Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.06.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLADIÐ, MIDVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1985 43 " .................. 1 "" smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ........... ....... ......—— —----------------------------■——........ .. ... ....— Verðandi húsmæður og aðrir Tll sölu vegna flutnlngs ýmislegt nýtt og notaö tll heimilisins. Einn- ig bækur (kiljur) af öllu tagl, fatn- aöur, svefnsófar, lltasjónvarp og myndband (1984), málverk og grafikmyndir (AP Weber). Þelr sem áhuga hafa leggi nafn og símanúmer inná augld. Mbl. sem fyrst merkt: „H —8867“. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Verðbréf og víxlar í umboðssölu. Fyrirgrelöslu- skrifstofan, fastelgna- og verö- bréfasalan. Hafnarstræti 20 nýja hústnu viö Lækjartorg 9. S. 16223. Ljósritun Ljósritun 4 litir. Stækkun, smækkun, frágangur rltgeröa. Útboös- og verklýsingar. Ljósfell, Skipholti 31, S. 27210. Skerpingar Skerpi handsláttuvélar, hnifa, skærl og önnur bltjám. Vinnustofan Framnesvegi 23, sími 21577. Kvenfélag Langholtssóknar Mióvikudagur 19. júni kl. 20. Kvötdganga út í bláinn. Létt og skemmtileg ganga fyrir alla. Verö kr. 250. Fritt fyrir börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst, Útivist FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir og kvöld- ferðir í júní: 21. júni, kl. 20. Esja — Kerhóla- kambur — sótstööuganga. 22. júni, kl. 10. öku- og göngu- ferö um Hott — Landssvelt — Skarösfjall. 23. Júní, kl. 13. Rjúpnadyngja — Torgeirsstaöir (Heiömörk). 23. júní, kl. 20. Jónsmaasunæt- urganga um Svínaskarð. 26. júní, kl. 20. Silungatjörn — Seljadalsbrúnir. 29. júní, kl. 08. Gönguferö á Heklu, dagsferö. 30. júní, kl. 10. Botnsdalur — Síldarmannagötur — Skorradal- ur. 30. júní, kl. 13. Skorradalur — ökuferö. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmlöar viö bil. Fritt fyrir böm i fylgd fullorö- inna. Feröafélag islands. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl. 8. ÚTIVISTARFERÐIR Útivist 10 ára Afmælishátíö í Þórs- mörk 21.-23. júní Brottför föstud. kl. 20.00 og laug- ardag kl. 6.00. Fjöibreytt dag- skrá: Gönguferöir viö allra hæfi, sérstök afmælisdagskrá, af- mæliskaffi, ekta Utivistarkvöld- vaka og Jónsmessubálköstur. Gist í Utivistarskálanum og tjöld- um. Afmælisafsláttur: Verö 1250 kr. frá föstud. og 1000 kr. frá laugard. Frítl fyrir bðrn. Takiö farmiöa i síðasta lagi á fimmtu- dag. Eínsdagsferð i Þórtmörk sunnudaginn 23. júní kl. 8.00. Verð 650 kr. Sumardvöl í Þórsmörk Hægt aö dvelja hálfa eöa heila viku í Básum. Þar er gistiaöstaöa eins og best gerist. Brottför föstudaga kl. 20.00, sunnudaga kl. 8.00 og miövikudaga kl. 8.00. Heimkoma kl. 15.00 alla dagana. Fyrsta miövikudagsferö er 26. júni. Básar er staöur fjölskyid- unnar. Þórtmörfc • Landmannalaugar 26.-30. júni. Góö bakpokaferö. Muniö Hornstrandaferöir Utivist- ar i sumar. Uppl og farmiöar á skrifst. Lækj- argötu 6a simar: 14606 og 23732. Sjáumst Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR Miövikudagur 19. júni kl. 20. Kvöldganga út í bláinn. Létt og skemmtileg ganga fyrir alla. Verö kr. 250. Fritt fyrir börn m. fullorönum. Brottför frá BSl, bensinsölu. Sjáumst, Útivist UTIVISTARFERÐlR Fimmtudagur 21. júnf kl. 20. Sólttöðufarð ( Viðey. Kynnist Viöey undir leiösögn Lýös Björnssonar sagnfræöings. Verö kr. 150. Fritt fyrir bðrn m. full- orönum. Brottför frá Sundahöfn. Ellefta Jóntmattunælurganga Útiviatar veröur sunnudag 23. júni kl. 20. Sjáumst, Utivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferða- félagsins í júní 1. 21.-23. júní: Eiriksjökull. Gist í tjöldum. 2.21.-23. júni: Surtsheilir - Strút- ur - gilin i Húsafellslandi. Gist f tjöldum. 3. 21.-23. júní: Þórsmörk. Gist i Skagfjörösskála 4. 28.-30. júní: Skeggaxlargata, gengin gömul göngulelö milll Hvamms i Dölum og Skarös á Skarösströnd. Gist i svefnpoka- plássi. 5.29.-30. júni: Söguterö um slóö- ir Eyrbyggju. Gist í húsi. 6. 28.-30. júni: Þórsmðrk. Gist i Skagfjörösskála og tjöldum. Ath.: Miðvikudag, 26. júnf, hafj- ast miðvikudagtfarðir f Þórt- mörfc. Upplýslngar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröatélag Islands. atvinna — atvinna • — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lager-útkeyrsla— framtíðarstarf Óskum eftir aö ráöa duglega og reglusama menn til lager- og útkeyrslustarfa. Veröa aö geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 666406 og 81987. Þvottahús Rösk stúlka óskast strax í afgreiöslu o.fl., ekki yngri en 18 ára. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Vinnutími 08.00-13.00. Upplýsingar á staönum. Þvottahúsið Grýta. Nóatúni 17. Laust starf Starf kennara viö bændadeild Bændaskól- ans á Hvanneyri er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist landbúnaöarráðuneyt- inu fyrir 8. júlí 1985. Landbúnaðarráöuneytiö, 18. júní 1985. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Auglýsing um aöalskoöun bifreiöa í Keflavík, Njarövík, Grindavík og Gullbringusýslu 1985 Skráö ökutæki skulu færö til almennrar skoö- unar 1985 sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki, sem skráö eru 1984 eöa fyrr. a. Bifreiöir til annarra nota en fólksflutninga. b. Bifreiöir, er flytja mega 8 farþega eöa fleiri. c. Leigubifreiöir til mannflutninga. d. Bifreiöir, sem ætlaöar eru til leigu íatvinnu- skyni án ökumanns. e. Kennslubifreiöir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiöir. g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1500 kg. aö leyföri heildarþyngd. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í liö nr. 1, sem skráöar eru nýjar og í fyrsta sinn 1982 eöa fyrr. Skoöunin fer fram aö löavöllum 4, Keflavík, milli kl. 8-12 og 13-16 alla virka daga nema laugardaga: 18. jún Þriöjudaginn miðvikudaginn 19. jún fimmtudaginn 20. jún föstudaginn 21. jún mánudaginn 24. jún þriöjudaginn 25. jún miövikudaginn 26. jún fimmtudaginn 27. jún föstudaginn 28. jún Ö-5801 Ö-5901 Ö-6001 Ö-6101 Ö-6201 Ö-6301 Ö-6401 Ö-6501 Ö-6601 Ö-5900 Ö-6000 Ö-6100 Ö-6200 Ö-6300 Ö-6400 Ö-6500 Ö-6600 Ö-6700 Á sama staö og tíma fer fram aöalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bif- hjóla og á auglýsing þessi einnig viö um umráðamenn þeirra. Viö skoðun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiöslu bifreiöagjalda og vottorö fyrir gildri ábyrgöartryggingu. í skráningarskírteini bifreiöarinnar skal vera áritun um aö aöalljós hennar hafi veriö stillt eftir 31. Júlí 1984. Vanræki einhver aö færa bifreiö sína til skoöunar á auglýstum tíma, veröur hann látinn sæta ábyrgö aö lögum og bifreiöin tekin úr umferö, hvar sem til hennar næst. Þaö athugast, aö engin aöalskoöun öku- tækja fer fram á tímabilinu frá 1. júlí til 16. ágúst nk. Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarövík, Grindavík og Gullbringusýslu. Jón Eysteinsson. Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Árbær — Selás Tillöguuppdrættir aö deiliskipulagi Fylkis- svæöis í Elliöaárdal og nánasta umhverfis veröur til sýnis í anddyri Ársels frá miöviku- deginum 19. júní til fimmtudagsins 27. júní 1985. Ábendingar eöa athugasemdir séu stíiaöar til Borgarskipulags Reykjavíkur, Þverholti 15 og sendist innan sömu tímamarka. Borgarskipulag Reykjavíkur Þverholti 15 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir maímánuö 1985, hafi hann ekki verið greiddur í síöasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%, en síöan reiknast dráttarvextir til viöbótar fyrir hvern byrjaðan mánuö, taliö frá og meö 16. júlí. Fjármálaráðuneytiö, 18. júní 1985. þjönusta Innflutningur/útleysingar Get annast útleysingar á vörum gegn gjald- fresti. Tilb. sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. júní merkt: „lnnflutningur“. Heimdallur Skógræktarferð Árleg skógræktarferö í Heiðmörk veröur far- in fimmtudaginn 20. júní nk. Lagt veröur af staö frá Valhöll viö Háaleitisbraut kl. 19.30. Stjórnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.