Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 Tollari Tollari er forrit sem styttir mjög veru- lega tímann við að útbúa tollskýrslur og verðútreikninga. Hentar öllum innflutningsfyrirtækjum, hvort sem um er aö ræöa gerö einnar eöa hundruö tollskýrslna á dag. Tollskráin er innbyggö í kerfinu. Gengur á allar PC tölv- ur. Tollari er einfaldur í notkun. Ekki þarf að læra flóknar skipanir til þess aö nota kerfiö. Sjón er sögu ríkari. Hringiö og pantiö kynningu. íslensk tæki, Ármúla 36 Sími 68 67 90 J Tölvunámskeið í næstu viku Appelworks Námskeiö í notkun fjölnota- kerfisins Appelworks. Nauö- synlegt námskeiö fyrir þá sem vilja nýta sér möguleika Apple-tölvanna til fulls. Dagskrá: — Qrundvallaratrlöi i notkun Apple- tölva — Almennt um fjölnotakertl. — Appleworks-forritlö — Ritvinnsla meö Appleworks — Töflurelknlr. æfingar — Gagnasafnskerfi, ætlngar. — Æfingar i lausn verketna. — Útprentun skjala. Tími: 17. 19. 24. og 26. septem- ber kl. 1930-22.30. Tölvunámsketð fyrir fullorðna Fjölbreytt og vandaö byrj- endanámskeiö sam kynnir vel öll grundvallaratriöi viö notkun tölva. Oagskrá: — Saga og þróun tölva — Tölvur og jaöartaaki. — Grundvallaratriöi i tölvufræöi. — Forritunarmál. — Æfingar í forrtitunarmálinu Basic. — Ritvinnsla, æfingar. — Töflurelknlr, æfingar. — Gagnasafnskerfi, æfing. — Tölvur og tölvuval). Tími: 16. 18. 23. og 25. septem- ber kl. 19.30-22.30. Innritun í símum 687590 og 686790 Tölvufræðslan Ármúla36, Reykjavik. Hrunamannahreppur: Kartöfluuppskera í meðallagi Syðra-Langholti, 9. september. Á nokkrum bsjum hér í srveit er stunduð veruleg kartöflurækt og nú standa uppskerustörf sem hæst. Uppskera er í meðallagi góð, lakari en sl. ár en þó allvel viðun- andi. Allir þeir bændur sem rækta kartöflur hér að nokkru marki hafa úðunarkerfi á ökrum sínum sem hefur komið sér mjög vel í vor og sumar í þeim miklu þurrk- um sem verið hafa. Þá er úðunar- kerfið einnig notað og reyndar fyrst og fremst ætlað til að varna frostskemmdum, þ.e. til að kart- öflugrösin falli ekki eftir nætur- frost síðsumars. Land það sem bændur nota undir akra sína er fyrst og fremst frjósamir ár- bakkar með sandkenndum jarð- vegi. Stórvirkar vélar eru all- staðar notaðar og má segja að mikil tækni sé komin við kart- öfluræktina svo sem við önnur landbúnaðarstörf. Dálítið hefur farið af þessari nýju kartöfluuppskeru á markað. Kartöflubændur urðu að fleygja nokkru af uppskeru síðastliðins árs þar sem ekki var markaður fyrir hana og sumstaðar var sýk- ing í kartöflunum. En eins dauði er annars brauð, nú er eftir að Hafliði Halldórsson við stjórnvölinn í stórvirkri dráttarvél. sjá hvernig uppskera verður I miðað við árstíma, úthagi mikið öðrum landshlutum en ólíklegt tekinn að sölna en næturfrost er að um offramleiðslu verði að voru veruleg í síðustu viku. Fjall- ræða eins og árferðið er. ferð og réttir eru á næsta leiti. Hér er orðið óvenju haustlegt Sig.Sigm. VERD Á ÓSVIKNUM FRÖKKUM HEFUR ALDREI VERID HAGSTÆÐARA Citroén Axel árgerð '86 kostar nú aðeins 285.000,- kr. Pað er afar hagstætt verðfyrirjafn góðan bíl. Frá því að Axel var kynntur í sumar hefur jafnt og þétt komið í Ijós hvílíkur kostagripur hann er. Framhjóladrifið skilar honum yfir s erfiða hjalla og sjálfstæð fjöðrun l á öllum hjólum skapar þægindi í o akstri. Axel er sterkbyggður og öruggur fararskjóti í umferðinni, G/obusn LÁGMÚLI5, SÍMI81555 sætin eru sérstaklega þægileg og útsýni úr bílnum er gott. Þú gerir varla betri bílakaup. 285.000,- kr. fyrir ósvikinn Citroén - ryðvarinn, skráðan og með fullan bensíntank. Einnig er mögulegtaðfá 35% af kaupverði lánað í allt að átta mánuði. 3.000 selir veiddir í ár UM þessar mundir hafa veiðzt um 3.000 selir við landið frá áramótum. Er það nokkru minna en á sama tima undanfarin ir, en útselsveiði stendur nú yfir. Um tveir þriðju hlutar þessa erukópar. , Árið 1982 veiddust alls 4.600 selir, 5.000 árið eftir og í fyrra 5.500. Erlingur Hauksson, starfs- maður Hringormanefndar, sagði í samtali við Morgunblaðið, að þó selveiðin væri minni nú en á sama tíma undanfarin ár gæti hún rétt eins orðið svipuð og áður, þegar árið væri allt. Útselsveiðin væri rétt að hefjast. Hann sagði hring- ormanefnd nú greiða 15 krónur fyrir hvert kíló af veiddum sel og færi hann allur, nánast jafnóðum, í fóðurvinnslu fyrir loðdýrabú. Búin sæju um að sækja selinn og vinna hann og væri selurinn ýmist geymdur frosinn í heilu lagi eða settur í meltu. Það væri því komið mjög gott skipulag á þessi mál þar sem selurinn væri bókstaflega veiddur fyrir loðdýrabúin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.