Morgunblaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 59
MORGUNKLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9: MAÍ 1986
59
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 14—15
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FOSTUDAGS
Ætlar ríkisútvarpið
að þegja um þjóðar-
morðið f Afganistan?
B.S. skrifar:
Hefur það farið framhjá ríkis-
hljóðvarpinu að það geisar styrj-
öld í Afganistan? Þannig er spurt
vegna þess að á síðastliðnum vik-
um hafa hvað eftir annað birst
forsíðufréttir í Morgunblaðinu um
átök í Afganistan sem kostað hafa
þúsundir manna lífið án þess að
nokkur frétt komi um það í ríkis-
útvarpinu. Hefur útvarpið ekki að-
gang að sömu erlendu fréttamiðl-
unum og Morgunblaðið? Á forsíðu
Morgunblaðsins í dag, miðvikudag
24. apríl, er til dæmis að finna
frétt frá AP-fréttastofunni, sem
ég geri ráð fyrir að útvarpið hljóti
að eiga viðskipti við. í hádegis-
fréttum þennan dag var ekki
minnst orði á þessi átök, en hins
vegar var það tíundað, að Banda-
ríkjamenn væru að hefja miklar
heræfingar í Hondúras og litu
sumir svo á að það væri til undir-
búnings innrás i Nicaragua. Þetta
er auðvitað gott og blessað en
hvernig stendur á því að útvarpið
sýnir engan áhuga á raunverulegri
innrás Sovétmanna i Afganistan
og þjóðarmorðinu, sem þeir eru að
fremja á Afgönum? Þessi þögn um
voðaatburðina þar eystra er þeim
mun meira æpandi sem fréttastof-
an básúnar til okkar tíðindi af
átökum sem eru eins og smáskær-
ur í samanburði við útrýmingar-
hernað Rauða hersins í Áfganist-
an. Segjum nú að það væru
Bandaríkjamenn sem drepið hefðu
milljón Áfgana, karlmenn, börn
og konur og rekið hefðu aðrar
fimm milljónir manna á vergang
með miskunnarlausum hernaði,
sem nú virðist enn einu sinni vera
að færast í aukana. Við vitum það,
útvarpshlustendur, sem hlustuð-
um á fréttir frá Víetnam á sínum
tíma, að það liði ekki sá frétta-
tími, að ekki væri minnst á slík
reginátök og þátttaka Bandaríkja-
manna í þeim útlistuð eins og efni
stæðu til.
Ég hvet hlustendur og útvarps-
ráðsmenn til að taka eftir því,
hvort ríkisútvarpið flytji fréttir,
sem dagblöðin í Reykjavík birta
um þjóðarmorðið i Áfganistan.
Þetta verður mælikvarði á frétta-
mat hins hlutlausa ríkisútvarps,
en starfsmenn þess hafa reynt að
sannfæra okkur borgarana um
það á undanförnum mánuðum, að
þeim einum sé treystandi til að
gefa okkur óbrenglaða mynd af at-
burðum innanlands sem utan.
Loks skal nýskipaður útvarps-
stjóri hvattur til þess að benda
fréttastofu sinni á, að í Afganist-
an geisar stríð sem henni ber að
segja frá en ekki þegja um.
Átök blossa
í Afganistan
Barandai og fellda 30 bmmrmm
Misstu gveitimar tvo ■»—■ i |múb
bardaga.
Sendifulltrúarnir höfðu spurnir
af árásum á herflutningaleetir
nærri Cbarikar. ! einni árásinni
voru 10 hermenn felldir og tveir
vðrubflar eyðilagAir. IWlalnatin
flutti matvaeli til innrásarMa Sw-
étmanna. fSnnig skutu fnliimm
irnar nlður tvser sováaknr þyrhsr i
árás á aðra flutniagalesL
Sendlfulltrúarnir skýrúu frt
mjðg hðrðum MtArAawm (
Panjsher-dalnum eg ar tabð sA
þssr sáu undanfarl flrekan aUtKw
par, á landl ug úr kvfU,
Forsíðufrétt í Mbl. 24. aprfl sl. Bréfritari spyr: Hvers vegna flutti ríkisútvarp-
ið ekki þessa frétt frá Afganistan og margar álíka fréttir, sem birst hafa í
Mbl. undanfarnar vikur?
ir áttu sér stað i kjöl-
Car aðgerða sovézka innrásarliðsins
og stjéraarbersins f borginni
Pagman. sem er á Shomali-svssð-
inu. 1 aðgerðunum felldi sovézka
inarássriiðið s.m.k. 70 ðbreytta
1 írémnum I siðostu viku skutu
freWseveitirnar 20 flugskeytum á
flugftnð. Ptugvél var grandað og
nio hermenn felldir. Réðust frels-
issveitirnar einnig á herstðð narrl
Lítið heyrist í inn-
lendum harmonikku-
leikurum í útvarpi
Jóhann Þórólfsson skrifar:
Ábending til þeirra sem stjórna
harmonikkuþætti.
Mér finnst að þessir menn séu
ákaflega smekklausir i vali á lög-
um og þar að auki sýna þeir ís-
lenskum harmonikkusniilingum
lítilsvirðingu með því að leita allt-
af til erlendra manna eins og þeir
gera.
Við eigum prýðilega harmon-
ikkusnillinga, sem gefa hinum er-
lendu alls ekkert eftir. Til dæmis,
menn eins og Bragi Hlíðberg, Karí
Jónatansson, örvar Kristjánsson
og margir fleiri eru afbragðsgóðir.
Við erum hérna nokkrir harmon-
ikkuunnendur og finnst okkur til
stórskammar hversu lítið er boðið
upp á íslenska listamenn. Þessu
verður að breyta og útvarpsnot-
endur eiga heimtingu á því.
Ég vil nota tækifærið til að
senda Pétri Péturssyni, þul, kærar
þakkir fyrir að bjóða hlustendum
upp á íslenskt efni sem hann gerir
þegar hann er við stýrið.
færðu betri horn
á lægra verði?
Lugano B 240x L 296 cm meö storum m|uk-
um sessum. sem eru fylltar polydun Riflaö
liosdrapp aklæði — þægilegt að liggia i og
sitja i
Verð kr. 47.610.- Staðgr. kr. 45.230.-
Utborgun kr. 14.280.- og kr. 5.555.-
6 sinnum.
1
V
Fulton B 220xL 285 cm
i Stort og þægilegt 6 sæla
horn a faheyrðu verði
Verð kr. 30.640.- Staðgr. kr. 29.110.-
Utborgun 9.200 - og kr. 3.573.-
6 sinnum.
Tosca B 230xL 290 cm Gegn-
umlitað buflalaleður. kald-
gummi i sessum og dacronlo
j utan um svamp i baki Siöustu
_ hornin sem við faum a þessuin
verðum eru komin
Verð kr. 54.850.- Staðgr. kr. 52.110.-
Utborgun 16.460.- og kr. 6.398,-
6 sinnum.
Ibiza B 230xL 290 cm 6 sæta þægilegt horn
með ullarefnum, kaldgummi i sessum og
dacronlo utan um svampa i baki, takiö eftir
hve baklð er hatt
Verð kr. 39.160.- Staðgr. kr. 37.200.
Utborgun 11.750,- og kr. 4.568,-
6 sinnum.
>
/Mllano B 240xL 300 cm. Einstakt leður horn
i að gæðum og útliti Fastbolstruð seta og bak
i dacronlo. Leðrið er anilin gegnumlltaö —
‘ ^ mjukt elns og hanska sklnn.
Verö kr. 80.860.- Staögr. kr. 76.820.-
Utborgun 24.260.- og kr. 9.433,-
6 sinnum.
IUS6A6NAHÖLLIN
BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK* 91-81199 og 81410