Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. APRlL 1985 ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 þTþorgrímsson & CO Firmakeppni Fáks 1985 veröur haldin á skeiðvelli Fáks fimmtudaginn 25. apríl (sumar- daginn fyrsta) á Víöivöllum og hefst kl. 14.30. Fákskonur veröa meö kaffiveitingar í nýja félagsheimilinu. Börnin fá aö fara á hestbak. Komiö og sjáiö stórglæsilega hópreiö og fylgist meö hverjir eiga fallegustu gæöingana. Njót- iö veitinga Fákskvenna í nýja félagsheimilinu. Fáksfélagar, mætiö meö hesta til skráningar kl. 13.30. Reiðskóli Fáks Námskeiö fyrir börn og unglinga eru í fullum gangi. Skráning í síma 82355 kl. 13—13.30 og 15.30—16. TSíHamcitkadutLnn lattisgötu 12-18 Mazda 929 Saloon 1983 Blásans., sjálfsk., aflstýri. Ekinn 30 þ. km. 2 dekkjagangur o.fl. Verö 415 þús. Subaru 1800 (4x4) 1985 Ekinn 5 þ. km. Verö 590 þús. Mazda 929 Sport 1983 Ekinn 29 þ. km (m/öllu). Verð 445 þús. M. Benz 200 1980 Ekinn 52 þ. km. Verö 680 þús. Colt ’61 1981 Ekinn 66 þ. km. Verö 210 þús. Nýr bíll Ford Sierra 1,6 GL 1985 Grásans., ekinn 3 þ. km. Útvarp, seg- ulband, snjódekk, sumardekk. Verö 495 þús. Subaru Hatchback 4x4 1984 Hvítur, ekinn 11 þ. km. Verö 440 þús. Drif á öllum AMC Eagle 1982 Blár, 6 cyl. m/öllu, ekinn 40 þ. km. Verö 680 þús. Honda Quinted EX 1982 Rauöur, 5 dyra, ekinn 57 þ. km. Sjálfskiptur, vökvastýri, rafm., sóllúga og fl. Fallegur bill. Verö 350 þús. Volvo 244 GL 1983 Ekinn 18 þ. km. Verö 520 þús. Fiat Pánda 1983 Ekinn 6 þ. km. Verö 170 þús. Mazda 626 LX 2000 1983 Hatchback, 5 dyra, ekinn 22 þ. km. Verö 390 þús. Mitsubishi L-200 (4x4) 1981 m/húsi. ekinn 47 þ. km. Verö 445 þús. VW Golf GL 1984 Ekinn 13 þ. km. Verö 395 þús. Mazda 626 (2000) 1982 Ekinn 26 þ. km. Verö 290 þús. Toyota Corolla 1980 Ekinn 58 þ. km. Verð 195 þús. Mazda 929 station 1981 Ekinn 59 þ. km. Verö 280 þús. Subaru Station 4x4 1984 Grásans., ekinn 16 þ. km. Útvarp, segulband o.fl. Verö 470 þús. Undiralda borgaralegrar ábyrgðar Vikublaðid íslendingur aegir í leiöara, sem ber yf- irskríftina: „Að loknum landsfundi": „Landsfúndur Sjálfstæð- isflokksins einkennist hverju sinni af sérstökum stjórnmálalegum aðsbeð- um innan flokks og utan. Staerð flokksins og ítök meðal mjög ólíkra hags- munabópa þjóðfélagsins gera hann sérkennilegri þjóðmáladeighi þar sem harkalegir árekstrar og næsta hispurslaus skoð- anaskipti benda til djúp- stæðs ágreinings í mikiF vægum málefnum. En hversu hatrammleg sem átökin verða, hversu hátt sem brotsjóimir risa, má sín meir þung undiralda borgaralegrar ábyrgðartil- fínningar, raunsæis og sátt- fýsi. Þetta sterka samein- ingarafl er viðkvæmt fyrir hvers konar ósamkomulagi um forystusveit flokksins. En nú er liðin sú tíð að landsfundur Sjálfstæðis- fíokksins eyði kröftum sín- um á sundraða forystusveit eða klofínn þingstyrk. Hann stendur einhuga um formann sinn og styður hann í afstöðu hans til rik- isstjórnarinnar. Það er augljósasta niðurstaða ný- afstaðins landsfundar að Þorsteinn Pálsson sækir til hans mikinn styrk og nýtur óskoraðs trausts." Afstaða tO ríkisstjómar „Rikisstjórn Steingríms llermannssonar naut stuðnings og trausts sjálf- stæðismanna fyrsta starfs- ár sitt Henni hefur daprast flugið mjög síðastliðið ár. Gætir að sjálfsögðu vax- andi óánægju meðal sjálfstæðismanna með stjóm efnahagsmála, sem stjórnin var raunar kjörin Landsfundur frá norö- lenzku sjónarhorni Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari og ritstjóri islendings á Akureyri, ritar leiöara um landsfund Sjálfstæöisflokks- ins, sem Staksteinar tíunda aö hluta til í dag. Þaö er einkar athyglisvert aö sjá, hvern veg landsfundur sjálfstæðismanna kemur út frá norðlenzkum sjónarhól séö. til að glíma við öðram mál- um fremur. Landsfundurinn hefur ekki sett ríkisstjórn Steingríms Hermannsson- ar neina úrslitakosti. Hins vegar er sýnt að sjálfstæð- ismenn munu vega og meta ráðstafanir ríkis- stjórnarinnar í Ijósi þess al- menna vilja sem fram kom á landsfundinum um skýrt afmarkaða framkvæmda- stefnu. Sú verkefnaskrá, sem landsfúndurinn sam- þykkti og lögð var fram af 140 ungum sjálfstæðis- mönnum, ber vott um ný vinnubrögð og jafnframt ósveigjanlegri kröfu um meira raunsæi í stjórnmál- um. Verkefnaskráin hefur þann augljósa kost að vera tiltöhilega einfold að gerð og skorínorð og því nothæf í senn sem leiðarljós í stjórnmálum og mæli- kvarði á verk þeirra. Verk- efnaskráin ber einnig vott um fullan skilning á hhit- verki landsbyggðarinnar í þjóðarbúskap Islendinga, og tekur með hispurslaus- um hætti afstöðu til með- ferðar gjakleyrísmála.“ Önnur megin- niðurstaða landsfundar „Það er engin launung á þvi að viss öfl innan Sjálfstæðisflokksins hafa litið á það sem ófrávíkjan- legt náttúralögmál að landsbyggðin og útflutn- ingsatvinnuvegirnir þjóni höfuðborginni og innfíutn- ingsþjónustunni. Lands- fundur Sjálfstæðisflokks- ins sýndi það svo ekki verður um villst hve þessi öfl eru máttvana. Meðal sjálfstæðismanna í Reykja- vík er mikill skilningur á því efnahagslega misrétti og ósjálfstæði, sem lands- byggðin hefur átt við að stríða og leitt hefur verið yfír hana með opinberri ofstjóra í efnahagsmálum. Þessi skilningur hefur far- ið vaxandi, bæði fyrir tiL stilli formanns flokksins, Vinnuveitendasambands fsiands og áhrifamikilla frammámanna í atvinnu- rekstrí innan fíokksins. Raunar var önnur meg- inniðurstaöa landsfundar Sjálfstæðisfíokksins að landsbyggðin hafði þar mikinn byr. Kom það skýr- ast í Ijós í miðstjórnarkjörí. Þar fór saman mikil trú landsfundarfulltrúa á borg- arstjóranum i Reykjavík, Davíð Oddssyni, og aF mennur stuðningur við fuUtrúa landsbyggðarinn- ar. Einar Guðfinnsson frá Bohingarvík hlaut mikla traustsyfírlýsingu í mið- stjórnarkjörinu, auk þess sem þrír nýir fulltrúar landsbyggðarinnar vóru kosnir til miðstjórnar, þeir Gunnar Ragnars, Sigurður Einarsson og Erlendur Eysteinsson. Það er sér- stakt ánægjuefni fyrir Norðurlandskjördæmi eystra, hve almenn sam- staða náðist á landsfundin- um um kjör Gunnars Ragnars í miðstjóra." Þannig kom landsfund- ur sjálfstæðismanna og framvinda mála þar Tóm- asi I. Olrich, ritstjóra ís- lendings, fyrir sjónir. Það er áreiðanlega rétt mat hjá honum að á landsfundi mátti sín mest „þung und- iralda borgaralegrar ábyrgðartilfínningar, raunsæis og sáttfýsi". Flytur texta úr Kalevala ÞRIÐJUDAGINN 23. aprfl kl.20.30 skemmtir finnski tónlistarhópurinn Nelipolviset í Norræna húsinu. Tón- leikar þessir eru liður í hátíðarhöld- um vegna Kalevala-ársins, en eins og kunnugt er kom þjóðkvæðabálkurinn Kalevala út 1835. Nelipolviset flytja aðallega texta úr Kalevala og önnur þjóðkvæði við gömul þjóðlög í nýjum búningi og leika undir á kantele og önnur hljóðfæri. Þjóðarhljóðfærið kantele er eld- fornt strengjahljóðfæri, líkt lang- spilinu íslenska, en ekki er þó leikið á það með boga, heldur með fingr- unum. Það var nánast gleymt á síð- ustu öld, en í kjölfar þjóðarvakn- ingarinnar, sem hófst með útkomu Kalevalakvæðanna, var það aftur hafið til vegs og virðingar. Upp- haflega voru strengirnir á hljóð- færinu aðeins fimm, en það hefur þróast upp í að verða 36 strengja hljóðfæri með mjög sérkennilegum og fallegum hljómi. (FrétUtilkjnnlng.) Eftiiíarandi flokka spariskírteina er nú hœgt að innleysa: Flokkui Nafn vextir Innl.verð pi. kr. 100 Innlausnardagur 1979- 1 1982-1 1976- 1 1977- 1 1978- 1 1980- 1 3,7% 3,5% 4,3% 3,7% 3,7% 3,7% 1.178,59 369,97 3.584,19 2.628,89 1.782,39 838,03 25. febrúar 1985 1. mars 1985 10. mars 1985 25. mars 1985 25. mars 1985 15. apríl 1985 Fjarvöxtunarsamningur í stað spaiiskírteina Ríkissjöðs Aðra ílokka spariskírteina er hœgt að selja áVFá skráðu sölugengi m/v 7,5% fórnarvexti - en í Fjárvöxtun Fjárfestingarfélagsins er nú hœgt að íá 14-16% vexti umfram verðtryggingu. Veröbréfamarkaöur Fjárfestingaríélagsins Fjárhúsinu, Hafnarstræti 7. 101 Reykjavík, sími 28566.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.