Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 8
8 í DAG er fimmtudagur 12. september, réttir byrja, 255. dagur ársins 1985. Tuttugasta og fyrsta vika sumars. Árdegisflóð kl. 5.45 og síödegisflóö kl. 17.01. Sólarupprás i Rvík kl. 6.41 og sólarlag kl. 20.05. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 11.33. (Almanak Háskól- ans.) Hversu mikil er gaeska þín er þú hefur geymt þeim er óttaat þig og auösýnir þeim er leita hælis hjá þér frammi fyrír mönnunum. (Sálm. 31, 20.)_______________ KROSSGÁTA 1 2 3 1 ■ 6 J I ■ ■ 8 9 10 y 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRfcl'I: — I draag, 5 Iraam, 6 skoó- un, 7 Ireir eina, 8 ítengar drjkkur, 11 fa*6i, 12 aaka, 14 ueAing, 16 apara. LÖÐRÉTT: — 1 sorglegt, 2 apilift, 3 Kamkoma, 4 gutu, 7 baodvefur, 9 verkfæri, 10 bennaOur, 13 óhreinka, 15 óeamsUeóir. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÓÐRÉTT: - 1 geslir, 5 T.I., 6 mjón- an, 9 sal, 10 fa, 11 ter, 12 gin, 13 tapa, 15 élm, 16 rollan. LÓÐRfcl'l': — 1 gómaaetur, 3 tin, 4 rónann, 7 jara, 8 afi, 12 gall, 14 pól, 16 MA. ÁRNAÐ HEILLA MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 Hafíd þið ekki alltaf hagað ykkur eins og englar, börnin min? OA ára afmæli. í dag, 12. ðU september, er áttræð frú Hrefna Bjarnadóttir frá Ntapadal, ÁsgarAsvegi 5, Húsa- vík. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu næst- komandi laugardag, 14. þ.m., eftir kl. 15. Eiginmaður Hrefnu var Þórhallur Karls- son skipstjóri og útgerðar- maður á Húsavík en hann lést 1979. Sighvatur P. Sighvats, Aðalgötu II, Sauðárkróki. Kona hans er Herdís Pálmadóttir frá Reykjavöllum í Tungusveit. þau ætla að taka á móti gestum á heimili sínu annað kvöld, föstudagskvöld. ára afmæli. 1 dag, 12. september, er sjötugur borinn og barnfæddur Húsvík- ingur, Hjálmar Theódórsson, Höfðavegi 15 þar í bæ. Hann er meðal þeirra núlifandi skák- manna sem eiga lengstan skákferil að baki, hefur verið skákmeistari Norðurlands og Suðurnesja. Kona hans er Stefanía Jónsdóttir frá Sauðárkróki. FRÉTTIR ÞAÐ var hlýtt I veðri hér í Reykjavík í fyrrinótt Fór hitinn ekki niður fyrir 9 stig. Aftur á móti hafði minnstur hiti á land- inu mælst 3 stig um nóttina. Var það á Eyjvindará og í Strand- böfn. Veðurstofan sagði i gær- morgun í spárinngangi að hlýtt yrði í veðri. í fyrrinótt mældist mest úrkoma á landinu 13 millim. austur á Mýrum í Álfta- veri. Hér í Reykjavík rigndi Ifka en næturúrkoman mældist 1 mm. Snemma i gærmorgun var 2ja stiga hiti í Frobisher Bay og hiti 3 stig I Nuuk. Bjart var á báðum stöðum. Það var 10 stiga hiti í Þrándheimi, hiti 6 stig í Sundsvall og 9 stiga hiti austur i Vaasa í Finnlandi. BYGGINGARHAPPDRÆTTI fsl. ungtemplara. Dregið hefur verið í happdrættinu og komu vinningar á þessi númer: Bif- reið Toyota Corolla nr. 41630. IBM-PC-einkatölvun 36535 og 11361. Apple IlC-einkatölvur: 42554 og 34864. Myndbands- tæki frá Nesco: 23738 og 24691. Sóley-verðlaunastólar frá Ep- al: 228% - 40261 - 24311 - 36044 - 27657 - 5753 - 44244 - 23927 - 11587 - 44819 - 10134 - 43888 og 48939. HEIMILISPÝR__________ KÖTTUR frá heimili á Lamb- haga 8 á Álftanesi týndist á fimmtudaginn var. Þetta var móbröndóttur köttur, áber- andi loðinn. Hann var ekki merktur, ekki nærri fullvax- inn, 3ja til 4ra mán. gamall er hann. Fundarlaunum er heitið fyrir köttinn og siminn á heimilinu er 53502. FRÁ HÖFNINNI___________ f FYRRADAG fór Esja úr Reykjavikurhöfn í strandferð. Togarinn Engey fór á veiðar. Lítið danskt olíuskip, Herta Mærks, kom og það var útlos- að í gærkvöldi og fór þá. Danska eftirlitsskipið Ingolf fór. ( gær fór Eyrarfoss af stað til útlanda svo og Laxá. Reykja- foss var væntanlegur að utan. Mánafoss fór á ströndina og togarinn Hjörleifur kom inn af veiðum. Var flutningaskipið Helgey væntanlegt f gær til að taka farminn úr togaranum í gáma til útflutnings. Rangá átti að leggja af stað til út- landa seint í gærkvöldi. I gær fór japanski togarinn Kohuko Maru til Grænlandsmiða. Tvö rússnesk rannsóknarskip komu inn, Pluton og Persíus, bæði hafa komið oft áður. Kvöld-, nntur- og hulgidagaþjónutta apótekanna i Reykjavík dagana 6. sept. til 12. sept. aö báóum dögum meötöldum er i Lyljabúöinni lóunni. Auk þess er Qaröa Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- daga. Ljaknaatotur aru lokaóar ó laugardögum og halgidög- um, en haagt ar aó ni aambandi vió laakni i Göngu- daild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14— 16sími 29000 Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En tlyaa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudðg- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upptýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru getnar í simsvara 18888. Ónæmiaaögafóir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Hailauvarndaratöö Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Nayöarvakt Tannlæknafit. fslands i Heilsuverndarstöó- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garöabær: heilsugæslan Garöaflöt. siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tl 8 næsta morgun og um hetgar simi 51100. Apótek Garóabæjar opió mánudaga-föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöröur. Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln tii skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyðarvakt lækna: Hafnarf jöróur, Garóabær og Alftanes simi 51100. Kaflavík: Apótekið er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kt. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknieftirkl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er opió til kl. 16.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300eftirkl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á há- degi laugardaga tH kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30 á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf. Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. HUsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa vertð ofbeldi í heimahUsum eöa orðið fyrir nauögun Skrlfstofan Hallveigarstöðum: Opln virka daga kl. 10—12. simi 23720. Póslgirónúmer samfakanna 44442-1. Kvannaráögjöfin Kvennaflúainu vlö Hallærisplanió: Opió ...................... ...........................á-*- á priöjudagskvöidum kl. 20—22, simi 21500. MS-fólagió, Skógarhliö 8. Opiö priðjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvannahúainu vlö Hallærisplaniö: Opin á þriójudagskvöidum kl. 20—22, simi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöum- Ula 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vlölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í SiöumUla 3—5 fimmtudaga kl.20. SjUkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10— 12allalaugardaga,sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þU viö áfengisvandamál aó striöa, þáersími samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sálfræöiatöðin: Ráögjöf í sálfræðilegum efnum. Síml 687075. Stuttbylgjuaandingar Utvarpsins til Utlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 tll Bretlands og meglnlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00 kvannadaikfin. kl. 19.30-20 Sængurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknarlíml fyrir feöur kl. 19.30-20.30 Barnaspitali Hringsina: Kl. 13— 19 alla daga. Öidrunartækningadaild Landapítalana HátUni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjUkrunardelld: Heimsókn- artimi frjáls alla daga Granaáadaild: Mánudaga til fðstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30 — Heilauverndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Raykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klappaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vifilsataöaapitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefaapitali Hafn.: Alia daga Jl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahúa Keflavikurlækniahóraöa og heilsugæslustöövar: Vaktþjónueta allan sólarhringinn.. Simi 4000. Kaflavík — ajúkrahúaíó: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — ajúkrahúaió: Helmsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14 00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hitavaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á heigldögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn ialanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskólabókatafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opló mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnun- artíma Ulibúa i aöalsafni, síml 25088. bjóöminjasafniö: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listaeatn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavikur Aöalsafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept.— apriler einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalsafn — 9érútlán, þinghoftsstrætl 29a síml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin Iteim — Sólheimum 27, simi 83780. helmsendingarþjónusta fyrlr tatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — BUstaöakirkju, síml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnig opiö á laugard. k( 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögftwS 10—11. Bústaöasafn — Bókabilar, simi 36270. Viókomustaöir víösvegar um borgina. Norræna hútió. Bókasafnió. 13—19. aunnud. 14—17. — Sýnliigarsalir: 14—19722. Árbaajaraafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema .............. ■" 11 ...... i 1 ' ■ ' mánudaga. Ásgrimssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónseonar: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Húa Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalestaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21. og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10— 11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 90-21840. Slglufjöröur »6-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuð um óákveöinn tíma. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Braiöhoiti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. sunnudaga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráða. Varmártaug i Mosfellsavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10 00—17.30.Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöil Kaflavikur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þrlöju- dagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga —töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriójudaga og miöviku- dagakl. 20—21.Siminner41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundtaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Saitjarnamasa: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.