Morgunblaðið - 24.04.1985, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 24.04.1985, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — ■ ........................— ■ .............. ................ ............mi-S. Gömul þýsk kona (læknir) óskar eftir ca. 2 vikna dvöl á is- lensku heimili (sveit) þar sem hún getur fengiö íslensku- kennslu og kennt þýsku eða ensku í staöinn. Talar lítilsháttar islensku. Uppl. óskast sendar til augl.deildar Mbl. merkt: „L — 2499" fyrlr 1. maí. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Verðbréf og víxlar í umboössölu. Fyrirgreiösluskrlf- stofan, fasteigna- og veröbréfa- salan, Hafnarstræti 20 (nýja hús- inu viö Lækjartorg), s. 16223. Bandarískur vel stæöur lögfræðingur frá Wisconsin, einhleypur á fimmtugsaldri, hefur áhuga á aö skrifast á viö einhleypa ein- stæöa, íslenska stúlku um þrí- tugt. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Fallegt heimili — 7777". □ Helgafell 59854247 IV/VLokaf. O MÍMIR 59854247 — Atkv. I.O.O.F. 7 = 1664246% O. Áh. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30, hjálparflokkur hjá Áslaugu (Breiövangi 10). Fimmtudaginn kl. 20.30 sumar- fagnaöur. Séra Lárus Halldórs- son flytur ávarp. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. e ÚTIVISTARFERÐIR Sumardagurinn fyrsti Kl. 13 Þórkötlustaöanas — Hraunsvík. Létt ganga um nýjar slóöir vestan Grindavíkur. Fraaöst um örnefni, sögu, forn- minjar o.fl. Verö 400 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá Umferðarmiöstööinnl, vestan- verðu, (í Hafnarfiröi v. kirkjug.). Fjallaferö í Austurríki Brottför 24. maí, 19 dagar. Gönguferö um fjallahéruö i noröurhluta Austurríkis. Einnig dvöl í Vín og viö fjallavatniö Zell am See. Einstakt tækifæri fyrir Útivistarfólaga og fjölskyldur þeirra. Vorferð út í óvissuna 3.—5. maí Gist i húsi. Uppl. og farm. á skrifst., Lækjarg. 6A, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Feröafélagiö Utivist Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miövikudag, kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Frá Feröafélagi islands Kvöldvaka Miövikudag 24. apríl kl. 20.30 efnir Feröafélagiö til kvöldvöku í Risinu, Hverfsigötu 105. Efni: Björn Th. Björnsson, listfræðing- ur, segir sögu Þingvalla og sýnir myndir. Myndagetraun: Ólafur Sigurgeirsson velur myndir. Aö- gangseyrir kr. 50,00. Veitingar í hléi. Allir velkomnir, félagar og aörir. Feröafélag Islands. Sálarrann- sóknafélag Suöurnesja Enski miöillinn Al Cattanach starfar á vegum félagsins dagana 9.-29. mai. Þeir félagar sem ekki komust aö i einkatima hjá honum i vetur hafa forgang fyrir aö- göngumiöum dagana 2. og 3. mai næstkomandi frá kl. 15.00- -18.00. ATH.: Ekki tekiö á móti pöntunum simleiöis þessa daga. Sálarrannsóknafélag Suöurnesja. ■Hróöleikur og A. skemmtun fyrirháa sem lága! raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sölufólk athugið Námskeiö í sölusálfræöi og samskiptatækni veröur haldiö dagana föstudaginn 26. apríl kl. 13—18 og laugardaginn 27. apríl. kl. 9—17. Leiöbeinandi: Bjarni Ingvarsson, MA. Nánari upplýsingar og tilkynning um þátttöku í síma 84379. m HAGRÆOINGhf STARFSMENN STJÓRNUN SKIPUIAG Meðferð á borholudælum Námskeið 6.—7. júní Námskeiö fyrir starfsmenn hitaveitna verður haldiö í Reykjavík ef næg þátttaka fæst. Námskeiöiö veröur bæöi bóklegt og verklegt undir stjórn Árna Gunnarssonar yfirverk- fræöings Hitaveitu Reykjavíkur. Þátttaka tilkynnist skrifstofu SÍH (91-16811) eigi síöar en 1. maí. Þátttökugjald er kr. 3.000,-. Samband ísl. hitaveitna. Qj ÚTBOÐ Tilboö óskast í gatnagerö, lagningu holræsa, vatns- og hitaveitulagna í nýtt hverfi í Grafar- vogi, vestan Gullinbrúar í Reykjavík. 7. áfangi fyrir gatnamálastjórann í Reykjavik og Hita- veitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö þriöjudaginn 7. maí nk. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYK J AVIKURBORGAR Fríkirkjuveqi 3 — Simi 25800 þjónusta Lokaö föstudaginn 26. apríl lOMjlO n (ii y Dl„ löUlAlkgiAígijriL P3 Hverfisgötu 6, sími 20000. Þekkt sérverslun við Laugaveginn til sölu. Góö umboð fylgja. Miklir möguleikar á aukningu viöskipta og heildsölu. Sendiö nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl. fyrir þriöjudag merkt: „Sérverslun 2786“. Humarbátar Óskum eftir humarbátum i viðskipti á næstu humarvertíö. Upplýsingar í símum 98-2300 eöa 98-2301. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. Nauðungaruppboö á hraðfrystihúsi og fiskverkunarhúsi viö Eyrargötu og skreiöarskemmu á lóö úr landi Einarshafnar, hvorutveggja eign Hraöfrystistöövar Eyrar- bakka hf„ fer fram á fyrrgreindum eignum mánudaginn 29. aprll 1985 kl. 11.00 eftir kröfu Fiskveiöasjóös Islands. Sýslumaóur Árnessýslu. Húsklæðningar Gluggasmíöi og glerísetningar. Tilboð í gler, annað efni og vinnu. Albert, s. 37009, Árni, s.72466, eftir kl. 5. Byggð sf. Heimir Keflavík Fariö veröur i skoöunarferö um Keflavikurflugvöll laugardaginn 27. april kl. 13.00. Meöal þess sem skoöaö verður er útvarps- og sjón- varpsstööin, orustuflugsveitin, þyrlubjörgunarsveitin og fl. Ungir sjálf- stæöismenn fjölmenniö. Heimir Keflavlk. Dalvíkingar — Nágrannar Sjálfstæöisfélag Dalvikur boöar til fundar um æskulýösmál. Fundurinn veröur haldinn I Ðergþórshvoli, laugardaginn 27. april kl. 13.30. Framsögumenn: Erlendur Kristjánsson, formaöur æskulýösráös rikisins, Pétur Þórarinsson, sóknarprestur, Sturla Kristjánsson, frasöslustjóri, Þórgunnur R. Vigfúsdóttir, nemi, Gísli Pálsson, æskulýösfulltrúi. Aö framsögum loknum veröa frjálsar umræöur og fyrirspurnir. Fundarstjóri: Svanhildur Björgvinsdóttir. Allir sem áhuga hafa á þessum málaflokki eru velkomnir. Sjáltstædisfélag Dalvlkur. Ræöunámskeiö Neskaupstað Sjálfstæöisfélagiö á Neskaupstaö efnir til námskeiös I ræöumennsku og fundarsköp- um auk þess sem fariö veröur I nokkur meginatriöi sveitarstjórnarmála. Námskeiö- ið veröur helgina 27.-28. april nk. og hefst kl. 13 00 laugardaginn 27. april I Sjálfsbjarg- arhúsinu, Egilsbraut 5. Leiöbeinandi á nám- skeiöinu veröur Anna K. Jónsdóttir varafor- maöur SUS og varaborgarfulltrúi. Félags- menn eru hvattir til þátttöku. Nánari upplýs- ingar i sima 97-7115 eöa 97-7731. Stjómln. Vaxandi starfsemi hjá Slátursamlagi Skagfirðinga SauAárkróki 19. aprfl. AÐALFUNDUR Slátursamlags Skagfirðinga var haldinn hér sl. fimmtudag. Slátursamlagið, sem er hlutafélag, er eign fjölda bænda í Skagafirói, auk nokkurra ein- staklinga á Sauöárkróki og víðar. Sigurpáll Árnason í Lundi setti fundinn sem var vel sóttur og tilnefndi Guðjón Sigurðsson á Sauðárkróki fundarstjóra, en Borgar Símonarson í Goðdölum fundarritara. Það kom fram á fundinum, að hagur félagsins er mjög góður. Má telja að það sé nær skuldlaust, þrátt fyrir mikl- ar fjárfestingar allar götur síðan gagngerðar breytingar voru gerðar á sláturhúsi þess 1976. Þá gerðust atburðir, sem mörgum eru enn í minni, er félaginu var neitað um sláturleyfi af pólitísk- um ástæðum, þótt húsið væri í fullkomnu lagi. Þingmaður kjördæmisins, Eyjólfur Konráð Jónsson, til- kynnti þá yfirvöldum, að hann myndi með eigin hendi hefja slátrun svo skagfirskir bændur næðu rétti sínum. Leyfið fékkst og fleiri tilraunir hafa ekki verið gerðar til að hindra starfsemi Slátursamlagsins. Slátrun hefur farið vaxandi hjá félaginu þrátt fyrir fækkun sauðfjár í hérað- inu. Stórgripaslátrun hefur einnig verið mikil. Sl. haust var lógað hjá félaginu yfir ellefu þúsund kindum og rúmlega eitt þúsund stórgripum. Formaður stjórnar Slátur- samlags Skagfirðinga er Sigur- páll Arnason í Lundi. Fram- lvæmdastjóri er Sveinn Jó- hannsson á Varmalæk og slát- urhússtjóri Hilmar Hilmarsson kjötiðnaðarmaður. ... . Askriftarshninn er 83033
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.