Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNl 1985 35 Vestur-Þýskaland: Bachmeier látin laus llamborg, 18. júní. AP. MARIANNE Bachmeier, vestur- þýska konan, sem heimsfræg varð irið 1981 þegar hún skaut til bana í réttarsal morðingja dóttur sinnar, hefur verið niðuð. Skýrði lögfræðingur hennar fri því í dag. Bachmeier var fyrir tæpum tveimur árum dæmd í sex ára fangelsi fyrir morðið á bana- manni dóttur sinnar, manni, sem oft hafði gerst sekur um að misþyrma börnum. Vakti málið gífurlega athygli og mátti heita, að öll þýska þjóðin stæði með Bachmeier. Töldu flestir, að hún hefði unnið þarft verk vegna þess, að réttarkerfið hefði brugðist með þvi að láta þann mann ganga lausan, sem tvisvar áður hafði fengið dóm fyrir að misþyrma smábörnum. Bachmeier hefur verið í gæsluvarðhaldi og í fangelsi í tæp þrjú ár en næstu tvö ár og tíu mánuði verður hún að til- kynna sig reglulega hjá lög- reglunni. Bretland: Blaðakóng- ur tekur við rekstri Sinclair London, 18. júní. AP. Blaðakóngurinn Robert Maxwell hefur samþykkt að taka að sér rekstur Sin- clair-tölvufyrirtækið, sem er stærsti framleiðandi heimil- istölva í Bretlandi samkvæmt frétt í breska dagblaðinu Daily Mirror. Sinclair-fyrirtækið hefur átt í miklum fjárhagserfiðleikum á þessu ári sökum minnkandi sölu á heimilistölvum. Komust Clive Sinclair, eigandi fyrirtækisins, og Maxwell, að þessu samkomu- lagi um helgina, en hinn síðar- nefndi mun kaupa hlutabréf að andvirði 15,2 milljóna dollara í Sinclair-fyrirtækinu. Aðeins nokkrum klukkustund- um eftir að skýrt var frá kaup- unum, tilkynnti Clive Sinclair að starfsmenn fyrirtækisins hefðu uppgötvað nýja aðferð á sviði rafeindabúnaðar; væri nú unnt að koma fyrir mörgum minn- iskubbum á einni kísilflögu. Talsmaður Sinclair-fyrirtæk- isins kvað þó ekkert samband vera á milli uppfinningarinnar og hins nýja rekstrarfyrirkomu- lags fyrirtækisins. ERLENTV Nicaragua: Árás gerð á herflutningalest Tegucigalpa, llonduraa, 17. jnni. AP. SKÆRULIÐAR frá Nicaragua sögðu í dag að þeir hefðu sprengt brú í ioft upp og gert árás á herflutn- ingalest sandinistastjórnarinnar sl. laugardag með þeim afleiðingum að 80 hermenn hefðu særst eða fallið. Talsmaður skæruliðanna, sem heyra til stærsta hópi stjórnar- andstæðinga, Lýðræðisaflinu, og hafa aðsetur í Honduras, sagði að einn sinna manna hefði fallið í árásinni er gerð var skammt frá höfuðborg Nicaragua, Managua. Hann kvaðst hins vegar ekki geta sagt til um hve margir hinna 80 stjórnarmanna hefðu fallið eða særst. Enn sem komið er hefur engin staðfesting á árásinni borist frá öðrum aðiljum en skæruliðum. Erum nýbúin aö fá sendingu af hinum frábæru Winther tví- og þríhjólum frá Danmörku. ENDING — ÁBYRGÐ — ÞJÓNUSTA Serverslun í 60 ár ? ?{!*' 19 ending og revnsln UTANHUSS MÁLNING Olíulímmálning 18 litir MÁLNING HINNA VANDLÁTU hentar vel á nýjan og áður málaðan stein, svo og á járn- og asbestklædd hús, bæði á veggi og þök. Niðurstöður Teknologisk Institut í Danmörku sýna að: PERMA-DRI, ,andar“* hefur lágt PAM-gildi (m2 • h ■ mm Hg/g) ICen-Drí (SILICONE) notast á alla lárétta áveðursfleti áður en málað er, hentar einnig vel á múrsteinshlaðin hús og á hlaðinn stein Greiðslukjör. SMIÐSBÚÐ Sendum í póstkröfu. Í35SSVSSST™ Sími 91-44300 Sigurdur Palsson byggingameistari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.