Morgunblaðið - 09.05.1985, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 09.05.1985, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MAl 1985 19 „Sjálfsögð mannréttindi að fólk fái að drekka bjóru — segir Ragnar Tryggvason, framleiðslustjóri hjá Sana á Akureyri ÞAÐ ERU ekki einongis unnendur áfengs bjórs sem bíða eftirvænt- ingarfullir eftir því að bjórfrum- varpið fii jákvæða afgreiðslu á Al- þingi, því þeir sem hafa atvinnu sína af því að framleiða öl eru nú í viðbragðsstöðu, tilbúnir að ráðast í stækkun verksmiðja sinna þegar og ef bjórinn verður leyfður. Blaðamaður Morgunblaðsins var á ferð á Akureyri nú um daginn og sótti þá Sana, ölgerðarverksmiðj- una á Akureyri, heim og tók Ragn- ar Tryggvason, framleiðslustjóra Sana, tali. „Það er alveg rétt að við bíðum hér spennt eftir afgreiðslu þessa frumvarps," segir Ragnar í sam- tali við blm. „Við erum eiginlega í viðbragðsstöðu, því ef frum- varpið verður samþykkt þá mun- um við þegar i stað ráðast í stækkun verksmiðjunnar hér.“ Ragnar segir að þeir hjá Sana treysti sér til þess að auka af- kastagetu verksmiðjunnar á Ak- ureyri um 100% fyrir 1. mars nk. ef það verður samþykkt á Al- þingi að leyfa bruggun og sölu áfengs bjórs á tslandi. „Sam- þykki þessa frumvarps yrði geysileg lyftistöng fyrir þessa verksmiðju," segir Ragnar, „því ef hann verður leyfður, hefur það í för með sér að hægt væri að fjölga starfsfólki hér um 100%, þegar framleiðsla væri komin í fullan gang. Það þýddi það að hér myndu 60 manns starfa í stað þeirra 30 sem starfa hér nú.“ Ragnar bendir á að Sana sé eitt af fáum fyrirtækjum á Ak- ureyri sem ekki heyri KEA til sem nú sé að berjast fyrir því að færa út kvíarnar og auka fram- leiðslu sína. „Maður bíður bara spenntur og vonar að við fáum sterkan bjór. Reyndar finnst mér sem það séu sjálfsögð mannréttindi að fólk fái að drekka bjór, ef það vill,“ segir Ragnar. Þess má geta að Sana á Akur- eyri hefur ráðið til sín danskan bruggmeistara, sem kemur reglulega hingað til lands, og fylgist með brugguninni og legg- ur á ráðin. Hann er frá þekktu dönsku ráðgjafarfyrirtæki, sem Ragnar segir hafa komið tveim- ur stærstu bjórframleiðslufyr- irtækjum veraldar á laggirnar. Áfenga ölið sem Sana framleið- ir, til útflutnings, fyrir fríhöfn og skip í millilandasiglingum, er þrennskonar: tegundirnar heita Viking, Thule og Export Quality Viking. Ragnar gefur öllum teg- undunum góða einkunn, en segir þó að samkvæmt frumvarpinu geti ekki orðið mikið um brugg- un á síðastnefndu tegundinni, þar sem hún sé of sterk, eða 6,5%. Við fáum úr því skorið á allra næstu vikum hvort Sana þarf að drífa í stækkunar- framkvæmdum og ráða til sín 30 starfskrafta, eða hvort bjór- frumvarpið dagar upp á þingi, eina ferðina enn. AB Morgunblaóid/Agnes Getum bætt viö okkur 30 manns í vinnu, verði bjórinn leyfður, segir Ragnar Tryggvason, framleiðslustjóri Sana á Akureyri. BANKAR Á SAMA STAÐ BÚNAÐARBANKINN OG LANDSBANKINN KYNNA SAMSTARF UM REKSTUR HRAÐBANKA Afareiðslutækium 1 ■ I «711 ■Jli k I kTii k Nl verður komið fyrir í áföngum á ýmsum stöðum á landinu í sumar og haust. Þau lengja afgreiðslutímann og verða viðskiptamönnum beggja bankanna til flýtis og hagræðis. HRAÐBANKANUM I HRAÐÐANKANUM í munu viðskiptavinir Búnaðarbankans og Landsbankans hafa aðgang að sparisjóðs- og tékkareikningum sínum á sama afgreiðslustað, en í pessum tveimur stærstu bönkum landsins er um 65% af innlánsfé viöskiptabankanna varöveitt. Sjálfsafgreiðsla í eftirfarandi bankaþjónustu: ★ úttektar af bankareikningi ★ innborgunar á bankareikning ★ millifærslu milli bankareikninga ★ greiðslu á reikningum með peningum eða ávísun ★ greiðslu á reikningum með millifærslu af eigin bankareikningi ★ upplýsinga um stöðu bankareiknings mun ná til m I II V yt r — } Fitr HHI 1 iÆj % BÚIMAÐARBAIMKINIM LAIMDSBAIMKINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.