Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985
18
28444
2ja herb.
KÓNGSBAKKI. Ca. 60 fm á 2.
hæð t blokk. Sérþvottahús.
Falleg eign. Verð 1.500 þús.
ÖLDUGATA. Ca. 46 fm i
kjallara. Ósamþykkt. Verö 1
millj. Laus strax.
STÝRIMANNASTÍGUR. Ca. 65
fm i kjallara i steinhúsi. Góö
ibúö. Verö 1.450 þús.
HVERFISGATA. Ca. 50 fm
sérsmiöuö risíbúö. Glæsil.
eign. Verö 1.400 þús.
3ja herb.
FURUGRUND. Ca 90 fm á 6.
hæö i lyftublokk. Falleg ibúö.
Útsýni. Verö 1.900 þús.
MÁVAHLÍD. Ca. 84 fm rísib. Góö
eign. Verö 1.800-1.900 þús.
SÖRLASKJÓL. Ca. 85 fm i
kjallara. Nýtt gler o.fl. Útsýni.
Verö 1.750 þús.
KJARRHÓLMI. Ca. 90 fm á
efstu hæö. Sérþvottahús.
Glæsileg íbúö. Verö 1.800—
1.850 þús.
ÁLFTAHÓLAR. Ca. 85 fm á 5.
hæö í háhýsi. Bílskúr. Verö 2,1
millj.
4ra—5 herb.
KLEPPSVEGUR. Ca. 117 fm á
3. hæö i blokk. innart. v.
Kleppsveg. Verö 2,4 millj.
GAUTLAND. Ca. 100 fm á 2.
hasö i blokk. Laus. Falleg ibúö.
Verö 2,5 millj.
KÁRSNESBRAUT. Ca. 95 fm
rishæö. Sérinngangur. Verö
1.550 þús.
VESTURBERG. Ca. 110 fm á
2. hæö i blokk. Falleg ibúö.
Verö 2 millj.
BODAGRANDI. Ca. 110 fm á
8. hæö i lyftuhusi. Bílskýli.
Glæsil. eign. Verö tilb.
HÁALEITISBRAUT. Ca. 145 fm
á 3. hæö i blokk. Vönduö ibúö.
Verö 2,9 miilj. Laus í sept.
HRINGBRAUT. Ca. 80 fm i
kjallara. Nýl. eldhús. Falleg
ibúð. Verö 1.750 þús.
Sérhæöir
RAUÐALÆKUR. Ca. 140 fm á
2. hæö i fjórbýti. Faileg eign.
Bilskúr. Verö 3,3 millj.
FAGRAKINN HF. Ca. 130 fm á
hæö i þrlbýli. Bílskúr 30 fm.
Garöhýsi. Falleg eign. Salaeöa
skipti á 3ja herb. ibúö. Verö 2,8
millj. Laus fljótt.
LINDARSEL. Ca. 150 fm hæö
auk 50 fm i kjallara. Nýleg
vönduö eign. Verö 4,7 millj.
Raöhús
KJARRMÓAR GB. Ca. 90 fm á
einni og hálfri hæö. Fallegt hús.
Verö 2.650 þús. Mjög vönduö
eign.
MELSEL. Ca. 310 fm. 2 hæöir
og jaröhæö. Stór bllskúr. Nær
fullgert hús. Verö tilb.
GRENIMELUR. Ca. 300 fm sem
er 2 hæöir og kj. Bílskúr.
Mögul. 2 ibúöir. Verð tilb. Laus
fljótt.
SKEIDARVOGUR. 2 haaöir og
kjallari ca. 172 fm aö stærö.
Gott hús. Verö 3,6 millj.
Einbýlishús
STIGAHLÍD. Ca. 200 fm á einni
hæö. Gott hús. Verð tilboö.
TJARNARFLÖT GB. Ca. 140 fm
á einnl hæð auk 50 fm bilskúrs.
Gott hús. Verð tilb.
ÞINGHÓLSBRAUT KÓP. Ca.
300 fm á 2 hæöum. Mjög vand-
að hús. Uppl. á skrifst. okkar.
DALSBYGGD GB. Ca. 270 fm
sem er ein og hálf hæö. Þetta
er hús i sérflokki hvaö frágang
varöar. Bein safa. Verð 6,6-6,7
millj.
ÁSENDI. Ca. 138 fm auk
bilskúrs og 160 fm kjallara.
Gott hús. Garöur í sérflokki.
Uppl. á skrifst. okkar.
JÓRUSEL. Ca. 280 fm haBÖ, ris
og kjallari. Nýtt, fallegt hús.
Fullgert aö ööru leyti en k jallari
ófrágenginn. Vandaö hús.
Verö 4,9 millj.
HðSEIGMIR
VELTUSUNDM Q d#|H
siM<M«M Qt alilr
DwiM ÁrnMon, Iðgg. fast
ömólfur örnólfMon, •ðhntj. IMS
Bjóðum nánast allar
stærðir rafmótora frá
EOF í Danmörku.
EOF rafmótorar eru í
háum gæðaflokki og á
hagkvæmu verði.
Ræðið viö okkur um
rafmótora.
= HEÐINN =
SELJAVEGI 2, SÍMI 24260
Horgunblaðið/Haukur
Hermann Hansson, kaupfélagsstjóri á Höfn, afhendir skipstjóranum á Jökulfelli, Heiðari Kristinssyni, mynd af
staðnum, sem var fyrsta höfnin sem skipið kom til á íslandi.
Jökulfell kemur til landsins
JÖKULFELL, hið nýja skið Sam-
bands íslenskra samvinnufélaga,
kom til landsins síðastliðinn
sunnudag, frá Swansea í Bret-
landi. Skipið er smíðað hjá
„Appledore shipbuilders Ltd.“ í
Appledore og var afhent í skipa-
deild SÍS hinn 17. aprfl sl.
Skipið var frystiskip og
jafnframt ætlað til gámaflutn-
inga og ennfremur flutninga á
lausu korni. Burðargeta Jök-
ulfells er 3.068 tonn og er þar
rúm fyrir 164 gáma. Áhöfn
skipsinstelur 12 manns, skip-
stjóri er Heiðar Kristinsson og
1. vélstjóri er Björn Bjamason.
Ganghraði skipsins er 14 sjó-
mílur og aðalvélin er 4.080
hestafla „Wártsilá-vél, frá
Finnlandi. Meðfylgjandi
myndir voru teknar er Jökul-
fell kom til Hafnar í Horna-
firði eftir jómfrúrferðina til
íslands.
Jökulfell leggst að bryggju í Höfn (f HornaflrðL
Miðcn haía þegccr veriö sendir til íyrirtœkja
og stoínana í Reykjavík en þeir eru einnig
seldir í lausasölu úr snjóbílnum í Austur-
strœti. Vinningar eru 21 bílasími sem
dregnir veröa út
sumardaginn fyrsta
BÍLSÍMAHAPPDRÆTTI
BJÖRGUNARSVEITAR INGÓLFS
REYKJAVÍK
FJÖLBRAlfTASXÓUNN
BREIÐHOLTI
Eldri nemendur
Stofnfundur
Nemendasambands Fjölbrautaskólans í
Breiöholti veröur haldinn miövikudaginn
24. apríl 1985 í hátíðarsal skólans kl.
21:00. Allir nemar FB sem lokiö hafa námi
af einhverri braut skólans eru hvattir til aö
mæta.
Dagskrá:
— Stofnun nemendasambandsins.
— 10 ára afmæli skólans.
— Önnur mál.
Undirbúningsnefndin