Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985
Tollari
Tollari er forrit sem styttir mjög veru-
lega tímann við að útbúa tollskýrslur og
verðútreikninga.
Hentar öllum innflutningsfyrirtækjum,
hvort sem um er aö ræöa gerö einnar eöa
hundruö tollskýrslna á dag. Tollskráin er
innbyggö í kerfinu. Gengur á allar PC tölv-
ur.
Tollari er einfaldur í notkun. Ekki þarf að
læra flóknar skipanir til þess aö nota
kerfiö.
Sjón er sögu ríkari. Hringiö og pantiö
kynningu.
íslensk tæki, Ármúla 36
Sími 68 67 90
J
Tölvunámskeið
í næstu viku
Appelworks
Námskeiö í notkun fjölnota-
kerfisins Appelworks. Nauö-
synlegt námskeiö fyrir þá
sem vilja nýta sér möguleika
Apple-tölvanna til fulls.
Dagskrá:
— Qrundvallaratrlöi i notkun Apple-
tölva
— Almennt um fjölnotakertl.
— Appleworks-forritlö
— Ritvinnsla meö Appleworks
— Töflurelknlr. æfingar
— Gagnasafnskerfi, ætlngar.
— Æfingar i lausn verketna.
— Útprentun skjala.
Tími: 17. 19. 24. og 26. septem-
ber kl. 1930-22.30.
Tölvunámsketð
fyrir fullorðna
Fjölbreytt og vandaö byrj-
endanámskeiö sam kynnir
vel öll grundvallaratriöi viö
notkun tölva.
Oagskrá:
— Saga og þróun tölva
— Tölvur og jaöartaaki.
— Grundvallaratriöi i tölvufræöi.
— Forritunarmál.
— Æfingar í forrtitunarmálinu Basic.
— Ritvinnsla, æfingar.
— Töflurelknlr, æfingar.
— Gagnasafnskerfi, æfing.
— Tölvur og tölvuval).
Tími: 16. 18. 23. og 25. septem-
ber kl. 19.30-22.30.
Innritun í símum 687590 og 686790
Tölvufræðslan
Ármúla36, Reykjavik.
Hrunamannahreppur:
Kartöfluuppskera
í meðallagi
Syðra-Langholti, 9. september.
Á nokkrum bsjum hér í srveit
er stunduð veruleg kartöflurækt
og nú standa uppskerustörf sem
hæst. Uppskera er í meðallagi góð,
lakari en sl. ár en þó allvel viðun-
andi.
Allir þeir bændur sem rækta
kartöflur hér að nokkru marki
hafa úðunarkerfi á ökrum sínum
sem hefur komið sér mjög vel í
vor og sumar í þeim miklu þurrk-
um sem verið hafa. Þá er úðunar-
kerfið einnig notað og reyndar
fyrst og fremst ætlað til að varna
frostskemmdum, þ.e. til að kart-
öflugrösin falli ekki eftir nætur-
frost síðsumars. Land það sem
bændur nota undir akra sína er
fyrst og fremst frjósamir ár-
bakkar með sandkenndum jarð-
vegi. Stórvirkar vélar eru all-
staðar notaðar og má segja að
mikil tækni sé komin við kart-
öfluræktina svo sem við önnur
landbúnaðarstörf.
Dálítið hefur farið af þessari
nýju kartöfluuppskeru á markað.
Kartöflubændur urðu að fleygja
nokkru af uppskeru síðastliðins
árs þar sem ekki var markaður
fyrir hana og sumstaðar var sýk-
ing í kartöflunum. En eins dauði
er annars brauð, nú er eftir að
Hafliði Halldórsson við stjórnvölinn í stórvirkri dráttarvél.
sjá hvernig uppskera verður I miðað við árstíma, úthagi mikið
öðrum landshlutum en ólíklegt tekinn að sölna en næturfrost
er að um offramleiðslu verði að voru veruleg í síðustu viku. Fjall-
ræða eins og árferðið er. ferð og réttir eru á næsta leiti.
Hér er orðið óvenju haustlegt Sig.Sigm.
VERD Á ÓSVIKNUM FRÖKKUM HEFUR ALDREI VERID HAGSTÆÐARA
Citroén Axel árgerð '86 kostar nú
aðeins 285.000,- kr. Pað er afar
hagstætt verðfyrirjafn góðan bíl.
Frá því að Axel var kynntur í
sumar hefur jafnt og þétt komið
í Ijós hvílíkur kostagripur hann er.
Framhjóladrifið skilar honum yfir
s erfiða hjalla og sjálfstæð fjöðrun
l á öllum hjólum skapar þægindi í
o
akstri. Axel er sterkbyggður og
öruggur fararskjóti í umferðinni,
G/obusn
LÁGMÚLI5,
SÍMI81555
sætin eru sérstaklega þægileg og
útsýni úr bílnum er gott.
Þú gerir varla betri bílakaup.
285.000,- kr. fyrir ósvikinn
Citroén - ryðvarinn, skráðan
og með fullan bensíntank.
Einnig er mögulegtaðfá 35%
af kaupverði lánað í allt að
átta mánuði.
3.000 selir
veiddir í ár
UM þessar mundir hafa veiðzt um
3.000 selir við landið frá áramótum.
Er það nokkru minna en á sama tima
undanfarin ir, en útselsveiði stendur
nú yfir. Um tveir þriðju hlutar þessa
erukópar. ,
Árið 1982 veiddust alls 4.600
selir, 5.000 árið eftir og í fyrra
5.500. Erlingur Hauksson, starfs-
maður Hringormanefndar, sagði í
samtali við Morgunblaðið, að þó
selveiðin væri minni nú en á sama
tíma undanfarin ár gæti hún rétt
eins orðið svipuð og áður, þegar
árið væri allt. Útselsveiðin væri
rétt að hefjast. Hann sagði hring-
ormanefnd nú greiða 15 krónur
fyrir hvert kíló af veiddum sel og
færi hann allur, nánast jafnóðum,
í fóðurvinnslu fyrir loðdýrabú.
Búin sæju um að sækja selinn og
vinna hann og væri selurinn ýmist
geymdur frosinn í heilu lagi eða
settur í meltu. Það væri því komið
mjög gott skipulag á þessi mál þar
sem selurinn væri bókstaflega
veiddur fyrir loðdýrabúin.