Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 6
 MORG UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUtiAGUR 23. APRÍL 1986 Svarti bletturinn Að mínu mati hefir Útvarps- ráð brugðist skyldu sinni, sem verndari þjóðlegrar menning- ar og íslenskrar tungu í ríkis- fjölmiðlunum, er það lætur átölu- laust ganga yfir þjóðina á laug- ardögum íþróttaþætti frá erlend- um sjónvarpsstöðvum, án þess að fylgi með nokkrar skýringar á tungu vorri. Átölulaust liðst íþróttafréttamönnum að spila íþróttaþætti sem ætlaöir eru öðr- um þjóðum, látum vera þótt enska knattspyrnan sullist áfram af gömlum vana, en þegar laugar- dagarnir eru undirlagðir af amer- ískum golfþáttum og dönskum skautadansi, þá er ýmsum nóg boðið. Er máski framtíðarstefnan að fylla uppí eyður i sjónvarps- dagskránni með blóðhrárri dagskrá erlendra stöðva? Slíkt myndi vafalaust lengja kaffitím- ann hjá dagskrárgerðarmönnum. Ég hefi nokkrum sinnum minnst á þetta atriði áður en hvergi fundið minnstu skýringar, né stuðning þeirra er telja sig vera að berjast fyrir tilvist tungu vorrar og menn- ingar. Eru íþróttir máski einhver heilög kýr I samfélagi voru eða trúa menn þvi að íþróttaunnendur séu almennt svo vitgrannir að það skipti þá engu máli hvort siglt sé undir voru eigin flaggi eða flaggi annarra þjóða. Sjálfur er ég í hópi íþróttaáhugamanna þótt sviðið sé máski ekki vítt en ég hefi einkum áhuga á bifreiðaíþróttum, karate og heimsmeistarakeppninni i fót- bolta, en sú áhugamennska sviptir mig ekki réttinum á þvi að vera íslendingur er ann móðurmálinu og því landi er hefir fóstrað mig. Ég get líka skilið blessuð börnin er bíða allan laugardagseftirmiðdag- inn eftir einhverju er gleður aug- að, en enda svo hálfsofandi og leið glápandi á skautadans er stendur i hvorki meira né minna en klukku- stund við undirleik skrollandi bauna. Slíkt hefði nú ekki þótt fínt á Seyðisfirði í gamla daga þegar töluð var danska í öðru hverju húsi um helgar, og ég sem hélt að við værum laus undan einokun- arveldi frænda vorra. Einokunarhelsið Ég veit ekki af hverju mér kem- ur hér í huga orðið einokun, máski vegna þess að slík ósvinna sem á sér stað í íþróttalangloku laugar- dagsins hjá sjónvarpinu okkar lýs- ir einmitt í hnotskurn verstu eig- indum einokunarfyrirkomulags- ins, tregðu og sofandahætti. Það er eiginlega alveg sama þótt slík- um einokunarstofnunum sé bent á ýmsa ágalla, sem augljóslega þarf úr að bæta. Ekkert gerist fremur en hjá bergþursunum. Ég er ekki þar með að segja að einkasjón- varpsstöðvar komi til með að sinna börnum þessa lands betur, né varðveislu tungu vorrar og menningar, en þar er þó kominn til skjalanna valkostur sem er nú ekki fyrir hendi hérlendis á þessu sviði. 1 eldhvössu Reykjavíkur- bréfi er birtist hér í blaðinu um síðustu helgi er þetta mál rætt og vopnin slegin úr höndum andstæð- inga frjálslegri útvarps- og sjón- varpsreksturs. Ein spurning úr þeim texta snertir beint það ádeiluefni er ég hef hér reifað: Hver segir að dagskrárfulltrúar hins opinbera hljóti að hafa betri smekk, vera hæfari og kunna bet- ur til verka en sambærilegir full- trúar einkastöðva? Góð spurning ekki satt. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / S JÓN VARP Derrick — lokaþáttur Fjallað verður um ferðalög innanlands og utan. „Á ferð og flugi“ — umræðuþáttur um ferðamál ■ „Á ferð og 25 flugi“ nefnist umræðuþáttur er verður á dagskrá sjón- varpsins í kvöld klukkan 22.25. Þátturinn er um ferðaþjónustu og ferðalög í sumar, utanlands og inn- an, og verður sendur út í beinni útsendingu. Um- ræðunum stýrir Agnes Bragadóttir, blaðamaður. Agnes sagði f samtali við Mbl. að ástæðan fyrir þættinum væri sú að nú er sá árstími sem fólk fer að huga að sumarleyfum sín- um. „Ég ætla að vera með smá viðtöl við fólk á göt- unni um hvert það ætli í sumarfriinu. Einnig mun- um við leitast við að finna nýja möguleika á fjölgun ferðamanna á öðrum tím- um en yfir háannatímann, sem eru aðeins þrír sumarmánuðurnir." Þátttakendur í um- ræðuþættinum verða: Kjartan Lárusson, for- maður Ferðamálaráðs; Ingólfur Guðbrandsson, formaður Félags ísl. Ferðaskrifstofa; Sigfús Erlingsson, framkvæmda- stjóri markaðssviðs Flug- leiða, og Magnús Oddsson, markaðsstjóri Arnar- flugs. ■i Lokaþáttur 25 þýska saka- málamynda- flokksins um Derrick er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 21.25. Þátturinn í kvöld nefn- ist „ógnir næturinnar". Mikil skelfing ríkir f einu borgarhverfi Múnchen því þar hafa verið framin þrjú morð — öll voru fórnarlömbin ungar kon- ur. { þessu máli lætur Harry Klein, aðstoðar- maður Derricks, einkum að sér kveða til að finna þennan kvennamorðingja og Harry fær til liðs við sig unga lögreglukonu. Hjá sjónvarpinu fékk Mbl. þær upplýsingar að f stað „Derricks" kæmu þættir, sem heita „Verðir laganna“ (Hill Street Blues). Nokkrir þeirra voru sýndir í sjónvarpinu sl. sumar. Lokmþátturínn um Derrick er I kvöld klukkan 21.25. Aðstoðmnnmður Derricka, Harry Klein, fcr mð spreytm sig sjálfur á gátunni. „Mörk láðs og lagaru — þáttur um náttúruvernd ■I Þáttur um 30 náttúruvernd “ er á dagskrá út- varpsins klukkan 20.30 f kvöld og nefnist hann „Mörk láðs og lagar“. Þátturinn er annar hluti þáttaraðar um fjörur og strendur, en alls verða flutt fimm erindi tengd efninu. Ástæðan fyrir því að þættirnir voru gerðir er að nú stendur yfir herferð á vegum Evrópuráðsins til verndunar fjörum, vatns- bökkum og aiuu»kum. í kvöld fjallar Karl Gunn- arsson, líffræðingur, um líf í grunnu vatni. í fyrsta þættinum, er var á dag- skrá fyrir viku, talar Agn- ar Ingólfsson, prófessor um fjörur í þéttbýli. ÚTVARP ÞRIÐJUDAGUR 23. aprll 7.00 Veöuríregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.20 Leiktimi. Tilkynningar. 7J5 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnars- sonar trá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: — Ingimar Ey- dal talar. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „ Hollenski Jónas" eftir Gabriel Scott. Gyöa Ragn- arsdóttir les pýöingu Sigrún- ar Guöjónsdóttur (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáöu mér eyra". Málmfrföur Siguröardóttir á Jaöri sér um þáttinn (RÚ- VAK). 11.15 Viö Pollinn. Umsjón: Gestur E. Jónasson (RÚ- VAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12J0 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 „Lög viö Ijóð eftir Halldór Laxness". 144» „Eldraunin" eftir Jón Bjðrnsson. Helgi Þorláksson les (21). 14.30 Miödegistónleikar. Tveir þættir úr Serenööu I d-moll op. 44 ettir Antonln Dvorák. Kammerblásarasveitin I Prag leikur; Martin Turnovsky stjórnar. 1445 Upptaktur. — Guð- mundur Benediktsson. 1530 Tilkynningar. Tónleikar. 18.00 Fróttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 18J0 Slödegistónleikar. a. „Háry Janos", hljómsveit- arsvlta eftir Zoltán Kodály. FHharmonlusveitin „ Hungar- ica" leikur; Antal Dorati stjórnar. b. „Rapsódla" fyrir planó og hljómsveit eftir Béla Bartók. Fdharmonlusveit Sofluborgar leikur; Dimitur Manolov stjórnar. 1945 Hugl frændi á ferð. Breskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 19J0 Fréttaágrip á táknmáli. 204» Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 2040 Nýjasta tækni og vlsindi. Llffræöistofnun Háskóla Is- lands. Að þessu sinni er allt efni þáttarins heimafengið sem er nýmæli. Lýst er margs konar rannsóknum sem fram fara á vegum Llffræöistofn- unar háskólans, svo sem á 17.10 Slödegisútvarp. — 18.00 Fréttir á ensku. 1845 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 194» Kvöldfréttir. Tilkynningar. 1930 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 204» A framandi slóöum. Oddný Thorsteinsson segir frá Thailandi og leikur þar- lenda tónlist. Seinni hluti. (Aöur útvarpaö 1981.) 2040 Mörk láös og lagar — Þættir um náttúruvernd. Karl Gunnarsson llffræöingur tal- ar um llf á grunnsævi. 20.50 „Fossinn og tlminn". Baldvin Halldórsson les Ijóö ettir Rósu B. Blöndals. 214» Islensk tónlist. a. „Helga in fagra", laga- flokkur eftir Jón Laxdal. Þur- hitaþolnum örverum, út- breiðslu jurta, lyktarskyni laxfiska og visttræöi fjörunn- ar svo aö eitthvaö sé nefnt. Vegna eðlis þessara rann- sókna er þátturinn ððrum þræöi innlend náttúrullfs- mynd. Umsjón og handrit: Sigurður H. Richter. Dagskrárgerö: Baldur Hrafn- kell Jónsson. 2125 Derrick. Lokaþáttur — Ögnir nætur- innar. Iður Pálsdóttir syngur. Guö- rún Kristinsdóttir leikur á pl- anó. b. Þrjú lög fyrir fiölu og pfanó eftir Helga Pálsson. Björn Ölafsson og Arni Kristjáns- son leika 2140 Útvarpssagan: „Folda" eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur les (18). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 2245 Frá tónleikum Islensku hljómsveitarinnar I Bústaöa- kirkju 11. aprd sl. Stjórnend- ur: Guömundur Emilsson og Þorkell Sigurbjörnsson. a. Kvartett I F-dúr K. 368b eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Þýskur sakamálamynda- flokkur Aöalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þyöandi Veturllöi Guðnason. 2245 A ferö og flugi Bein útsending. Umræöu- þáttur um ferðaþjónustu og feröalög I sumar, utanlands og innan. Umsjón: Agnes Bragadóttir, blaðamaöur. 2340 Fréttir I dagskrárlok. b. „Attskeytla", oktett eftir Þorkel Sigurbjörnsson. c. Kvintett I Es-dúr op. 16 nr. 2 eftir Ludwig van Beet- hoven. Kynnir: Asgeir Sigurgests- son. 2345 Fréttir„ Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 23. aprll 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 144»—15.00 Vagg og velta Stjórnandi: Glsli Sveinn Loftsson. 15.00—18.00 Með slnu lagi Lög leikin af Islenskum hljómplötum. Stjórnandi: Svavar Gests. 16410—17.00 Þjóölagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sigur- jónsson. 174»—18.00 Frlstund Unglingaþáttur. Stjórnandi: Eðvarö Ingólfs- son. Þriggja mlnútna fréttir sagö- ar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 23. aprll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.