Morgunblaðið - 23.04.1985, Side 43

Morgunblaðið - 23.04.1985, Side 43
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. APRlL 1985 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — Hilmar Foss lögg. skjalaþyö og dómt., Hafn- arstrætl 11, Rvik. Simar 14824 og 621484. Edda Hárgr.ttofan Sólh. 1. S: 36775. Permanent trá 800, djúpnær. 120. Ólöf og Ellý. VEROewer AMARK AOUR HUSI VER8UMAMINNAR S.HCO KAUPoesAU nemuuuteiFA /MATfMI KL.IO-12 OQ 16-T j Bandarískur kaupsýslumaöur óskar eftlr aó komast I bréfasamband vlð islenska stúlku, 22—30 ára. Skrifiö til: Frederick Mitchell, 710 Marlners Island Blvd, San Mateo, Ca. 94404, U.S.A. Bandarískur vel stæður lögfræöingur frá Wisconsin, einhleypur á fimmtugsaldri, hefur áhuga á aö skrifast á viö einhleypa ein- stæöa, islenska stúlku um þrí- tugt. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: .Fallegt heimili — 7777". I.O.O.F. 9 = 1664233 = Xx. □ Sindrl Kf. 59854237 - Lokaö. □ EDDA 59854237 = 2 I.O.O.F.Rb.1 = 13442381/2 — 9.II. □ EDDA 59854237 — 1 í KFUM - KFUK A.d. KFUK, Amtmannsstíg 26 Afmælisfundur kl. 20.30 I umsjá stjómar. Nýir meölimir teknlr Inn. Siöasti fundur vetrarlns. Aliar konur velkomnar. smáauglýsingar — smáauglýsingar I ........ - ........ ..... ............i...l Bræörakvöld kl. 20.30. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gislason. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11798 og 19533. Dagsferöir Feröa- félagsins: Sumardagurinn fyrsti, flmmtu- dag 25. apríl: kl. 10.30. Göngu- ferö á Esju. gengiö á Kerhóla- kamb (856 m). Byrjiö sumariö i gönguferö meö Feröafólaginu. Verö kr. 250,00. Feröafélag Islands. Tilkynning frá Skíöafélagi Reykjavíkur Skiöagangan 1985 (almennings- ganga 5 km) fer fram fimmtudag- inn 25. april (sumardaginn fyrsta) kl. 14.00 viö Bláfjallaskálann. Skráning i gamla Borgarskálan- um. Keppt veröur um 13 silfur- bikara sem verslunln Sportval gefur. Flokkaskipting er sem hér segir: Konur 16-30 éra, konur 31-40 ára, konur 41-50 ára, konur 51 ára og oldri. Kariar 12-16 ára, kariar 17-20 ára, kartar 21-30 ára, kariar 31-40 ára. kariar 41-45 ára, kariar 46-50 ára, kariar 51-55 ára, kariar 56-60 ára, kartar 61 árs og eldri. Upplýsingar I sfma 12371. Stjórn Skiöafélags Reykjavikur. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 Ofl 19533. Frá Feröafélagl Islands Kvöldvaka Miövikudag 24. apríl kl. 20.30 efnir Feröafélagiö tll kvökfvöku f Risinu, Hverfsigötu 105. Efnl: Bjöm Th. Björnsson, listfræöing- ur, segir sðgu Þingvalla og sýnlr myndir. Myndagetraun: Ólafur Sigurgeirsson velur myndlr. Aö- gangseyrir kr. 50,00. Veltlngar í hléi. Allir velkomnlr, félagar og aörir. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir 30 ára nemendur Samvinnuskólans, útskrifaðir 1955 Hittumst öll á Hótel Sögu, Súlnasal, laugar- daginn 4. maí nk. kl. 18.00. Tilkynniö þátttöku til: Þórarins 92-2102/92- 2170; Runólfs 91-20500, Jóns Ormars 91- 83666. Framhaldsaðalfundur Húseigendafélag Reykjavíkur heldur fram- haldsaðalfund föstudaginn 25. apríl nk. á Bergastaöastræti 11A og hefst hann kl. 18.00. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Önnur mál. Stjórnin. ^|;;Samband vjyeggjaframleiöenda Félagsfundur Samband eggjaframleiöenda boöar til félags- fundar þriöjudaginn 30. apríl kl. 13.00 aö Vesturvör 27, Kópavogi. Fundarefni: Útungunar- og uppeldismál. Stjórnin. FJÖUUMUTASXðUNN BKÍ0HOU1 Eldri nemendur Stofnfundur Nemendasambands Fjölbrautaskólans í Breiö- holti veröur haldinn míövikudaginn 24. april 1985 i hátíöarsal skólans kl. 21.00. Allir nemar FB sem lokiö hafa námi af einhverri braut skólans eru hvattir til aö mæta. Dagskrá: - Stofnun nemendasambandsins. - 10 ára afmæli skólans. - Önnur mál. Undirbúningsnefnd. Landssamband fiskeldis- og hafbeitarstööva Aðalfundur Landssambands fiskeldis- og hafbeitar- stööva veröur haldinn föstudaginn 26. apríl 1985 kl. 20.00 (kl. 8 e.h.) í sal Stangaveiöifé- lags Reykjavíkur aö Háaleitisbraut 68, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Umræöur um framtíöarskipulag fiskirækt- armála á islandi, setning reglugerða og laga, svo og fræðslumál. 4. Önnur mál. Stjórnin. Aöalfundur Aöalfundur Hagtryggingar hf. áriö 1985 verö- ur haldinn í Domus Medica viö Egilsgötu laugardaginn 27. apríl og hefst kl. 14. Dagskrá: Aöalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta fé- lagsins. Aögöngumiöar aö fundinum og atkvæöa- seðlar veröa afhentir hluthöfum eöa öörum með skriflegt umboö frá þeim í skrifstofu fó- lagsins á Suðurlandsbraut 10, Reykjavík, dagana 23.-27. apríl á venjulegum skrif- stofutíma. Stjórn Hagtryggingar hf. titkynningar Ódýrt flug til Norðurlanda Örfá sæti eru ennþá laus í flugferöum Nor- ræna félagsins til Noröurlanda í maí-mánuöi. Félagsmenn, sem áhuga hafa, eru hvattir til þess aö hafa strax samband viö félagiö, en staöfestum farpöntunum veröur skilaö í þessari viku. Norræna félagið. Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuö 1985, hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta lagi 26. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síöan reiknast dráttarvextir til vröbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og meö 16. maí. Fjármálaráðuneytið, 19. apríl 1985. Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir mars-mánuö 1985 hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta lagi 26. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%, en siöan reiknast dráttarvextir til viöbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og meö 16. mai. Fjármáiaráöuneytið, 19. april 1985. Hvöt trúnaðarráð Fundur veröur i trúnaöarráöi Hvatar þriöju- daglnn 23. aprfl kl. 18.00 I kjallarasal Val- haJlar. Géstur tundarins er Friörlk Sophusson, varaformaöur Sjálfstæölsflokksins. Sl/órnln Hvöt — Ræðunámskeið Hvðt, félag sjátfstæöiskvenna I Reykjavík, heldur námskelö I ræöumennsku, fundarsköpum og fundarstlóm dagana 29. aprd, 2. mal og 6. mal kl. 20.00 I Valhöll, Háaleltlsbraut 1. Leiöbeinandl: Valgeröur Siguröardóttlr. Upplýslngar og innrltun á skrlfstofu Hvatar I slma 82900. Þátttaka tilkynnlst sem fyrst. Frmðslunofnd. Félag siállstæöismanna I Laugameshverfi RABBFUNDUR veröur I Valhöll þrlöjudaglnn 23. aprll kl. 20.30. Fundarefnl: ,AÖ loknum landsfundi*. Gestur fundarins veröur Frlörik Sophusson varaformaöur sjálfstæöisflokkslns. Sttómln.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.