Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JQNÍ 1985
spurt og svarad
Lesendaþjonusta MORGUNBLAÐSINS
Hafliði Jónsson, garöyrkjustjóri Reykjavíkurborgar, hefur
tekið að sér að svara spurningum lesenda Morgunblaðsins
um garðyrkju. Þau verða síöan birt eftir því sem spurn-
ingar berast. Lesendur geta lagt spurningar fyrir Hafliða,
jafnt um ræktun matjurta sem trjárækt og blómarækt.
Tekið er á móti spurningum lesenda á ritstjórn Morgun-
blaðsins í síma 10100 á milli kl. 11 og 12 árdegis, mánu-
daga til fóstudaga.
Klippt af
grenitrjám
GuAmundur T. Gíslason garð
yrkjumaður, spyr:
í hvaða augnamiði er klippt
neðan af grenitrjánum við Miklu
braut frá Lönguhlíð og uppeftir
Sérfræðingar eru þessu ekki sam-
mála?
Svar:
Þessi klipping er fyrst og fremst
tilkomin vegna þess, að garðyrkju-
mönnum þeim, sem sjá um um-
hirðu trjágróðurs, hefur þótt fara
betur á því, að fjarlægja barrlaus-
ar greinar neðst af trjánum.
Vitanlega eru sérfræðingar ekki
ætíð sammála, og svo gilda ekki
alls staðar sömu forsendur við
skerðingar af þessu tagi. Við þurf-
um t.d. ekki að óttast ofþornum á
jarðvegi á sama hátt og starfs-
bræður okkar víða sunnar í álf-
unni.
Um Alaska-
lúpínurækt
Ólöf Jónsdóttir, Ásgarði 30, spyr:
Hvernig og hvenær á að taka
fræ Alaskalúpínunnar?
Hvernig á að sá Alaskalúpínu?
Hvað tekur Iangan tíma frá sán-
ingu þar til lúpínan fer að sá sér
sjálf?
Hvar fást fræ Alaskalúpínu?
Svar:
Fræið er ekki þroskað fyrr en
síðla sumars. Þá er hyggilegast að
safna fræbelgjunum af jurtum og
geyma þá á þurrum og hlýjum
stað í léreftspoka og hreinsa það
síðan eftir tvær til þrjár vikur.
Skilja fræið frá belghýðinu. Vel
má þá ganga með fræið og sá því á
holt eða annað gróðurlítið land,
áður en vetur gengur í garð. Þann-
ig fjölgar plantan sér úti í náttúr-
unni. Það spírar svo næsta vor og
ber venjulega fullþroska fræ á
öðru ári. Skógræktarstöðvarnar
selja flestar eða allar lúpínufræ
og Sölufélag garðyrkjumanna hef-
ur það einnig til sölu í smápakkn-
ingum.
Um ótímabæran
dauða þingvíðis
Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, Kirkju-
teigi 31, spyr:
Hvernig getur staðið á því að
fallegur þingvíðir sem ég hef haft
í garðinum sl. 30 ár virðist allt í
einu vera dauður. í vor byrjuðu að
koma út á honum lauf, en nú er
allt dautt. Og rós sem ég hef haft
jafn lengi og er við víðinn virðist
vera að fara sömu leið. Hvað getur
verið að gerast?
Svar:
Það geta verið ýmsar ástæður
fyrir dauða í þingvíðinum. Fyrst
dettur mér í hug að skordýr hafi
gengið of nærri honum og hann
hafi innþornað. Vel má hinsvegar
búast við því, að hann skjóti frjó-
öngum að nýju frá rótinni, og því
er ekki ástæða til að uppræta
hann strax, heldur biða og sjá
hvað verða vill í sumar eða næsta
vor.
Rósin bendir til að hugsanlega
gætu þarna verið á ferðinni rana-
bjöllulirfur.
Til greina kæmi að vökva með
skordýraeitri.
Fíflaeitur
og rabarbari
Benedikt Bogason, Flókagötu 56,
Reykjavík spyr:
1. Hvaða tilgangi gegnir fíflaeitur
sem sett er í garða og hvernig
virkar það?
2. Rabarbarablöðin hjá mér í ár
virðast óvenju þunn og stönglarn-
ir lasburða. Af hverju gæti það
stafað?
Svar 1.
Efni það, sem selt er til að tor-
tíma fíflum og öðrum tvíkímblaða
gróðri, er hormónaefni, sem trufl-
ar vöxt plantnanna. Vaxtarvefir
þeirra geta rofnað og jurtin drep-
ist.
Svar 2.
Að öllum líkindum getur þetta
stafað af þrem ástæðum:
A. Þörf á að skipta hnausnum,
Peningamarkaöurinn
r
GENGIS-
SKRANING
18. júní 1985
Kr. Kr. Toll
fjo. KL 09.15 K>up S»l* gengi
1 DoHari 4IJÍ00 41,620 41,790
ISLpund 53407 53,461 52484
Km. dollsri 30406 30494 30462
1 Dossk lu. 3,7969 38079 3,7428
lNotskkr. 4,7315 4,7452 4,6771
ISænskkr. 4,7012 4,7148 4,6576
1 f'L nurk 6,5488 64678 6,4700
1 Fr. franki 4/1701 4,4830 4,4071
1 Belc. franki 0,6763 0,6783 0,6681
1 Sv. frsnki 164078 164546 15,9992
1 llolL zjllini 12,0930 12,1279 11,9060
IV-þaurk 13,6311 13,6706 13,4481
lÍLlirs 0,02139 0,02145 0,02109
1 Austurr. srk. 1,9411 1,9467 1,9113
1 PorLescodo 04378 04385 04388
1 Sy. pcsrti 04382 04389 04379
1 Jsp-yeti 0,16747 0,167% 0,16610
1 írskt pund 42,683 42806 42,020
SDR. (SérsL
drsttnrr.) 414033 41,6230 414085
1 Kelx. frsnki 0,6729 0,6748
V
INNLÁNSVEXTIR:
Sparitjóðabækur_________________ 22,00%
Sparítjóðtrefk ningar
með 3ja mánaða uppsogn
Alþyðubankmn............... 25,00%
Búnaöarbankinn............. 23,00%
lónaðarbankinn1)........... 23,00%
Landsbankinn............... 23,00%
Samvinnubankinn............ 23,00%
Sparisjóöir3).............. 23,50%
Útvegsbankinn.............. 23,00%
Verzlunarbankinn........... 25,00%
með 6 mánaða uppsðgn
Alþýöubankinn.............. 28,00%
Búnaöarbankinn............. 26,50%
lönaöarbankinn’)........... 29,00%
Samvinnubankinn............ 29,00%
Sparisjóöir3)............... 27,00%
Utvegsbankinn............... 29,00%
Verzlunarbankinn............ 29,50%
með 12 mánaða uppsögn
Alþyðubankinn............... 30,00%
Landsbankinn................ 26,50%
Útvegsbankinn............... 30,70%
með 18 mánaða uppsögn
Búnaöarbankinn.............. 35,00%
Innlánsskírteini
Alþýóubankinn................ 28,00%
Búnaóarbankinn............... 29,00%
Samvinnubankinn.............. 29,50%
Sparisjóðir.................. 28,00%
lltvegsbankinn............... 29,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
meö 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankínn................. 1,50%
Búnaöarbankinn.......„...... 1,00%
lönaöarbankinn1).............. 1,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir3)................. 1,00%
Útvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
með 8 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................. 3,50%
Búnaöarbankinn................ 3,50%
lönaöarbankinn1)............ 3,50'/«
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn............... 3,00%
Sparisjóöir3)................. 3,50%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 3,50%
Ávitana- og hlaupareikningar
Alþýðubankinn
— ávisanareikningar......... 17,00%
— hlaupareikningar.......... 10,00%
Búnaöarbankinn............... 10,00%
lönaöarbankinn........ ..... 8,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn
— ávísanareikningur......... 10,00%
— hlaupareikningur............8,00%
Sparisjóöir.................. 10,00%
Útvegsbankinn................ 10,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
Stjömureikningan
Alþýðubankinn2)............... 8,00%
Alþýóubankinn................. 9,00%
Safnlán — heimilislán — IB-lán — plútún
með 3ja IH 5 mánaða bindingu
lönaöarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóöir.................. 23,50%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
lönaöarbankinn............... 26,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóóir.................. 27,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
1) Mánaðartega er borin taman ársávöxtun
á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónut-
reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í
byrjun næsta mánaðar, þannig að ávöxtun
veröi miðuð við það reikningsform, sem
horri ávöxtun ber á hverjum tíma.
2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og
geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára
eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga.
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýöubankinn................ 8,50%
Búnaöarbankinn............... 8,00%
lönaöarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn..................7,50%
Samvinnubankinn.............. 7,50%
Sparisjóöir...................8,00%
Utvegsbankinn.................7,50%
Verzlunarbankinn..............8,00%
Stertingspund
Alþýöubankinn................ 9,50%
Búnaöarbankinn.............. 12,00%
lönaóarbankinn...............11,00%
Landsbankinn.................11,50%
Samvinnubankinn............. 11,50%
Sparisjóöir................. 11,50%
Utvegsbankinn............... 11,50%
Verzlunarbankinn.............12,00%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn................ 4,00%
Búnaöarbankinn............... 5,00%
lönaöarbankinn............... 5,00%
Landsbankinn..................4,50%
Samvinnubankinn...............4,50%
Sparisjóðir...................5,00%
Útvegsbankinn.................4,50%
Verzlunarbankinn..............5,00%
Danskar krónur
Alþýöubankinn................ 9,50%
Búnaöarbankinn.............. 10,00%
lönaóarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn................. 9,00%
Samvinnubankinn.............. 9,00%
Sparisjóöir.................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
ÍJTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir:
Landsbankinn................ 28,00%
Útvegsbankinn............... 28,00%
Búnaöarbankinn.............. 28,00%
lönaöarbankínn.............. 28,00%
Verzlunarbankinn............ 29,50%
Samvinnubankinn............. 29,50%
Alþýöubankinn............... 29,00%
Sparisjóðirnir.............. 29,00%
Viðskiptavixlar
Alþýðubankinn............... 31,00%
Landsbankinn................ 30,50%
Búnaöarbankinn.............. 30,50%
Sparisjóðir................. 30,50%
Samvinnubankinn.............. 31,00%
Verzlunarbankinn............. 30,50%
Útvegsbankinn................ 30,50%
Yfirdráttarlán al hlaupareikningum:
Landsbankinn................. 29,00%
Útvegsbankinn.................31,00%
Búnaöarbankihn............... 29,00%
lönaöarbankinn............... 29,00%
Verzlunarbankinn..............31,50%
Samvinnubankinn.............. 30,00%
Alþýöubankinn................ 30,00%
Sparisjóöimir................ 30,00%
Endurseljanleg lán
fyrir innlendan markaó______________2645%
lán í SDR vegna útflutningsframl. 10,00%
Skuidabréf, almenn:
Landsbankinn................. 30,50%
Útvegsbankinn.................31,00%
Búnaöarbankinn............... 30,50%
lönaöarbankinn............. 30,50%
Verzlunarbankinn..............31,50%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Alþýöubankinn............... 31,50%
Sparisjóóirnir............... 32,00%
Viöskiptaskuldabráf:
Landsbankinn................. 33,00%
lltvegsbankinn............... 33,00%
Búnaöarbankinn............... 33,00%
Verzlunarbankinn............. 33,50%
Samvinnubankinn.............. 34,00%
Sparisjóöirnir............... 33,50%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
í allt aö 2% ár........................ 4%
lengur en 2% ár........................ 5%
Vanskilavextir........................ 42%
Óverðtryggð skuldabrét
útgefinfyrir 11.08.'84............. 30,90%
Lífeyrissjóðslán:
Liteyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lánið vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lánið 14.000 krónur, unz sjóösfólagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs-
fjóróungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 420.000 krónur.
Eftir 10 ára aðild bætast vlö 3.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sina fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til
37 ára.
Lánskjaravísitalan fyrlr júni 1985 er
1144 stig en var fyrir maí 1119 stig.
Hækkun mílli mánaöanna er 2,2%. Miö-
aö er vió visitöluna 100 i júni 1979.
Byggingavísitala fyrir apríl til júní
1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabráf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Sérboð
óvsrðtr. vflrðtr. Vflrðtrygg. Höfuóstóla- 1 ærslur vaxta
kjðr kjör tímabil vaxtfl é éri
Ótwndiðf* Landsbankí, Kjörbók: 1) 7-31,0 1,0 3 mán.
Utvegsbanki, Abót: 22—33.1 1.0 1 mán. 1
Bunaöarb.. Sparib: 1) 7—31.0 1.0 3 mán. t
Verzlunarb., Kaskóreikn: 22—29,5 3.5 3 mán. 4
Samvinnub.. Hávaxtareikn. 22—30,5 1—3.0 3 mán. 2
Alþýöub.. Sérvaxtabók: 27—33,0 4
Sparisjóöir, Trompreikn: 30,0 3.0 1 mán. 2
Bundiöfé: lönaöarb., Bónusreikn: 29,0 3,5 1 mán. 2
Búnaðarb., 18 mán. reikn: 35,0 3.5 6 mán. 2
1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka en 1,8% hjá Búnaöarbanka.