Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 37 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meinatæknar Sjúkrahús Skagfiröinga Sauðárkróki óskar aö ráöa meinatækni til starfa nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Mjög góö vinnuaöstaöa. Allar nánari upplýsingar um launakjör, hús- næöi o.fl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Bifvélavirkjar Okkur vantar bifvélavirkja á bílaverkstæði okkar strax. Góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar gefur verkstjóri. G/obusf Lágmúla 5, sími 81555. Rafvirkjar Óskum eftir aö ráöa afgreiösiumann sem fyrst. Reynsla í rafvirkjastörfum æskileg. Vinnutímierfrákl. 8.00-17.00. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu okkar í þessari viku. ./M' JOHAN RÖNNING HF. Sundaborg 15, 104 Reykjavík. Matreiðslumaður óskast Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt:„M — 8160“. Atvinna óskast Óska eftir vellaunuðu starfi, helst á Suöur- nesjum, þó ekki skilyrði. Er vanur að vinna sjálfstætt. Hef stúdentspróf og meðmæli. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Atvinna — 2726“ ___________m_________________ VINNUFATAŒRÐ ÍSLANDS HF Sala Afgreiðsla Vinnufatagerð íslands hf. óskar aö ráöa sölu- og afgreiöslumann til starfa sem fyrst. Verslunarskólamenntun eða önnur sambæri- leg menntun, ásamt reynslu nauðsynleg. Skriflegum umsóknum, skal skila eigi sídar en 16. september nk. til Vinnufatageröar íslands hf., Þverholti 17. Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 16666. Lögmanns- skrifstofa óskar eftir ritara. Góð vélritunar og íslensku- kunnáttaskilyröi. Umsóknir merktar: „NR. 18“ sendist augld. Mbl. fyrir 20. september nk. Krefjandi símavarsla Morgunblaöiö auglýsir eftir símastúlku. Unniö er á vöktum. Starfið krefst lipurðar, eftirtekt- arsemi og röskleika. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá síma- stúlku, 2. hæö, Morgunblaðinu, Aöalstræti 6. Fra m kvæmdast jór i Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík, og Landsamband sjálfstæöiskvenna, óska eftir aö ráöa framkvæmdastjóra í hálft starf sem allra fyrst. Nauðsynlegt er aö umsækjendur hafi áhuga á félags- og stjórnmálum og reynslu í almenn- um skrifstofustörfum. Umsóknir óskast sendar augld. Mbl. fyrir miövikudaginn 18. september nk. merkt: „Sjálfstæö — 8540“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Sambýli fyrir fatlaða á Norðurlandi vestra Á vegum Svæöisstjórnar málefna fatlaöra á Noröurlandi vestra fer nú fram könnun á þörf fyrir sambýli í Skagafiröi, Húnavatnssýslum ogSiglufirði. Sambýli er heimili fámenns hóps fatlaöra (oft- ast 5-6) þar sem þeir njóta öryggis, verndar og þjónustu líkast því sem gerist á venjulegum heimilum. Á vegum Svæöisstjórnar Noröur- lands vestra er nú rekið sambýli á Siglufirði, og er þaö fullsetið. Stofnkostnaöur sambýla, þ.e. kaup eöa ný- bygging, er greiddur úr framkvæmdasjóöi fatl- aöra, ríkisjóður greiðir starfsfólki laun, en allur rekstrarkostnaður er greiddur af örorkubót- um íbúanna. í þessari könnun Svæðisstjórnar Noröurlands vestra sem stendur til 15. september, er mjög mikilvægt aö allir fatlaöir, 16 ára og eldri, sem þurfa á vistun að halda, sendi inn umsókn eöa bráöabirgðaumsókn þannig aö Svæöisstjórn fái sem gleggstar upplýsingar um þörfina á svæöinu. Þá eru forráöamenn fatlaöra sem þurfa á vistun aö halda á næstu árum hvattir til aö senda Svæöisstjórn línu þannig aö í tíma sé hægt aö gera sér sem besta grein fyrir sambýlis- og þjónustuþörfinni á svæðinu. Þeir sem þess óska geta fengið sérstök um- sóknareyðublöö á skrifstofu Svæöisstjórnar. Umsóknir sendist til skrifstofu Svæöisstjórnar íVarmahlíð. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Svæðisstjórnar í Hótel Varmahlíö, sími 95-6232, og í Þjónustumiöstöð fatlaöra á Siglufiröi, sími 96-71117. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDIVESTRA Pósthólf 32 560 VARMAHLÍÐ Rannsóknir í þágu norrænnar efnahagssamvinnu Norræna hagrannsóknarráöiö býöur áhuga- sömum vísindamönnum að sækja um styrki til rannsóknaverkefnaáárinu 1986. Hagrannsóknarráðið veitir styrki til rann- sókna á efnahagssamvinnu Norðurlanda- þjóöanna. Hér getur veriö um hvort tveggja aö ræöa, rannsóknir á áhrifum aögeröa í einu ríkjanna á efnahagslíf hinna og norrænar samanburðarrannsókniríefnahagsmálum. Ráöiö leggur áherslu á athuganir á áhrifum fjármálastefnu hins opinbera og vill stuöla aö frekari rannsóknum á þessu sviði. í þessu skyni hefur ráöiö m.a. látiö gera yfirlit yfir áhugaverð rannsóknarverkefni sem varöa opinbera styrki til atvinnurekstrar. Þetta yfirlit fæst hjá ritara ráösins. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur ráös- ins og önnur atriði fást hjá ritara þess svo og hjá fulltrúum íslands í ráöinu þeim Brynjólfi Sigurössyni dósent (sími 91-25088), Magnúsi Péturssyni hagsýslustjóra (sími 91-25000) og Hallgrími Snorrasyni hagstofustjóra (sími 91-26699). Umsóknarfrestur er til 1. október 1985. Umsóknir sendist ritara hagrannsókn- arráösins: Sigbjörn A tle Berg Boks 1095, Blindern N-0317 Osio3 Noregi Augnlækningastofan Öldugötu 27 er lokuð til 14. október nk. Edda Björnsdóttirlæknir. Óskilahross Hjá hreppstjóra Fremri-Torfustaöarhrepps er í óskilum 4 hross, ómörkuö. Tvær rauöar hryssur, rauöur og rauöskjóttur hestur. Sá sem getur sannaö eignarétt sinn á hrossum þessum vitji þeirra fyrir 20. september nk. og greiöi áfallin kostnaö. Veröa þau annars að þeim tíma liðnum seld á uppboöi. Hreppstjóri Fremri-Torfustaö- arhrepps. Guðmundur Ólafsson læknir Háteigsvegi 1, hefur störf sem heimilislæknir hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur 1. október 1985. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Volvo 244 Dl. árg.1982 BMW315 árg.1982 Opel Kadint árg. 1981 DaihatsuCharade árg.1980 Ford CortinaSt. árg.1978 T oyota Corolla K-30 árg.1978 Austin Mini árg.1978 Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Hamarshöfða 2, sími 685332 fimmtudaginn 12. september frákl. 12.30-17.00. Tilboðum sé skilaö á skrifstofu vora eigi síöar enföstudaginn 13. september. TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P Aðalslræti 6. 101 — Reykjavík C. < <r—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.