Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 9 KAUPÞINC HF O 68 69 88 F.IGF.NDI )R SPARISKIRTEINA RIK1SSTODS ATHUGIÐ Hinn 10. og 15. september hefst innlausn Spariskírteina Ríkissjóðs. Þeir sem misstu af innlausninni í fyrra geta nú bætt hag sinn og lagt fésitt íháarðgef^ andi.en örugg verð- bréf með allt að____________ ávöxtun umfram verðbólgu. f iciy s>n ii i i-jy 18% Við bendum sérstaklega á: Vextir umfram verðbólgu Bankatryggð skuldabréf ..... 1 0% Verðtryggð veðskuldabréf ... 13-18% Fjárvarsla Kaupbings ....... 15-17% Einingaskuldabréf .......... 1 7% Við önnumst innlausn spariskfrteina viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Næg bilastæði. flokkur EFTIRTALDIR FLOKKAR ERU NÚ TIL INNLAUSNAR innlausnar- dagur inr.lausnar- verð pr. kr. 1 00 1971-1 15.09 23.782.80 1972-2 15.09 17.185,51 1973-1 15.09 12.514.96 1974-1 15.09 7.584.97 1977-2 10.09 2.605.31 1978-2 10.09 1 .664.34 1979-2 15.09 1 .085.03 KaUPiTréfa 3‘huðaÍfr! 5V3rt . .',J- aVO^ Sölugengi verðbréfa 12. september 1985: Veðskuldabréf Verðtryggó Úverðtryggð Með 2 gjalddóguma árt Með 1 gjalddaga á ári Sólugengi Sölugengi Sölugengi Láns- timi Nafn- vextir 14%av. umfr. verötr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 1 4% 93.43 92.25 85 88 79 82 2 4% 89.52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84.42 81.53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 56 6 5% 79.19 75,54 Avöxtunarfelagið hf 7 5% 76,87 72,93 verðmæti 5000 kr. hlutabr. 7 462-kr. 5% 74,74 70,54 5% 72,76 68,36 5% 70,94 63.36 Einingaskuldabr. Avöxtunarfelagsins verða einingu kr. 1.172* SlS bref7l9851.fi. 9.836- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hja verðbréfadeild Kaupþings hf Vikurnar 26.8,-7.9.1985 Verðtr. vedskbr. Hœsta% 19 Lægsta°' 14 Meöalavöxtun4/. 15,52 Upplausn í alþýðubanda- laginu Þad virðist vera fokið í flest skjól fyrir Svavar Gestsson, formann Alþýðu- bandalagsins, enda kjósa margir flokksmenn að snúa við honum bakinu fremur en að rétta honum hjálparhönd á erfiðlcika- tímum. Fundur fram- kvæmdastjórnar Alþýðu- bandalagsins, sem haidinn var síðastliðinn mánudag leystist upp, eftir að skorist hafði í odda með formanni flokksins og öðrum fundar- mönnum. TiHögur for- manns voru ýmist hunds- aðar eða þeim breytL Þá neitaði formaður fram- kvæmdastjórnar, Ólafur Ragnar Grímsson, að verða við beiðni Svavars um að flytja erindi um utanrík- ismál á miðstjórnarfundi, sem haldinn verður í byrj- un október. Guðrún Helgadóttir, þingmaður Alþýðubanda- lagsins kom fram með þá tillögu að Rannveig Tryggvadóttir flytti fram sögu um stöðu flokksins, en ekki formaöur, á mið- stjórnarfundinum. Kallist var á málamiðhmartillögu Ólafs Ragnars um að Rannveig og Svavar hefðu bæði framsögu. Enginn ber ábyrgð á Hjör- leifl En spjótin beinast ekki eingöngu aö flokksfor- manninum heldur einnig Hjörleifí Guttormssyni, fyrrum iðnaðarráðherra. Olafur Ragnar gerði athugasemd við að ráðherr- ann fyrrverandi skuli vera fenginn til að hafa fram- sögu á námstefnu Alþýðu- bandalagsins um atvinnu- mál, en hún verður haldinn síðar í þessum mánuði. Enginn vildi kannast við að hafa rætt við Hjörleif, Öss- ur Skarphéðinsson og Helgi Guðmundsson, sem Jpplausnáfhmkvæmdastjómarfuadi AlþýðubS^5agsliis|MBI^ ’illögum Svavars hafnaö eða breytt| Fær ekki einn að flytja framsögu á miðstjórnarfundi Svavar — fundar- ólafur Ragnar — Hjörleifnr — aetur " "°éli«i-h. ■Utaláa" á Formaöur Alþýöubandalagsins hrakinn út í horn j Staksteinum í dag er fjallaö um pólitíska hrakninga Svavars Gestssonar, sem á nú mjög í vök aö verjast innan Alþýðubanda- lagsins. Á fundi framkvæmdastjórnar Alþýöubandalagsins sem haldinn var síðastliðiö mánudagskvöld mætti Svavar andstöðu, tillögur hans voru ýmist felldar eöa þeim breytt. Þá er einnig vitnaö í grein er Þorsteinn Pálsson ritaði í bókina „Uppreisn frjálshyggjunnar” 1979. eiga sæti í undirbúnings- nefnd námstefnunnar, sóru það af sér að bera ábyrgð á ráðherranum fyrr- verandi. Og auðvitað er ekki að furða þegar fortíð Hjörleifs í ráðherrastóli er höfð í huga að flokkssyst- kini hans vilji axla sem minnsta ábyrgð á honum. Skýrir kostir Áríð 1979 kom út bók er bar nafnið „Uppreisn frjálshyggjunnar" og var samin fyrír hugmyndabar- áttu, baráttu milli stjórn- lyndis og sósíalisma ann- ars vegar og sjáifstæðis og frjálshyggju hins vegar, eins og segir á bókarkápu. Höfundarnir eru allir sjálfstæðismenn. Einn þeirra er núverandi for- maður Sjálfstæðisflokks- ins, Þorsteinn Pálsson. í grein sinni, sem bar yfir- skríftina: Hvað vildum við? Hvað gerðum við? segir Þorsteinn meðal annars: „Sjálfstæðisnokkurinn þarf að bjóða fólki skýra kosti. Þegar hann kemst til vakla er ekki nóg að draga úr hraðanum á leið þjóðar- innar til sósíalismans. Sjálfstæðisflokkurinn þarf að að geta sýnt, að hann geti snúið við blaðinu. Kjósendur styðja flokka, sem trúa á eigin málstað. Málamiðhinarríkisstjórnir hljóta því alltaf að veikja SjálfstæðLsflokkinn. Stjórnmálabaráttan stend- ur ekki milli þeirra, sem telja sig standa yzt til „hægri“ og „vinstri". Hún stendur um það, hvort hér á að vera miðstýrt efna- hagskerfí eða efnahagsleg valddreifing. Sjálfstæðis- flokkurinn verður að sannfæra kjósendur um það, hvorum megin hann stendur í þeirrí baráttu ... Sjálfstæðismenn þurfa jafnvel að sannfæra sjálfa sig um gildi einstaklings- frelsis, einakeignaréttar og takmarkaðra opinberra umsvifa. Þeir þurfa að sannfæra sjálfa sig um að leið sósíalista í kjaramál- um hefur brugðizt. Þeir þurfa að sannfæra sjálfa sig um að hagnaðurinn er sameiginlegt hagsmuna- mál atvinnufyrirtækja og launþega. Þingflokkur Sjálfstæðismanna nýtur enn á ný óvinsælda og skipsbrots „vinstri" stjórnar. En hann hefur ékki hafið frjáishyggjuna til þess vegs að fólk trúi því, að um raunverulega kosti sé að ræða í íslenzk- um stjórnmálum. Þing- flokkur, sem sjálfur er ekki sannfærður um stefnu sína, getur ekki sannfært aðra.“ SALTER Krókvogir Eigum fyrirliggjandi SALTER krókvogir ÍO. 25. 50, ÍOO og 200 kg, ÖlAfUá GlSiASON 4 CO. m. SUNOABORQ 22 104 REYKJAVlK SlMI 84800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.