Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. APRlL 1985 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — Hilmar Foss lögg. skjalaþyö og dómt., Hafn- arstrætl 11, Rvik. Simar 14824 og 621484. Edda Hárgr.ttofan Sólh. 1. S: 36775. Permanent trá 800, djúpnær. 120. Ólöf og Ellý. VEROewer AMARK AOUR HUSI VER8UMAMINNAR S.HCO KAUPoesAU nemuuuteiFA /MATfMI KL.IO-12 OQ 16-T j Bandarískur kaupsýslumaöur óskar eftlr aó komast I bréfasamband vlð islenska stúlku, 22—30 ára. Skrifiö til: Frederick Mitchell, 710 Marlners Island Blvd, San Mateo, Ca. 94404, U.S.A. Bandarískur vel stæður lögfræöingur frá Wisconsin, einhleypur á fimmtugsaldri, hefur áhuga á aö skrifast á viö einhleypa ein- stæöa, islenska stúlku um þrí- tugt. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: .Fallegt heimili — 7777". I.O.O.F. 9 = 1664233 = Xx. □ Sindrl Kf. 59854237 - Lokaö. □ EDDA 59854237 = 2 I.O.O.F.Rb.1 = 13442381/2 — 9.II. □ EDDA 59854237 — 1 í KFUM - KFUK A.d. KFUK, Amtmannsstíg 26 Afmælisfundur kl. 20.30 I umsjá stjómar. Nýir meölimir teknlr Inn. Siöasti fundur vetrarlns. Aliar konur velkomnar. smáauglýsingar — smáauglýsingar I ........ - ........ ..... ............i...l Bræörakvöld kl. 20.30. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gislason. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11798 og 19533. Dagsferöir Feröa- félagsins: Sumardagurinn fyrsti, flmmtu- dag 25. apríl: kl. 10.30. Göngu- ferö á Esju. gengiö á Kerhóla- kamb (856 m). Byrjiö sumariö i gönguferö meö Feröafólaginu. Verö kr. 250,00. Feröafélag Islands. Tilkynning frá Skíöafélagi Reykjavíkur Skiöagangan 1985 (almennings- ganga 5 km) fer fram fimmtudag- inn 25. april (sumardaginn fyrsta) kl. 14.00 viö Bláfjallaskálann. Skráning i gamla Borgarskálan- um. Keppt veröur um 13 silfur- bikara sem verslunln Sportval gefur. Flokkaskipting er sem hér segir: Konur 16-30 éra, konur 31-40 ára, konur 41-50 ára, konur 51 ára og oldri. Kariar 12-16 ára, kariar 17-20 ára, kartar 21-30 ára, kariar 31-40 ára. kariar 41-45 ára, kariar 46-50 ára, kariar 51-55 ára, kariar 56-60 ára, kartar 61 árs og eldri. Upplýsingar I sfma 12371. Stjórn Skiöafélags Reykjavikur. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 Ofl 19533. Frá Feröafélagl Islands Kvöldvaka Miövikudag 24. apríl kl. 20.30 efnir Feröafélagiö tll kvökfvöku f Risinu, Hverfsigötu 105. Efnl: Bjöm Th. Björnsson, listfræöing- ur, segir sðgu Þingvalla og sýnlr myndir. Myndagetraun: Ólafur Sigurgeirsson velur myndlr. Aö- gangseyrir kr. 50,00. Veltlngar í hléi. Allir velkomnlr, félagar og aörir. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir 30 ára nemendur Samvinnuskólans, útskrifaðir 1955 Hittumst öll á Hótel Sögu, Súlnasal, laugar- daginn 4. maí nk. kl. 18.00. Tilkynniö þátttöku til: Þórarins 92-2102/92- 2170; Runólfs 91-20500, Jóns Ormars 91- 83666. Framhaldsaðalfundur Húseigendafélag Reykjavíkur heldur fram- haldsaðalfund föstudaginn 25. apríl nk. á Bergastaöastræti 11A og hefst hann kl. 18.00. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Önnur mál. Stjórnin. ^|;;Samband vjyeggjaframleiöenda Félagsfundur Samband eggjaframleiöenda boöar til félags- fundar þriöjudaginn 30. apríl kl. 13.00 aö Vesturvör 27, Kópavogi. Fundarefni: Útungunar- og uppeldismál. Stjórnin. FJÖUUMUTASXðUNN BKÍ0HOU1 Eldri nemendur Stofnfundur Nemendasambands Fjölbrautaskólans í Breiö- holti veröur haldinn míövikudaginn 24. april 1985 i hátíöarsal skólans kl. 21.00. Allir nemar FB sem lokiö hafa námi af einhverri braut skólans eru hvattir til aö mæta. Dagskrá: - Stofnun nemendasambandsins. - 10 ára afmæli skólans. - Önnur mál. Undirbúningsnefnd. Landssamband fiskeldis- og hafbeitarstööva Aðalfundur Landssambands fiskeldis- og hafbeitar- stööva veröur haldinn föstudaginn 26. apríl 1985 kl. 20.00 (kl. 8 e.h.) í sal Stangaveiöifé- lags Reykjavíkur aö Háaleitisbraut 68, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Umræöur um framtíöarskipulag fiskirækt- armála á islandi, setning reglugerða og laga, svo og fræðslumál. 4. Önnur mál. Stjórnin. Aöalfundur Aöalfundur Hagtryggingar hf. áriö 1985 verö- ur haldinn í Domus Medica viö Egilsgötu laugardaginn 27. apríl og hefst kl. 14. Dagskrá: Aöalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta fé- lagsins. Aögöngumiöar aö fundinum og atkvæöa- seðlar veröa afhentir hluthöfum eöa öörum með skriflegt umboö frá þeim í skrifstofu fó- lagsins á Suðurlandsbraut 10, Reykjavík, dagana 23.-27. apríl á venjulegum skrif- stofutíma. Stjórn Hagtryggingar hf. titkynningar Ódýrt flug til Norðurlanda Örfá sæti eru ennþá laus í flugferöum Nor- ræna félagsins til Noröurlanda í maí-mánuöi. Félagsmenn, sem áhuga hafa, eru hvattir til þess aö hafa strax samband viö félagiö, en staöfestum farpöntunum veröur skilaö í þessari viku. Norræna félagið. Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuö 1985, hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta lagi 26. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síöan reiknast dráttarvextir til vröbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og meö 16. maí. Fjármálaráðuneytið, 19. apríl 1985. Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir mars-mánuö 1985 hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta lagi 26. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%, en siöan reiknast dráttarvextir til viöbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og meö 16. mai. Fjármáiaráöuneytið, 19. april 1985. Hvöt trúnaðarráð Fundur veröur i trúnaöarráöi Hvatar þriöju- daglnn 23. aprfl kl. 18.00 I kjallarasal Val- haJlar. Géstur tundarins er Friörlk Sophusson, varaformaöur Sjálfstæölsflokksins. Sl/órnln Hvöt — Ræðunámskeið Hvðt, félag sjátfstæöiskvenna I Reykjavík, heldur námskelö I ræöumennsku, fundarsköpum og fundarstlóm dagana 29. aprd, 2. mal og 6. mal kl. 20.00 I Valhöll, Háaleltlsbraut 1. Leiöbeinandl: Valgeröur Siguröardóttlr. Upplýslngar og innrltun á skrlfstofu Hvatar I slma 82900. Þátttaka tilkynnlst sem fyrst. Frmðslunofnd. Félag siállstæöismanna I Laugameshverfi RABBFUNDUR veröur I Valhöll þrlöjudaglnn 23. aprll kl. 20.30. Fundarefnl: ,AÖ loknum landsfundi*. Gestur fundarins veröur Frlörik Sophusson varaformaöur sjálfstæöisflokkslns. Sttómln.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.