Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÓ, MIÐVIKUBAGÍÍR 24. APRÍL1986
Dósa-
matur
Smá leiðrétting. í seinustu
grein minni átti ekki að
standa: Slíkt hefði nú ekki þótt
fínt á Seyðisfirði í gamla daga,
heldur: Slíkt hefði nú þótt fint á
Seyðisfirði í gamla daga. Vilji
menn fá botn í fyrrgreinda máls-
grein verða þeir að fletta blaðinu í
gær og setja hana í víðara sam-
hengi.
En ekki orð meir um þessa smá-
legu málfarsþúfu, því mál er að
vinda sér í mánudagsmyndina, er
loksins skreið á skjáinn að aflokn-
um iþróttum og íþróttaauka, sem
hefir sennilega valdið því að und-
irritaður fékk sinadrátt í vinstri
fótinn klukkan 21:44, en til allrar
hamingju hófst blessuð myndin
klukkan 21:45. Ég segi til allrar
hamingju, því mynd þessi reyndi
ekki bara á lærvöðvana eða önnur
þau líffærakerfi líkamans er mað-
ur vill helst ekki vita af hvunn-
dags heldur mæddi hún þau óskil-
greindu lífkerfi er manninn prýðir
og hann nefnir tilfinningar og
vitsmuni.
Glæsipían
Aðeins á sunnudögum nefndist
myndin og segir frá miðaldra
manni sem hefur yfirgefið konu
sína og tvær ungar dætur, vegna
annarrar.
Maðurinn unir i fyrstu harla vel
við hið nýfengna „frelsi" en brátt
fer af nýjabrumið og hversdags-
leikinn verður grár sem fyrr.
Glæsipían fær sömuleiðis leið á
hinum værukæra fjölskylduföður,
sem auðvitað hverfur úr ungkarla-
hlutverkinu þegar frá líður og leit-
ar í gamla plógfarið fyrir framan
imbakassan með kaffibollann full-
an af írsku kaffi. Og hvar eru þá
litlu dæturnar er báru sólina til
pabba síns hvern sunnudagsmorg-
un? Nú, það er ekki að orðlengja
það að nýja konan hverfur á brott
og frelsi hins endurfædda ung-
karls birtist í mynd óuppvaskaðra
diska, illa pressaðra buxna og
skítugra sængurfata er stinga í
augun í litlu piparsveinsibúðinni.
Enda líður ekki á löngu þar til
karl er orðinn fastagestur á öld-
urhúsum, þar sem hann sér fyrri
tilveru í gegnum litfagurt alkóhól-
íð í skýjuðum glösum. En nú verð-
ur ekki aftur snúið, konan hefir
nælt sér í annan, og ný fjölskylda
er í mótun á gamla heimilinu og
par ræður hann litlu um, enda sá
sem varpaði sprengjunni í upp-
hafi.
Saga margra manna
Ætli þessi ágæti írskættaða
mynd lýsi ekki harmsögu margra
þeirra karlmanna er í raun lifa í
ágætu hjónabandi, en verða með
auknum starfsframa svo upptekn-
ir af eigin ágæti og lífsins lysti-
semdum, að fölva slær á þá litlu
veröld er ein skiptir máli þegar
upp er staðið. Þannig verður hin
heimavinnandi húsmóðir, er nýtur
raunar engra almennra mannrétt-
inda svo sem lífeyrisréttinda og
þiggur sín laun úr vasa karl-
mannsins, harla hversdagsleg og
nánst púkó, miðað við glæsikonur
viðskiptalífsins, slíkar er gjarnan
mæta uppdressaöar til vinnu og
brosa sínu blíðasta, hvað sem á
gengur, enda sjálfar i leit að
starfsframa. Og hvílíkur munur
að tala við slíkar konur sem eru
inní öllu, enda ekki bundnar við
einhæf heimilisverk daginn út og
inn. Já, það er auðvelt að gleyma
„BH“ og börnum í glæsiheimi
viðskiptalifsins, þær dásamlegu
verur sjá menn venjulega ekki í
réttu ljósi fyrr en þeir eru sestir
aleinir fyrir framan sjónvarpið
með dósamatinn í hendinni.
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP / S JÓN VARP
David Attenborough hefur lagt sig í alls konar hættur til að sýna áhorfendum fram á eitt og
annað.
„íslenskar
dansmyndira
— úr safni sjónvarpsins
■i „íslenskar
35 dansmyndir"
— eru á dagskrá
sjónvarpsins klukkan
22.35 í kvöld. Þátturinn er
úr safni sjónvarpsins og
var áður sýnt í sjónvarp-
inu í janúar 1977.
Sýndir verða sex dansar
eftir Unni Guðjónsdóttur,
og er hún jafnframt
stjórnandi. Dansarnir eru
byggðir á fimm íslenskum
myndlistarverkum og
einu ljóði. Verkin eru:
Vindstroka eftir Jóhannes
Kjarval, Konur við þvott
eftir Gunnlaug Scheving,
Trúarbrögð, Fuglinn og
Fönix, Málarinn eftir
Ásmund Sveinsson og
ljóðið „Hvað er í pokan-
um?“ eftir Tómas Guð-
mundsson. Dansararnir
eru: Ásdís Magnúsdóttir,
Helga Magnúsdóttir, Ingi-
björg Björnsdóttir, Krist-
ín Björnsdóttir og Guð-
brandur Valdimarsson.
„Hvað viltu
verða?a
„Lifandi heimuru
— óhefðbundið að þessu sinni
■i Breski
40 heimilda-
myndaflokkuri-
nn „Lifandi heimur" er á
dagskrá sjónvarpsins
klukkan 20.40 i kvöld.
Þátturinn er sá áttundi af
tólf, og nefnist þáttur
kvöldsins „Vatnalíf”. Da-
vid Attenborough kannar
— vatnalíf
ferli árinnar frá upptök-
um til ósa. Einnig sýnir
hann fram á lífríki stöðu-
vatnanna. Hann sýnir frá
stóru stöðuvatni í Júgó-
slavíu og frá heimaslóðum
Fenja-Araba í írak og frá |
óshólmum víða, hvernig '
dýralífið er þar svo og :
mannlegt líf.
lífið á vatnasvæði Amaz-
onfljótsins aðallega svo og
í öðrum vötnum annars
staðar.
Óskar Ingimarsson,
þýðandi og þulur þátt-
anna, sagði í samtali við
Mbl. að Attenborough
myndi lýsa í þættinum
H Þátturinn
20 „Hvað viltu
— verða" er á
dagskrá útvarpsins, rásar
1, í kvöld klukkan 20.20.
Umsjónarmenn hans eru
Erna Arnardóttir og Sig-
rún Halldórsdóttir.
Þátturinn er starfs-
kynningarþáttur, en er að
þessu sinni með mjög
óhefðbundnu sniði. Um-
sjónarmennirnir ætla að
vera á „Hátíð í Höll“ á
miðvikudaginn í Laugar-
dalshöllinni og taka upp
allt efnið þá milli klukkan
15.00 og 17.00 - taka við-
töl við gesti og gangandi
og spila hress lög. Engin
sérstök starfsstétt verður
tekin fyrir, heldur verða
tekin fyrir þau gervi sem
nemendurnir bregða sér i
þennan eina dag. Því er
verið að tala við krakkana
sjálfa í staðinn fyrir að
vinna þátt fyrir þau eins
og tíðkast hefur í hinum
þáttunum, sem á undan
eru gengnir.
ÚTVARP
MIÐVIKUDAGUR
24. aprll
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
A virkum degi. 7.20 Leiktimi.
Tilkynningar.
7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Siguröar G. Tómas-
sonar frá kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
Dagskrá. 8.15 Veöurtregnir.
Morgunorð: — Sólveig As-
geirsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
.Hollenski Jónas" eftir
Gabriel Scott. Gyöa Ragn-
arsdóttir les þýðingu Sigrún-
ar Guðjónsdöttur (8).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
10.45 Islenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.15 Or ævi og starfi Islenskra
kvenna. Umsjón: Björg Ein-
arsdóttir.
11.45 Islenskt mál
Endurtekinn þáttur Jóns Aö-
alsteins Jónssonar frá laug-
ardegi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12^0 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13J0 Barnagaman
Umsjón: Sólveig'Pálsdóttir.
13.30 „Topplög"
Ýmis lög sem náð hafa efsta
sæti vinsældalista allt frá
1955.
14.00 „Eldraunin" eftir Jón
Björnsson.
Helgi Þorláksson les (22).
14J0 Miödegistónleikar
Sónata I a-moll op. 3 nr. 8
fyrir tvær fiðlur og strengja-
sveit. Georges Maes og Paul
Malfait leika meö einleikur-
um Belgisku kammersveitar-
innar.
14.45 Popphólfiö
— Bryndls Jónsdóttir.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Islensk tónlist
a. Tvö tónverk, „Bláa Ijósiö"
og „Sýn“, eftir Askel Más-
son. Flytjendur: Manuela Wi-
esler, Jósef MagnUsson,
Roger Carlson, Reynir Sig-
urðsson, AgUsta AgUstsdótt-
19.25 Aftanstund.
Barnaþáttur með innlendu
og erlendu efni. Söguhornið
— Sagan af grlsinum góða,
þula. Stefán Jónsson þýddi
og endursagði. Sögumaöur
Sigrlður Eyþórsdóttir. Myndir
eftir Nlnu Dal. Kanlnan með
köflóttu eyrun.
19Æ0 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Lifandi heimur.
8. Vatnallf.
Breskur heimildamynda-
flokkur I tólf þáttum.
ir og kvenraddir Ur Kór Tón-
listarskólans I Reykjavlk;
Marteinn H. Friðriksson
stjórnar.
b. „Sonata per Manuela"
ettir Leif ÞórarinSson. Manu-
ela Wiesler leika á flautu.
c. „Dimmalimm", þrjU planó-
lög eftir Atla Heimi Sveins-
son. Rögnvaldur Sigurjóns-
son leikur.
17.10 SlðdegisUtvarp
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur
Bergur Jónsson formaður
orðanefndar rafmagnsverk-
fræðinga flytur.
19.50 Horft I strauminn með
David Attenborough kannar
llfiö á vatnasvæöi Amazon-
fljótsins og I ýmsum öðrum
fljótum og stöðuvötnum um
vlöa veröld. Þýöandi og þul-
ur Oskar Ingimarsson.
21.50 Herstjórinn.
Ellefti þáttur.
Bandarlskur framhalds-
myndaflokkur I tólf þáttum,
gerður eftir metsölubókinni
„Shogun" eftir James Cla-
vell.
Leikstjóri Jerry London.
Aöalhlutverk: Richard
Kristjáni Róbertssyni. (RU-
VAK).
20.00 Utvarpssaga barnanna:
„Gunnlaugs saga orms-
tungu. Erlingur Siguröarson
byrjar lesturinn.
2020 Hvað viltu verða?
Starfskynningarþáttur I um-
sjá Ernu Arnardóttur og Sig-
rUnar Halldórsdóttur.
21.00 Frá Kanadlska Utvarpinu
Planókonsert nr. 26 I D-dUr
K.537 eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Murray Perahia
leikur á pianó og stjórnar
Hljómsveit þjóðlistasafnsins (
Ottava.
21.30 Að tafli
Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
22.00 Tónleikar
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Chamberlain, Toshiro Mifune
og Yoko Shimada.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.35 Úr safni sjónvarpsins.
jslenskar dansmyndir.
Sex dansar eftir Unni Guö-
jónsdóttur sem jafnframt er
stjórnandi. Dansarnir eru
samdir við fimm islensk
myndlistarverk og Ijóö eftir
Tómas Guðmundsson.
Stjón upptöku: Tage Amm-
endrup.
Aöur sýnt I sjónvarpinu I
janUar 1977.
20.05 Fréttir I dagskrárlok.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Tlmamót.
Umsjónarmaður Ævar Kjart-
asson.
23.15 NUtlmatónlist
Þorkell Sigurbjðrnsson kynn-
ir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnandi: Kristján Sigur-
jónsson.
14.00—15.00 Eftir tvö
Stjórnandi: Jón Axel Ólafs-
son.
15.00—16.00 Nú er lag
Gömul og ný Urvalslög aö
hætti hússins.
Stjórnandi: Gunnar Salvars-
son.
16.00—17.00 Vetrarbrautin
Þáttur um tómstundir og Uti-
vist.
Stjórnandi: JUIIus Einarsson.
17.00—18.00 Tapaö fundið
Sögukorn um soul-tónlist.
Stjórnandi: Gunnlaugur Sig-
fússon.
Þriggja minútna fréttir sagð-
ar klukkan: 11.00, 15.00.
16.00 og 17.00.
SJÓNVARP
MIÐVIKUDAGUR
24. aprll