Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 24. APRÍL1985 61 Kostnaöurinn við undirbúning lands- liðsins í handknattleik nemur 6 milljónum króna • Jón Hjaltalín Magnússon, tormaður HSÍ, f ráðhusinu í Bern í Sviss. En þar var dregið í riöla í heimsmeist- arakeppnínni í handknattleik. Jón bandir á nafn íslands. Minna ma á ao ísland er í riðlí með Rúmenum. Tékkum og Asíuþjoo. LANOSLIÐSNEFND og stjórn HSÍ hafa nú skipulagt undirbúning landslidsins fram aö heimameist- arakeppninni á naesta ári. Veröur vandað mjög til alls undirbún- ings, enda mikiö í húfi að lands- líðið standi sig vel í keppninni. Aætlaöur kostnaöur viö þennan tíu mánaöa undirbúning er um sex mílljónir króna. Er þá miðað við aö landsliöiö veröi í mjög goöri sam- æfingu þegar í heimsmeistara- keppnina kemur. Hefur stjorn HSÍ ákveðið aö hefja bráölega umfangsmikla fjár- öflun til stuönings þessum undír- búningi og til aö styðja sjálfa leik- mennina, sem munu leggja sig alla fram. Eru landsmenn eindregið hvattir til aö styðja viö landsliðið okkar til að skapa möguleika fyrir þaö aö undirbúa sig fyrir keppnina. Góður arangur landsliðs okkar er hin besta landkynning fyrir íslensku þjóöina. Fréttatilkynning fri stjórn HSÍ. Bikarleikir í handbolta DREGIÐ var í bikarkeppni Hand- knattleikssambandsins, undan- úrslitum, í iþróttaþætti sjónvarps á laugardag. Báðir leikirnir fara fram í kvöld, miðvikudagskvöld, og eigast þar annars vegar við FH og Stjarnan í Hafnarfirði og Valur — Víkingur í iþróttahúsí Selja- skóla. Báöir hefjast leikirnir kl. 20. Tveir með 12 í 33. leikviku Getrauna komu fram 2 seðlar með 12 réttum og var vinningur fyrir röðina kr. 200.875. — Með 11 rótta reyndust vera 49 raðir og var vinningur fyrír hverja röð kr. 3.513. Rétta röðin var: 211 — 222 — 1X1 — 11X. 39 liö í undankeppni KSÍ í bikarnum Bikarkeppni KSÍ í meistara- flokki karla í knattspyrnu hefst 22. maí. í undanúrslitum keppn- innar taka þátt 39 lið, en aoeins sex þeirra komast i 16-liöa úrslit ásamt 1. deildarliöunum 10. í unankeppninni er keppt eftir landshlutum Dregið hefur veriö í riöla. Fjögur lið komast áfram af Suöur- og Vesturlandi, en eitt af Austur- og Norðurlandi. í fyrstu umferð mætast eftirtalin félög: Suður- og VMturtand: ÍK — Vikvarji Atturaiding — Létlir Njarovik — SsHou Leiknir R — Vikingur ð. SkaNagrimw — Haukar ÍBÍ — Fylkir Reynir S. — H»lnir HV — Stjarnan Armann — ÍR Norourland: TmdMtófl — Vaskur Laiftur — Volsungur Magni — KA Au.lurl.nd HrafnksH — Au.lri Eirmerji — Laiknir F. Vakir Rt. — Huginn brottur N. — Hottur ZUmtsro: Suour- og VMturland: ÍK/varvsrH — Grótta Armann/iR — Skallag./Haukar ÍBV — ÍBl/Fylkir Laiknir/Vik Ól. — Augnablik Raynir S/Harnir — Alt.ald./Lattír Arvakur — TalknaljorOur Brsioablrk — Orlndavfk HV/Stiaman — Njarov./SallOH TmdMtótl/VMkur — Magni/KA Larltur/Volaungur — KS Auaturland: Vahir/Hugmn — Hralnk / Auatrl brottur/Höttur — Einh./Laiknír 3.UmtarO: Suour- og VMturland: Raynir/Halnir/Attur«ld./L«ttir — Ármann/ÍR/Skallagr.maukai Laiknir/Vik. Ó./Augnablik — HV/Stjarnan/Njarðvik 'S.Ho.. Braidabl /Grindav / _ Arvakur/Télknafl. ÍK/Vikv /Grótta — IBV/ÍBÍ/Fylkir Norourland: Loiftur/VolaVKS TindMUVMkur/Msgni/KA Auaturland: Vahn-/Huginn/Hrafnk./Auatr| — Þrottur/Einh./Laiknir/Höttur. Ætlarþú tíl útíanda ísumar? Einn íslenskra banka býður Búnaðarbankinn Visa ferðatékka í portúgölskum escudos frá Banco Pinto & Sotto Mayor í Portúgal og ferðatékka í ítölskum lírum frá Banco di Roma. Við bjóðum einnig: Visa ferðatékka í Bandaríkjadollurum, sterlingspundum, frönskum frönkum og spönskum pesetum. Ferðatékka í vestur-þýskum mörkum frá Bank of America og ferðatékka í Bandaríkjadollurum frá American Express. VISA greiðslukort til afnota innanlands og utan. Verið velkomin í bankann. Starfsfólk gerir sitt ýtrasta til að veita skjóta og örugga þjónustu í öllum viðskiptum. BÚNAÐARBANKIÍSLANDS TRAUSTUR BANKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.