Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985 HRÚTURINN 'iW 21.MARZ-19.APRl!- Viaanstaour þinn verour eina og orastavöllur f dag. Mikio af vaadamáram mnnn skjóU upp kollinum og allir veria i móti ölrom. Rejndu ao leilu hlutvrrk aattasemjaraBa. JSE NAUTIÐ 7*1 20. APRlL-20. MAl Ekki hUa neraonulegar aeUanir kafa ihrif i kig nm sUndareak- ir. Þa m»t þnrfa i allri þinni þoliamjFoi ao balda tU þess ao kaauat hji deUam vio Kttingj- TYlBURARNIR 21.MAi-20.JUNl Vertn aajog rarkár í dag og UkU engar ak v aroanir nema ao rel Tfirregnon máli. Þú skukJar ástvini hfnam bréf. Drffoo þig f ao aeada hoaam þao, annars fer ekkiveL 0I& KRABBINN <9j 21. JÚNÍ-22. JÚLl ÞetU er roiegar dagar og því kjoriaa til aA eadarnýja orkn fyrir komaadi átök. Komdu meA gtaoaing meo þér þegar þá kem- ar ir vinnunni til ao hreasa upa i hehailisaadaBa. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Kf hig laagar til ad læra eitthvað farou i namskeio eoa lestu þér sjalfnr til nm þaa. Spilafíkn þfn er eiaa af ókostam þfnnm og því *Uir þð ao leggja spilin i MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þa aefar aog ao sUrfa f vinn- anai frrir hidegi og því getnr þií hvilt þig seinni partinn. Kvöldio er kjorio til ao sinna áhugamál am meo fjolskvktunni eoa vin- W/i '*?U\ VOGIN %Sá 23.SEPT.-22.OKT. Þao luemi ekki i óvart þó ao hér fyadist þú vera óvirkur iborfaadi ao lífinu í dag. Dagur- iaa er meA eindcmnm liflans og leiAialegBr. Litta samt ekki hagfallasL DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. ÞetU verour mjög rólegur dagur og þvf er kjoriA ta>kifa>ri frrir þig aA Ninna lestri gooa bóka. ÞaA er óþarfi ao ejAa svona naikram peningnm þó þn farir nt aA skemmU þér. fJl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þér er aA ollum líkindum óhætt aA fjárfesta í nyjum hlutum f dag. ÞaA garti gefio af sér góoan arA seinna meir. Sinntu íþrótt- nm f kvðld ekki veitir af aA stjrkja sig svolftiA. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ilaltu aA þér hondum f gerA fjárhagsáctbna í dag. Vertu bmA aagn og ejrn opin fyrir nm- hvcrfi þfnn og þi mnnt þú veroa margs vfsarL Stilltu peninga- ejoniu þinni í hóf. m VATNSBERINN 20.JAN-18.FEB. Pjarmalia ern ofarlega i baugi í dag. Áetlanir þínar ern fjarfrek- ar og því astti þaA ekki aA koma þér i óvart aA aArír samþjkki þjrr ekkL Rejndn ao sjptta þig viA orAinn hluL tf FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ ÞetU verður rólegur dagur og fólkiA í kringnm þig er akaflega rólegt og jlirvegaA. Malin munu því gaaga hcgt fjrír sig, en þao gerir ekkert til, þá viannr þaA npp i morgun. ~—::;;i:!!:í!i"!ii!:!!!ii,liili!!i!ti!!i!!!nlili! X-9 emS 06 £6 SA6B/,6íroK pá /V£/rA0 A* A/IAM- /cn*H*p£riA "JfíVW-- £M PA yXÐVM ti/9 APMOTA MA~(Tg£srA *tAMM/MM.' £f AUT£/>0m*\ 06 púS£á/K~£F 0AT£$ £* Sý/KAP/ - A/g/TA £fi £*¦*/, ' © 1984 Kmg FMIurm SyndictJta, inc Wortd rights r«*#rv*d DYRAGLENS i::}::::::::-:":^":::;::*:';':::'^'^!}11-^^1,1^1'"1?!!!??!:^'^':^^ j::^:jn::a:H:::-i!^!::::::»:n::::::^::::: LJÓSKA E<3 k"EM A SÖLUtoA ¦ ÞlNA 'a MOfíGUN, ELLEN N_ lsæ-l, \ Qcrrt pó ) \UIZPU S/CTT ^^-S \ ÚTSÖLUNHAF ÉG ytTLA YFl« TIL 1 TÓTU 06 KAUPA EITT- \ , WA&'A eiWskURSÖTSOL-L l ___ TOMM! OG JENNI TOM/VU \J£frOÚfl\ V/IP FlNJMU/vl AKJDFOUL APpÚ \ LVKT/NA AF AÐ epZÐA ÞBMNAjf \ L%*g*& mi MeLbz'.eízud] f \PlÐ þARNATy \ ¦--------------- i OF MHCILL. LAUKDR'/ 1 jt., y* /í iti TJHrtawiaBHW tat .-. --¦¦ ' -::¦ - - |M|| ,-/¦ FERDINAND ..¦ÍÍWli.Jl......-- ¦-----. ... -...JJI!J.J..!ii SMÁFÓLK WHAT KINP OF A 5H0U) |5THI5,MARCIE?THERE AREN'TANV PICTUKE5..LJHAT PO WE LOOK AT ? THIS IS A CONCERT, 5IR..JU5T LISTEN TO THE MU5IC... I PONT 6ELIEVE THIS... AN AUPITORIUM FULL OF PEOPLE JUST SITTIN6 HERE LISTENIN6 T0 MUSIC 50MEONE TH0U6HT HE HAP A GOOPIDEA.BUT IT'LL NEVER 60... Hvers konar sýning er þetta,. Þetta eni hljómleikar, herra, Ég trúi bessu ekki... salur Einhver heldur að hann hafi Magga? Það eru engar mynd- hlustaou bará á tónlistina ... fullur af fólki sem bara situr fengið góða hugmynd, en ir... Á hvað eigum við að hér og hlustar á músík... betta gengur aldrei... glápa? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson ( undankeppni íslandsmóts- ins í tvímenningi kom fyrir at- hyglisvert spil, sem sýnir skýrt hve keppnisformið getur haft mikil áhrif á spila- mennskuna: Suður gefur; A-V á hættu. Norður ? 105 TA ? ÁDG765 ? Á864 Vestur ? ÁKDG76! ¥9854 ? - ? 102 Austur ? 984 V32 ? 10983 ? KG75 Suður ? 3 ? KDG1076 ? K42 ? D92 Á einu borðinu gengu sagnir pannig fyrir sig: — — — lajarta Sapatar 4 liglar paaa 4 ajorta Vestur spilaði út spaðaás og kóng, sem sagnhafi trompaði heima og bölvaði í hljóði yfir þvi að hafa misst af slemmu. Spilaði síðan hjarta á ás, tígli heim á kóng, lagði niður hjartakóng, en var stoppaður af, því vestur hafði óvart trompað tígulkónginn og vildi fá að spila út í stöðunni. Hann spilaði lauftíunni, sem sagnhafi varö að hleypa. Aust- ur fékk því á laufkónginn og gaf makker sínum aðra tig- ulstungu. Einn niður óvænt. Menn voru fljótir að benda á það að spilinu loknu, að það er til vinningsleið. Hún felst ein- faldlega i því að spila laufi á drottninguna í stað þess að reyna að komast heim á tíg- ulkóng. Þá fær vörnin aðeins eina tígulstungu. Og þannig er rétt að spila spilið í sveita- keppni, en i tvimenningi dytti engum heilvita manni í hug að kasta frá sér yfirslag fyrir slíka öryggisspilamennsku. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu móti í Metz i Frakk- landi i marz kom þessi staða upp í skák júgóslavneska stórmeistarans Ivanovic, sem hafði hvítt og átti leik, og franska alþjóðameistarans AndrueL Hvíti riddarinn á c3 stendur í uppnámi, en hvitur skeytti því engu: 20. Dh4! — Bxg5, 21. Hxg5 — bxc3, 22. Hh5 - f5, 23. Bxf5! - exd5, 24. e6 - g6, 25. Hh8+ - Kg7, 26. Dh7+ og svartur gafst upp því mátið blasir við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.