Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL1985 + Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, DANÍEL SIGURDSSON, andaöist á heimili sinu aöfaranótt 21. april. Martlna Siegfriedadóttir, Jónlna G.H. Danlelsdóttir, Jóhann Ingólfsson, Siguröur M. Danlelsson, Þórunn Björk Einarsdóttir, Þröstur S. Danlétsson, Halga Béra Magnúsdóttir, Hanna G. Danielsdóttir, Ámundi Ingi Ámundason, Kristjón G. Danlelsson, Daniel Danielsson, og barnabörn. t Maöurinn minn og faöir okkar, VALDIMAR SIGUROSSON, Leifsgötu 24, Reykjavlk, andaöist i Landspitalanum 20. april. Jaröarförin auglýst siðar. Sveinbjörg Þorgilsdóttir, Vilhelmina Valdimarsdóttir, Ósk Valdimarsdóttir, Sigurveig Valdimarsdóttir. + Móöir okkar, KARITAS BERGMANN KARLSDÓTTIR, Háteigi 14, Keflavlk, andaöist föstudaginn 19. april. Jaröarförin auglýst siöar. Fyrlr hönd vandamanna, Guölaug Bergmann, Marla Bergmann, Marta Bergmann. + Eiginkona min og móöir okkar, MARÍA SIGFÚSDÓTTIR, Klapparstlg 37, lést 18. april sl. á Mallorca. Gylfi Gunnarsson og börn. + Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi, OLIVER STEINN JÓHANNESSON, veröur jarösunginn frá Þjóökirkjunni i Hafnarfiröi þriöjudaglnn 23. april kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hans er bent á liknarstofnanir. Sigrlöur Þórdls Bergsdóttir, Guóbjörg Lilja Oliversdóttir, Jóhannes órn Oliversson, Bergur Siguröur Oliversson, tengdabörn og barnabörn. + Móöir min, 8TEINUNN GUÐMUNDSDÓTTIR frá Noröfiröi, Hverfisgötu 35, Reykjavlk, veröur jarösungin frá Hallgrimskirkju miövikudaginn 24. april kl. 13.00. Erla Stolsenwald, Rudolf Stolsenwald og barnabörn. + Dóttir min og systir, KRISTRÚN JÓHANNSDÓTTIR, Skeljagranda 6, Reykjavlk, veröur jarösungin frá Aöventkirkjunni i Reykjavik miövikudaginn 24. april kl. 15.00. Gróa Þóröardóttir, Hulda Jóhannsdóttir. + EMMA ÓLAFSDÓTTIR frá isafiröi, sem andaöist 16. apríl, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miö- vikudaginn 24. apríl kl. 10.30. Fyrir hönd vandamanna. Ólafla 8. Siguröardóttir. Minning: Kristín Þorvaldsdóttir hússtjörnarkennari Mér er það bæði ljúft og skylt að minnast kennara mins, sam- starfsmanns og góðrar vinkonu, Kristínar Þorvaldsdóttur hús- stjórnarkennara, sem lést þann 10. apríl sl. 97 ára að aldri. Kristín fæddist 12. mars 1888 á Flugumýri í Skagafirði. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Arason bóndi þar og síðar á Víðimýri i Skagafirði og kona hans, Anna Vigdís Steingrímsdóttir. Var Kristín í hópi sex systkina. Krist- ín átti tilbreytingarrík uppvaxtar- ár. Á vetrum stundaði hún nám hér í Reykjavík en á sumrin var hún í foreldrahúsum við þau störf sem heimilishaldi og landbúnaði fylgja. Þá var ferðast á milli á skipi eða á hestum. Hafði hún mikið yndi af ferðalögum, ekki síst um hálendi landsins í góðu veðri og skemmtilegum félags- skap. Kristín kom hingað til höfuð- borgarinnar árið 1896 og hóf skólagöngu fyrst í Barnaskólanum við Pósthússtræti og síðan í Mið- bæjarskólanum. Hún bjó hjá föðursystrum sínum, Kristínu Arason, sem kenndi fslensku við barnaskólann, og önnu Sigriði sem hélt heimili fyrir þær. Að af- loknu námi i barnaskóla stundaði Kristín nám i Kvennaskólanum og síðan i Flensborgarskóla og lauk þaðan kennaraprófi árið 1906 ásamt önnu systur sinni. En Kristín lét ekki þar við sitja. Hún hélt áfram námi og nú lá leiðin i Verslunarskólann þar sem hún stundaði nám í ensku og þýsku. Kennsluferill Kristfnar hófst i Miðbæjarbarnaskólanum. Var hún stundakennari þar i einn vet- ur og fluttist síðan að Hesteyri i Jökulfjörðum og stjórnaði skóla þar í fjögur ár. Fyrsta veturinn kenndi hún einnig í Aðalvik og gekk á milli á skíðum. Það var fyrir ábendingu önnu systur Kristínar aö hún ákvað að leggja stund á kennaranám í matreiðslu, en þá var í ráði að hefja kennslu i matreiðslu í Miðbæjarskólanum. Námið stundaði Kristin við Stat- t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug vegna andláts og útfarar EYÞÓRS KJARAN. Sigrlöur Kjaran, Sigurjón Sigurósson, Svsinbjörg Kjaran, Pétur Ólafsson, og syatkinabörn. t Þökkum innilega öllum þelm er sýndu okkur samúö og vináttu viö andlát og jaröarför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, HULDU GÍSLADÓTTUR, Yrsufslli 9, Rsykjavík. Börn, tsngdabörn og barnabörn. t Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför móöur okkar, MAGNEU INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR, Marargötu 6. Hslga Hafstsinsdóttir, Jón B. Hafsteinsson, Gunnar I. Hafstainsson, Hafstainn Hafstoinsson. t Okkar innilegustu þakklr fyrlr auösýnda samúö og hlýhug vlö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, BERGSTEINUNNAR BERGSTEINSDÓTTUR, og alveg sérstakar þakkir tll starfsfólks Sólvangs i Hafnarfiröi fyrir ágætis umönnun um margra ára skeiö. Hallbera Vilhjálmsdóttir, Sigurbjartur Vilhjálmsson, Þurlóur Magnúsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Sigurjón Vilhjálmsson, Ólafur Vilhjálmsson, Guörún Vilhjálmsdóttir, Helgi Vilhjálmsson, Magnús Vilhjálmsson, Halldóra Guöjónsdóttir, Ingólfur Waaga Helga Guömundsdóttir, Glsli Frióbjarnarson, Valgsröur Jóhannesdóttir, Guörún Guölaugsdóttir, og barnabörn. t Eiginkona mfn, móðir, tengdamóöir og amma, GUÐLAUG INGVELDUR BERGÞÓRSDÓTTIR frá Hvoli, Innrl-Njarövlk, andaöist f St. Jósefsspftala, Hafnarflröi, flmmtudaginn 4. apríl. Jaröarförln hefur farlö fram. Okkar Innilegustu þakklr fyrlr vinsemd og hjálp henni auösýnda f veiklndum hennar. Guömundur A. Finnbogason, Stefania Guömundsdóttir, Guöbjörg E. Guömundsdóttir, Siguróur Magnússon, Finnbogi G. Guómundsson, Laufey Ó. Guömundsdóttir, Jóhann Þ. Davlösson, Jón M. Guómundsson, Hjördis Karvslsdóttir og barnabörn. ens Lærerhöjskole í Kaupmanna- höfn og lauk þaðan prófi 1916. Hún var fyrsti kennarinn hér á landi sem bæði hafði almennt kennarapróf og kennarapróf i matreiðslu. Vegna heimsstyrjald- arinnar urðu árin á erlendri grund fleiri en í upphafi var ætlað. Not- aði Kristín tímann m.a. til æfinga í „dietfæði” í Professors Jakobs- ens Clinik í Kaupmannahöfn. Kom það sér vel síðar því oft leysti hún af ráðskonur á Kleppi og Vífils- stöðum á sumrin. Þegar heim kom kenndi Kristín á heimaslóðum í einn vetur og tók síðan við hússtjórnardeildinni við Kvennaskólann í Reykjavík. Þar kenndi hún matreiðslu jafnframt því sem hún þurfti að sjá 30 heimavistarnemendum fyrir fæði. Þar var langur vinnudagur og unnið jafnt um helgar og hátfðis- daga. Arið 1924 hóf Kristín störf sem matreiðslukennari við Miðbæj- arskólann. Tók hún við starfi Sofffu Jónsdóttur Claessen og kenndi með Guðlaugu Jónsdóttur frá Kaldaðarnesi. Námið var ein- göngu ætlað stúlkum, en piltar fengu með sérstöku samkomulagi við skólastjóra og kennara að komast að ef húsnæði leyfði. Þeg- ar Austurbæjarskólinn f Reykja- vík tók til starfa 1930 undir stjórn Sigurðar Thorlacius gerðist Krist- fn matreiðslukennari þar. Áður hafði hún aðstoðað arkitektinn Sigurð Guðmundsson við skipu- lagningu á innréttingum kennslu- eldhússins. Helga Sigurðardóttir húsmæðrakennari kenndi með Kristínu fyrstu tólf árin þar til hún varð skólastjóri í Húsmæðra- kennaraskóla íslands. Kristfn og ólöf Jónsdóttir hús- mæðrakennari kenndu á nám- skeiðum fyrir Reykjavíkurborg árið 1937—1938 og gáfu þá út Matreiðslukver fyrir kvöldnám- skeið. Einnig vann Kristfn að endurskoðun námsbókarinnar, Lærið að matbúa, ásamt höfund- inum, Helgu Sigurðardóttur. Kristín var einn af stofnendum Kennarafélagsins Hússtjórnar ár- ið 1935. Félagar voru níu og eitt af aðaláhugamálum þeirra var stofn- un Húsmæðrakennaraskóla ís- lands. Hún gekk f Kvenfélagið Hringinn árið 1920 og vann ötul- lega með félagskonum þar að söfn- un fyrir Barnadeild Landspítal- ans. Kristfn bjó lengst af á Seljavegi 27. Þar stofnaði hún heimili árið 1938 ásamt manni sfnum, Helga Guðmundssyni málarameistara. Hann var ekkjumaður og átti fjög- ur uppkomin börn. Mann sinn missti Kristín árið 1943. Með börnum Helga og henni hefur allt- af ríkt gagnkvæm virðing og vin- átta. Kristín átti fallegt heimili og þar var gott að koma. Hún kunni frá mörgu að segja, enda vel greind, vfðlesin og óvenju minnug, allt fram á síöasta dag. Hún fylgd- ist vel með, var hress og jákvæð en ákveðin í skoðunum. Gestrisin var hún hvort sem óvænta gesti bar að garði eða veislur voru haldnar. Hún var sannur vinur vina sinna og mætti líkja þeirri traustu vin- áttu með orðum Kahlil Gibran: Og gefðu vini þínum það, sem þú átt best. Ef hann verður að þekkja fátækt þína, lát hann þá einnig kynnast auðlegð þinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.