Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. APRf L 1985 19 Afmælistónleikar hjá Karlakór Selfoss Selfaasi, 21. mprfl. KARLAKÓR Selfoss heldur sér- staka afmælistónleika í fþróttahús- inu 25. apríl nk., á sumardaginn fyrsta. Kórinn varð 20 ira 2. mars sl. Söngkonan Anna Júlíana Sveins- dóttir mun syngja med kórnum á tónleikunum. Efnisskrá tónleikanna verður eins vönduð og kostur er. Sungin verða nokkur lög eftir tónskáld sem búsett eru í Árnessýslu, m.a. nýtt lag, Sumarkveðja, eftir Sig- urð Ágústsson frá Birtingaholti við texta Hannesar Hafstein. Þá mun Anna Júlíana Sveinsdóttir syngja nokkur einsöngslog með kórnum. Karlakórsmenn hafa tekið upp nokkra nýbreytni við þessa tón- leika sem er að allir áheyrendur fá sæti í sal íþróttahússins en ekki á áhorfendapollum svo sem venja hefur verið. Songskránni verður dreift í verslanir á Selfossi og í nágrenni nokkrum dogum fyrir tónleikana. Auk tónleikanna á Selfossi áformar kórinn að syngja að Flúð- um 4. maí nk. Söngstjóri kórsins er Sigfús ólafsson og undirleikari Þórlaug Bjarnadóttir. Sig. Jóns Fjölskylduskemmt- un í Grindavík LEIKFÉLAG Grindavíkur heldur fjölskylduskemmtun í Festi á sumardaginn fyrsta klukkan 14.00. Þar mun lúðrasveit Tónlistar- skólans í Grindavík leika undir stjórn Jóns Hjaltasonar, sýndur verður barnasöngleikurinn „Vor- draumur" eftir Margréti Sighvats- dóttur og telpur úr Tónlistarskól- anum leika á flautur undir stjórn Svanhvítar Hallgrímsdóttur. Þá munu nemendur úr Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar sýna dansa undir stjórn Hörpu Pálsdóttur, og „Húsmæðrakórinn" kemur fram í lokin og syngur með börnunum. í litla salnumí Festi verður Handknattleiksdeild kvenna í UMrFG með kaffisölu frá klukkan 15.00 til klukkan 18.00. Margrét Sighvatsdóttir, hófundur söngleiksins „Vordraumur" er fhitt- ur veröur í Festi £ sumardaginn fyrsta. DASAMLEQ BORG SEMÞUATT EKKIAUDVELTMED ¦AÐYFIRGEFAIH Rjúgðu með Flugleiðum til Salzburgar og aktu á bílaleigubíl um Austurríki og ítalíu Þegar til Salzburgar er komið, og bílaleigubíllinn hefur verið afhentur, þá bíða þín óteljandi ferðamöguleikar. Þér kann að reynast erfitt að slíta þig frá Salzburg, sem er ein fegursta borg Evrópu. En takist það, þá er aðeins fárra klukkustunda akstur til Vínar, Innsbruck, Mílanó og Feneyja. Vídkonwstadurá suðurieió SALZBURG LtlTK) FREKARl UPPLYSIN6* A SÖLUSKRIFSTOFUM FLUGLEIÐA HJA UMBODSMÓNNUM OC FERÐA- SKRIFSTOFUM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.