Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 39
 MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985 39 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gömul þýsk kona (lœknir) óskar eftir ca 2 vikna dvöl á is- lerisku heimill (sveit) þar sem hún getur fengiö islensku- kennslu og kennt þýsku eöa ensku í staöinn. Talar litilsháttar íslensku. Uppl. óskast sendar til augl.deildar Mbl. merkt: „L — 2499" fyrir 1. maí. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Verðbréf og víxlar í umboðssölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan. fasteigna- og verðbrófa- salan, Hafnarstræti 20 (ný|a hús- inu viö l ækjartorg), s. 16223. Bandarískur vel stæöur lögfræðingur frá Wisconsin, einhleypur á fimmtugsaldri, hefur ahuga á aö skrifast á viö einhleypa eln- stæöa, íslenska stúlku um þrí- tugt. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: .Fallegt heimili — 7777". I.O.O.F. 9 = 1664248'/2 = Q Helgafell 59854247 IV/VLokaf. O MÍMIR 59854247 — Atkv. I.O.O.F. 7 = 1664246VÍ O. Ah. Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 20.30, hjálparflokkur hjá Áslaugu (Breiövangi 10). Fimmtudaginn kl. 20.30 tumar- fagnaðw. Séra Lárus Halldórs- son flytur ávarp. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Sumardagurinn fyrsti Kl. 13 Þorkötlu»taðan«» — Hraunsvík. Létt ganga um nýjar slóöir vestan Grindavíkur. Fræost um örnefni, sögu. forn- minjar o.fl. Verö 400 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá Umferöarmiðstöðinni, vestan- veröu, (i Hafnarfiröi v. kirkjug.). Fjallaferð í Austurríki Brottför 24. maí, 19 dagar. Gönguferð um fjallahéruö i noröurhluta Austurríkis. Einnig dvöl í Vín og viö f jallavatnið Zell am See. Einstakt tækifæri fyrir Utivistarfélaga og fjölskyldur þeirra. Vorferð út í óvissuna 3.—5. maí Gist i húsi. Uppl. og farm. á skrifst., Lækjarg. 6A, símar 14606 og 23732. S|áumst. Feröafélagiö Útivist Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld, kl. 8. miövikudag, FER0AFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi Islands KvöMvaka Miðvikudag 24. apríl kl. 20.30 efnir Feröafélagið til kvöldvöku i Risinu, Hverfsigötu 105. Efni: Björn Th. Björnsson, listfræöing- ur, segir sögu Þingvalla og sýnir myndir. Myndagetraun: Ólafur Sigurgeirsson velur myndir. Aö- gangseyrir kr. 50,00. Veitingar í hlei Allir velkomnir, félagar og aörir. Ferðafelag Islands Sálarrann- sóknafélag Suðurnesja Enski miðillinn Al Cattanach starfar á vegum félagsins dagana 9.-29. mai. Þeir félagar sem ekki komust aö i einkatima hjá honum i vetur hafa forgang fyrir aö- göngumiðum dagana 2. og 3. mai næstkomandi frá kl. 15.00- -18.00. ATH.: Ekki tekið á móti pöntunum simleiðis þessa daga. Salarrannsoknafélag Suöurnesja. Fróöleikur og skemmtun fyrirháasemlága! raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Sölufólk athugiö Námskeiö í sölusálfræöi og samskiptatækni veröur haldiö dagana föstudaginn 26. apríl kl. 13—18 og laugardaginn 27. apríl. kl. 9—17. Leiöbeinandi: Bjarni Ingvarsson, MA. Nánari upplýsingar og tilkynning um þatttöku í síma 84379. 7/ L HAGRÆOINGhf STARFSMENN STJÓRNUN SKIPULAG Meðferð á borholudælum Námskeið 6.-7. júní Námskeiö fyrir starfsmenn hitaveitna veröur haldiö í Reykjavík ef næg þátttaka fæst. Námskeiöiö veröur bæöi bóklegt og verklegt undir stjórn Árna Gunnarssonar yfirverk- fræöings Hitaveitu Reykjavíkur. Þátttaka tilkynnist skrifstofu SÍH (91-16811) eigi síöar en 1. maí. Þátttökugjald er kr. 3.000,-. Samband ísl. hitaveitna. tilboö — útboö !D ÚTBOÐ Tilboo óskast í gatnagerö, lagningu holræsa, vatns- og hitaveitulagna í nýtt hverfi í Grafar- vogi, vestan Gullinbrúar í Reykjavik. 7. áfangi fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík og Hita- veitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 7. maí nk. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Friktrkjuvefji 3 - Sími 25800 tilkynningar Lokað föstudaginn 26. apríl nni T öe y taMto^aF Hverfisgötu 6, sími 20000. til sölu Þekkt sérverslun viö Laugaveginn til sölu. Góð umboo fylgja. Miklir möguleikar á aukningu viöskipta og heildsölu. Sendiö nafn og símanúmer til afgreiöslu Mbl. fyrir þriöjudag merkt: „Sérverslun 2786". bátar — skip Humarbátar Óskum eftir humarbátum i viöskipti á næstu humarvertío. Upplýsingar í símum 98-2300 eöa 98-2301. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. nauöungaruppboó Nauðungaruppboð á hr aðf rystihusí og fiskverkunarhúsi viö Eyrargötu og skreiðarskemmu á loð úr landi Einarshafnar, hvorutveggja eign Hraöf rystistöðvar Eyrar- bakka hf., fer fram á fyrrgreindum eignum mánudaginn 29. aprll 1985 kl. 11.00 eftir kröfu Fiskveiðasjóðs Islands. Sýslumaóur Arnessýslu þjónusta Húsklæðningar Gluggasmíöi og glerísetningar. Tilboö í gler, annaö efni og vinnu. Albert, s. 37009, Árni, s.72466, eftir kl. 5. Byggð sf. ^m "élagsstarf stœðisfíokksins] \Sjálfstœðimokksim Heimir Keflavík Farið verour i skoounarferð um Keflavikurflugvöll laugardaginn 27. april kl. 13.00. Meöal þess sem skoöað veröur er útvarps- og sjón- varpsstööin, orustuflugsveitin, þyrlubjörgunarsveitin og fl. Ungir sjalf- stæöismenn fjölmennið Helmlr Ketlavik Dalvíkingar — Nágrannar Sjálfstæöisfélag Dalvikur boðar til fundar um æskulýösmál. Fundurinn verour haldinn i Bergþórshvoli, laugardaglnn 27. apríl kl. 13.30. Framsögumenn: Erlendur Kristjánsson, formaóur æskulýðsráðs rikisins, Pétur Þórarinsson, sóknarprestur, Sturla Kristjánsson. fræðslustjóri, Þorgunnur R. Vigfúsdóttir, nemi, Qisll Pálsson, æskulýdsfulltrúi. Aö framsögum loknum verða frjalsar umræður og fyrirspumlr. Fundarstjóri: Svanhildur Björgvinsdóttir. Allir sem áhuga hafa á þessum málaflokki eru velkomnir Sjáltstæðisfélag Dalvlkur. Ræðunámskeið - Neskaupstað Sjálfstæöisfélagiö á Neskaupstað efnir til námskeiðs i ræðumennsku og fundarsköp- um auk þess sem fariö verður I nokkur meginatriöi sveitarstjórnarmála Námskeiö- ið verour helgina 27.-28. april nk. og hefst kl. 13.00 laugardaginn 27. aprll i Sjálfsbjarg- arhúsinu, Egilsbraut 5. Leiöbeinandi á nám- skeiðinu veröur Anna K. Jónsdóttir varafor- maður SUS og varaborgarfulftrúi. Félags- menn eru hvattir til þátttðku. Nánari upplýs- ingar i sima 97-7115 eða 97-7731. Stlórnin. Vaxandi starfsemi hjá Slátursamlagi Skagfirðinga Sauílárkróki 19. april. AÐALFUNDUR Slátursamlags Skagfírðinga var haldinn hér sl. fímmtudag. Slátursamlagið, sem er hlutafélag, er eign fjölda bænda í Skagafírði, auk nokkurra ein- staklinga á Sauðárkróki og víðar. Siuurpáll Árnason í Lundi setti fundinn sem var vel sóttur og tilnefndi Guðjón Sigurðsson á Sauðárkróki fundarstjóra, en Borgar Símonarson í Goðdölum fundarritara. Það kom fram á fundinum, að hagur félagsins er mjög góður. Má telja að það sé nær skuldlaust, þrátt fyrir mikl- ar fjárfestingar allar götur síðan gagngerðar breytingar voru gerðar á sláturhúsi þess 1976. Þá gerðust atburðir, sem mörgum eru enn í minni, er félaginu var neitað um sláturleyfi af pólitísk- um ástæðum, þótt húsið væri í fullkomnu lagi. Þingmaður kjördæmisins, Eyjólfur Konráð Jónsson, til- kynnti þá yfirvöldum, að hann myndi með eigin hendi hefja slátrun svo skagfirskir bændur næðu rétti sínum. Leyfið fékkst og fleiri tilraunir hafa ekki verið gerðar til að hindra starfsemi Slátursamlagsins. Slátrun hefur farið vaxandi hjá félaginu þrátt fyrir fækkun sauðfjár í hérað- inu. Stórgripaslátrun hefur einnig verið mikil. Sl. haust var lógað hjá félaginu yfir ellefu þúsund kindum og rúmlega eitt þúsund stórgripum. Formaður stjórnar Slátur- samlags Skagfirðinga er Sigur- páll Arnason í Lundi. Fram- lvæmdastjóri er Sveinn Jó- hannsson á Varmalæk og slát- urhússtjóri Hilmar Hilmarsson kjötiðnaðarmaður. „, . AskrifMrshninn er 8X)J3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.