Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNl 1985 59 Páll Guðjónsson, sveitnrstjóri Mosfellshrepps, ásamt Margréti Ólafsdóttur undirbýr grillreislu, sem hreppsnefndin bauð tii öllum þeim er tóku þátt í gróðursetningunni að loknu vel unnu starfi. Mosfellshreppur: Hreppsnefnd og íbúar gróðursetja trjáplöntur ÍBÚAR Mosfellshrepps tóku höndum saman og gróðursettu um 200 trjá- plöntur á opnu svieði neðan Dvergholts í góðviðrinu síðastliðinn laugardag. Auk þess voru flutt um 70 tré úr skógræktargirðingunni í Hlíðartúni og sett niður við Þverholt. Að sögn sveitarstjórans Páls Guðjónssonar hafa þessi stóru tré, sem þurfti að grisja úr skóginum, gjörbreytt umhverfi aðalgötu hreppsins og annarra opinna svæða þar sem þau hafa verið gróðursett. Það var hreppsnefndinn ásamt íbúunum, sem stóðu að gróðursetn- ingunni en hreppsnefndin ákvað við gerð fjárlaga fyrir þetta ár að veita kr. 300 þús. til trjáræktar innan hreppsins á þessu ári. Tilefn- ið er samþykkt, sem gerð var á fundi Samtaka sveitarfélaga á höf- uðborgarsvæðinu í nóvember síð- astliðnum um að trjárækt í þétt- býli yrði eitt af stefnumálum sam- takanna og skorað var á sveitarfé- lögin að beita sér fyrir aukinni trjárækt í hverju sveitarfélagi. Því hefur hreppsnefnd Mosfellshrepps ákveðið að héðan í frá verði árlega unnið að trjárækt innan hreppsins og mun verða veitt fé til þess á fjárlögum hvers árs. Skógræktarfélag Mosfellshrepps hefur ákveðið að halda gróðursetn- ingunni áfram næstkomandi laug- ardag og verða þá settar niður um eitt þúsund plöntur á sama svæði. Ibúar ásamt hreppsnefndarmönnum vinna að gróðursetningu. Salamander (Til í tveimur hælahæðum) Teg: 51594. Litir: Rautt, Ijósgrátt, Ijósbrúnt. Hæll: 51/2 cm. KrZ110,- A40 Trtboö grtdir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.