Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 52
0
52
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985
AÐKOMUMAÐURINN
STAKMAN
Hann kom frá ókunnu stjörnukerfi og
var 100.000 árum á undan okkur i
þróunarbrautinni. Hann sá og skildi,
þaó sem okkur er huliö. Þó átti hann
eflir aö kynnast ókunnum krafti.
„Slarman“ er ein vinsælasta kvik-
myndin í Bandaríkjunum á þessu ári.
Hún hefur fariö sigurför um heim allan.
John Carpenter er leikstjóri (The
Fog, TheThing, Halloween, Christine).
Aöalhlutverk eru í höndum Jeff
Bridget (Agianst All Odds) og Karen
Allen (Raiders of the Lost Arkj.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9.05 og
11.10.
Htekkaö veró.
Hann var kvæntur Micki, elskaöi hana
og dáói og vildi enga aöra konu, þar
til hann kynntist Maude. Hann brást
viö eins og heiöviröum manni sæmir
og kvæntist þeim báóum.
Storkostlega skemmtileg ný, banda-
rísk gamanmynd meö hinum óborg-
anlega Dudley Moore i aöalhlutverki
(Arthur, .10“). I aukahlutverkum eru
Ann Reinking (All that Jazz, Annie).
Army Irving (Yentl, The Competition)
og Richard Mulligan (Lööur)
Leikstjóri: Blake Edwarda.
Micki og Maude er ein tf tíu
vintmluttu kvikmyndum vettan
hata i þatau trí.
Sýnd í B-tal kl. 5,7,9 og 11.10.
Hækkað veró.
Hr has traveled from d qalatry far beyond our owrt.
He is 100.000 years ahead of us.
He has powcrs we cannol comprehend.
And he is ábout to face the one force in the universe
he has yet to conquer.
Ammmmbh
STARMAN
Sími 50249
SÍÐASTIDREKINN
(The Latt Dragon)
Hörkuspennandi, þrælgóö og fjörug
ný bandarísk karate-mynd.
Aöalhlutverk: Vanity og Taimak
karate-meittarí.
Sýnd kl. 9.
JRZZVflKnifKp
10ára
JflZZVflKflinG
12.9. Háskólabíó kl. 21:
Tete Montoliu og Niels—
Henning 0rsted Pedersen,
Etta Cameron og Ole
Kock-Hansen, NH0Pog
PéturÖstlund.
jflzzvflKnine
^ III l ■ l ■■ ■■II
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Evrópufrumsýning:
MINNISLEYSI
BLACK0UT
.Lik frú Vincent og barnanna fundust
í dag í fjölskylduherberginu í kjallara
hússins — enn er ekki vitaö hvar
eiginmaöurinnerniöurkominn. ..."
Frábær, spennandi og snilldarvel
gerö ný, amerisk sakamálamynd í
sérfiokki.
Aöalhlutverk: Richard Widmark,
Keith Carradine, Kathleen Ouinlan.
Leikstjóri: Oouglat Hickox.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
ítlentkur texti.
Bönnuó innan 16 ára.
QHAU5
Lume-O-Gram
ódýrar vogir fyrir
skóla, skrifstofur
og haimili.
Varð: 5280 kr
KEmm
SKIPHOLTI 7 ( 3 HJE D)
SÍMI 91-27036
nuUKlUBll
III S/MI22140
BESTA VÖRNIN
'':BÍFEÍÍSE
Ærslafull gamanmynd meö tveimur
fremstu gamanleikurum í dag.
Dudtey Moore sem verkfræöingur
viö vopnaframleiöslu og Eddy Murphy
sem sér um aö sannreyna vopniö.
Leikstjóri: Willard Huyck.
Leikendur: Dudley Moore, Eddy
Murphy, Kate Capthaw.
Sýnd kl. 5og 11.
RAMBO
Hann er mættur aftur
— Sylvester Stallone —
sem RAMBO — Haröskeyttari en
nokkru sinni fyrr — þaö getur enginn
stoppaö RAMBO og það gelur enginn
misstaf RAMBO.
Frumsýning á RAMBO sló öll
aösóknarmet í London.
Myndin er sýnd í
mröajygTEWEol
Sýnd kl. 7.
Bönnuó innan 16 ára.
Haakkaö veró.
JASSVAKNING
KI.9.
tí'ili)/
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sala á aögangskortum
stendur nú yfir
Miöasala kl. 13.15-20.00. Sími
11200.
Salur 1
Frumsýning:
OFURHUGAR
RIQHTSTUFF
Stórfengleg, ný, bandarisk stórmynd
er fjallar um afrek og líf þeirra sem
fyrstir uröu til aö brjóta hljóömúrinn
og sendir voru í fyrstu geimferöir
Bandaríkjamanna.
Aðalhluverk: Sam Shepard, Charlea
Frank, Scott Glenn.
mfÖÍXaV8TB«D|
Sýnd kl. 5 og 9.
Salur 2
BREAKDANS 2
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
• Salur 3 •
STEGGJAPARTÍ
Enduraýnum þennan geggjaóa
faraa aem geróur var af þeim sömu
og framleiddu „Police Academy”
BACHELOR PARTY (STEGGJA-
PARTl) er mynd sem slær hressilega
ígegn! I!
Grínararnir Tom Hanka, Adrian
Zmed, William Tspper og leiksfjór-
inn Neal Itrael sjá um fjöriö.
falenakur fexti.
Endursýnd kl.S,7,9og 11.
FRUM-
SÝNING
Háskólabíó
frumsýnir myndina
Besta vörnin
Sjá nánar augl. ann-
ars staöar í blaðinu
Hin fræga grínmynd meö Dudley
Moore, Liza Minnelli, John Gielgud
Endursýnd kl. 5,9 og 11.
WHENIHE BAVtNFUES
— Hrafninn flýgur —
Bönnuó innan 12 ára.
Sýnd kl.7.
AUCLÝSINCASTOFA
MYNDAMÓTA HF
laugarasbið
-----SALUR a-
GRÍMA
Sími
32075
Ný bandarisk mynd i sértlokki, byggö á sannsögulegu efni.
Þau sögóu Rocky Dennis. 16 ára, aö hann gæti aldrei oröið eins og allir aörir
Hann ákvaö þvi aö verða betri en aörir. Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki
eftir fó'ki eins og Rocky og móöur hans, þau eru aöeins Ijótt barn og kona í
klipu i augum samfélagsins.
„Cher og Eric Stoltz leika afburða vel. Peraóna móóurinnar er kvenlýaing
aem lengi verður í minnum höfó.“ * ft * Mbl.
Aóalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot.
Leikstjóri: Peter Bogdanovich.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
SALURB
HITCHCOCK-HÁTÍÐ
MAÐURINN SEM VISSI0F MIKIÐ
Þaö getur veriö hættulegt aö vita of mikiö. Þaö sannasf i þessari hörkuspenn-
andi mynd meistara Hitchcock.
Þessi mynd er sú siöasta i 5 mynda Hitchcock-hátíö Laugarásbíós.
„Ef þiö viljió ajá kvikmyndaklaaaík af beatu geró, þá larið i Laugarásbtó.“
ft ft ft H.P. — ft * ft Þjóóv. — * * ftMbl.
Aóalhlutverk: Jamea Stewart og Doria Day.
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
-----------------SALUR C-----------------------
MORGUNVERÐARKLÚBBURINN
Ný bandarísk gaman- og alvörumynd um nokkra unglinga sem þurfa aö sitja
ettir i skólanum heilan laugardag
Um leikarana segja gagnrýnendur:
„Sjaldan hefur aéat tii jafn sjarmerandi leiktilþrifa ekki efdra fóika.“ ft ft * H.P.
.... maöur gatur ekki annaö en dáðst aó þeim öllum." Mbl.
Og um myndina:
„Breakfaat Club kemur þægilega á óvart.“ (H.P.) „Óvænt ánægja" (Þjóóv.)
„Ein athygliavsrðaata unglingamynd í langan tfma.“ (Mbl.)
Aöalhlutverk: Molly Ringwald, Anthony M. Hall, Jud Nelaon, Ally Sheedy og
Emilio Estevez.
Leikstjóri: John Hughos.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
J