Morgunblaðið - 09.05.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 9. MAl 1985
&
GETUR FENGIÐ
ALLTAÐ
ÁVÖXTUN Á ÁRI
UMFRAM
VERÐBÓLGU
MEÐ ÞVÍ AÐ FELA
FJÁRVÖRSLU
KAUPÞINGS
ÁVÖXTUN SPARIFJÁR
ÞÍNS, EÐA MEÐ KAUPUM
Á VERÐTRY GGÐUM
VEÐSKULDABRÉFUM
Sölugengi verðbréfa 9. maí 1985
Veðskuldabréf
— Verðtryggd Overðtryggð
Með 2 gjalddogum á árt Með 1 gjakWaga á ári
Láns- timi Solugengi Solugengi SOIugertgi
Nafn- vextir 14%óv. umfr. verðtr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 20% vextir Hæstu leyfil. vextir
1 4% 93,43 92,25 85 90 79 84
2 4% 89,52 87,68 74 83 67 75
3 5% 87,39 84,97 63 79 59 68
4 5% 84,42 81,53 55 73 51 61
5 5% 81,70 78,39 51 70 48 59
6 5% 79,19 75,54
7 5% 76,87 72,93
8 5% 74,74 70,54
9 5% 72,76 68,36
10 5% 70,94 63,36
Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf
Vihumar 22.4.-4.5.1985 Hæsta% Lægsta% Medalávöxtun%
Verfttrygflð vftakuldabréf_______________________21% 13,5%__________15,91%
ÁVÖXTUNARFÉLAGIÐ HF
VERÐMÆTI 5.000 KR. HLUTABRÉFS ER KR. 6 381 ÞANN 9 MAl 1985
(M.V. MARKAÐSVERÐ EIGNA FÉLAGSINS)
ÁVÖXTUNARFÉLAGIÐ HF FVRSTI VFRÐBRFFASJÓÐL RINN Á ÍSI.AND
Pl é - KAUPÞING HF
SíIt m
„Þjóðfrelsið“
og „hagfræð-
ingamakkið“
Það er einkum tvenns
konar efniviður sem Árni
Björnssonar nýtir við
vopnasmið gegn Asmundi
Stefánssyni og forystu ASÍ:
• í fyrsta lagi það sem
hann kallar „hagfræð-
ingamakk milli ASÍ og
VSI“. „í samræmi við
borgaralega menntun
sína," segir Árni, „miða
báðir aðilar við að halda
því kerfi gangandi (inn-
skoL væntanlega vestrænt
þjóðfélagskerfi), sem þeir
hafa alizt upp við..
• í annan stað tehir Árni
að verkalýðshreyfingin hafi
gengið á mála hjá vestræn-
um varnarviðhorfum. Orð-
rétt segir hann: „Við skuF
um hafa það á hreinu að
ASf befur ekki beitt sér f
herstöðvamálinu síðan
1946, þegar gert var alls-
herjarverkfall gegn Kefla-
víkursamningnum.
Fyrsta maf, á hátíðisdegi
vcrkafýðsins, stígur Árni
Björnsson í ræðustól og
sendir heildarsamtökunum
tóninn í þessum orðum:
• „Smáborgaralegir hag-
ræðendur og hagfræðingar
virðast nú ráða ferðinni í
ASf, rétt eins og VSf-
menn, sem hafa asklok
fyrir himin..."
Þessi orð verða að skoð-
ast í Ijósi þess að í huga
hreinræktaðs marxista er
orðið „borgaralegur'*
neikvæðast fýsingarorða.
Óhreinindi
innan Alþýðu-
bandalagsins
Það er meira blóð f
kúnni. Árni hnýtir því við
að svo virðist sem sams
konar fólk, og það er ís-
kaldur tónn í þeim orðum,
og ræður ferð í Alþýðu-
sambandinu, „ætli sér nú
endanlega að taka völdin
Árni Björnsson
Hælbítar forseta ASÍ
Þjóöviljinn hefur lengi undanfariö leitast viö
aö sá fræjum tortryggni í garö Ásmundar
Stefánssonar, forseta ASÍ. Hælbítar hans í
Alþýðubandalaginu skirrast ekki viö aö nota
1. maí, hátíöisdag verkalýösins, til aö vega
aö honum úr launsátri. Þannig birti Þjóövilj-
inn nýlega 1. maí-ávarp Árna Björnssonar,
flutt í Keflavík, sem er nánast ekkert annað
en spjótaiög aö forystu ASÍ. Ávörp forseta
ASÍ fá hinsvegar ekki sams konar uppslátt í
Þjóöviljanum. Staksteinar glugga lítiö eitt í
Keflavíkurávarp Árna Björnssonar.
líka í Alþýðubandalaginu",
en yfirgefa það ellal „Það
hefur áreiðanlega farið fé
betra" staðhæfir hann I
ávarpi sínu. Þessi kalda
kveðja kemur á hæla
Björns Amórssonar, hag-
fræðings BSRB, sem ný-
lega gekk úr Alþýðubanda-
laginu. Hún er og hnefa-
bögg á nasir forystumanna
innan verkalýðshreyfingar-
innar, sem enn hanga í AT
þýðubandalaginu. nánast
af gömhim vana, þrátt fyrir
hrokafulla suður-afrlska
aðskilnaðarstefnu, sem
sjálfskipaðir „menningar-
vitar“ innan Alþýðubanda-
lagsins sveipa um sig gagn-
vart „verkalýðsarmi" þess.
Eftirfarandi setningar úr
ræðu Árna Björnssonar
sýna þessa afstöðu Ijós-
lega:
• „En það er ekkert siður
ástæða til að ávíta forystu
verkalýðshrey fngarinnar
og reyndar verkalýðinn í
hcild fýrir andvaraleysi I
þjóðfrelsismálum siðastlið-
in 30—40 ár...“
• „Með þessu er I raun-
inni átt við það, að
svonefnd þjóðfrelsismál
eigi aö ganga fyrir
svoncfndum kjaramáF
um...“
• „En þarna hefur Alþýðu-
bandalaginu því miður orð-
ið á. Það slakaði alveg
ótvírætt til við stjórnar-
myndunina haustið 1978.
Og mér er vel kunnugt um,
að það var ekki sízt sro-
kallaður verkalýðsarmur
flokksins, sem þrýsti á um,
að það mætti ekki standa á
svonalöguöu — eins og
hernum."
Fleira mætti tína til úr
ávarpi Árna. En nóg er
fram dregið til að sýna
huga hans og Þjóðviljans,
sem slær ávarpinu upp eins
og heimsfrétt, til „svokall-
aðs verkalýðsarms", eins
og komizt er að orði. Það
er talað um verkalýðsfor-
ystuna eins og óhreinindi,
sem fara megi veg allrar
veraldrar. „Farið hefur fé
betra," segir hinn uppljóm-
aði talsmaður afdráttar-
lauss marxisma.
Byltingin etur
bömin sín
Skoðanal annanir sýna
aö Alþýöubandalagið hef-
ur, bvað fylgi áhrærir, verið
á hraðri niðurleið, eftir aö
Svavar Gestsson og Hjör-
leifur Guttormsson settust
við stjómvölinn I fiokkn-
um. Flóttinn úr Alþýöu-
bandalagini tók kipp þegar
hin nýja forysta innbyrti
ýmis öfgaöfi, eins og Fylk-
inguna, samtök byltingar-
sinnaðra sósíalista, sem
haldið hafa uppi stanzlaus-
um skærubernaði gegn
„verkalýðsarmi" fiokksins.
Ávarp Áma Bjömssonar
og síbylja Þjóðviljans, eftir
að Ossur Skarphéðinsson
settist á ritstjórastól, gegn
hinum bófsamari hópum í
flokknum, vitna um harðn-
andi innanfiokksátök. Það
hefur verið sagt að „bylt-
ingin eti börnin sín“. Svo
er að sjá sem slíkt geti
gerzt jafvel meðan hún er
enn háð á „hugmynda-
fræðilegum" grandvelli!
IGNIS
H:133 Br.: 55 D: 60.
270 lítr. m/frystihólfi.
Kr.16.140s.gr
Rafiðjan sf.,
Ármúla 8,108 Reykjavlk,
sími 91-19294.
TSiúamatkadutinn
Suzuki Fox 1982
Blásans.. ekinn 33 þús. Verö 280 þús. Einnig
Fox 1983. Verö 330 þús.
Toyota Tercel 1983
Beigelitur. ekinn 40 þús. Utvarp. sumar-
dekk. snjódekk. Verð 415 þús.
Suzuki Bitabox 1983
Ekinn 52 þús. Verð 160 þús.
Datsun Runabout 1980
Ekinn 58 þús. Verö 160 þús.
Honda Accord EX 3D 1983
Eklnn 27 þús. Verö 460 þús.
Mazda 323 Saloon 1984
Vinrauður, ekinn 18 þús. km. Verö 325 þús.
Mitsubishi Colt 1980
Vínrauöur, ekinn 46 þús. Útvarp, snjó- og
sumardekk. Verö 185 þús.
AMC EAGLE station 1982
Ekinn 40 þús. Verö 680 þús.
Fiat Panda 1983
Ekinn 7 þús. Verö 185 þús.
Fiat 127 Special 1982
Ekinn 23 þús. Verö 175 þús.
Mazda 929 station 1982
Ekinn 38 þús. Verö 380 þús.
Volvo 340 Paloma 1985
Blór, sans, ekinn 7 þús. km. 5 gira. Verö
430 þús.
Datsun Cherry 1984.
Ekinn 9 þús. Sjáltsk VerO 340 þús.
Daihatsu Rocky 1984 Steingrár, 6 cyl., sjálfsk , m/öllu, dýraste !
Hvitur, aflstýrl o.fl. Eklnn aöelns 11 þús. km. innréttlng, sóllúga, lltað gler. ASB-bremsu-
Sem nýr. Verö 590 þús. kerfl. Verö kr. 750 þús.
Metsölublad á hverjum degi!