Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1985 59 Yfirlit yfír söltun Suðurlandssfldar á síðustu vertfð: Næst mesta heildar söltunin síðan 1975 MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi yfirlit yfír söltun Suður- landssíldar á síðustu vertíð frá Sfld- arútvegsnefnd. Þar kemur meðal annars fram, að söltunin þá varð meiri en nokkru sinni fyrr að undan- skildu árinu 1980. Hæstu söltunar- staðir voru Grindavík, Eskifjörður og Reyðarfjörður. Hæstu einstöku söltunarstöðvarnar voru Fiskimjöls- verksmiðja Hornafjarðar, Búlands- tindur og H. Böðvarsson og Co. Hér fer á eftir yfirlit yfir sölt- unina á síðustu vertíð eftir vikum, síðan eftir söltunarhöfnum, þá einstökum söltunarstöðvum og loks yfir heildarsöltun Suður- landssíldar frá og með árinu 1975: Vikur Samtals -29/9 537 30/9-6/10 1.720 7/10-13/10 23.138 14/10-20/10 39.548 21/10-27/10 31.004 28/10- 3/11 97.180 4/11-10/11 36.991 11/11-17/11 15.676 18/11-24/11 2.719 25/11- 1/12 2.840 2/12- 8/12 2.237 9/12-15/12 192 Söltunin á hinum einstöku sölt- unarhöfnum varð sem hér segir: Samtals Siglufjörður 772 Ólafsfjörður 1.746 Húsavík 631 Raufarhöfn 716 Vopnafjörður 7.055 Borgarfjörður eystra 1.405 Seyðisfjörður 8.805 Neskaupstaður 10.959 Eskifjörður 32.654 Reyðarfjörður 22.045 Fáskrúðsfjörður 16.066 Stöðvarfjörður 4.024 Breiðdalsvík 4.166 Djúpivogur 14.503 Hornafjörður 18.502 Vestmannaeyj ar 16.734 Þorlákshöfn 20.917 Grindavík 44.061 Sandgerði 295 Keflavík 8.855 Innri-Njarðvík 1.183 Hafnarfjörður 698 Reykjavík 2.784 Akranes 14.206 Samtala Ásgeir Pétursson h/f Siglufirói 391 O.Henriluen s/f, Siglufírói S3 íufold h/r, SjglunrAi 328 GnAm. ÓUfHoii h/f, ÓUfufirAi 494 Ntígandi h/r, Ólarsfirdi 1.252 FiskiAjusamlai; Húsavíkur h/r 631 Fiskavík h/r, Raufarhdfn 716 Taagi h/r, VopnaHrAi 7.055 Soltnnarst Borg, Borgarf. eystra 1.405 NorAursíld h f, SeyAisrirAi 6.393 Strandarsfld s/r, HeyAisfirAi 2.412 Máni, NeskaupstaA 4.755 Sfldarvinnslan h/r, NeskaupstaA 6.204 Askja h/r, KskiflrAi 863 AnAbjorg h/r, EskiflrAi 7.822 Kljan h/r, EskiflrAi 5.232 FriAþjóflir h/f, EskiflrAi 10.630 Sæberg h/f, EshiflrAi 3.371 Þór h/r, EskiflrAi 4.736 Austursfld h/r, ReyAarflrAi 4.035 Fiskverkun (ReyAarflrAi 2.895 Hrauu, ReyAarflrAi 417 Kópur a/f, KeyAarfirAi 6.259 Verktakar h/f, ReyAarfirAi 8.439 PAIarsfld h/f, FískrúAsfirAi 12.285 Sólborg s/r, FáskrúAsflrAi 3.781 llraAfl.hús StAAvarljarAar h/f 4.024 HraAft.hús BreiAda-linga h/f 4.166 Búlandstindur h/f, Djúpavogi 14.503 Fiskimj.v HornafjarAar h/f, Hófn 14.636 Stemma h/f, Hófli 3.866 FiskiAjan h/f, Vestmannaeyjum 2.940 HraAfl^tðA Vestmannaeyja 3.304 Hofðar til .fólksíöllum starfsgreinum! ísfélag VcNtmannaeyja h/f 2.280 Klif s/f, Vestmannaeyjum 604 Vinnshistöðin h/f, Vestm.eyjum 7.606 Audbjörg h/f, Þorlákahöfn 507 Glettingur h/f, Þorláknböfn 14.111 Suðurvör h/f, Þorlákshöfn 6.299 Fiskanes h/f, Grindavík 12.118 Gjögur h/f, Grindavík 5.094 Hóp h/f, Grindavík 4.069 Hópsnes h/f, Grindavík 9.514 Þorbjörn h/f, Grindavík 12.155 Hraófr.h. Þórkötlust h/f, Grindavfk 1.111 Miónes h/f, Sandgerði 80 Rafn h/f, Sandgerði 215 Fiskv. Axels Pálasonar, Keflavfk 782 Fisltv. Guðm. Axelssonar, Keflavík 1.619 Keflavík h/f, Keflavík 3.232 Örn & Þ. Rrlingssynir, Keflavík 3.222 Brynjólfur h/f, Innri-Njarðvík 1.183 Hafnfirðingur h/f, Hafnarfírði 698 Ingimundur h/f, Reykjavfk 2.784 H. Böðvarss. & Co h/f, Akranesi 14.206 Fótaaðgerðir Fótsnyrting 350 kr. Hjördís Hinriksdóttir, fótaaðgeröafræöingur. Laugavegi 133 v/Hlemm. Sími 18612. LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN mmm Drekkum mjólk á hverjum degi 'Mjólk: Nýmjólk, létlmjólk, eða undanrenna. Allt frö því að tennumar byrja að vaxa þurfa þœr daglegan kalkskammt, fyrst til uppbyggingar og síðan til viðhalds Rannsóknir benda til að vissa tannsjúkdóma og tannmissi ó efri órum megi að hluta til rekja til langvarandi kalkskorts. Með daglegri mjólkur- neyslu, a.m.k. tveimur glösum ó dag, er líkamanum tryggður lógmarks kalkskammtur og þannig unnið gegn hinum alvarlegu afleiðingum kalkskorts. Tennurnar fó þannig ó hverjum degi þau byggingarefni sem þœr þarfnast og verða sterkar og fallegar fram eftir öllum aldri. Gleymum bara ekki að bursta þœr reglulega. Helstu heimilclir: BækHngimi Kak og beinþynning eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson og Nutritlon and Physical Fitness, 11. útg„ efír Briggs og Caloway, Holt Reinhardt and Winston, 1984. MJÓLKURDAGSNEFND Aldurshópur Ráðlagður dagskammtur af kalki í mg Samsvarandi kalk- skammtur í mjólkur- glösum (2,5 dl glös)* Lágmarks- skammtur í mjólkurglösum (2,5 dl glös)** Bóm 1-10 óra 800 3 2 Unglingarll-18óra 1200 4 3 Ungt fólk og fullorðið 800”* 3 2 Ófrískar konur og brjóstmœður 1200— 4 3 * Hér ©r gert ráö fyrir oð allur dagskammturlnn af kalkl komi úr mjólk. ** Að sjðlfsðgðu ©r mögutegt að fá altt kalk s©m likaminn þarf úr öðrum matvœlum ©n mjólkurmat ©n slíkt krefst nákvœmrar þekkingar á nœringarfrœði. Hér ©r miðað við n©ysluv©njur ©ins og þœr tfðkast f dag hér á landi. *** Margir sérfrcBðingar telja nú að kalkþárf kvenna effir tíðahvörf só mun meiri ©ða 1200-1500 mg á dag. Nýjustu staðiar fyrir RDS í Bandaríkjunum gera ráð fyrir 1200 til 1600 mg á dag fyrir þennan hóp. Mjólk inniheldur meira kalk en nœr allar aðrar fœðutegundir og auk þess B-vítamín, A-vftamfn, kalíum, magníum, zink og fleiri efni. Um 99% af kalkinu notar líkaminn til vaxtar og viðhalds beina og tanna. Tœplega 1 % er uppleyst í Ifkamsvökvum, holdveljum og frumuhimnum, og er það nauðsynlegt m.a. fyrir þlóðstorknun, vöðvasamdrótt, hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess er kalkið hluti af ýmsum efnaskiptahvótum. Til þess að líkaminn geti nýtt kalkið þarf hann D-vftamrn, sem hann fœr m.a. með sólböðum og úr ýmsum fœðutegundum, t.d. lýsi. Neysla annarra fceðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300-400 mg á dag, en það er langt undir ráðlðgðum dagskammti. Úr mjólkurmat fœst miklu meira kalk, t.d. 800 mg úr u.þ.b. þremur glösum af mjólk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.