Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 63
Aðalfundur Landvara: MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 19. JÚNl 1985 63 Trésmíðavélar f Allt á sínum staö 1 Mikil óánægja með stefnuleysi yfirvalda í flutningamálum AÐALFUNDUR Landvara, landsfé- lags vönibifreiðaeigenda á flutninga- leiðum, var haldinn nýlega. Nýr for- maður félagsins var kosinn á fundin- um, Ragnar Haraldsson Gnindarfirði. Aðalgeir Sigurðsson Húsavík, sem verið hefur formaður félagsins um árabil, gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. Á fundinum voru rædd mörg hagsmunamál félaga segir í frétta- tilkynningu frá Landvara. Mikil óánægja kom fram með stefnuleysi yfirvalda í flutningamálum og það beina ranglæti sem viðgangist í þeim efnum með því að gefa Skipa- útgerð ríkisins ný skip, tæki og vöruafgreiðslur og greiða auk þess stórfé vegna taprekstrar á sama tíma og vöruflutningar innanlands séu skattpíndir. Fundarmenn töldu eðlilegt að ríkið styrkti samgöngur til þeirra staða sem ekki geta notið eðlilegra samgangna en taldi ófært að þau fyrirtæki sem fái slíka styrki noti þá til þess að heyja beina sam- keppni við Landvaramenn í vöru- flutningum á landi. 1 fréttatilkynningunni segir ennfremur að því hafi verið lýst yf- ir af hálfu ríkisstjórnarinnar að hún telji niðurgreiðslur Norðmanna og Kanadamanna til fiskútflytj- enda hið mesta óréttlæti gagnvart samkeppnisþjóðum og að hún ætli að beita sér fyrir leiðréttingu í þeim málum. Landvaramenn vona að rík- isstjórnin líti í leiðinni í eigin barm og leiðrétti það óréttlæti sem við- gengst í flutningamálum innan- lands. Sýning á nýjustu geröum af trésmíöavélum OPIÐ VIRKA DAGA 9 TIL 17.00. OPIÐ LAUGARDAG 15. JÚNÍ TIL KL. 15.00. IÐNVÉLAR & TÆKI Smiöjuvegi 28, Kópavogi, sími 76444. AllSTURBÆJARRÍfl frumsýnir myndina Týndir í orrustu Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. --- ^ bnliót SfRVERSLUN MER ELOHUS OS BORflRUNAR SNEIOARAR NYBYLAVEGI 24 KÉnVBGI-S 41KS flMHHOH skjalaskáp Cf einhver sérstök vörrluvandamál þarf aö leysa biöjum viö viökomandi góöfúsiega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig ÍHhnhoh skjalaskápur hefur ,,allt á sínum stað". Útsölustaðir: ISAFJÖROUR, Bókaverslun Jonasar Tómassonar BORGARNES, Kaupfólag Ðorgfiröinga SAUÐARKRÓKUR, Bókaverslun Kr Blöndal. SIGLUFJÖRÐUR. Aöalbuðm. bókaverslun Hannesar Jónassonar AKUREYRI, Bokaval. bóka- og ritfangaverslun HUSAVÍK, Bókaverslun Þóranns Stefanssonar ESKIFJÖRÐUR, Elis Guönason, verslun HÖFN HORNAFIRÐI, Kaupfelag A Skaftfellmga VESTMANNAEYJAR, Bókabuöin EGILSSTAÐIR. Bokabuöin Hlóöum REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla KEFLAVÍK, Bókabuö Keflavikui ÖIAÍIJR OÍSIASOM & CO. !lí. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 FROKEN REYKJAVIK Ný spennandi poplína frá Glit, handunnar grímur, og ýmsar veggmyndir Höföabakki 9 Reykjavík s. 685411 HEIMSINS MINNSIA ZOOM UÓSRITUNARVÉL Meö Minolta ZOOM velur þú stiglaust þö stœkkun eða minnkun sem þér hentar best. Þú velur úr meira en 780 minnkunar- og stœkkunarmöguleikum. Litaljósritun í rauöu, brúnu og blóu. Ein tram hlaöin pappírsskúffa fyrir allar pappírsstœröir. Micro Toning tryggir kristaltœr afrit af nœr hverju sem er, ö hvaöa pappír sem er. ZOOM UÓSRITUNARVÉLAR - HRESN TÖFRATÆKI KJARAN ÁRMÚLA 22 REYKJAVÍK SÍMI83022 MINOLTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.