Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 47 < Góð loðnu- veiði a mánudag NOKKUR kippur kom í loðnuveið- arnar á mánudag og tilkynntu þá 13 skip afla, samtals 8.790 lestir. Ekkert skip var á miðunum á þriðjudag, en einhver reyndu árangurslítið fyrir sér út af Vestfjörðum í gær. Fyrsta loðn- an hefur nú borizt á land í Bolungar- vík. Sfldarverksmiðjur ríkisins í Siglufírði munu á næstunni hefja móttöku á loðnu eftir gagngerar endurbætur á verksmiðjunni. Auk þeirra skipa, sem áður hefur verið getið í Morgunblaðinu, tilkynntu eftirtalin um afla á mánudag: Gísli Árni RE, 620, ísleifur VE, 700, Bergur VE, 520, Skarðsvík SH, 650, Grindvíkingur GK, 1.100, Júpíter RE, 1.300, og Erling KE með 450 lestir. í Morg- unblaðinu á þriðjudag urðu þau mistök að afli Súlunnar EA var sagður minni en hann var. Súlan var með 800 lestir, ekki 600. Geir Zoega, framkvæmdastjóri SR í Siglufirði, sagði í samtali við Morgunblaðið, að nú væri verið að prófa búnað verksmiðjunnar eftir gagngerar endurbætur, sem meðal annars miðuðu að orkusparnaði og mengunarvörnum. Sagði hann að verksmiðjan myndi fljótlega hefja móttöku á loðnu, en hvenær það yrði, væri enn ekki víst. fHKgmi" í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI ★ ★ ★ ★ ★ 16. september - 2. desember Zetulið Mímis er nafn á námskeiðum fyrir þá sem kunna málin þokkalega eða jafhvel prýðilega en skortir tæki- færi tilaðhalda þeim við. Mímirbýð- ur uppá möguleika til að viðhalda málakunnáttunni á skemmtilegan hátt á veitingahúsinu Gauki á Stöng í vetur. Umræðustjóramir eru er- lendir og þú tekur þátt í zetuliðinu einu sinni í viku á mánudögum, hittir sama fólkið við sama borð á sama ti'ma, kl. 18.00. einu sinni í viku sama fólkið á sama tima EnxA við sama borð Þ?SKA ÍTÁLSM smm MÁLASKÓLINN Upptýsingar og Innrltun í síma FRYSTIKISTUR SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ 200 lítra kr. 20.990 300 " " 22.990 350 " " 23.990 410 " " 24.990 510 " " 29.990 * Afsláttarverð v/smávægilegra útlitsáverka FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 91-84670 Innrabyrði úr hömruðu áli Lok með ljósi, læsingu, jafn- vægisgormum og plastklætt Djúpfrystihólf Viðvörunarljós Kælistilling Körfur Botninn er auðvitað frysti flötur ásamt veggjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.