Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985 iCJÖRnu- ÍPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL VúuasUAar þina reróur eins og orustaröllur í dag. Mikið nf randamáhim munu skjóta upp kollinum og allir verða á ruóti ölhim Rejndu að leika hlutverk náttaaemjarana. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Btki láta persónulegar áaetlanir hafa áhrif á þig um Mundarsak ir. H munt þurfa á allri þinni þoiinmarði aó halda til þess að komast hjá deilum Tió ættingj- '/Æjk TVfBURARNIR 21. maI—20. júnI Vertu mjög rarltár í dag og taktu engar ákvaróanir nema að rel jfirreguóu málL Þú skuldar ástrini þinum bréf. Drífðu þig f aó aenda honum þaó, annars fer ekklreL KRABBINN 21. JtNl-22. JÚLl Þetta er rólegur dagur og þrf kjörinn tíl aó endurnýja orku fyrir komandi átök. Komdu meó glaóning meó þér þegar þú kem- ar úr rinnnnni til aó hressa upp á heimilisaadann. ^SriUÓNIÐ Sni|j23. JÍILl-22. ÁGÚST Ef þig langar Ul aó læra eitthraó faróu á námskeió eóa lestu þér sjálfnr tíl um þaó. Spilaffkn þfn er einn af ókostum þínum og þrf ættír þú aó leggja spilin á hiUuna. [ffif MÆRIN M3í)l 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú befur nóg aó starfa f rinn- nnni fyrir hádegi og þrf getur þú hrUt þig seinni partinn. Kvöldið er kjörið tíl að sinna áhugamáf um meó fjölskjldunni eóa vin- Wh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þaó luemi ekki á óvart þó aó þér fyndist þú vera óvirknr áborfandi aó Iffinu í dag. Dagur- ian er meó eindæmum Ifflaus og leióinlegur. Láttu samt ekki hugfallast. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þetta vetóur mjög rólegur dagur og þrf er kjörió tíekifieri fyrir þtg aó sinna iestri góóa bóka. Þaó er óþarfi aó ejða svona miklum peningum þó þú farir út aó skemmta þér. Þér er aó öllum líkindum óhctt aó Qárfesta f njjum hfutum f dag. Þaó gæti gefió af sér góðan aró seinna meir. Sinntu íþrótt- um f kvöld ekki veitir af aó stjrkja sig svolítió. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. llaltn aó þér höndum f geró fjárhagsájetlana f dag. Vertu meó augu og ejru opin fjrir um- hverfi þfnu og þá munt þú verða margs vtsari. Stilltu peninga- ejðshi þinni í hóf. jgí(fj$| VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEa Fjármálin eru ofarlega á baugi í dag. Áætlanir þínar eru fjárfrek- ar og þrf aettí það ekki að koma þér á óvart aó aðrir samþjkki þaer ekkt Rejndu að saetU þig vió orðinn hluL FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ ÞetU verður rólegur dagur og fólkið f kringum þjg er ákafiega rólegt og jfirvegaó. Malin munu því ganga haegt fjrir sig, en það gerir ekkert til, þú vinnur þaó upp á morgun. ::: X-9 06 Í6 sa6w, 6£Tuk\YAuree £/hs \ fil/ //£/7/40 A0 £KAM- ] 06 fi/i S£á/fí- ■. £F /c0/0** fiesiA “dfrfifil/- - £// fiA /rriw r/fi Afi /ZOTA ///CfTfiSsrA 4/A//////Z// / © 1984 Kmg FsaiurM Syndicai*. Inc DYRAGLENS LJÓSKA ÚO KEM 'A SÖLUNA þl'fslA 'A MOZ& UN, TOMMI OG JENNI ’ -TT : ’ —7 K , T 7 FERDINAND m t—yy (£, 1984 Umled Feature Synd*cate.inc / V. ^ / V\«B v < UIMAT KINP OF A 5M0U) 15 TMI5, MARCIE ? TMERE AREN'TANY PICTURES..U)MAT PO U)E LOOK AT ? TMIS IS A CONCERT, SIR..JUST LI5TEN TO TME MU5IC... I PONT 0ELIEVE THIS... AN AUPITORIUM FULL OF PEOPLE JUST SITTIN6 MERE LISTENIN6 T0 MUSIC.. SOMEONE TM0U6MT ME MAP A 600P IPEA.BUT IT'LL NEVER 60... Hvers konar sýning er þetta,. Magga? Það eru engar mynd- ir... Á hvað eigum við að glápa? Þetta eru hljómleikar, herra, hlustaðu bará á tónlistina ... Ég trúi þessu ekki... salur fullur af fólki sem bara situr bér og hlustar á músík ... Einhver heldur að hann hafi fengið góða hugmynd, en þetta gengur aldrei... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson { undankeppni Islandsmóts- ins i tvímenningi kom fyrir at- hyglisvert spil, sem sýnir skýrt hve keppnisformið getur haft mikil áhrif á spila- mennskuna: Suður gefur; A-V á hættu. Norður ♦ 105 ¥Á ♦ ÁDG765 ♦ Á864 Vestur ♦ ÁKDG76! ♦ 9854 ♦ - ♦ 102 Austur ♦ 984 ♦ 32 ♦ 10983 ♦ KG75 Suður ♦ 3 ♦ KDG1076 ♦ K42 ♦ D92 Á einu borðinu gengu sagnir pannig fyrir sig: - - - 1 h)*ria 4 tfglar pmn 4 hjörtu Vestur spilaði út spaðaás og kóng, sem sagnhafi trompaði heima og bölvaði í hljóði yfir því að hafa misst af slemmu. Spilaði síðan hjarta á ás, tfgli heim á kóng, lagði niður hjartakóng, en var stoppaður af, því vestur hafði óvart trompað tígulkónginn og vildi fá að spila út í stöðunni. Hann spilaði lauftíunni, sem sagnhafí varð að hleypa. Áust- ur fékk því á laufkónginn og gaf makker sínum aðra tíg- ulstungu. Einn niður óvænt. Menn voru fljótir að benda á það að spilinu loknu, að það er til vinningsleið. Hún felst ein- faldlega í því að spila laufi á drottninguna i stað þess að reyna að komast heim á tíg- ulkóng. Þá fær vörnin aðeins eina tigulstungu. Og þannig er rétt að spila spilið í sveita- keppni, en i tvímenningi dytti engum heilvita manni f hug að kasta frá sér yfirslag fyrir slika öryggisspilamennsku. SKAK Umsjón: Margeir Pótursson Á opnu móti í Metz í Frakk- landi i marz kom þessi staða upp í skák júgóslavneska stórmeistarans Ivanovic, sem hafði hvítt og átti leik, og franska alþjóðameistarans Andruet. Hvfti riddarinn á c3 stendur í uppnámi, en hvitur skeytti því engu: X §51X fii11 ifl m 20. Dh4! — Bxg5, 21. Hxg5 — bxc3, 22. Hh5 - f5, 23. Bxf5! - exd5, 24. e6 - g6, 25. Hb8+ - Kg7, 26. Dh7+ og svartur gafst upp því mátið blasir við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.