Morgunblaðið - 09.05.1985, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 09.05.1985, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MAÍ1985 63 • Lárus Guömundsson fagnar síðara marki sínu í bikarúrslitaleiknum í Belgíu. En þá skoraöi Lárus Guömundsson bæöi mörk Waterschei sem sigraöi 2—0. Skyldi Lárusi takast aö skora í Berlín 26. maí nœstkomandi? „Þá get ég lagt skóna á hilluna" — sagði Lárus Guðmundsson og hló Skólahlaup Kópavogs Skólahlaup Kópavogs fer fram næstkomandi föstudag og hefst klukkan 14 á grasvellinum viö Fífuhvammsveg. Gert er ráö fyrir miklum fjölda keppenda og eru þeir allir beönir um aö mata stundvíslega i keppnina. (FrétUtilkynning) — Liöin eina jafna möguleika. Leikmenn Bayern hafa meiri reynslu en viö. Sérstaklega í svona stórleikjum. En viö gerum okkur grein fyrir því aö við höfum allt aö vinna en engu aö tapa. Knatt- spyrnulega séö er lítill munur á liö- unum tveimur. Þetta veröur bar- áttuleikur fullur af taugaspennu eins og úrslitaleikir í bikarkeppni eru oftast nær. Nú varst þú ekki meö í síðasta leik, ertu þá búinn aö missa sati þitt í liðínu? — Þaö ætla ég aö vona ekki. Ég fékk mjög góöa dóma fyrir síö- asta leik minn svo aö þaö kom mér á óvart aö ég skyldi vera tekinn út úr liöinu. Ég ætla bara rétt aö vona aö ég fái aö leika bikarúrslitaleik- inn. Svona tækifæri má maöur ekki missa. Þaö yröi aldeilis stór- kostlegt aö veröa v-þýskur bikar- meistari í knattspyrnu eftir aö hafa unniö titilinn í Belgiu. Ef þaö verö- ur þá get ég lagt skóna á hilluna sagöi Lárus og hló. Lárus sagðist reikna fastlega meö því aö leika landsleikinn gegn Skotum hér heima í lok maí ef leit- aö yröi til hans. — ÞR. • Lárus og eiginkona hans una hag sínum mjög vel í Uerdingen. En þar hefur Lárus gerf þaö gott með knattspyrnuliði staöarins. ÞEIR ERU ekki margir knatt- spyrnumennirnir sem ná þeim árangri aö leika til úrslita í bikar- keppni tveggia landa. Þessum árangri hefur Islendingurinn Lár- us Guömundsson náö. Liö hans Uerdíngen leikur til úrslita gegn Bayern MUnchen í bikarkeppn- inni 26. maí nastkomandi. Leikur liðanna fer fram í V-Berlín og veröur honum sjón- varpaö beint um allt Þýskaland og víöar í Evrópu. En leikur þessi er einn af stórleikjum keppnis- tímabilsins. Þaö var voriö 1982, sem Lárus varö bikarmeistari meö liöi sínu Waterschei. Lárus var hetja úrslitaleiksins, skoraöi baöi mörk liðsins, þaö fyrra meö skalla en þaö síöara meö gegn- umbroti. Viö inntum Lárus eftir þvi hvort undirbúningur fyrir bik- arleikinn vari ekki i fullum gangi. — Jú, þaö má segja að ekkert annað komist aö hjá okkur þessa stundina. Þaö gengur meira segja svo langt að mér finnst aö leik- menn hafi misst metnaö hvaö varöar 1. deildina. Þar skortir öllu meiri einbeitingu. Viö erum þó í 6. sati og eigum leik til góöa. Viö spáum óneitanlega í þaö aö Bay- ern hljóti aö vinna deildar- keppnina og ef þaö skeöur þá er- um viö öryggir í Evrópukeppni á nasta ári þó svo aö viö töpum í bikarúrslitunum. Bayern taki • Lárus varö bikarmeistari { Belgíu. Veröur hann bikarmeist- ari í V-Þýskalandi líka? þátt í keppni meistaraliöa en viö f keppni bikarhafa. Attu von á því að ykkur takist aö sigra í bikarúrslitaleiknum? Ghostbusters barna jogging-gallarnir eru komnir. Verö kr. 590.-. Fatalagerinn Grandagarði 3. Sími 29190. Finnskir stálpottar. Þessir pottar eru fáanlegir 1 V5s, 2ja, 3ja, 4ra og 5 lítra. Einnig flatir pottar fyrir suöu og steikingu. KRISTJÓn SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEGI 13, REYKJAVÍK, SÍMI 27760. Bambushúsgögnin eru komin aftur Hringlaga spegill 60 cm 2.205.- Stóll m/pullu 2.853 - Hrinalaaa borð m/gleri 3.479,- Stóll m/pullu 3.268.- Vörumarkaöurinn ht. | Ármúla 1a, sími 686112.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.