Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985
9
Garðbæingar
og nágrannar
Vegna fjölda áskorana og mikillar aösóknar höfum viö
opiö á sumardaginn fyrsta frá kl. 10.00—23.30.
Þökkum viöskiptin. Gleöilegt sumar.
SÓLBAÐSTOFAN
Garðasól,
lönbúd 8, sími 641260.
Tónleikar í Háskólabíói
laugardaginn 27. aprfl kl. 14.00.
Efnisskrá:
Jeos Janacek: „Taras Bulba”.
Jean Sibelius: „Impromtu op. 19“.
Claude Debussy: Þrjár noktúrnur.
Manúel de Falla: Þríhyrndi hatturinn.
Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat.
Kór: Finnski kvennakórinn „Lyran". Aögöngumiöar í
bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar
Blöndal og fstóni, Freyjugötu 1.
Sinfóníuhljómsveit íslands.
VLT HRAÐABREYTAR
fyrir: dælustýringar,
færibönd, loftræstingar,
hraðfrystibúnað o.fl.
Danfoss VLT hraðabreytar fyrir þriggjafasa
rafmótora allt að 30 hö.
Hraðabreytingin er stiglaus frá 0-200% og mótorinn
heldur afli við minnsta snúningshraða.
Leitið frekari upplýsinga í söludeild.
= HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260
LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA
Steingrimur Hemuumsson forsgtisráðhemL
Voðinn vís ef nýhafin
samráðstilraun mistekstl
Þorsteinn Pilsson:
Fulltrúi sjálf-
stæðismanna í þrí-
I hliða viðræðum
Pálmon, formaöur
floUteinm I umUli við Mm. Mbi. I
r, or hnnn v»r tpuröur hv
rvynnt betur en h»nn vmnti A
binn hófhnn befbi r»*Ufrel»iö
ekki gefíö j»fn «óð» r»un Hann
»a*ði»t þó þeirrar akoöunar, að
vertir bér á landi Mytu i framtlö-
inni að verö» frjálair að ■vipuöu
ieyti or í okkar ná*r»nn*lðndum
Um vextina sagöi hann einniir
„fi* fet fullyrt, að nafnvextir
munu larkka. Þeir veröa hina ve|-
ar að sjálfaögðu jákvmðir, enda
hef *« en*an heyrt gera ráð fyrir
neikvmðum vðxtum lengur Hve
háir raunvextir verða. get ág hina
vegar ekki fullyrt á þessari
■tundu. F« teldi eðlilegt, að þeir
yrðu um 3 af hundraði. Það skal
hins vegar tekið fram. að um þetta
mkomulag á milli stjðrn-
Þormteina Pálssonar I la
arrssðu um frumkvmði sjálfatarð- 1
iamaana I fíeatum mikilvsegum I
málefnum rikiaatjðrnarinnar I
jrm nauðsynlega viðleitni for f
mannsina Ul að berja sa
lið“ Hann sagði atjði
starfíð gott og að I v
„okkar formannanna hafí ávallt I
rikt heilindi af beggja hálfu
SUingrtmur Hermanna
sagðist undraat þá ofuráheralu. 1
sem SjálfsUeðiafíokkurinn hefði V
lagt á nnkarekatur á landsfundi 1
sinum Hann sagðiat vilja heyraJ
darmi um að framsðknarmenn I
Kjrttu á ðeðlilegan hátt hagsmuna V
SlS og vildi „vara við markviaari 1
viðleitni til þesa að brjóta niðurl
Lagiö sem ekki var nýtt
„Aö sjálfsögöu heföi undirbúningur nýs framfaraskeiös þurft
aö hefjast fyrir nokkrum árum, þegar svigrúm var meira vegna
minni erlendra skulda og þjóöarframieiöslan var enn vaxandi
meö vaxandi sjávarafla...“ Þannig komst Steingrímur Her-
mannsson, forsætisráöherra, aö oröi í nýjársávaroi til þjóðarinn-
ar sl. gamlaárskveld. Staksteinar skoöa þessi sannyröi um
kyrrstööu og jafnvel afturför i tíö fyrri ríkisstjórna, sem skýra eina
af meginorsökum lakra almenningskjara í landinu á líöandi stund
eilítiö nánar í dag. Jafnframt verður vikiö aö samráöstilraun
samningsaðila á vinnumarkaöi og ríkisvaldsins.
munu þola illa aðra koll-
Af ávöxtunum
skuluö þér
þekkja þá
Steingrimur Hermanns-
son forsætisráðherra viður-
kenndi í áramótaávarpi sL
gamlaárskveld, að undir-
búningur nýs framfara-
skeiðs hefði þurft að hefj-
ast „fyrir nokkrum ánim“
meðan enn var lag vegna
minni erlendra skulda og
þá enn vaxandi þjóðar-
tekna til að hefjast handa
um nýsköpun í íslenzku at-
vinnulífí.
í þessum orðum viður-
kennir formaður Fram-
sóknarflokksins, svo ekki
fer milli mála, að pólitískar
vanrskslusyndir vinstri
flokka, sem bér réðu rfkj-
um 1978—1983, eigi stóran
hhit í því, hve skiptahlutur-
inn í þjóðarbúskapnum er
smár, sem er meginskýring
lakari kjara í landinu.
„Af ávöxtunum skuluð
þér þeltkja þi“, var eitt
sinn sagt Þeir ávextir, sem
uxu á trjám rikisstjórna
1971—1974 og 1978—
1983: verðbólga, erlendar
skuldir, fjárfestingarmis-
tök og skattaukar, rýrðu al
menn kjör í landinu,
miske ekki síður en afla-
samdráttur og 12% skerð-
ing þjóðartekna sl. þrjú ár.
Sú vannekshisynd, að
halda að sér höndum um
nýsköpun atvinnulffs
„meðan svigrúm var meira
vegna minni erlendra
skulda og þjóðarframleiðsF
an var enn vaxandi", vegur
þó ef til vill þyngst
Þá þegar höfðu físki-
fneðilegar niðurstöður leitt
í Ijós, að við vórum komnir
að nýtingarmörkum helztu
nytjafíslu oltkar. Þá þegar
gerðu menn sér grein fyrir
þvi að tugir þúsunda ung-
menna bettust á íslenzkan
vinnumarkað luestu 20 ár-
in. Ef tryggja átti framtið-
aratvinnuöryggi og hlið-
stæð lífskjör og nágrannar
búa við var meginatriði að
skjóta nýjum stoðum undir
atvinnu og efnahag þjóðar-
innar og styrkja þær sem
fýrir vóru. En pólitísk
stjórnsýsla, sem Alþýðu-
bandalag og Framsókn-
arflokkur höfðu þá á
hendi, gekk eitt skref
áfram en tvö afturábak í
ölhi er laut að atvinnu-
starfsemi í landinu.
KollhnLsar og
kjarabætur
Miðstjórnarfundur
Framsóknarflokksins gekk
um nokkur þungavigtar-
mál til sömu áttar og
landsfundur Sjálfstæðis-
flokksins. Steingrímur
Hermannsson forsætisráð-
hcrra sagði nu. í setn-
ingarræðu sinni:
„Ef sú tilraun, sem hafln
er til samráðs við launþega
og vinnuveitendur um
skynsamlega hagstjórn
misteksL og launahækkan-
ir verða langt fram úr þvi,
sem þjóðarbúið þolir, er
voðinn vís. Það mun ég
ekki horfa á aðgerðalaus.
Þjóðarbúið, atvinnuvegirn-
ir og einstaklingarnir
steypu. Kíkisstjórninni ber
skylda til að koma í veg
fyrir slíkt eða fara frá
ella.“
Formaður Framsóknar-
flokksins tók og undir það
að viðskiptahalli og erlend-
ar skuklir væru meðal
þeirra vandamála, sem
þyngst hvfldu á þjóðar-
búinu f dag. Þessi vandæ
mál eru að meginhluta arf-
leifð frá fyrri ríkisstjórn-
um.
Hann tók undir þau
viðhorf, sem einnig komu
fram á landsflindi Sjálf-
stæðisflokksins, að stefna
beri að þjóðarsátt um átak
í atvinnuuppbyggingu, sem
er forsenda sóknar til
bættra lifskjara. Lifskjör
verða aðeins sótt f verð-
mæti, sem til verða í þjóð-
arbúskapnum, og við-
skiptakjör við umheiminn.
Átök um rýrnandi skipta-
hhit duga skammL Hin
hiiðin á atvinnuupp-
byggingu, atvinnuöryggi og
batnandi kjörum er að
sigla þjóðarskútunni inn ó
lygnari sjó efnhagslegs
stöðugleika.
Meginmál er að sú sam-
ráðstilraun rikisvalds,
verkalýössamtaka og
vinnuveitenda, sem nú er
að unnið, takizt farsællega;
ella er voðinn vís.
Þotsteinn Pólsson, for-
maður Sjálfstæðisflokks-
ins, hefur ákveðið að hann
muni, fyrir hönd sjálfstæð-
ismanna, talu þitt f þeim
þrihliða viðræðum samn-
ingsaðila vinnumarkaðar-
ins og ríkisvaldsins, sem
fyrir dyrum standa. Þessi
ákvörðun undirstrikar þá
áherzhi sem sjálfstæðis-
menn leggja i þessar við-
ræður.
Við höfum ekki efni á að
fara fleiri efnhagslega
kollhmsa. Þjóðin verður nú
að róa öll til sömu áttan til
raunverulegra kjarabóta.
Sameinuð kemst þjóðin út
úr vandanum. Sundruð og
stríðandi er hún sjálfri sér
versL
FISKELDISKER
Framleíöum steinsteypueiníngar í geyma
til margskonar afnota t.d.:
FISKELDISKER,
VATNSGEYMA,
ÁBURÐARGEYMA
O.FL.
Þvermál: 8—24 m.
Rúmmál: 200—1600 m*.
BYGGINGARIÐJAN HF
SfMI 3 66 60. PÖSTHÖLF 4032
BREIÐHÖFDI 10, 124 REYKJAVlK