Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL1985
Litli leikklúbburinn á ísafirði:
Frumsýnir „Eng-
in mjólk og ekkert
sykur“ í kvöld
Karlakórinn Fóstbræður.
Karlakórinn Fóstbræðun
Árlegir samsöngvar í Háskólabíói
LITLI leikklúbburinn á ísafirði
frumsýnir í dag heimatiibúna revíu,
sem hlotió hefur nafnið „Engin
mjólk og ekkert sykur“, í tilefni
þess að 20 ár eru liðin frá stofnun
leikklúbbsins.
Verkið fjallar um hótelrekstur í
Vægi atkvæða
jafnt á landinu
í ÁLYKTUN, sem samþykkt var á
kjördæmisfundi Bandalags jafnað-
armanna á Norðurlandi eystra sl.
laugardag, segir m.a. að Bandalagið
telji valddreifingu grundvöll breyt-
inga til batnaðar í þjóðfélaginu. Enn
fremur tehir Bandalagið að aukið
vald beimamanna í héraði sé grund-
völlur að skynsamlegri nýtingu fjár-
muna.
Þá segir í ályktun þessari að
vægi atkvæða eigi að vera jafnt
fyrir kjósendur á landinu öllu.
litlu byggðarlagi á gamansaman
hátt og ýmis áföll sem þar verða.
Alls taka 14 leikarar þátt í sýn-
ingunni og leika flestir mörg hlut-
verk. Leikstjóri er Rúnar Guð-
brandsson.
Höfundar verksins eru Hanna
Lára Gunnarsdóttir, Pétur
Bjarnason og Páll Ásgeirsson.
Núverandi formaður Litla
leikkiúbbsins er Sveinbjörn
Björnsson.
Upphaf leikstarfsemi á ísafirði
má rekja allt aftur til ársins 1857
er nokkrir ungir menn settu á svið
sjónarspil í svokölluðu Thorgríms-
enshúsi, sem enn stendur sem
Mjallargata 5. Síðan þá hefur
leikstarfsemi skipað veglegan sess
í félagslífi ísfirðinga undir merkj-
um ýmissa félaga. Litli leikklúbb-
urinn var stofnaður 24. apríl 1965
og hefur hann sett upp tvö leikrit
á ári auk námskeiðahalds og ann-
ars sem tengist leiklistinni.
ftJr fréttatilkynningu.)
ÁRLEGIR samsöngvar Karlakórsins
Fóstbræðra fyrir styrktarfélaga
kórsins, verða haldnir í Háskólabíói
á morgun, fimmtudginn 25. apríl, kl.
19.00 og laugardaginn 27. apríl kl.
17.
Á efnisskrá eru lög eftir íslensk
og norræn tónskáld. Á fyrri hluta
tónleikanna verða lög eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Jón
Laxdal, Árna Thorsteinsson, Sig-
fús Einarsson, Bjarna Þor-
steinsson, Ragnar Björnsson og
Gunnar Reyni Sveinsson. Á síðari
hluta tónleikanna verða lög eftir
A. Riccius, Hugo Alven, Edvard
Grieg, Johannes Haarklou, Vagn
Holmbo, Ole Bull, Selim Palm-
gren, Carl A. Belímann, August
Söderman og Axel O. Törnudd.
Einsöngvarar á tónleikunum
verða Eiríkur Tryggvason, Björn
Emilsson, Sigríður Elliðadóttir og
Erna Guðmundsdóttir.
Stjórnandi Fóstbræðra er
Ragnar Björnsson.
A tónleikunum verða flutt 2 lög
eftir söngstjórann, sem ekki hafa
verið flutt áður, Vögguvísa og Et-
iða.
Samsöngvarnir í ár eru helgaðir
fyrsta söngstjóra kórsins, Jóni
Halldórssyni, sem stjórnaði kórn-
um í 34 ár. Hann lést hinn 7. júlí á
síðasta ári á 95. aldursári. Hann
var virtur foringi Fóstbræðra og
þótti hann frábær stjórnandi og
öðrum söngstjórum fyrirmynd um
smekkvísi og nákvæmni. Efnis-
skrá tónleikanna að þessu sinni er
mjög í anda Jóns Halldórssonar
og er þar að finna margt það
besta, sem skrifað hefur verið
fyrir karlakóra á Norðurlöndum.
(Fréttatilkynning.)
Sumarstarfið í Vatnaskógi:
Kaffisala og fjáröflun
á sumardaginn fyrsta
Frá Vatnaskógi.
HIN ÁRLEGA kaffisala Skógar-
manna KFUM verður haldin á morg-
un, sumardaginn fyrsta, í húsi
KFUM og KFUK við Amtmannsstíg
2b í Reykjavík.
Frá kl. 14 verður borið fram
kaffi með kökum, tertum o.fl. sem
velunnarar starfsins í Vatnaskógi
hafa lagt fram.
Um kvöldið kl. 20.30 verður al-
menn Skógarmannakvöldvaka,
þar sem ýmislegt verður á dagskrá
tengt Vatnaskógi í máli, myndum
og söng. Allir eru velkomnir þang-
að og eru foreldrar drengjanna
sem dvalið hafa í Vatnaskógi sér-
staklega hvattir til að koma.
Undirbúningur sumarstarfsins
er þegar hafinn og verður sumarið
í sumar það 63. sem farið er í
Vatnaskóg. Mörg verkefni eru í
gangi við endurbætur og uppbygg-
ingu staðarins. M.a. er unnið við
að tengja nýtt vatnsból og allar
vatnslagnir hafa verið endurnýj-
aðar. Nýr svefnskáli var tekinn í
notkun í fyrrasumar og verður
lokið við frágang hans að utan og
innan. íþróttahúsið verður nú
senn tekið í fulla notkun, en það
hefur verið í byggingu undanfarin
sumur. Stór hluti allrar vinnu í
Vatnaskógi er lögð til af sjálf-
boðaliðum sem leggja staðnum til
starfsgleði sína og orku.
Innritun í dvalarflokka sumars-
ins er hafin og fer fram á skrif-
stofu KFUM og KFUK að Amt-
mannsstíg 2b. kl. 9—17 alla virka
daga. (Fréttatilkynning)
Sumardagurinn fyrsti:
Kiwanisklúbb-
urinn Katla heldur
barnaskemmtun
KIWANISKLÚBBURINN Katla
heldur að venju barnaskemmtun á
sumardaginn fyrsta í Kiwanishús-
inu, Brautarholti 26.
Skemmtunin hefst kl. 12 á há-
degi og verður boðið upp á pylsur
og gos. Kaffiveitingar verða fyrir
fullorðna fólkið.
Síðan verða ýmis skemmtiatriði
og leikir á dagskrá.
(Úr fréttatilkynningu.)
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
23. apríl 1985
Kr. Kr. ToU-
Kis. KL 09.15 Ksop SaU
1 Dofisri 41520 41540 40,710
1 SLpusd 52,411 52564 50570
Kxn. dolUri 30,406 30,495 29,748
IDönskkr. 3,7721 3,7831 3,6397
lNorskkr. 4,6774 4,6911 45289
lSænskkr. 4,6471 4,6607 45171
1 FL aark 65047 65236 65902
1 Fr. fraaki 4,4430 4,4559 45584
1 IM(> fruki 0,6726 0,6746 0,6467
1N». frxnki 165994 16,4472 155507
1 HotL gylhni 11,9791 12,0139 115098
lV-þiurk 135693 13,6088 13,0022
líUfra 0,02124 0,02130 0,02036
1 Austurr. srh. 15289 1,9345 1550»
l r OfL eacuoo 05411 05418 05333
1 Sjl yesoti 05428 05435 05344
lJay.;en 0,16608 0,16656 0,16083
1 fmkt pasd SDR. (SéraL 42595 42518 40,608
drátUrr.i 415136 415341 40,1878
1 Beljj. fraoki 0,6698 0,6717 7
INNLÁNSVEXTIR:
Spari»(óð»b®kur------------------- 24,00%
Spari*ióð»rwkningar
mað 3|a mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................. 27,00%
Búnaöarbankinn................ 27,00%
Iðnaöarbankinn1*.............. 27,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Samvinnubankinn............... 27,00%
Sparisjóöir3)................. 27,00%
Útvegsbankinn................. 27,00%
Verzlunarbankinn............. 27,00%
með 6 mánaða upptögn
Alþýöubankinn................ 30,00%
Búnaöarbankinn................ 31,50%
Iðnaöarbankinn1'............. 36,00%
Samvinnubankinn...............31,50%
Sparísjóöir3!................. 31,50%
Útvegsbankinn................. 31,50%
Verzlunarbankinn............. 30,00%
mað 12 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................. 32,00%
Landsbankinn...................3150%
Sparisjóöir3*................. 32,50%
Útvegsbankinn................. 32,00%
með 18 mánaða uppsögn
Búnaöarbankinn.............. 37,00%
Innlántikírteini
Alþýöubankinn................ 30,00%
Búnaóarbankinn.................3150%
Landsbankinn..................31,50%
Samvinnubankinn...............31,50%
Sparisjóöir....................3150%
Útvegsbankinn................. 3050%
Verðtryggðir reikningar
miðaö við lámkjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsðgn
Alþýöubankinn................. 4,00%
Búnaöarbankinn................. 250%
lönaöarbankinn1 *............. 0,00%
Landsbankinn................... 250%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir3)................. 1,00%
Útvegsbankinn................. 2,75%
Verzlunarbankinn.............. 1,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn.................. 650%
Búnaöarbankinn................ 3,50%
lönaöarbankínn1*............... 350%
Landsbankinn......:......... 3,50%
Samvinnubankinn................ 350%
Sparisjóðir3*.................. 350%
Utvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
Ávisana- og hlaupareikningar:
Alþýöubankinn
— ávisanareikningar....... 22,00%
— hlaupareikningar........ 16,00%
Búnaöarbankinn................12,00%
lönaöarbankinn............... 11,00%
Landsbankinn................. 19,00%
Samvinnubankinn
— ávísanareikningar....... 19,00%
— hlaupareikningar........ 12,00%
Sparisjóöir.................. 18,00%
Útvegsbankinn................ 19,00%
Verzlunarbankinn............. 19,00%
Stjömureikningar
Alþýöubankinn21............... 8,00%
Alþýðubankinn................. 9,00%
Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
lönaðarbankinn............... 27,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Sparisjóðir.................. 27,00%
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Útvegsbankinn................ 27,00%
Verzlunarbankinn.............. 2750%
6 mánaða bindingu eða lengur
Iðnaðarbankinn............... 30,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Sparisjóðir.....................3150%
Útvegsbankinn................. 29,00%
Verzlunarbankinn.............. 30,00%
Hávaxtareikningur Samvinnubankans: Eftir
þvi sem sparifé er lengur inni reiknast hærri
vextir, frá 24—32,5%. Vextir tyrstu 2 mán. eru
24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir
4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán.
31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Aunnar vaxta-
hækkanir reiknast alltaf frá því aö lagt var inn.
Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá-
vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staðið i
þrjá mánuöi á Hávaxtareikningi er reiknaöur
út Hávaxtaauki sem leggst viö vaxtateljara,
svo framarlega aö 3ja mánaöa verötryggöur
reikningur hjá bankanum hafi veriö hagstæö-
ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö-
um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuði reiknaöur á
hlióstæöan hátt, þó þannig aö viðmiðun er
tekin af ávöxtun 6 mán. verðtryggöra reikn-
inga.
Kjðrbðk Lsndsbsnkans:
Natnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur
eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er
dregin vaxtaleiörétt i ng 2,1%. Þó ekki af vöxt-
um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef
ávöxtun á 3 mánaöa vísitölutryggöum reikn-
ingi aö viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri
gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaöa fresti.
Kaskð-reikningur:
Verzlunarbankinn
tryggir aö innstaeóur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býöur á hverjum tíma.
Spsribðk með sérvðxtum hjá Búnsösrbank-
anum:
Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru
óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting
frá úttektarupphasö.
Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleió-
réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er
samanburöur vió ávöxtun 3ja mánaóa verö-
tryggðra reikninga og reynist hún betri, er
ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum.
Ársávöxtun 18 msnaös reikninga er borin
saman vö ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra
reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári.
Spariveltureikningar:
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýöubankinn..................9,50%
Búnaöarbankinn.................8,00%
lönaöarbankinn....... ........ 8,00%
Landsbankinn......... .........8,00%
Samvinnubankinn............... 8,00%
Sparisjóöir....................8,50%
Útvegsbankinn.................. 750%
Verzlunarbankinn.............. 7,50%
Sterlingspund
Alþýöubankinn.................. 950%
Búnaöarbankinn................ 12,00%
lónaöarbankinn................ 11,00%
Landsbankinn..................13,00%
Samvinnubankinn............... 13,00%
Sparisjóöir................... 1250%
Útvegsbankinn................. 10,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
Vestur-þýsk mðrk
Alþýóubankinn..................4,00%
Búnaóarbankinn.................5,00%
lónaóarbankinn.................5,00%
Landsbankinn...................5,00%
Samvinnubankinn...... ....... 5,00%
Sparisjóöir.................. 5,00%
Útvegsbankinn..................4,00%
Verzlunarbankinn...............4,00%
Danskar krðnur
Alþýðubankinn..................9,50%
Búnaöarbankinn................ 10,00%
lönaöarbankinn.................8,00%
Landsbankinn..................10,00%
Samvinnubankinn...... ....... 10,00%
Sparisjóóir...................10,00%
Útvegsbankinn.................10,00%
Verzlunarbankinn.............. 10,00%
1) Mánaöarlega er borin saman érsávðxtun
á verðtryggðum og ðverðtryggðum Bðnus-
reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í
byrjun næsta mánaðar, þannig að ávðxtun
verði miðuð við það reikningsform, sem
hærri ávöxtun ber á hverjum tíma.
2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og
geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára
eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga.
3) Trompreikningar. Innlegg ðhreyft I 6
mánuði eöa lengur vaxtakjör borin saman
við ávðxtun 6 mánaða verðtryggóra reikn-
inga og hagstæöari kjðrin valin.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir-----------31,00%
Viðskiptavíxlar
Alþýöubankinn................. 32,00%
Landsbankinn......... ........ 32,00%
Búnaóarbankinn................ 32,00%
lönaðarbankinn................ 32,00%
Sparisjóöir.....!)........... 3250%
Samvinnubankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn.............. 32,00%
Yfirdráttarián af hlaupareikningum:
Viöskiptabankarnir............ 32,00%
Sparisjóöir................... 32,00%
Endurseljanleg lán
fyrir innlendan markað-------------- 24,00%
lán í SDR vegna útflutningsframl... 9,70%
Skuldabráf, almenn:----------------- 34,00%
Viðskiptaskuldabráf:_______________ 34,00%
Samvinnubankinn..................... 35,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
í allt aö 2% ár......................... 4%
lengur en 2% ár......................... 5%
Vanskilavextir__________________________48%
Óverðtryggð skuldabráf
utgefinfyrir 11.08.'84.............. 34,00%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjðður starfsmanna rlkisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lánið vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmrl, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjðöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin orðin 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast vlö 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitalan fyrir apríl 1985 er
1106 stig en var fyrir mars 1077 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö-
aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir apríl til júni
1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabrát í fasteigna-
viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18-20%