Morgunblaðið - 09.06.1985, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.06.1985, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1985 ÚTVARP / S J ÓNVARP „Raddir sem drepa“ — annar þáttur !■ Fluttur verður 20 annar þáttur danska fram- haldsleikritsins „Raddir sem drepa“ eftir Poul- Henrik Trampe í dag klukkan 16.20 í útvarpinu rás 1. Þýðinguna gerði Heimir Pálsson en leik- stjóri er Haukur J. Gunn- arsson og hljóðlist er eftir Lárus H. Grímsson. í 1. þætti gerðist þetta helst: Danskur sendiherra finnst látinn og flækist teiknimyndasöguhöfund- urinn Alex Winther af til- viljun inn í rannsókn málsins. Honum verður fljótt ljóst að ekki er allt með felldu í sambandi við dauða sendiherrans og beinist athygli hans eink- um að dularfullum rödd- um er ásótt höfðu hinn látna. Leikendur í 2. þætti eru Jóhann Sigurðarson, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Anna Kristín Arngríms- dóttir, Arnór Benónýsson, Pétur Einarsson, Borgar Garðarsson, Þóra Frið- riksdóttir, Jón Hjartar- son, Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Andrés Sigurvinsson. Tæknimenn eru Friðrik Stefánsson og Runólfur Þorláksson. Þátturinn verður endurtekinn mið- vikudaginn 12. júní klukk- an 22.35. „Hanna vill ekki flytja“ ■i Norsk barna- 10 mynd um fimm — ára telpu, sem ber nafnið „Hanna vill ekki flytja“, er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 18.10 í kvöld. Myndin lýsir því sem telpan, Hanna, þarf að yf- irstíga þegar foreldrar hennar ákveða að flytja frá þeim stað þar sem hún hefur alltaf átt heima á. Hanna á erfitt með að að- laga sig nýjum háttum og hún þekkir ekki nokkurn mann á nýja staðnum. Fullorðna fólkið fær að ráða öllu svo hennar óskir eru ekki teknar til greina. „Réttlæti og ranglæti,, ■■■■ Þorsteinn H00 Gylfason dós- ““ ent flytur fyrsta erindi sitt af þrem- ur, sem hann kallar „Réttlæti og ranglæti", í dag klukkan 14.00. Síðustu fimmtán árin hefur stjórnspeki staðið með miklum blóma á Vesturlöndum. Þar hefur munað mest um eina bók, „Kenningu um réttlæti" (A Theory of Justice) eftir John Rawls, prófessor í heimspeki við Harvard- háskóla en hún kom út ár- ið 1972. Sú bók hefur kveikt í fleirum en fræði- mönnum einum, vestan hafs og austan, til að mynda i baráttufólki um tekjuskiptingu og kven- réttindi. í þáttum sínum mun Þorsteinn Gylfason for- stöðumaður Heimspeki- stofnunar Háskóla Is- lands, skýra fáein höfuð- atriði kenningar Rawls, segja frá gagnrýni sem hún hefur sætt og reyna áður en lýkur að taka rökstudda afstöðu til hennar. UTVARP I SUNNUDAGUR 9. júní 8.00 Morgunandakt. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). 8 J5 Létt morgunlög. Boston Pops-hljómsveitin leikur; Arthur Fiedler stjórn- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Volaðir munu eta“, kant- ata nr. 75 á fyrsta sunnudegi eftir Þrenningarhátið eftir Jo- hann Sebastian Bach. Mark- us Klein, Paul Esswood, Adalbert Kraus og Max van Egmond syngja með Drengjakórnum I Hannover og „Collegium Vocale" I Gent. Kammersveit Gustavs Leonhardt leikur. Stjórnandi: Gustav Leonhardt. b. Sellókonsert I G-dúr eftir Nicolo Porpora. Thomas Blees og Kammersveitin I Pforzheim leika; Paul Anger- er stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. — Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Flateyjarkirkju. Prestur: Séra Lárus Þ. Guð- mundsson. Organleikari: James F. Haughton. Hádegistónleíkar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12M Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar Tón- leikar 14.00 Réttlæti og ranglæti. Þorsteinn Gylfason dósent flytur fyrsta erindi sitt af þrem. 14.30 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Richard Strauss. A. Jessye Norman syngur lög með /Z SUNNUDAGUR 9. júnf 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Hanna vill ekki flytja Norsk barnamynd um fimm ára telpu. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 18.30 Heim úr himinblámanum Náttúrullfsmynd um bæj- arsvölur sem eru algengir farfuglar á Bretlandseyjum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.00 Hlé Gewandhaus-hljómsveitinni I Leipzig; Kurt Masur stjórnar. b. Óbókonsert I D-dúr. Manfred Clement og Rlkis- hljómsveitin I Dresden leika; Rudolf Kempe stjórnar. (Hljóöritun frá austur-þýska útvarpinu.) 15.10 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um náttúru og mannllf I ýmsum landshlutum. úm- sjón: Örn Ingi. (RÚVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leikrit: „Raddir sem drepa" eftir Poul Henrik Trampe. Annar þáttur. Þýðandi: Heimir Pálsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Hljóðlist: Lárus H. Grlmsson. Leikend- ur: Jóhann Sigurðarson, Þóra Friðriksdóttir, Anna Kristln Arngrlmsdóttir, Guð- björg Þorbjarnardóttor, Andrés Sigurvinsson, Þór- unn Magnea Magnúsdóttir, Arnór Benónýsson, Jón Hjartarson, Borgar Garð- arsson og Pétur Einarsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Slðdegistónleikar: Kammertónlist. a. Strengjakvartett I C-dúr K. 465 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Melos-kvartett- inn leikur. b. „Fimm Intermezzi" og þættir úr „Harmony music" eftir Edward Elgar. Fodor- blásarakvintettinn leikur. (Hljóðritun frá útvarpsstöðv- unum I Frankfurt og Hilvers- um.) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18A5 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Það var og. Þráinn Gertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 úm okkur. Jón Gústafsson Stjórnar 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp nasstu viku úmsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 A hjóli Mynd sem Sjónvarpið lét gera um hjólreiöar og hvers hjólreiðamönnum ber að gæta I umferðinni. í myndinni eru leiðbeiningar fyrir byrjendur, fylgst er meö hjólreiðaferð nemenda I Seljaskóla og fjallað er um hættur I umferöinni og sam- skipti viö aðra vegfarendur. blönduðum þætti fyrir ungl- inga. 21.00 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sig- urðsson rithöfundur les þýö- ingu slna (17). 22.00 „Einskonar höfuð lausn". Gyrðir Elíasson les úr nýrri Ijóðabók sinni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur. úmsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.45 Eiginkonur Islenskra skálda. Kristln lllugadóttir kona Sig- urðar Breiðfjörð. úmsjón: Málmfrlður Sigurðardóttir. (RÚVAK). 23.05 Djassþáttur. Tómas R. Einarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 10. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gísli Jónsson, Vik, flytur (a.v.d.v.). „Morg- unútvarpið" — Guðmundur Arni Stefánsson, önundur Björnsson og Hanna G. Sig- urðardóttir. 7.20 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Hulda Jens- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Börn eru besta fólk“ eftir Frétta- og fræðsluþjónustan og Myndvarp hf. önnuðust gerð myndarinnar. úmsjónarmenn: Rafn Jóns- son og Marlanna Friðjóns- dóttir sem einnig stjórnaði upptöku. 21.10 Páll Jóhannesson tenór- söngvarí i þættinum syngur Páll lög eftir Jón Björnsson, Karl O. Runólfsson og Sigvalda Kaldalóns og óperuarlur eftir Verdi og Puccini. Ólafur Vignir Albertsson leik- ur á pianó. Stjórn upptöku: Elln Þóra Friðfinnsdóttir. Stetán Jónsson. Þórunn Hjartardóttir les (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Agnar Guðnason blaðafull- trúi bændasamtakanna ræð- ir um mat, flokkun og með- ferð garðávaxta. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. lands- málabl. (útdr ). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð". Lög frá liðnum árum. úm- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 „Inn um annað". 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.20 Inn og út um gluggann úmsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Ot i náttúruna. Ari Trausti Guðmundsson sér um þáttinn. 14.00 „Hákarlarnir" eftir Jens Björnebo. Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson les (6). 14.30 Miðdegistónleikar. Píanótónlist. A. Svlta nr. 1 op. 5 eftir Sergej Rakhmaninoff. Vlad- imir Askenazy og André Previn leika á tvö píanó. b. „Masques" op. 34 eftir Karol Szymanovski. Martin Jones leikur. 15.15 Hawaii — fimmtugasta rlkið. úmsjón: Harpa Jósefsdóttir Amin. (Aðut útvarpað 17. nóv. sl.) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Sumar á Flambards- setri" eftir K.M. Peyton. 21.40 Til þjónustu reiðubúinn Nlundi þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur I þrettán þáttum. Efni síðasta þáttar: Nýi skólastjórinn, Alcock, reynist vera þröngsýnn hrokagikkur og þeir David eru á öndverð- um meiði I skólamálum. Júlla hafnar bónorði Davids. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 10. júní 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með teikni- Silja Aöalsteinsdóttir les þýðingu sina (3). 17.35 Tónleikar. 17.50 Siödegisútvarp. — Sverrir Gauti Diego. — 18.00 Snerting. úmsjón: Gisli og Arnþór Helgasynir. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 úm daginn og veginn. Valgerður Magnúsdóttir tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Af Þorláki á Skriðu og ræktunarbyltingu hans. Jón frá Pálmholti tekur saman frásöguþátt og flytur. b. Sjáið þið kommakrllið hvar hann hleypur. Þórarinn Björnsson ræðir við Þráin Kristjánsson verkamann á Húsavik. Þáttur þessi var hljóðritaður á vegum Safna- hússins á Húsavlk. úmsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans" ettir Martin A. Hansen. Birgir Sig- urðsson rithöfundur les þýð- ingu slna (18). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 úmrót — Þáttur um flkniefnamál. Meðferðarstofnanir — með- feröarform. úmsjón: Bergur Þorgeirsson, Helga Agústs- dóttir og Ómar H. Krist- mundsson. 23.20 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynn- ir. 00.05 Fréttir Dagskrárlok. myndum: Tommi og Jenni, Hattleikhúsið og Ævintýri hunangsbangsanna, teikni- myndaflokkur frá Tékkó- slóvaklu. Þýðandi Baldur Sigurðsson, sögumaður Guðmundur Ólafsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir úmsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.15 A undan sólinni Bresk heimildarmynd um hljóðfráu farþegaþotuna 5» 13.30—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 15.00—16.00 Dæmalaus ver- öld Þáttur um dæmalausa við- burðiTiöinnar viku. Stjórnendur: Þórir Guð- mundsson og Eirlkur Jóns- son. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 10. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Adolf H. Emils- son. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Lög leikin úr ýmsum áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Sögur af sviðinu Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað Reggitónlist. Stjómandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistarmanni sem er að þessu sinni hljómsveitin Roxy Music. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Concorde og áætlunarferðir hennar yfir Atlantshafiö. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 Wagnerskvöld I Vlnaróp- erunni Rlkisóperuhljómsveitin i Vln- arborg flytur atriði úr óperum Richards Wagner, Valkyrjun- um og Siegfried Einsöngv- arar: Christa Ludwig, úte Vinzing, James King og Thomas Stewart. Stjórnandi Leonard Bernstein. (Eurovision — Austurrlska sjónvarpið.) 00.15 Fréttir i dagskrárlok SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.