Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐID, ÞRIDJUDAGUR 23. APRÍL 1985 -IL Engin leið að ná til allra barna nema með skipulögð- um skólatannlækningum — segir Inga B. Arnadóttir, tannlæknir Alþýðuleikhúsið: Sýnir „A State of Affairs" í „TIL AÐ bæta tannhfilsu hjá heilli þjóA þarf að beita margs konar ráðum samtímis, sem varða m.a. samsetningu fæðunnar og neyslutíðni, tannhirðu, skipulagt tanneftirlit og mismunandi flú- ormeðferðir,“ sagði Inga B. Árna- dóttir tannlæknir í samtali við Morgunblaðið. Eins og kom fram í viðtali við Magnús R. Gíslason yfirtann- lækni í Morgunblaðinu á þriðju- dag eru tannskemmdir mun al- gengari hér á landi en í ná- grannalöndum okkar. Inga nam tannlækningar í Danmörku og þar kynntist hún aðferðum heimamanna við að sporna gegn tannskemmdum. „Við stöndum nú í sömu spor- um og Danir voru í árið 1970,“ sagði Inga. „Þá sáu þeir að við svo búið mátti ekki sitja og Reykhólar. Stuðningur við yfirtöku heimamanna á Þörunga- vinnslunni MiAhúaim. RejkhóhuTeit, 22. april. RÁÐHERRARNIR Sverrir Her- mannsson og Matthías Bjarnason komu í morgun til fundar við heima- menn um rekstur Þörungavinnsl- unnar á Reykhólum. Skiptust menn á skoðunum um framtíð fyrirtækis- ins og fékk Sverrir stuðning fund- armanna til að fela heimamönnum rekstur Þörungavinnslunnar. Með ráðherrunum voru Vil- hjálmur Lúðvíksson, stjórnarfor- maður Þörungavinnslunnar, Vilhjálmur Egilsson, hagfræðing- ur og Hermann Sveinbjörnsson í iðnaðarráðuneytinu. Aðalmál fundarins var ósk iðnaðarráð- herra um stuðning fundarmanna við frumvarp um yfirtöku heima- manna á rekstri Þörungavinnsl- unnar. Sverrir reifaði málið og gerði heimafólki grein fyrir stöðu þess. Skýrði hann frá þeim þremur valkostum sem um er að ræða hjá Þörungavinnslunni. Þeir eru að heimafólk kaupi fyrirtækið, um fyrirtækið verði gerður kaupleigu- samningur eða að fyrirtækið verði lýst gjaldþrota og starfsemi þess hætt. Sagði Sverrir að áframhald- andi rekstur ríkisins á fyrirtæk- inu væri ekki á dagskrá. Umræður urðu nokkrar og margar fyrirspurnir gerðar, bæði til Sverris og Matthíasar. Vil- hjálmur Lúðvíksson ræddi þá möguleika sem fyrir hendi eru og Vilhjálmur Egilsson lýsti þeirri skoðun sinni að Þörungavinnslan gæti skilað arði í höndum heima- manna, ef vel væri á málum hald- ið. Pólk hér gerir sér fulla grein fyrir því að Þörungavinnslan er undirstaða byggðar hér. Lokun verksmiðjunnar yrði dauðadómur fyrir byggðina og hefði í för með sér gjaldþrot fjölda fólks. 1 lok fundarins var samþykkt ályktun þess efnis að Sverrir er gefið grænt ljós á að setja fyrirtækið í hendur heimamanna. Fundurinn var fjölsóttur, hann sátu um 80 manns. ákváðu að byggja upp skóla- tannlækningakerfi. Nú eiga öll börn í grunnskólum kost á ókeypis tannlæknaþjónustu og tannlæknar eru ábyrgir fyrir því að börn undir þeirra umsjá komi reglulega til skoðunar. Hér á landi er fólki hins vegar í sjálfsvald sett hvort börn fara reglulega til tannlæknis og því miður gæta sumir foreldrar þess ekki að svo sé. Til barna þeirra verður því ekki náð nema með skipulögðum skólatann- lækningum." Inga sagði það stóran kost við skólatannlækningar, að hægt væri að virkja á skipulagðan hátt alla þá sem börnin um- gangast mest. „Það verður að fá kennara og foreldra til að taka þátt í fræðslu um tannhirðu og mataræði, því það segir sig sjálft að þegar börn koma til tannlæknis, e.t.v. einu sinni á ári, þá verða aðrir að hvetja þau til að hugsa um tennurnar." Að sögn Ingu er almenningur hér á landi ekki meðvitaður um tannhirðu. „Það er ekki nóg að þrífa tennurnar heldur verður að huga að mataræði. Árið 1981 neytti hver íslendingur t.d. 15 kílóum meira af sykri á ári heldur en Norðmaður gerði og drakk 78,1 lítra af gosdrykkjum, en Norðmaðurinn 59 lítra.“ Nú er ekkert sem hvetur skólatannlækna til fyrirbyggj- andi aðgerða gegn tann- skemmdum, að áliti Ingu. „Því verður að breyta, það verður að ráðast að rót vandans. Það gengur ekki að halda sífellt áfram að gera við tennur sem skemmast, heldur verður að koma í veg fyrir að þær skemm- ist svo ört. Foreldrar, kennarar \ \fl og skólatannlæknar verða að leggjast á eitt um að fræða börn um gildi tannhirðu. í vetur hafa tvisvar sinnum verið svokallað- ir tannverndardagar, sem ættu að örva fólk til umhugsunar, en það er langt frá að nóg sé að gert. Það er engin leið að ná til allra barna nema með skipu- lögðum skólatannlækningum. Nú er skólatannlæknakerfi hvergi á landinu nema í Reykja- vík, en það verður að breytast," sagði Inga B. Árnadóttir að lok- um. á Hótel Borg ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ hefur tekið til sfinga leikritið „A State of Af- fairs“ eftir Graham Swannell. Þetta er enskur gamanleikur með alvarlegum undirtónum, eins og segir í frétt frá Alþýðuleikhús- inu. Verkið skiptist í þrjá einþátt- unga sem hver um sig greinir frá samskiptum kynjanna innan og utan hjónabandsins. Leikritið var frumsýnt í Lyric Theatre í London í febrúar sl. og hefur það hlotið góðar viðtökur. Þýðandi er Sverrir Hólmarsson og leikstjóri er Kristbjörg Kjeld. Leikarar í sýningunni eru þau Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir og Margrét Ákadóttir. Ráðgert er að sýningar hefjist í byrjun júní og verður sýnt í Gyllta salnum á Hótel Borg. fs' Við opnum ámoigun! Undanáirin >S ár höium \iö scll glæsilcg matar- og kaliistcll ou vandaöar gjafavörur úr postulíni og kristal Ira ROSFNTHAI. í \crslun okkar viö Laugavcg. Við höfum cinnig liaft a boöstolum hnífapor og kristalsvörur Ira oöru þekklu v-þvsku fvrirtæki, WMF. Vcgna þcss hvc vcrslun okkar \iö Laugavcg cr þröngur stakkur skorinn höfum \iö ckki gctaö gcrt vörum WMF nægilcga göö skil. En nu bætum viö um bctur, stóraukum voruúrva'iö. og opnum nyja vcrslun í AUSTURVFRI mcö vandaöan boröbúnaö. búsáhöld og gjafavörur frá WMF. Viö bjööum viöskiptavini okkar vclkomirti til aö skoöa vöruúrvaliö í nvju vcrsluninni og vonum aö þcir finni þar margt viö hæfi - til gjafa jafnt scm til cigin nota - á matboröiö og i cldhúsiö. I tilcfni opiuinarinnai hcfur VVMF boöiö okkur aö sclja mtirga falicga niuni á scrstöku kynningarvcröi. t.d. kristalskaröflur. pottasctt. hitakönnur o.ll.. scm viöscljum mcöan biraöir cndast. VcriA vdkomin. ■> , r'-'i ■ '*A iii' ^ - qi » ...- J 'iví K -i '■ • l IJ !f \ ■■ '21 I ■ studiohúsið AUSTURVERI • SÍM! 31555 S ^ I il samraniis S xtlnm \ iá úanncgis að kalla wrslmúna \iö / lal,^"r ^ studiohúsið A EINARSSON & FUNK — Sveinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.