Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 51
Messur
sumar-
daginn
fyrsta
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Ferm-
ingarguðsþjónusta í Safnaðar-
heimili Árbæjarsóknar sumardag-
inn fyrsta, 25. apríl, kl. 11.00 ár-
degis. Organleikari Jón Mýrdal.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00.
Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guð-
sþjónusta kl. 14.00. Frikirkjukór-
inn syngur, organleikari og söng-
stjóri Pavel Smid. Bænastund í
kirkjunni alla virka daga nema
mánudaga kl. 18.00 og stendur í
stundarfjórðung. Sr. Gunnar
Björnsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Skátaguðs-
þjónusta sumardaginn fyrsta kl.
11.00. Sr. Árni PálsSon.
LANGHOLTSKIRK J A: Skáta-
messa kl. 11.00. Prestur sr. Sigurð-
ur Haukur Guðjónsson, organleik-
ari Jón Stefánsson. Sóknarnefnd-
in.
SELJASÓKN: Guðsþjónusta með
þátttöku skátafélagsins Seguls og
æskulýðsfélagsins Sela kl. 11.00 í
Ölduselsskóla. Ingibjörg Þorvalds-
dóttir prédikar. Sóknarprestur.
GARÐAKIRKJA: SkáUguðsþjón-
usta kl. 11. Sóknarprestur.
VÍÐISTTAÐASÓKN: Guðsþjónusta
kl. 14 f Víðistaðakirkju. Sr. Sig-
urður Helgi Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfírði: Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ein-
ar Eyjólfsson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Messa með þátttöku skáta kl. 14.
Organisti örn Falkner. Sr. Guð-
mundur Örn Ragnarsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Skáta-
messa kl. 11. Kaffisala kórs Kefla-
víkurkirkju verður í Kirkjulundi
kl. 15. Þar munu söngvararnir
Steinn Erlingsson og Sverrir Guð-
mundsson syngja tvísöng og
harmonikkuleikari skemmtir.
Ágóðinn rennur til ísraelsferðar
kórsins. Sóknarprestur.
BLÖNDUÓSKIRKJA: Æskulýðs-
og skátamessa sumardaginn
fyrsta kl. 11. Skátar fara í skrúð-
göngu til kirkju. Sóknarprestur.
Stofnað félag
um íþrótta-
læknisfræði
UNDANFARIÐ hefíir verið unnið að
undirbúningi að stofnun félags um
íþróttalæknisfræði.
Stofnfundur verður haldinn
föstudaginn 26. april kl. 16.30 í
Kristalssal Hótels Loftleiða.
Á fundinum flytja þrir erlendir
læknar fyrirlestra um íþrótta-
læknisfræðilegt efni.
Undirbúningur hefur verið
styrktur af Sjóvátryggingafélagi
íslands, Flugleiðum og Pharmaco.
Félagið er opið öllum innan
heilbrigðisstétta.
(Fréttatilkynning)
Kattasýning í
Gerðubergi
1 FRÉTT í Morgunblaðinu i gær
um kattasýningu Kattavinafélags-
ins láðist að geta þess að sýningin
er í Gerðubergi á sumardaginn
fyrsta og hefst klukkan 14. Nafn
samkomustaðarins féll niður.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985
*■ ■ 1 i t ■ .....
Tískusýning fyrir innkaupafólk kaupfélaganna
FATADEILD Sambandsins hélt
nýlega tískusýningu fyrir
innkaupafólk kaupfélaganna.
Á sýningunni var sýndur fatn-
aður og skór frá verksmiðjum
Sambandsins auk innflutts fatn-
aðar.
Skóverksmiðjan Iðunn á Ak-
ureyri sýndi lakkskó, sem hún
hóf nýlega framleiðslu á, í fjöl-
breyttu úrvali fyrir karla, konur
og börn. Ein gerð karlmanna-
skónna er framleidd úr leðri og
rúskinni, sem unnið er úr ís-
lensku lambaskinni.
Morgunblaöið/ Emilía Björg
Þessi unga dama var í íslenskum fatnaði frá toppi til táar. Buxurnar og
úlpan er frá fataverksmiðjunni Heklu á Akureyri og skórnir frá Iðunni
(t.v.). Guts-línan hönnuð af Jan Davidson (t.h.).
Frá vinstri Kristinn Bergsson módelsmiður skóverksmiðjunnar Iðunnar,
Úlfar Gunnarsson deildarstjóri Iðunnar og Jafet Ólafsson forstöðumaður
Fatadeildar Sambandsins.
Fataverksmiðjan Hekla á Ak-
ureyri sýndi buxur, yfirhafnir og
skokkgalla auk tískufatnaðar og
barnafatnaðar. Verksmiðjan
framleiðir einnig stretchbuxur í
mörgum litum.
Þá sýndi fataverksmiðjan
Gefjun í Reykjavík herraföt, og
eru jakkarnir bæði einhnepptir
og tvíhnepptir, stuttir og síðir.
Þetta eru föt fyrir yngri menn,
svokölluð Guts-lína, hönnuð af
Jan Davidson. Verksmiðjan
framleiðir einnig JAS-buxur,
terelyne- og stretchbuxur fyrir
karlmenn, en efnið í þær er
framleitt hjá Ullarverksmiðju
Sambandsins á Akureyri.
Fermingar sumardaginn fyrsta
Fermingarguðsþjónusta í Safnað-
arheimili Arbæjarsóknar sumardag-
inn fyrsta, 25. aprfl, kl. 11 árdegis.
Prestur: Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
Fermd verða eftirtalin börn:
Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir,
Hverafold 56.
Berglind Baldursdóttir,
Hraunbæ 102 D.
Bergþóra Guðnadóttir,
Mýrarási 1.
Freydís Jónsdóttir,
Hraunbæ 82.
Sigrún Jónasdóttir,
Rofabæ 27.
Bjarni Andrés Arason,
Melbæ 23.
Elías Birkir Bjarnason,
Fiskakvísl 1.
Freyr Jónsson,
Hraunbæ 82.
Guðmundur Örn Ingvason,
Melbæ 24.
Kjartan Gíslason,
Hraunbæ 60.
Kristinn Aðalsteinn Eyjólfsson,
Hraunbæ 180.
Sigurður Freyr Guðbrandsson,
Brautarási 2.
Sigurður Þórðarson,
Brekkubæ 40.
Sigurður Þór Helgason,
Kleifarási 5.
Sigurður Þór Jóhannesson,
Hraunbæ 140.
Skúli Þórðarson,
Hraunbæ 150.
Sverrir Sigurðsson,
Brautarási 14.
Yngvi Markússon,
Melbæ 40.
Ferming í Fríkirkjunni í Hafnarfirði
25. apríl kl. 14.00, sumardaginn
fyrsta. Prestur: Einar Eyjólfsson.
Fermd verða:
Alvar Sverrisson,
Hverfisgötu 53.
Anna Guðný Kristjánsdóttir,
Hverfisgötu 50.
Ásta María Sigurðardóttir,
Austurgötu 21.
Björn Traustason,
Lækjarkinn 28.
Bryndís Ólafsdóttir,
Smárahvammi 1.
Einar Lyng Hjaltason,
Klausturhvammi 7.
Esther Inga Nielsdóttir,
Hverfisgötu 50.
Guðmann Þór Bjargmundsson,
Hverfisgötu 20.
Guðrún Hulda Jónsdóttir,
Vitastíg 7.
Kristján Henryson,
Smyrlahrauni 39.
Kristján Rúnar Kristjánsson
Brunnstíg 1.
Rúna Magnúsdóttir,
Breiðvangi 11.
Sigurður Jónsson,
Vitastíg 7.
Stephan Stephensen,
Hraunhólum 16.
Svanur Már Snorrason,
Sléttahrauni 27.
Þröstur Guðnason,
Álfaskeiði 86.
■MBMB
HBBMmwn
„Mrel átt
**&£******
úrval
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1a, 3. hæö, sími 686113.