Morgunblaðið - 12.09.1985, Side 47

Morgunblaðið - 12.09.1985, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 47 < Góð loðnu- veiði a mánudag NOKKUR kippur kom í loðnuveið- arnar á mánudag og tilkynntu þá 13 skip afla, samtals 8.790 lestir. Ekkert skip var á miðunum á þriðjudag, en einhver reyndu árangurslítið fyrir sér út af Vestfjörðum í gær. Fyrsta loðn- an hefur nú borizt á land í Bolungar- vík. Sfldarverksmiðjur ríkisins í Siglufírði munu á næstunni hefja móttöku á loðnu eftir gagngerar endurbætur á verksmiðjunni. Auk þeirra skipa, sem áður hefur verið getið í Morgunblaðinu, tilkynntu eftirtalin um afla á mánudag: Gísli Árni RE, 620, ísleifur VE, 700, Bergur VE, 520, Skarðsvík SH, 650, Grindvíkingur GK, 1.100, Júpíter RE, 1.300, og Erling KE með 450 lestir. í Morg- unblaðinu á þriðjudag urðu þau mistök að afli Súlunnar EA var sagður minni en hann var. Súlan var með 800 lestir, ekki 600. Geir Zoega, framkvæmdastjóri SR í Siglufirði, sagði í samtali við Morgunblaðið, að nú væri verið að prófa búnað verksmiðjunnar eftir gagngerar endurbætur, sem meðal annars miðuðu að orkusparnaði og mengunarvörnum. Sagði hann að verksmiðjan myndi fljótlega hefja móttöku á loðnu, en hvenær það yrði, væri enn ekki víst. fHKgmi" í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI ★ ★ ★ ★ ★ 16. september - 2. desember Zetulið Mímis er nafn á námskeiðum fyrir þá sem kunna málin þokkalega eða jafhvel prýðilega en skortir tæki- færi tilaðhalda þeim við. Mímirbýð- ur uppá möguleika til að viðhalda málakunnáttunni á skemmtilegan hátt á veitingahúsinu Gauki á Stöng í vetur. Umræðustjóramir eru er- lendir og þú tekur þátt í zetuliðinu einu sinni í viku á mánudögum, hittir sama fólkið við sama borð á sama ti'ma, kl. 18.00. einu sinni í viku sama fólkið á sama tima EnxA við sama borð Þ?SKA ÍTÁLSM smm MÁLASKÓLINN Upptýsingar og Innrltun í síma FRYSTIKISTUR SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ 200 lítra kr. 20.990 300 " " 22.990 350 " " 23.990 410 " " 24.990 510 " " 29.990 * Afsláttarverð v/smávægilegra útlitsáverka FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 91-84670 Innrabyrði úr hömruðu áli Lok með ljósi, læsingu, jafn- vægisgormum og plastklætt Djúpfrystihólf Viðvörunarljós Kælistilling Körfur Botninn er auðvitað frysti flötur ásamt veggjum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.