Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNl 1985 Sér grefur... Mér fannst ansi vel til fundið að stilla borðalagðri lúðra- sveit upp á turninn í Hljómskála- garðinum. Leikur hennar lyfti brúnum á þreyttum foreldrum er höfðu ekki við að týna bðrnum sínum í 17. júní-fólksmergðinni og fékk þá til að gleyma öllum 150 króna-gasblöðrunum er svifu milli smárra fingra til himins. (Mikið væri nú maður sáttari við þann missi ef 17. júní-sölutjöldin væru alfarið í höndum líknarfélaga og áhugamannahópa.) En mér er víst ekki ætlað hér að rita um það er gerðist undir berum himni þjóð- hátíðardagana, fremur um þá at- burði er áttu sér stað inni í stofu minni fyrir tilstilli þeirra töfra- tækja er útvarp og sjónvarp nefn- ast. Úr miklu efni er að moða og vissulega leita margir þættir, sér- staklega af rás 2, á hugann en ég held að ég geti ekki látið hjá líða að kíkja nánar á sjónvarps- dagskrá helgarinnar. Sjónvarps- dagskráin Á dagskrá sjónvarpsins á laug- ardagskveld var bandarískur „vestri“ er nefndist í þýðíngu Ekki þrautalaust. Þessi undarlega nafngift boðaði það sem koma skyldi í sjónvarpsdagskrá helgar- innar, því svo sannarlega var það ekki þrautalaust að horfa á sumt er þar bar fyrir augu. En svo ég sleppi ekki alveg takinu á fyrr- greindum „vestra" er hlaut reynd- ar þrjár stjörnur af fjórum mögu- legum í ónefndri kvikmynda- handbók, þá var þar á ferð hvílík endaleysa, að fáu er til að jafna nema ef vera skyldi öðrum „vestra" er var á dagskrá síðustu helgi. Á sunnudag hófst dagskráin svo með sunnudagshugvekju eins og vera ber en svo tók við Sumar- dagur í sveit, endursýnd mynd er greindi frá daglegum önnum á ís- lenskum sveitabæ sumarið ’69. Umsjónarmaður þessarar myndar var Hinrik Bjarnason. Næsta mynd á dagskrá var einnig endur- sýnd og nefndist Á hjóli. Ég hef ekkert á móti því að endursýna barnaefni svo fremi sem þar er á ferð létt og skemmtilegt efni er vekur áhuga barnanna, til dæmis fyndist mér upplagt að endursýna Línu Langsokk svo dæmi sé tekið. Síðar á sunnudagskveldið var á dagskrá all skemmtilegur þáttur, Gullrósin — 25 ára afmæli, en sá þáttur greindi frá lokakveldi al- þjóðlegrar sjónvarpshátíðar í Sviss. í þessum þætti voru sýndir bútar úr verðlaunasjónvarpsþátt- um af ýmsum toga. Ekki hafa nú íslenskir sjónvarpsáhorfendur séð mikið til þeirrar framleiðslu. 17. júní Aftanstundin á 17. júní var til fyrirmyndar, einkum brúðumyndin með þeim félögum Randver og Rósmundi, en fátt gladdi augað eftir fréttir ef frá eru taldar Stikl- ur Ómars sem voru þó með dauf- asta móti. Það er upplagt að spila klassíska tónlist í sjónvarpi til dæmis á síðkvöldum, þótt hlust- endakannanir sýni nú að nærri 90% þjóðarinnar kjósi ekki slíkt efni af hendi fjöldmiðla, en var ekki hægt að lyfta aðeins hugan- um að afloknum auglýsinga- og dagskrárþulum og bjóða upp á vandaðan skemmtiþátt eða ís- lenskan leikþátt sem máski 90% þjóðarinnar hefðu I það minnsta haft áhuga á að skoða nánar? Fiðlu- og píanóspil og síðan ferð um eyðibyggð yfir á svið Laugar- dalshallar þar sem útsending var rofin þegar gamanið stóð sem hæst er nú ekkert til að hrópa húrra yfir á 17. júní. Ég veit að ríkissjónvarpsstarfsmenn eru að gefast upp á hinum lágu launum en fyrr má nú rota en dauðrota. ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / S JÓN VARP „Allt fram streymir... ■I Sjöundi þáttur 45 og sá næstsíð- — asti ástralska framhaldsmyndaflokksins „Allt fram streymir ... “ er í sjónvarpi í kvöld klukkan 21.45. Þættir þessir eru gerðir eftir samnefndri skáld- sögu Nancy Cato og í aðal- hlutverkum eru Sigrid Thornton og John Waters. „Konur í atvinnulífinu“ ■I „Konur í at- 15 vinnulífinu" nefnist þáttur sem er á dagskrá útvarps, rásar 1, klukkan 15.15 í dag. Umsjónarmaður þáttarins er Ásgerður Jóna Flosadóttir. Ásgerður sagði í sam- tali við Mbl. að hún myndi ræða við tvær konur, sem stunda sinn eigin verslun- arrekstur. Þær eru Jó- hanna Tryggvadóttir Bjarnason og Arndís Björnsdóttir. „Konur þessar eru báð- ar giftar, en þær sjá alveg um sinn eigin rekstur og eiginmenn koma þar ekki nærri,“ sagði Ásgerður. „Ég ætla að forvitnast um viðhorf þeirra til lífsins, stöðu konunnar í nútíma- samfélagi, hvernig þeirra hefðbundni vinnudagur líður, af hverju þær fóru út í eigin atvinnurekstur og hvernig þeim hefur gengið, sem konum. Jóhanna Tryggvadóttir rekur Evrópuferðir, Heilsuræktina, ísporto og umboðssölu Jóhönnu Tryggvadóttur Bjarnason. Arndís rekur tvær versl- anir, Rosenthal og VMF-búðina í Austurveri. „Píndist þú, móðurætt mín“ ■■■■ Dagskrá í til- OA 40 efni af því að 70 «v — ár eru síðan ís- lenskar konur fengu kosn- ingarétt er í sjónvarpinu klukkan 20.40 í kvöld. Umsjónarmenn hans eru fréttamennirnir Sigrún Stefánsdóttir og Sigur- veig Jónsdóttir. Þátturinn nefnist „Píndist þú móðurætt mín?“ Rakin er forsaga máls- ins og gamalt fólk minnist þessara tímamóta. Fjallað er um það hvernig konum hafi nýst kosningaréttur- inn og um konur á Al- Umsjónarmenn þáttarins, Sigrún Stefánsdóttir og Sigurveig Jónsdóttir, fréttamenn. þingi. önnur jafnréttis- m.a. í samtali við Vigdísi mál ber einnig á góma, Finnbogadóttur, forseta. „Heilsað upp á fólk“ — Reynir Pétur Ingvarsson Ævintýri samið fyrir SÞ ■■■■ Klukkan 19.25 í ■I Endursýndur 45 verður þáttur — Ómars Ragnars sonar, „Heilsað upp á fólk“, sem var á dagskrá sjónvarpsins 29. maí sl., en þá heilsaði ómar upp á Reyni Pétur Ingvarsson, sem gengur nú kringum landið í fjáröflunarskyni. Ómar spjallar um heima og geima við göngugarpinn frá Sól- heimum i Grímsnesi. Samtal þeirra fór fram rétt áður en Reynir lagði upp í ferð sína umhverfis landið. 25 siónvarpi flytur ““ Ármann Kr. Einarsson rithöfundur ævintýri í þjóðlegum stíl, sem hann samdi fyrir all- mörgum árum fyrir Barnahjálp sameinuðu þjóðanna. I ævintýrinu segir frá því, hvernig Surtsey varð til og kemur Hekla þar við sögu. Ævintýrið heitir „Rauður loginn brann“. Mynd- skreyting er eftir Nínu Dal. Ævintýri þetta var á sínum tíma gefið út í bók af Sameinuðu þjóðunum ásamt fjölda ævintýra fyrir börn. ÚTVARP MIÐVIKUDAGUR 19. júnl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarp. 7.20 Leik- fimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. pattur Siguröar G. Tómas- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: — Arndls Hjart- ardóttir. Bolungarvlk, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli bróöir og Kalli á pak- inu“ ettir Astrid Lindgren. Sigurö- ur Benedikt Björnsson les pýðingu Siguröar Gunnars- sonar (2). 9i0 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 10.45 Hin gömlu kynni Þáttur Valborgar Bentsdótt- ur. 11.15 Morguntónleikar Tónlist eftir Mozart, Stamitz, Telemann og Bach. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 13.40 Tónleikar 14.00 .Hákarlarnir" eftir Jens Björnebo Dagny Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson les (12). 14.30 Islensk tónlist a. „Þjóðllfsþættir" eftir Jór- unni Viöar. Laufey Siguröardóttir og höfundur leika á fiölu og pl- anó. b. „Sumir dagar" eftir Kar- óllnu Eirlksdóttur. Signý Sæmundsdóttir syng- ur. Bernharöur Wilkinson, Einar Jóhannesson, Gunnar Kvaran og Guörlður Sigurð- ardóttir leika á hljóöfæri. c. „Davlössálmur 116“ eftir Mist Þorkelsdóttur. William H. Sharp syngur meö íslensku hljómsveitinni; Guömundur Emilsson stjórn- ar. 15.15 Konur I atvinnullfinu Asgerður Jóna Flosadóttir ræðir viö Jóhönnu Tryggva- dóttur og Arndlsi Björnsdótt- ur. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 19.25 Aftanstund, Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni. Söguhorniö — Rauöur loginn brann eftir Armann Kr. Einarsson, höf- undur flytur. Myndir ettir Nlnu Dal. Kanfnan meö köfl- óttu eyrun, Högni Hlnriks, sögumaöur Helga Thorberg. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 „Plndist þú, móöurætt mln?“ Dagskrá I tilefni af þvl aö 70 ár eru slðan Islenskar konur fengu kosningarétt. Rakin er forsaga málsins og gamalt 16.20 Poppþáttur — Bryndls Jónsdóttir. 17.00 Fréttir á ensku. 174)5 Barnaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 17.50 Slödegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Málræktarþáttur Ólafur Bjarnason læknir, formaöur oröanefndar læknafélaganna, flytur. 20.00 Undir systrunum þrem Þáttur um Garöyrkjuskóla Rlkisins I umsjá Ernu Arnar- dóttur og Sigrúnar Hall- dórsdóttur. 20.40 Kvöldtónleikar a. „Serenaða og Allegro MIÐVIKUDAGUR 19. júnl fólk minnist þessara tlma- móta. Fjallaö er um þaö hvernig konum hafi notast kosningarétturinn og um konur á Alþingi. önnui jafn- réttismál ber einnig á góma, m.a. I samtali viö Vigdfsi Finnbogadóttur forseta. Umsjónarmenn: Sigrún Stef- ánsdóttir og Sigurveig Jónsdóttir. 214S Allt fram streymir . . . (All The Rivers Run). Sjöundi þáttur. Astralskur fram- haldsmyndaflokkur I átta þáttum, gerður eftir sam- nefndri skáldsögu eftir gioioso" op. 43 eftir Felix Mendelssohn. Rena Kyriak- ou og Pro Musica-hljóm- sveitin I Vlnarborg leika; Hans Swarowsky stj. b. „An die ferne Geliebte", lagaflokkur op. 98 eftir Lud- wig van Beethoven. Her- mann Prey syngur. Gerald Moore leikur á planó. c. Planókonsert I a-moll eftir Clöru Wieck-Schumann. Michael Ponti og Sinfónlu- hljómsveitin I Berlfn leika; Voelcker Schmidt Gerten- bach stj. 21J3Q „Italluferð sumarið 1908“ eftir Guðmund Finn- bogason Finnbogi Guömundsson og Pétur Pétursson lesa (5). 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fré' Nancy Cato. Aöalhlutverk: Sigrid Thornton og John Waters. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 22.45 Heilsaö upp á fólk. Endursýning. 15. Reynir Pét- ur Ingvarsson. Omar Ragn- arsson spjallar um heima og geima viö göngugarpinn frá Sólheimum I Grlmsnesi. Samtal þeirra fór fram rétt áöur en Reynir lagði upp I ferð slna umhverfis land og var sýnt I sjónvarpinu 29. maf sl. 23.25 Fréttir I dagskrárlok. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Staldrað viö á Ar- skógsströnd Fjóröi þáttur Jónasar Jón- assonar. RÚVAK. 2320 Kvöldtónleikar Serenaða nr. 9 I D-dýr K320 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Collegium aureum- kammersveitin leikur á göm- ul hljóöfæri. 23AS Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 19. júnl 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Kristján Sigur- jónsson. 14.00—15.00 Eftirtvö Stjórnandi: Jón Axel Ólafs- son. 15.00—16.00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög aö hætti hússins. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—17.00 Bárujárn Stjórnandi: Siguröur Sverr- isson 174)0—184)0 Tapað fundiö Sögukorn úr popptónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sig- fússon. Þriggja mlnútna fréttir sagó- ar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.