Morgunblaðið - 09.08.1985, Síða 39

Morgunblaðið - 09.08.1985, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST1985 39 Regnboginn: „Hernaðar- leyndar- mál“ tekin til sýninga REGNBOGINN hefur hafið sýn- ingar á nýrri bandarískri kvik- mynd, Hernaðarleyndarmálinu sem Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker leikstýra. Myndin fjallar um rokk- stjörnuna Nick Rivers sem boðið er til Austur-Þýskalands til að taka þátt í tónlistarhátíð þar. Hann lendir í ýmsum ævintýr- um, kemst meðal annars á snoð- ir um áætlun Austur-Þjóðverja um að granda öllum skipaflota NATO með nýju leynivopni. Einnig kynnist hann þarlendri stúlku sem hann ákveður að hjálpa til þess að geta bjargað föður hennar úr landi, en hann er mikilsvirtur vísindamaður sem hnepptur hefur verið í fang- elsi. Meðal leikara í myndinni eru Omar Sharif, Jeremy Kemp og Lucy Gutteridge. Félag skipulagsfræðinga: Vill stuðla að faglegum vinnubrögðum FÉLAG skipulagsfræðinga hélt stofnfund sinn nú nýlega. Sig- urður Guðmundsson var kjörinn formaður félagsins, en aðrir í stjórn eru Birgir H. Sigurðsson, Bjarni Jóhannesson og Stefán Thors. Markmið félagsins er að stuðla að faglegum vinnubrögð- um í byggðaskipulagi og vinna að framgangi skipulagsfræðinn- ar sem sjálfstæðrar fræðigrein- ar hérlendis. (ÍJr rrétutilkynningu.) tHSKO-KRÁ Opið frá kl. 18—03. „Sumargleöin“ leggur á ráöin fyrir sveiflu ársins í Sjallanum. Allra síöasta Sumargleöin á Norðurlandi í sumar og auövitaö urrandi hlátur. Karnival + fjölbreytt skemmti- atriöi + söngur + grín og svellandi Sumargleöi. Föstud.: Sjallinn kl. 21.00, skemmtun + dansleikur. Laugard.: Sjallinn kl. 21.00, skemmtun + dansleikur. Sunnud.: Ásbyrgi Miöfirði kl. 21.00, fjölskyldu- skemmtun. í fullu fjöri á fleygiferö — Sjallanum, helgina Dæmigerð Sumargleðimynd Skjólbrekka „SKALF“ af stemmningu og stuöi um síðustu helgi. Verslunarmanna-Helgi, 3. frá vinstri í fjóröu röö mætir auðvitað í Sjallann. Sumargieöin hefur slegið í gegn í Sjallanum í sumar (þessum eina og sanna) sem og annars staðar. Nú þökkum við Norðlendingum frábærar móttökur með dúndrandi Sumargleöistæl. Mætum öll með hlátrasköll. FjÖr og frískleiki í fyrirrúmi — geggjuð gleði og nú verður lífið tekið létt, svo segja strákarnir: Raggi Bjarna — Ómar R. — Bessi — Maggi — Hemmi og hljómsveitin hressa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.