Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.04.1985, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985 18 28444 2ja herb. KÓNGSBAKKI. Ca. 60 fm á 2. hæð t blokk. Sérþvottahús. Falleg eign. Verð 1.500 þús. ÖLDUGATA. Ca. 46 fm i kjallara. Ósamþykkt. Verö 1 millj. Laus strax. STÝRIMANNASTÍGUR. Ca. 65 fm i kjallara i steinhúsi. Góö ibúö. Verö 1.450 þús. HVERFISGATA. Ca. 50 fm sérsmiöuö risíbúö. Glæsil. eign. Verö 1.400 þús. 3ja herb. FURUGRUND. Ca 90 fm á 6. hæö i lyftublokk. Falleg ibúö. Útsýni. Verö 1.900 þús. MÁVAHLÍD. Ca. 84 fm rísib. Góö eign. Verö 1.800-1.900 þús. SÖRLASKJÓL. Ca. 85 fm i kjallara. Nýtt gler o.fl. Útsýni. Verö 1.750 þús. KJARRHÓLMI. Ca. 90 fm á efstu hæö. Sérþvottahús. Glæsileg íbúö. Verö 1.800— 1.850 þús. ÁLFTAHÓLAR. Ca. 85 fm á 5. hæö í háhýsi. Bílskúr. Verö 2,1 millj. 4ra—5 herb. KLEPPSVEGUR. Ca. 117 fm á 3. hæö i blokk. innart. v. Kleppsveg. Verö 2,4 millj. GAUTLAND. Ca. 100 fm á 2. hasö i blokk. Laus. Falleg ibúö. Verö 2,5 millj. KÁRSNESBRAUT. Ca. 95 fm rishæö. Sérinngangur. Verö 1.550 þús. VESTURBERG. Ca. 110 fm á 2. hæö i blokk. Falleg ibúö. Verö 2 millj. BODAGRANDI. Ca. 110 fm á 8. hæö i lyftuhusi. Bílskýli. Glæsil. eign. Verö tilb. HÁALEITISBRAUT. Ca. 145 fm á 3. hæö i blokk. Vönduö ibúö. Verö 2,9 miilj. Laus í sept. HRINGBRAUT. Ca. 80 fm i kjallara. Nýl. eldhús. Falleg ibúð. Verö 1.750 þús. Sérhæöir RAUÐALÆKUR. Ca. 140 fm á 2. hæö i fjórbýti. Faileg eign. Bilskúr. Verö 3,3 millj. FAGRAKINN HF. Ca. 130 fm á hæö i þrlbýli. Bílskúr 30 fm. Garöhýsi. Falleg eign. Salaeöa skipti á 3ja herb. ibúö. Verö 2,8 millj. Laus fljótt. LINDARSEL. Ca. 150 fm hæö auk 50 fm i kjallara. Nýleg vönduö eign. Verö 4,7 millj. Raöhús KJARRMÓAR GB. Ca. 90 fm á einni og hálfri hæö. Fallegt hús. Verö 2.650 þús. Mjög vönduö eign. MELSEL. Ca. 310 fm. 2 hæöir og jaröhæö. Stór bllskúr. Nær fullgert hús. Verö tilb. GRENIMELUR. Ca. 300 fm sem er 2 hæöir og kj. Bílskúr. Mögul. 2 ibúöir. Verð tilb. Laus fljótt. SKEIDARVOGUR. 2 haaöir og kjallari ca. 172 fm aö stærö. Gott hús. Verö 3,6 millj. Einbýlishús STIGAHLÍD. Ca. 200 fm á einni hæö. Gott hús. Verð tilboö. TJARNARFLÖT GB. Ca. 140 fm á einnl hæð auk 50 fm bilskúrs. Gott hús. Verð tilb. ÞINGHÓLSBRAUT KÓP. Ca. 300 fm á 2 hæöum. Mjög vand- að hús. Uppl. á skrifst. okkar. DALSBYGGD GB. Ca. 270 fm sem er ein og hálf hæö. Þetta er hús i sérflokki hvaö frágang varöar. Bein safa. Verð 6,6-6,7 millj. ÁSENDI. Ca. 138 fm auk bilskúrs og 160 fm kjallara. Gott hús. Garöur í sérflokki. Uppl. á skrifst. okkar. JÓRUSEL. Ca. 280 fm haBÖ, ris og kjallari. Nýtt, fallegt hús. Fullgert aö ööru leyti en k jallari ófrágenginn. Vandaö hús. Verö 4,9 millj. HðSEIGMIR VELTUSUNDM Q d#|H siM<M«M Qt alilr DwiM ÁrnMon, Iðgg. fast ömólfur örnólfMon, •ðhntj. IMS Bjóðum nánast allar stærðir rafmótora frá EOF í Danmörku. EOF rafmótorar eru í háum gæðaflokki og á hagkvæmu verði. Ræðið viö okkur um rafmótora. = HEÐINN = SELJAVEGI 2, SÍMI 24260 Horgunblaðið/Haukur Hermann Hansson, kaupfélagsstjóri á Höfn, afhendir skipstjóranum á Jökulfelli, Heiðari Kristinssyni, mynd af staðnum, sem var fyrsta höfnin sem skipið kom til á íslandi. Jökulfell kemur til landsins JÖKULFELL, hið nýja skið Sam- bands íslenskra samvinnufélaga, kom til landsins síðastliðinn sunnudag, frá Swansea í Bret- landi. Skipið er smíðað hjá „Appledore shipbuilders Ltd.“ í Appledore og var afhent í skipa- deild SÍS hinn 17. aprfl sl. Skipið var frystiskip og jafnframt ætlað til gámaflutn- inga og ennfremur flutninga á lausu korni. Burðargeta Jök- ulfells er 3.068 tonn og er þar rúm fyrir 164 gáma. Áhöfn skipsinstelur 12 manns, skip- stjóri er Heiðar Kristinsson og 1. vélstjóri er Björn Bjamason. Ganghraði skipsins er 14 sjó- mílur og aðalvélin er 4.080 hestafla „Wártsilá-vél, frá Finnlandi. Meðfylgjandi myndir voru teknar er Jökul- fell kom til Hafnar í Horna- firði eftir jómfrúrferðina til íslands. Jökulfell leggst að bryggju í Höfn (f HornaflrðL Miðcn haía þegccr veriö sendir til íyrirtœkja og stoínana í Reykjavík en þeir eru einnig seldir í lausasölu úr snjóbílnum í Austur- strœti. Vinningar eru 21 bílasími sem dregnir veröa út sumardaginn fyrsta BÍLSÍMAHAPPDRÆTTI BJÖRGUNARSVEITAR INGÓLFS REYKJAVÍK FJÖLBRAlfTASXÓUNN BREIÐHOLTI Eldri nemendur Stofnfundur Nemendasambands Fjölbrautaskólans í Breiöholti veröur haldinn miövikudaginn 24. apríl 1985 í hátíðarsal skólans kl. 21:00. Allir nemar FB sem lokiö hafa námi af einhverri braut skólans eru hvattir til aö mæta. Dagskrá: — Stofnun nemendasambandsins. — 10 ára afmæli skólans. — Önnur mál. Undirbúningsnefndin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.