Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 63
I MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985 63 ^;v;;'lf,,«^ 11 ^ff *IMJ Vel heppnað íslandsmót fatlaðra ÍSLANDSMOT fatlaðra, fór fram í íþróttahöllinni á Akureyri um helgina Keppendur voru 160 og sáu félagar úr Lionsklúbbnum Hæng um framkvœmd mótsins í samráði við íþróttafélag fatl- aora. Framkvæmd mótsins var þeim Hængs-mönnum til mikils sóma. Formaöur mótsnefndar var Jó- hann Jóhannsson og yfirdómari mótsins var Maonús Ólafsson. Mótiö var sett kl. 09.00 á laug- ardagsmorgun og keppt var til kl. 22.00 um kvöldiö. A sunnudag hófst keppni kl. 09.30 og stóö fram aö kvöldmat, en þá fóru allir keppendur og starfsfólk i kvöld- verö í Sjallanum. Meöfylgjandi myndir af mótinu tók Aðalsteinn Sigurgeirsson íþróttafréttaritari Mbl. á Akur- eyri. Frásögn og viötöl viö kepp- endur verða aö bíða morgun- dagsins. Tillaga kom um aöfella umferðina niður TILLAGA kom fram um það frá hluta þeirra lifta sem taka þatt í úrslitakeppni 1. deildarinnar í handknattleik ao fjoröa og síð- asta umferöin yrði felld niður. FH er þegar orðiö islandsmeistari þannig að síöasta umferðin akipt- ir engu máli. En þar sem félögin voru ekki einhuga í þessu mali mun umferðin fara fram eins og ráogert var. Ein af ástæöunum fyrír því aö þessi tillaga kom upp á yfirboröiö er sú aö unglingalandsliöiö er á förum til Danmerkur innan skamms þar sem þaö leikur gegn Hollendingum og Finnum um sæti i úrslitakeppni heimsmeistara- keppni landsliöa undir 21 árs aldri sem fram fer á Italiu í haust. Töldu þeir sem tillöguna lögðu fram aö ekki veitti af öllum þeim tíma sem mögulegur væri til undirbúning fyrir liðið. Þess má geta aö unglingalands- liðið leikur nefnda leiki í Danmörku 4. og 5. maí næstkomandi. Bordeaux efst í Frakklandi BORDEAUX er efst í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu meö 53 stig og Nantes er í ööru sæti meö 49. Nokkrir leikir fóru fram í Frakk- landi i gærkvöldi, Bordeaux lék þó aö sjálfsögöu ekki þar sem liöið mætir Juventus í kvöld í undan- urslitum Evrópukeppni meistara- hða. En urslitin í Frakklandi í gær urðu þessi: Monaco — Nantes 1:1 Strasbourg — Paris SG 1:1 Toukxise — Touton 2:0 Nancy — Lille 10 Marseilte — Metz 2:1 Rouen — Bastia 1:1 Lens — Auxerre 1:0 Sochaux — Tours 2:2 Laval — Brest 0.0 Bordeaux hefur 53 stlg, Nantes 49 og i þnoja sartinu eru Monaco og Auxerre meo 41 stlg hvort félag. Toulon hehir 39, Metz 38 og Lens hefur 36. Wednesday stefnir hraðbyri á UEFA-sæti SHEFFIELD Wednesday fór í f jóröa saati ensku 1. deildarinnar i knattspyrnu í gærkvöldi með sigri, 3:1, é Queens Park Rangers á Hillsborough í Sheffield. Þaö var Simon Staínrod sem skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Sheffield-liðið og Brian Marwood og Andy Blair (víti) bættu síöan vift mörkum. Eina mark QPR geröi Mike Fillery. Meö þessum sigri eru möguleik- ar Wednesday mjög góðir á aö hreppa sæti i UEFA-keppninni á Jafntefli hjá KR oa Þrótti ÞRÓTTUR og KR geröu jafntefli, 1:1, í miklum baráttuleik í B-riðli Reykjavikurmótsins í knattspyrnu á gervigrasvellinum í Laugardal í gærkvöldi. Ásbjörn Björnsson skoraöi fyrir KR í uphafi síöari hálf- leiks en Kristinn Gunnarsson jatn- aði fyrir Þrótt tíu mín. fyrir leikslok eftir að hafa komiö inn á sem vara- maöur. Þaö er nú Ijost aö í undanúrslit- um mótsins leikur Þróttur gegn Valsmönnum annars vegar en hins vegar mæta Framarar annað hvort Armanni eða Fylki. Liðin eiga eftir aö mætast — gera þaö annað kvöld. Armanni nægir jafntefll til aö komast í undanúrslitin. næsta keppnistímabili. Everton er sem fyrr efst í deildinni meö 75 stig eftir 34 leiki. Manchester United hefur 65 stig aö loknum 36 leikj- um, Tottenham er meö 64 stig eftir 36 leiki og Sheffield Wednesday hefur nú 62 stig eftir 37 leiki. Liðið fór upp fyrir bæöi Liverpool og Southampton, en þess ber aö geta aö staöa Liverpool er hagstæð, liöiö ftefur 60 stig en hefur aöeins leikiö 34 leiki. Southampton er meö 60 stig eftir 36 leiki. I 1. deildinni léku einnig í gær- kvöldi Ipswich og Leicester og sigraöi Ipswich 2:0 og tryggöi sér þar meö gífurlega mikilvæg þrjú stig í botnbaráttu deildarinnar. Al- an Sunderland kom Ipswich á bragðið meö marki á 5. mín. og er þaö annar leikurinn sem slíkt ger- ist, — hann skoraði einnig á 5. mín. leiksins gegn Tottenham á laugardaginn var er liö hans sigr- aöi í London. Þaö var svo Mich D'Avray sem gulltryggöi sigur Ipswich í gærkvöldi meö marki á 38. min. ÞROTTARAR SKRAUTLEGIR Á AÐ LÍTA ÍSUMAR KNATTSPYRNULIÐ Þróttar verður skrautlegt á að lita í sumar. Liöið mun ekki leika í gamla Þróttarbúningnum — þeim langröndótta, heldur leik- ur iiðið í skáröndóttum, rauðum og hvítum skyrtum, og eins buxum. Danska landsliðíö i hand- knattleik hefur leikiö í samskonar búningi undanfariö — þær sögu- sagnir fóru af staö er Danirnir hófu aö nota skyrturnar aö þær væru til aö rugla andstæöinginn í ríminu, hann yrði ringlaöur þar sem þær eru svo skrautlegar. Þróttarar munu þó ekki taka skyrturnar í notkun meö þetta í huga. Hér eru þeir Johannes Eð- valdsson þjálfari og Pétur Arn- þórsson með eina af nýju skyrt- unum á milli sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.