Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 24. APRÍL1985
61
• Jón Hjaltalín Magnúason, formaöur HSÍ, i réöhúsinu (Barn í Sviss. En þar var drogiö (riöia (haimsmeist-
arakeppninni i handknattleik. Jón bendir á nafn fslands. Minna má é aö fsland er (riðli moö Rúmenum,
Tékkum og Asíuþjóö.
Kostnaðurinn við
undirbúning lands-
liðsins í handknattleik
nemur 6 milliónum króna
LANDSLIÐSNEFND og stjórn HSÍ
hafa nú skipulagt undirbúning
landslíösins fram aö heimsmeist-
arakeppninni á nœsta óri. Veröur
vandaö mjög til alls undirbún-
ings, enda mikiö í húfi aö lands-
liöið standi sig vel í keppninni.
Aætlaöur kostnaóur viö þennan
tíu mánaöa undirbúning er um sex
milljónir króna. Er þá miðað viö aó
landsliöiö veröi í mjög góöri sam-
æfingu þegar í heimsmeistara-
keppnina kemur.
Hefur stjórn HSÍ ákveöiö aö
hefja bráölega umfangsmikla fjár-
öflun til stuönings þessum undir-
búningi og til aó styöja sjálfa leik-
mennina, sem munu leggja sig alla
fram.
Eru landsmenn eindregiö hvattir
til aö styöja viö landsliöiö okkar til
aö skapa möguleika fyrir þaö aö
undirbúa sig fyrir keppnina. Góöur
árangur landsliös okkar er hin
besta landkynning fyrir íslensku
þjóðina.
Fréttatilkynning frí stjórn HSÍ.
Bikarleikir
í handbolta
DREGID var í bikarkeppni Hand-
knattleikssambandsins, undan-
úrslitum, í íþróttaþætti sjónvarpa
á laugardag. Báöir leikirnir fara
fram í kvöld, miövikudagskvöld,
og eigast þar annars vegar viö FH
og Stjarnan í Hafnarfiröi og Valur
— Víkingur í íþróttahúsi Selja-
skóla. Báöir hefjast leikirnir kl.
20.
Tveir með 12
f 33. leikviku Getrauna komu
fram 2 seölar maö 12 réttum og
var vínningur fyrir rööina kr.
200.875. — Meö 11 rétta reyndust
vera 49 raðir og var vinningur
fyrir hverja röö kr. 3.513.
Rétta rööin var: 211 — 222 —
1X1 — 11X.
39 liö í
undankeppni KSÍ
í bikarnum
Bikarkeppni KSÍ í meistara-
flokki karla í knattspyrnu hefst
22. maí. í undanúrslitum keppn-
innar taka þátt 39 liö, en aöeins
sex þeirra komast í 16-liöa úrslit
ásamt 1. deildarliöunum 10.
í unankeppninni er keppt eftir
landshlutum. Dregiö hefur veriö í
riöla. Fjögur lið komast áfram af
Suöur- og Vesturlandi, en eitt af
Austur- og Noröurlandi.
í fyrstu umferö mætast eftirtalin
félög:
Suður- og VMturtand:
ÍK — Víkvarji
AtturaMing — Léttir
Niarövik — Sattoaa
Leiknir R — Vfkingur Ó.
Skallagrimur — Haukar
ÍBÍ — Fylkir
Raynir S. — Hatnir
HV — Stjarnan
Armann — |R
Noröurland:
TindMtöll — Vaakur
LaHtur — Vðlaungur
Magnl — KA
Auaturtand:
Hratnkall — Auatri
Einharji — Laiknir F.
Valur Rt. — Huginn
Þröttur N. — Höttur
2. Umfarö:
Suöur- og VMturtand:
ÍK/Víkvarii — Qrötta
Armann/ÍR — Skallag./Haukar
ÍBV — ÍBÍ/Fytkir
Laiknir/Vfk Ól. — Augnablik
Reynir S/Hatnir — Aft.ald./Léttir
Arvakur — Tétknatjöröur
Braröablik — Grindavfk
HV/Stjarnan — Nfaröv./Satfoaa
Noröurland:
Tindaatófl/Vaakur — Magnl/KA
Lafttur/Vðiaungur — K8
Auaturtand:
Valur/Huginn — Hratnk./Auatri
Þróttur/Hðttur — Einh./Laiknir
3. Umfarö:
Suöur- og Veaturland:
Reynir/Hafnir/Aftureld./Léttir
— Armann/lR/Skallagr./Haukar
Lafknir/Vfk. ÓVAugnabflk
— HV/Stfaman/Njarövfk'SaHoaa
Braföabf./Grindav/_ Arvakur/Télknafj.
lK/V»v7QrótU — iBV/ÍBl/Fylkir
Noröurtond:
Laiftur/Völa./KS
TindMt./Vaakur/Magni/KA
Auaturtand:
Valur/Huginn/Hratnk./Auatri
— bröttur/Einh./Lefknir/Höttur.
Ætlar þú til útlanda í sutnar?
Einn íslenskra banka býður Búnaðarbankinn Visa ferðatékka í
portúgölskum escudos frá Banco Pinto & Sotto Mayor í Portúgal
og ferðatékka í ítölskum líram frá Banco di Roma.
Við bjóðum einnig:
Visa ferðatékka í Bandaríkjadollurum,
sterlingspundum, frönskum frönkum
og spönskum pesetum.
Ferðatékka í vestur-þýskum mörkum
frá Bank of America og ferðatékka í
Bandaríkjadollurum frá American Express.
VISA greiðslukort til afnota innanlands og utan.
cc
Verið velkomin í bankann. Starfsfólk gerir sitt ýtrasta til að
veita skjóta og örugga þjónustu í öllum viðskiptum.
BÍNAÐARBANKIÍSLANDS
TRAUSTUR BANKI