Morgunblaðið - 24.04.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 24.04.1985, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL1985 Litli leikklúbburinn á ísafirði: Frumsýnir „Eng- in mjólk og ekkert sykur“ í kvöld Karlakórinn Fóstbræður. Karlakórinn Fóstbræðun Árlegir samsöngvar í Háskólabíói LITLI leikklúbburinn á ísafirði frumsýnir í dag heimatiibúna revíu, sem hlotió hefur nafnið „Engin mjólk og ekkert sykur“, í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá stofnun leikklúbbsins. Verkið fjallar um hótelrekstur í Vægi atkvæða jafnt á landinu í ÁLYKTUN, sem samþykkt var á kjördæmisfundi Bandalags jafnað- armanna á Norðurlandi eystra sl. laugardag, segir m.a. að Bandalagið telji valddreifingu grundvöll breyt- inga til batnaðar í þjóðfélaginu. Enn fremur tehir Bandalagið að aukið vald beimamanna í héraði sé grund- völlur að skynsamlegri nýtingu fjár- muna. Þá segir í ályktun þessari að vægi atkvæða eigi að vera jafnt fyrir kjósendur á landinu öllu. litlu byggðarlagi á gamansaman hátt og ýmis áföll sem þar verða. Alls taka 14 leikarar þátt í sýn- ingunni og leika flestir mörg hlut- verk. Leikstjóri er Rúnar Guð- brandsson. Höfundar verksins eru Hanna Lára Gunnarsdóttir, Pétur Bjarnason og Páll Ásgeirsson. Núverandi formaður Litla leikkiúbbsins er Sveinbjörn Björnsson. Upphaf leikstarfsemi á ísafirði má rekja allt aftur til ársins 1857 er nokkrir ungir menn settu á svið sjónarspil í svokölluðu Thorgríms- enshúsi, sem enn stendur sem Mjallargata 5. Síðan þá hefur leikstarfsemi skipað veglegan sess í félagslífi ísfirðinga undir merkj- um ýmissa félaga. Litli leikklúbb- urinn var stofnaður 24. apríl 1965 og hefur hann sett upp tvö leikrit á ári auk námskeiðahalds og ann- ars sem tengist leiklistinni. ftJr fréttatilkynningu.) ÁRLEGIR samsöngvar Karlakórsins Fóstbræðra fyrir styrktarfélaga kórsins, verða haldnir í Háskólabíói á morgun, fimmtudginn 25. apríl, kl. 19.00 og laugardaginn 27. apríl kl. 17. Á efnisskrá eru lög eftir íslensk og norræn tónskáld. Á fyrri hluta tónleikanna verða lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Jón Laxdal, Árna Thorsteinsson, Sig- fús Einarsson, Bjarna Þor- steinsson, Ragnar Björnsson og Gunnar Reyni Sveinsson. Á síðari hluta tónleikanna verða lög eftir A. Riccius, Hugo Alven, Edvard Grieg, Johannes Haarklou, Vagn Holmbo, Ole Bull, Selim Palm- gren, Carl A. Belímann, August Söderman og Axel O. Törnudd. Einsöngvarar á tónleikunum verða Eiríkur Tryggvason, Björn Emilsson, Sigríður Elliðadóttir og Erna Guðmundsdóttir. Stjórnandi Fóstbræðra er Ragnar Björnsson. A tónleikunum verða flutt 2 lög eftir söngstjórann, sem ekki hafa verið flutt áður, Vögguvísa og Et- iða. Samsöngvarnir í ár eru helgaðir fyrsta söngstjóra kórsins, Jóni Halldórssyni, sem stjórnaði kórn- um í 34 ár. Hann lést hinn 7. júlí á síðasta ári á 95. aldursári. Hann var virtur foringi Fóstbræðra og þótti hann frábær stjórnandi og öðrum söngstjórum fyrirmynd um smekkvísi og nákvæmni. Efnis- skrá tónleikanna að þessu sinni er mjög í anda Jóns Halldórssonar og er þar að finna margt það besta, sem skrifað hefur verið fyrir karlakóra á Norðurlöndum. (Fréttatilkynning.) Sumarstarfið í Vatnaskógi: Kaffisala og fjáröflun á sumardaginn fyrsta Frá Vatnaskógi. HIN ÁRLEGA kaffisala Skógar- manna KFUM verður haldin á morg- un, sumardaginn fyrsta, í húsi KFUM og KFUK við Amtmannsstíg 2b í Reykjavík. Frá kl. 14 verður borið fram kaffi með kökum, tertum o.fl. sem velunnarar starfsins í Vatnaskógi hafa lagt fram. Um kvöldið kl. 20.30 verður al- menn Skógarmannakvöldvaka, þar sem ýmislegt verður á dagskrá tengt Vatnaskógi í máli, myndum og söng. Allir eru velkomnir þang- að og eru foreldrar drengjanna sem dvalið hafa í Vatnaskógi sér- staklega hvattir til að koma. Undirbúningur sumarstarfsins er þegar hafinn og verður sumarið í sumar það 63. sem farið er í Vatnaskóg. Mörg verkefni eru í gangi við endurbætur og uppbygg- ingu staðarins. M.a. er unnið við að tengja nýtt vatnsból og allar vatnslagnir hafa verið endurnýj- aðar. Nýr svefnskáli var tekinn í notkun í fyrrasumar og verður lokið við frágang hans að utan og innan. íþróttahúsið verður nú senn tekið í fulla notkun, en það hefur verið í byggingu undanfarin sumur. Stór hluti allrar vinnu í Vatnaskógi er lögð til af sjálf- boðaliðum sem leggja staðnum til starfsgleði sína og orku. Innritun í dvalarflokka sumars- ins er hafin og fer fram á skrif- stofu KFUM og KFUK að Amt- mannsstíg 2b. kl. 9—17 alla virka daga. (Fréttatilkynning) Sumardagurinn fyrsti: Kiwanisklúbb- urinn Katla heldur barnaskemmtun KIWANISKLÚBBURINN Katla heldur að venju barnaskemmtun á sumardaginn fyrsta í Kiwanishús- inu, Brautarholti 26. Skemmtunin hefst kl. 12 á há- degi og verður boðið upp á pylsur og gos. Kaffiveitingar verða fyrir fullorðna fólkið. Síðan verða ýmis skemmtiatriði og leikir á dagskrá. (Úr fréttatilkynningu.) Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING 23. apríl 1985 Kr. Kr. ToU- Kis. KL 09.15 Ksop SaU 1 Dofisri 41520 41540 40,710 1 SLpusd 52,411 52564 50570 Kxn. dolUri 30,406 30,495 29,748 IDönskkr. 3,7721 3,7831 3,6397 lNorskkr. 4,6774 4,6911 45289 lSænskkr. 4,6471 4,6607 45171 1 FL aark 65047 65236 65902 1 Fr. fraaki 4,4430 4,4559 45584 1 IM(> fruki 0,6726 0,6746 0,6467 1N». frxnki 165994 16,4472 155507 1 HotL gylhni 11,9791 12,0139 115098 lV-þiurk 135693 13,6088 13,0022 líUfra 0,02124 0,02130 0,02036 1 Austurr. srh. 15289 1,9345 1550» l r OfL eacuoo 05411 05418 05333 1 Sjl yesoti 05428 05435 05344 lJay.;en 0,16608 0,16656 0,16083 1 fmkt pasd SDR. (SéraL 42595 42518 40,608 drátUrr.i 415136 415341 40,1878 1 Beljj. fraoki 0,6698 0,6717 7 INNLÁNSVEXTIR: Spari»(óð»b®kur------------------- 24,00% Spari*ióð»rwkningar mað 3|a mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 27,00% Búnaöarbankinn................ 27,00% Iðnaöarbankinn1*.............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Sparisjóöir3)................. 27,00% Útvegsbankinn................. 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% með 6 mánaða upptögn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................ 31,50% Iðnaöarbankinn1'............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparísjóöir3!................. 31,50% Útvegsbankinn................. 31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% mað 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 32,00% Landsbankinn...................3150% Sparisjóöir3*................. 32,50% Útvegsbankinn................. 32,00% með 18 mánaða uppsögn Búnaöarbankinn.............. 37,00% Innlántikírteini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaóarbankinn.................3150% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir....................3150% Útvegsbankinn................. 3050% Verðtryggðir reikningar miðaö við lámkjaravísitölu með 3ja mánaða uppsðgn Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................. 250% lönaöarbankinn1 *............. 0,00% Landsbankinn................... 250% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3)................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn.................. 650% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankínn1*............... 350% Landsbankinn......:......... 3,50% Samvinnubankinn................ 350% Sparisjóðir3*.................. 350% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaöarbankinn................12,00% lönaöarbankinn............... 11,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar....... 19,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Sparisjóöir.................. 18,00% Útvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% Stjömureikningar Alþýöubankinn21............... 8,00% Alþýðubankinn................. 9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaðarbankinn............... 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóðir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn.............. 2750% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóðir.....................3150% Útvegsbankinn................. 29,00% Verzlunarbankinn.............. 30,00% Hávaxtareikningur Samvinnubankans: Eftir þvi sem sparifé er lengur inni reiknast hærri vextir, frá 24—32,5%. Vextir tyrstu 2 mán. eru 24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir 4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán. 31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Aunnar vaxta- hækkanir reiknast alltaf frá því aö lagt var inn. Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá- vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staðið i þrjá mánuöi á Hávaxtareikningi er reiknaöur út Hávaxtaauki sem leggst viö vaxtateljara, svo framarlega aö 3ja mánaöa verötryggöur reikningur hjá bankanum hafi veriö hagstæö- ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö- um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuði reiknaöur á hlióstæöan hátt, þó þannig aö viðmiðun er tekin af ávöxtun 6 mán. verðtryggöra reikn- inga. Kjðrbðk Lsndsbsnkans: Natnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétt i ng 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa vísitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaöa fresti. Kaskð-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir aö innstaeóur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Spsribðk með sérvðxtum hjá Búnsösrbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphasö. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleió- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur vió ávöxtun 3ja mánaóa verö- tryggðra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 msnaös reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn.............. 27,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn.................8,00% lönaöarbankinn....... ........ 8,00% Landsbankinn......... .........8,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisjóöir....................8,50% Útvegsbankinn.................. 750% Verzlunarbankinn.............. 7,50% Sterlingspund Alþýöubankinn.................. 950% Búnaöarbankinn................ 12,00% lónaöarbankinn................ 11,00% Landsbankinn..................13,00% Samvinnubankinn............... 13,00% Sparisjóöir................... 1250% Útvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Vestur-þýsk mðrk Alþýóubankinn..................4,00% Búnaóarbankinn.................5,00% lónaóarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................5,00% Samvinnubankinn...... ....... 5,00% Sparisjóöir.................. 5,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krðnur Alþýðubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn................ 10,00% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn...... ....... 10,00% Sparisjóóir...................10,00% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn.............. 10,00% 1) Mánaöarlega er borin saman érsávðxtun á verðtryggðum og ðverðtryggðum Bðnus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í byrjun næsta mánaðar, þannig að ávðxtun verði miðuð við það reikningsform, sem hærri ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg ðhreyft I 6 mánuði eöa lengur vaxtakjör borin saman við ávðxtun 6 mánaða verðtryggóra reikn- inga og hagstæöari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir-----------31,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn................. 32,00% Landsbankinn......... ........ 32,00% Búnaóarbankinn................ 32,00% lönaðarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir.....!)........... 3250% Samvinnubankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað-------------- 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframl... 9,70% Skuldabráf, almenn:----------------- 34,00% Viðskiptaskuldabráf:_______________ 34,00% Samvinnubankinn..................... 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt aö 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir__________________________48% Óverðtryggð skuldabráf utgefinfyrir 11.08.'84.............. 34,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjðður starfsmanna rlkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmrl, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjðöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vlö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir apríl 1985 er 1106 stig en var fyrir mars 1077 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabrát í fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.