír 3ja—6 ára bðrn k þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalaatn — testrarsalur.Þlnghottsstrætl 27, simi 27029. OpW mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnlg opW k laugard. kl. 13—19. Lokaö frk júnl—kgúst. Sérútlán — Þlngholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sófheimaaabi — Sóthelmum 27, siml 36814. OpW mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprfl er elnnlg opW k laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 kra bðm k mtovtkudðgum kl. 11—12. Lokaö frk 16. júlf—6. kgkt. Bókln hebn — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraða. Símatíml mknu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvaNasabi — Hofs- vallagðtu 16. siml 27640. OpW mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokað f frk 2. júlf-6. kgúst. Búetaöasabi — Ðústaóaklrkju. siml 36270. OpW mknudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er etnnig opW k laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrír 3)a—6 kra bðm k mWvikudðg- um kl. 10—11. BHndrabókasafn fstands, HamrahMö 17: Vlrka daga kl. 10-16, simi 86922. Norræna húalfl: BökasafnW: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Arbæjaraabi: Aðeins opW samkvæmi umtall. Uppl. I sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Aagrbnasafn Bergstaöastræti 74: OpW sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. HSggmyndaaatn Asmundar Sveinssonar vW Sigtún er opW þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustasafai Einara Jónaaonar OpW laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn sðmu dagakl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahðfn er opW mW- vlkudaga tll tðstudaga frk kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaiastaflir OpW alta daga vlkunnar kl. 14—22. Bófcaaabi Kópavogs, Fannborg 3—5: OpW mkn —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir bðm 3—6 kra föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúnifræfltatola Kópavogs: Opin á mWvikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyrl aiml 98-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaiaiaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30 Laugardaga opW kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin, siml 34039. 8undtaugar Fb. BrsWhoHfc Opln mknudaga — föatudaga kl. 07.20—20.30 og taugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfml 75547. SundMMn: Opln mknudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og aunnudaga kl. 8.00—13.30. Veaturbæjartaugln: Opin mknudaga—fðstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. QutubaöW i Vesturbæjartauginnl: Opnunarlima skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. f sima 15004. Varmkrteug I MoajkBkkvatt: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. 8undhðtt KeBavftur er opln mknudaga — flmmtudaga. 7—9, 12—21. Fðatudaga kl. 7—9 Ofl 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. 8undlaug Kópevoga: Opln mknudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar aru þríöjudaga og mlövtku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundtaug Habiarf|aröar er opin mknudaga — Iðstudaga kl. 7—21. Laugardaga trk kl. 8—16 og sunnudaga frk kl. 9—11.30. Sundiaug Akurayrar er opln mknudaga — föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A taugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfml 23260. Sundtoug Saltjamanwaa: Opln mknudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.