Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 38
Erlingur Þ. Jóhannsson ____________MORGUNBLAÐID, ÞRIDJUDAGUR 23. APRlL 1985_______ Aðalfundur miðstjómar Framsóknarflokksins: Ekki hætta á stjórnarslitum vegna afgreiðslu mála á Alþingi — segir Steingrímur Hermannsson og kveðst ekki ætla að beita sér fyrir að Alþingi sitji lengur en til loka maímánaðar Erlingur Þ. Jóhannsson ráðinn íþróttafulltrúi ERLINGUR Þ. Jóhannsson hefur verið ráðinn í stöðu íþróttafulltrúa Reykjavíkurborgar. Erlingur fæddist 10. október 1944 í Reykjavík. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla íslands 1965. Forstöðumaður Sundlaugar Vesturbæjar frá 1965—1981 og hefur síðan starf- að sem fulltrúi íþróttaráðs og aðstoðarmaður íþróttafulltrúa. Erlingur er kvæntur Hrafnhildi Hámundardóttur og eiga þau einn son. Aðrir umsækjendur um stöðu íþróttafulltrúa voru: Anton Bjarnason, Árni Njálsson, Guð- mundur Ingi Sigurbjörnsson, Karen Erla Erlingsdóttir, Ólafur Jónsson, Ólafur Unnsteinsson og Sverrir Friðþjófsson. MJÖG ákveðinn stuðningur kom fram við ríkisstjórnarsamstarfíð á aðalfundi miðstjórnar Framsóknar- flokksins um helgina að sögn Steingríms Hermannssonar, for- manns flokksins, á blaðamanna- fundi í gær. Hann kvaðst ekki minn- ast þess, að ein einasta rödd hefði komið fram um að framsókn færi úr ríkisstjórn. Aðspurður sagðist hann ekki sjá hættu á því, að til stjórnar- slita kæmi vegna þess að stór mál kæmust ekki í gegnum Alþingi fyrir vorið, þrátt fyrir að viðhafa mætti skikkanlegri vinnubrögð á Alþingi, eins og hann orðaði það. Aftur á móti sagði hann að mörg stórmál gætu komið upp í sambandi við við- ræður við aðila vinnumarkaðarins á næstu mánuðum og þá kæmi til með að reyna á viija stjórnarfíokkanna til aðgerða. Auk Steingríms sátu fundinn Halldór Ásgrímsson varaformað- ur Framsóknarflokksins og Hauk- ur Ingibergsson framkvæmda- stjóri. Steingrímur sagði m.a. að meginhluti fundarins hefði farið í umræður um nýsköpun í atvinnu- lífinu og er stórum hluta stjórn- málaályktunar hans varið til þessa málaflokks. Þar segir m.a. að Framsóknarflokkurinn telji tímabært að taka næstu skref til aðstoðar fyrirtækjum sem teljast til nýsköpunar í atvinnulífi og selja á erlendan markað. Þau skref eru m.a. talin upp að að- flutningsgjöld og söluskattur af stofnkostnaði verði felld niður; að tekjuskattur verði felldur niður í 5 ár; að söluskattur og verðjöfnun- argjald af raforkuverði sömuleiðis fellt niður; að með beinum skatta- frádrætti og/eða motframlagi úr ríkissjóði verði hvatt til aukinnar rannsókna- og þróunarstarfsemi fyrirtækja. Af stórum málum sem liggja fyrir á Alþingi í dag sagði Stein- grímur að aðeins væri ágreiningur um eitt eða tvö mál og að hann sæi ekki ástæðu til að þessi mál kæm- ust ekki í gegnum þingið. Hann kvaðst sjálfur hafa hug á því að útvarpslagafrumvarpið næði af- greiðslu fyrir vorið og kvaðst mundu setja yfir það, eins og hann orðaði það, en eins og allir vissu væri þar viss ágreiningur milli stjórnarflokanna. Framleiðslu- ráðslögin sagði hann verða að ná afgreiðslu, enda væri ljóst eftir Stéttarsambandsfundinn að af þeim 14 atriðum sem nefnd hefðu verið sem ágreiningsatriði væri búið að ná samstöðu um 10. Hann kvaðst ennfremur ætla að setjast yfir það mál. Um önnur stór mál sagði hann fulla samstöðu, m.a. um þróunar- félag, Byggðastofnun og Fram- kvæmdastofnun sem væri auka- mál með því fyrrnefnda. Varðandi frumvarp um viðskiptabanka væri það mál þingsins, hvort svo viða- mikið frumvarp næði afgreiðslu, en stefnt væri að því að ljúka þingstörfum í lok maí. Virðisauka- skattsfrumvarpið taldi hann ekki ná afgreiðslu í vor, einfaldlega vegna þess að þeir sem hefðu mælt hvað mest með því væru nú að snúast gegn því. Steingrímur var spurður hvort hann myndi beita sér fyrir því að Alþingi starfaði lengur en fram í lok maí til að takast mætti að ljúka ofangreindum málum, ef á þyrfti að halda. Hann svaraði: „Nei, en venjan er sú að þegar þingmönnum er hótað að þurfa að sitja lengi þá fara þeir að hrista fram úr ermunum. Þá vek ég at- hygli á því að það hafa verið lögð 86 stjórnarfrumvörp fyrir þingið og ekki er búið að afgreiða nema 32—33. Sum þeirra voru lögð fram í upphafi þingsins og mörg um áramótin. Það væri hægt að hafa þarna skikkanlegri vinnubrögð, en þetta er búið að vera svona á öll- um þeim þingum sem ég hef kynnst." Steingrímur var ennfremur spurður, hvemig niðurstöðu hann vænti um þjóðarsátt í haust hvað varðar samninga við aðila vinnu- markaðarins. Hann kvaðst vilja fá niðurstöðu þar sem mjög almennt yrði orðað, að tryggt yrði að verð- bólgan héldi áfram að hjaðna; að séð yrði fram á á næsta ári að jafnvægi næðist í peningamálum og að við næðum jafnvægi í efna- hagsmálum; jafnfram að við- skiptahalli fari stórlega minnk- andi. Hins vegar að örugg kjara- bót verði framundan, sem hann sagðist telja að gæti orðið, a.m.k. vegna batnandi stöðu í sjávarút- vegi. Morgunblaðid/Friðþjófur Frá blaðamannafundinum í gær. Lengst til vinstri er Haukur Ingibergsson framkvæmdastjóri Framsóknarfíokksins, þá Steingrímur Hermannsson formaður og Halldór Ásgrímsson varaformaður. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING 22. apríl 1985 Kr. Kr. Toll- Eia. KL 09.15 Kaup Sah gengi lDoihn 41,050 41,170 40,710 lSLpaad 52,749 52,903 50370 Kan. dollari 30,407 30,496 29,748 lDöaskkr. 33115 3,8227 3,6397 1 Norsk kr. 4,7246 4,7384 43289 1 Scnsk kr. 4,6754 4,6891 43171 lFLmark 6,5481 63672 63902 I Fr. franki 4,4937 43068 43584 lBefe.fruki 0,6812 0,6831 0,6467 1 St. fraaki 163224 163707 153507 1 HoiL 0llini 12,1288 12,1643 113098 1 V-þraark 13,7314 13,7715 13,0022 lfUira 0,02148 0,02154 0,02036 1 Austorr. sch. 1,9552 1,9609 13509 1 Port escudo 0,2415 03422 03333 1 Sp. pescti 03458 03465 03344 IJap.yea 0,16561 0,16609 0,16083 1 frskt pand SDR (Sérst 42,959 43,084 40,608 dráttarr.) 41,1203 413408 40,1878 1 Bek>. franki 0,6771 0,6791 V INNLÁNSVEXTIR: Sparnjóðabækur-------------------- 24,00% Sparnjóðsreikningar mað 3ja mánaða uppaögn Alþýöubankinn................ 27,00% Búnaðarbankinn............... 27,00% Iðnaðarbankinn1*............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3*.............. 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% meó 6 mánaða uppsögn Alþyöubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn............... 31,50% lönaóarbankinn1)............. 36,00% Samvinnubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir3*............... 31,50% Útvegsbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% með 12 mánaða upptögn Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn................. 31,50% Sparisjoðtr3*................ 32,50% Útvegsbankínn................ 32,00% með 18 mánaða uppsögn Búnaöarbankinn............... 37,00% Innlánsskírteini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir...................31,50% Útvegsbankínn................ 30,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravisitölu meö 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn................ 2,50% iönaöarbankinn1*.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn1*.............. 3,50% Landsbankinn................ 3,50% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóðir3)................. 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávísana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaðarbankinn................ 12,00% lönaöarbankinn................11,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....... 19,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Sparisjóðir...................18,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn.............. 19,00% Stjörnureikningan Alþýðubankinn2*............... 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Satnlán — heimilislán — IB-lán — ptúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Útvegsbankinn................. 27,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaöarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóðir....................31,50% Útvegsbankinn................. 29,00% Verzlunarbankinn...... ....... 30,00% Hávaxtareikningur Samvinnubankant: Ettir þvi sem sparifé er lengur inni reiknast hærri vextir, frá 24—32,5%. Vextir fyrstu 2 mán. eru 24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir 4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, ettir 6 mán. 31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Aunnar vaxta- hækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá- vöxtun 35,1%. Þegar innstæða hefur staðið i þrjá mánuði á Hávaxtareikningi er reiknaöur út Hávaxtaauki sem leggst viö vaxtateljara, svo framarlega að 3ja mánaða verðtryggður reikningur hjá bankanum hafi veriö hagstæö- ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö- um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuöi reiknaöur á hliðstæðan hátt, þó þannig að viðmiöun er tekin af ávöxtun 6 mán. verðtryggöra reikn- inga. Kjörbðk Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæður eru óbundnar en af útborgaðri fjárhæð er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggöum reikn- ingi að viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaöa fresti. Kaskó-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir að innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Sparibðk með sérvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæð. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Gerður er samanburður við ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Arsávöxtun 18 mánaða reikninga er borin saman vð ávöxtun 6 mánaða verötryggðra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn.............. 27,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar Alþýöubankinn..................9,50% Búnaðarbankinn.................8,00% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóöir....................8,50% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn....... ........ 12,00% lönaöarbankinn................11,00% Landsbankinn..................13,00% Samvinnubankinn............... 13,00% Sparisjóðir................... 12,50% Útvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn..... ........10,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaðarbankinn.................5,00% lönaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn......... .........5,00% Samvinnubankinn................5,00% Sparisjóöir....................5,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krónur Alþýðubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn................ 10,00% Iðnaðarbankinn.................8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn............... 10,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 1) Mánaðarlega er borin saman ársávöxtun á verðtryggðum og ðverðtryggðum Bðnus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðráttir í byrjun næsta mánaðar, þanníg að ávöxtun verði miðuð við það reikningsform, sem hærri ávöxtun ber á hverjum tima. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuði eða lengur vaxtakjör borin saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagstæðari kjörin valin. ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir......31,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn............. 32,00% Landsbankinn............ 32,00% Búnaöarbankinn............ 32,00% lönaöarbankinn............ 32,00% Sparisjóöir............... 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Yfirdréttarlán af hlaupareikningum: Viðskiptabankarnir........... 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað_____________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframl.. 9,70% Skuldabrél, almenn:---------------- 34,00% Viðskiptaskuldabráh---------------- 34,00% Samvinnubankinn-------------------- 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í altt aö Vk ár........................ 4% lengur en 2'h ár....................... 5% Vanskilavextir------------------------ 48% Óverðtryggð skuldabráf útgefin fyrir 11.08. 84............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjðður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyríssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 xrónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrir apríl 1985 er 1106 stig en var fyrir mars 1077 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf I fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.