Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 295551 3ja-4ra herb. íbúð óskast Okkur vantar 3ja-4ra herb. íbúö á Reykjavíkursvæöinu fyrir mjög fjársterkan kaupanda. Getur greitt allt að 1 millj.fyriráramót. BóteteAarttlið 6 — 105 Raykjavik — Simar 29555 - 29558. Hrólfur Hjaltason. viöskiptafræölngur AUSTURSTRÆTI Sbetri viöskipti • 26555 FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI 9 • 26555 • 28190 • Höffum fjársterka kaupendur að efftirtöldum eignum: Góðri sérhæó, raðhúsi eöa einbýli á einni til tveim hæðum ca. 150-200 fm. Mögul. á skiptum á 4ra herb. íb. í Espigeröi á 2. hæö eöa 3ja-4ra herb. ca. 100 fm + bíl- skúr á 4. hæö viö Hvassaleiti. Góö samningsgreiðsla. Góðri blokkaríbúð meö bílskúr ca. 120-140 fm meö þvottaherb. í íb. Ekki í Breiöholti. Möguleiki á skiptum á stórgl. raöhúsi meö bílskúr viö Laugalæk. Lögm«nn: Sigurberg Guöjónsson og Guómundur K. Sigurjónsson. Sólumaóur: Tryggvi Sltfánnon. — SKULDABRÉF með endursölutryggingu Landsbankinn hefur til sölu skuldabréf fyrir viðskiptavini sína. Nafnverð hvers bréfs er 100.000 kr. Þau eru verðtryggð og bera 4% ársvexti. Bréfin greiðast upp með einni afborgun. Söluverð bréfanna miðast við 12 til 16,5% ávöxtun umfram verðbólgu. Endursölutrygging Landsbankans felst í því að eigendur skuldabréfanna geta hvenær sem er óskað eftir því að þau verði endurseld. Bankinn tryggir að bréfin seljist innan eins mánaðar með sömu ávöxtun og er á hliðstæðum bréfum á almennum markaði. Sölu skuldabréfanna annast Fjármálasvið bankans Laugavegi 7, 4. hæð, sími 27722. Landsbankinn Banki allra landsmanna p 8 iO 00 Metsölublad á hverjum degi! fTH FASTEIGHA LlLJholun FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HÁALEmSBRAUT 58 60 SÍMAR 353004 35301 2ja-3ja herb. Espigerði 2ja herb. glæsil. ib. á 4. hæó í háhýsi. Lausstrax. Þverbrekka Kóp. 2ja herb. glæsileg ib. á 7. hæð. Lausfljótlega. Hvassaleiti 3ja herb. jarðhæð. Tvö svefn- herb., stofa. Ca. 90 fm. Sérinng. Vesturberg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Laus fljótlega. Verö 1950 þús. Engihjalli 3ja herb. íb. á 4. hæö. Þvottahús innaf eldhúsi. Lyftublokk. Kleppsvegur Glæsileg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. Krummahólar 3ja herb. íb. á 2. hæð. 2 svetn- herb., stofa, eldhús og baö. Bíl- skýli. Efstihjalli Kóp. 3ja herb. endaíb. á 1. hæö, endaíb. 90 fm. Verö 1950 þús. Lausstrax. - Dalsel 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bíl- skýli. 4ra herb. Fífusel 4ra herb. íb. á 2. hæö. 3 svefn- herb. Þvottahús innaf eldhúsi. Bílskýti. Ljósheimar Góö 4ra herb. íb. á 7. hæö ca. 100 fm. Verð2,5millj. Engjasel 4ra herb. glæsileg íb. á 3. hæð ásamt bílskýli. Frábært útsýni. Hvassaleiti 4ra-5 herb. íb. á 3. haaö 115 fm. Laus fl jótlega. Bílskúr. Sérhæðir Nýbýlavegur Kóp. Glæsileg sérhæö. 4 svefnherb., 2 stofur, sérþv.hús, sérinng. Stór bílskúr. Reynimelur Góö 3ja herb. sérhæó í góóu standi. Stór bílskúr. Gunnarsbraut Sérhæö viö Gunnarsbraut. 3 svefnherb. og 2 stofur. Stór bílskúr. Byggingarlóó viö Birkigrund í Kóp. Eignarlóö undireinb.hús. Einb.hús - raðhús Langholtsvegur Einb.hús meö tveimur ib. 80 fm aö gr.fl. Efri hæö 4 herb., eldhús og baö. Kj. 3 herb., eldhús og baó. Húsiö þarfnast standsetn. Furugeröi Glæsilegt eínb.hús á tveim hæöum ca. 300 fm. 5 svefnherb., 2 stofur. Stór bílskúr. Eign ísérflokki. Digranesvegur - Kóp. Mjög gott parhús á tveimur hæöum ca. 160 fm. Á neöri hæö eru tvær stofur og eldhús, snyrt- ing, þvottahús og geymsla. Á efri hæö eru 4 svefnherb. og baö. Húsiö er mikiö endurn. meö nýjugleri. Fagrabrekka - Kóp. Glæsilegt einb.húsca. 145 fm auk 75 fm i kj. Á hæöinni eru 3 svefnherb., stofa, skáli og eldhús. í kj. eru 2 herb. og innb. bílskúr. Fal- legur garöur. Mikiö útsýni. Laust 1. sept. Goðatún — Gb. Timburhús í mjög góóu standi. 3 svefnherb. Stór bilskúr. Vel ræktuö lóö. Verö 3,3 millj. Opið alla virka daga frá kl. 9.00-18.00 Agnar ðteiion, Arnar Stguréaaon, 35300 — 35301 35522 VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavfkurvegi BO Norðurbraut Hf. Mikiö end- urnýjaö og snoturt 4ra herb. 90 fm ein- býli á einni hæð. Góöur staöur. Verö 2,1-2,2 millj. Arnarhraun — parhús. s herb. 140 fm á tveimur hæbum. Góðar suöursv. Bilsk.réttur. Verö 3,5 millj. Skipti i 4rs herb. í Kópavogi. Fífumýri Gb. 180 fm einbýli á tveimur hæöum auk bílsk. og kj. Verö 4.5 millj. Stekkjarhvammur Hf. 6-7 herb. 170 fm raöhús á tveimur haBöum. Ljósar innr. Innb. bílsk. Verö 3,9-4 millj. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. mögul. Hólabraut Hf. 5-6 herb. 220 fm nýtt parhús á tveimur hæöum auk bilsk. og séríb. í kj. Veró 4,6 millj. Skipti á eign í Mosfellsaveit. Grænakinn Hf. 7 herb. 140 fm efri hæö og ris i tvíb. Bilsk. Hjallabraut. 5-6 herb 144 fm ib. á 2. hæö Tvennar svalir. Veró 2,8 millj. Reykjavíkurvegur Hf. 4ra herb. 96 fm neöri hæö í þríbýli. 50% útb. Verö 1950-2000 þús. Krókahraun Hf. Falleg 3ja-4ra herb. 96 fm íb. á 1. h. Bílsk. Verö 2,4 millj. Hvammabraut Hf. 3ja herb. 76 fm ib. á 3. hæö aö auki 2 herb. í risi. Bilskýli. íb. er tilb. u. trév. og máln. Verö 2,2millj. Hjallabraut. Góöar 3ja-4ra herb. 108 fm íbúöir á 1., 2. og 3. haBÖ. Verö 2,2 mHlj. Arnarhraun. 3ja herb. ca. 100 fmá2.hæö. Verö 1750þús. Laufvangur. 3ja herb. 86 fm ib. á 3. hæö. Suöursv. Verö 1950-2000 þús. Goðatún Gb. 3ja herb. 75 fm ib. á efri hæö i fjórbýli. Laust strax. Verö 1.6 míllj Breiðvangur m. sérinng. 2ja herb. 85 fm íb. Eign í sérflokki. Verö 1950 þús. Lausfljótl. Reykjavíkurvegur Hf. 2ja herb. 47 fm endaíb. á 3. haBÖ. S-svalir. Verö 1450 þús. Selfoss — Einbýli. skipti» höf uö bor gar svæöi. Vogar — Einbýli. Skiptí á höfuöborgarsvæói. lön.hús — Kaplahraun. Gjörid svo vel ad líta inn! ■ Valgeir Kristinsson hdl. ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj Fasteignasalan Hátún I | Nóstúni 17. s: 21870. 20998] Abyrgð - reynsla - öryggi Kvistaland Glæsilegt einb.hús á tveimur I hæðum. Grunnfl. hæóar 140 fm ásamt 40 fm bílsk. Frágangur | hússins allur mjög vandaöur. I Tjaldanes Glæsilegt einb.hús á einni hæö. | Tvöfaldur bílsk. Laust nú þegar. Hnjúkasei Einstaklega fallegt einb.hús ca. 235 fm ásamt bílsk. Allar innr. I og frágangur at vönduðustu | gerö. Flúóasel 230 fm raðhús tvær hæðir auk kj. Bilskýli. Eign ísérflokki. I Engjasei/eignaskipti l Raöhús á tveimur hæðum ca. 150 fm. Bílskýli. Æskileg skipti I á 4ra herb. íb. í Seljahv./Veat- urbergi. | Kleifarsel Raöhús á tveimur hæöum 188 I fm. Innb. bílsk. Verö 4,3 millj. Skipti á minni eign mögul. Seltjarnarnes Ca. 150 fm glæsileg efri sér- I hæð. 35 fm bílsk. Fallegt út- | sýni. Háaleitisbraut 4ra herb. 120 fm íb. á 4. hæö. Laus nú þegar. Stóragerði Ca. 100 fm 3ja-4ra herb. íb. með tveimur bílsk. Mögul. að taka minni eign uppí. Æsufell 4ra-5 herb. ca. 110 fm íb. á 3. | hæð.Verð 2-2,1 millj. Kleppsvegur 4ra herb. ca. 90 fm íb. á 4. hæð. Þvottahús í íb. Verö 1900 þús. Krummahólar 3ja herb. ca. 90 fm íb. á 6. hæö. Bílskýli. Verð 1900 þús. Engihjalli Kóp. 3ja herb. ca. 97 fm góð íb. á 6. hæó. Þvottahús á hæðinni. Verð 1900 þús. Hamraborg Kóp. 3ja herb. íb. á 3. hæö. Bílskýli. Laus strax. Veró 1900 þús. Furugrund Kóp. 3ja herb. ca. 100 fm glæsileg íb. á 5. hæð. Verð 2,2 millj. Fyrir fjársterka kaupendur vantar okkur 2ja og 3ja \ herbergja íbúöir. Hilmar Valdimarsson a. 687225, Kolbrún Hilmarsdóttir s. 76024, [ Sigmundur Böðvarsson Ml. Bladburðarfólk óskast! Austurbær Laugavegur 34—80 Hverfisgata 4—62 Hverfisgata 63—120 Sjafnargata
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.