Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 29
I Ný sending af „New style" sófasettunum, sem vöktu veröskuldaöa athygli á Heim- ilissýningunni í Laugardal. Völ er á raösófasettum, sófasettum og stökum sófum. Raösófasett frá kr. 39.800.-, sófasett meö tauáklæði frá kr. 39.500.-, leöursófasett frá kr. 78.100.-, stakir leöursófar frá kr. 29.700.- Sem sagt... ... á óumflýjanlega hagstæðu verði Bláskógar Ármúla 8, símar 686080 — 686214. ILJI MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 Síhanouk á fundi páfa Róm, 11. september. AP. Norodom Sihanouk prins, landflótta þjóðhöfðingi Kambód- íu sem búsettur er í Kína, átti fund með Páli II páfa á mánu- dag. Að sögn Vatíkansins stóðu viðræðurnar í 15 mínútur en ekkert hefur verið gefið út um hvert umræðuefnið var. Hin útlæga ríkisstjórn Sihanouks er viðurkennd af Sameinuðu þjóðunum. Hefur henni tekist að sameina ýmis þjóðarbrot Kambódíu á móti Víetnam- stjórninni. Sihanouk er nú á ferðalagi um ýmis ríki Evrópu til að afla fylgis tillögu sinni um alþjóða- ráðstefnu til að vinna að frið- samlegri lausn vandamála Kambódíu. Sihanouk er vænt- anlegur hingað til íslands í þeim erindagjörðum þann 15. þessa mánaðar. Áskriftarsíminn er 83033 Fyrrum andófs- skáld snýst á sveif með Gorbachev Moslmi, 10. sepL AP. RÚSSNESKA skáldið Yevgeny Yevt- ushenko, sem um eitt skeið var harðlega gagnrýndur af sovéskum yfirvöldum en síðan tekinn í náð aft- ur, hefur nú snúist á sveif með efna- hagsumbótastefnu Kremlverja með Ijóði þar sem skopast er óbeint að Stalín og skriffinnska fordæmd. Ljóðið, sem birtist í Pravda, mál- gagni kommúnistaflokksins, á mánudag, staðfestir stöðu Yevtush- enko meðal rússneskra rithöfunda, en hann var einn hinna „reiðu ungu manna“ í sovéska bókmenntaheim- inum á sjöunda áratugnum. í Ijóðinu kemur einnig fram vel- þóknun á hugmyndafræði og stjórnlist hins nýja leiðtoga, Mikhail S. Gorbachev, sem hefur beint því til listamanna og rithöf- unda að þeir styðji umbótastefnu sína með ráðum og dáð. Ljóðið snýst um uppáhaldstema Yevtush- enkos, ráðlausa skriffinna sem þora ekki að taka frumkvæðið. Þar kemur fram gagnrýni á Stalín og einnig er hnýtt í Nikita S. Khrushchev, fyrrum leiðtoga Sov- étríkjanna, sem settur var af 1964. Ljóð Yevtushenkos sýnir hvern- Yevgeny Yevtushenko ig sovéskir listamenn geta sett fram gagnrýni innan vissra marka. Þótt í ljóðinu sé fjallað um viðkvæmt málefni, opinbert eftir- lit, gæti Yevtushenko þess að beina gagnrýni sinni aðeins að málum sem fyrir löngu eru úr sög- unni og minnist hvergi á rithöf- unda sem nýlega hafa fallið í ónáð hjá stjórnvöldum. Nú bjóöum viö Sinclair Spectrum 48K tölvuna á stórlækkuöu verði. Sinclair Spectrum er ótrúlega fullkomin: Hún hefur 48K minni, allar nauösynlegar skipanir fyrir Basic, fjölda leikja-, kennslu- og viöskiptaforrita, tengimöguleika viö prentara og aörar tölvur, grafiska útfærslu talna og er í lit. Viö erum sveigjanlegir í samningum. Heimilistækí hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI8-15655 A SINCLAIR SPECIRUM 48K. VERDADEINS KR. 5850.- OOTT FÖLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.