Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bólstrun Klæðningar og viðgerðir á hús- gögnum. Fljót og gcð þjónusta. Bólstrunin Smiðjuvegi 9, sími: 40800. Kvöld- og helgars.: 76999. Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. Handmenntaskólinn Byrjum 16. september. Hjálpræðisherinn i kvöld veröur almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR117SS og 19533. Dagsferðir sunnudag 15. sept. 1. Kl. 10. Bjarnarfell (670 mjviö Haukadal í Biskupstungum. 2. Kl. 10. Haukadalur — haust- litir. Verð kr. 650.00. 3. Kl. 13. Þverárdalur — Grafar- dalur. Ekiö aö Skeggjastööum, gengiö þaöan í Þverárdal og síö- an í Grafardal. Verö kr. 200. Brottför frá Umferöamiðstööinni, austanmegin. Farmiöar viö b(l. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Ferðafélag Islands. Skíðadeild Hin árlegi tiltektardagur meö stórkostlegri grillveislu veröur haldinn á skíöasvæöi fólagsins Skálafelli laugardaginn 14. sept- ember kl. 10.00 f.h. Félagar og aörir skiöaáhugamenn f jölmenniö. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 13.-15. sept. 1. Haustlitaferö i Þóramörk. Það má enginn missa af haust- litadyröinni Góö gisting í Útivist- arskálanum í Básum. Gönguferö- ir viö allra hæfi. 2. Preatahnúkur — Þórisdalur. Skemmtilegt hálendissvæöi viö Langjökul. Svefnpokagistlng í Brautartungu. Sundlaug. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj- argötu 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst, Utivist. ólp í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- -koma í Þribúöum, Hverfisgötu 42 Dorkaskonur sjá um samkomuna með söng og vitnisburöum. Gunnbjörg Öladóttir syngur ein- söng. Stjórnandi er Ásta Jóns- dóttir. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Völvufelli - Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Helgin 20. — 22. sept Hsustlita- og grillveisla í Þórs- mörk. Árleg ferö sem enginn vill missa af. Margir möguleikar til göngu- ferða. Góð fararstjórn. Gist í skál- um Utivistar i Básum meöan pláss leyfir, annars í tjöldum. Fararstjórar: Ingibjörg S. Ás- geirsdóttir, Fríöa Hjálmarsdóttir og Kristján M. Baldursson. Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofu Lækjargötu 6a, simar: 14606 og 23732. Sjáumst, Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag- inn15. sept 1. Kl. 8.00 Þóramörk — haustlit- ir. Gott tækifæri til aö kynnast haustlitadýröinni. 2. Kl. 10.30 Noróurbrúnir Esju. Skemmtilegar gönguleiöir á Esju. Verö kr. 400. Fararstjóri: Páll Ól- afsson. 3. Kl. 13.00. Kræklingafjöruferó í Hvalfjörö. Kræklingur tíndur og steiktur á staönum. Hugaö aö fjörulifi. Létt ferð. Verö 400 kr. Fararstjóri: Einar Egilsson og fl. Frítt í ferðirnar f. börn m. fullorön- um. Brottför frá BSi, bensinsölu. Sjáumst, Útivist. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Fjölbreyttur söngur. Vitn- isburðir. Samkomustjóri: Einar J. Gísla- son. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 13.-15.sept. 1. Þórsmörk. Gist i Skagfjörös- skála. Gönguferöir um Mörkina. 2. Þórsmörk — Gígjökull. Æfing í jöklabúnaöi s.s. göngu á brodd- um, meðferö á ísöxi og björgun úr jökulsprungu. 3. Landmannalaugar. Göngu- feröir í nágrenni Lauga. Gist i sæluhusi Fi (hitaveita og notaleg- ur aöbúnaöur). Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Brott- förkl. 20.00 föstudag. Feröafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Framhaldsaðalfundur Húseiningar hf. verður haldinn á Hótel Höfn, Siglufiröi Iaugardaginn21.sept. 1985 kl. 13.30. Dagskrá: 1. Skýrslastjórnar. 2. Tillaga stjórnar félagsins um aukningu hlutafjár. 3. Kosning stjórnar og endurskoðanda. 4. Önnurmál. Viku fyrir fundinn liggja frammi á skrifstofu félagsins á Siglufirði hluthöfum til sýnis eða afhendingar, samþykktir félagsins eins og þeim var breytt á aðalfundi í maí 1985. Hlut- hafaskrá og tillaga stjórnar samkvæmt töluliö 2. í ofangreindri dagskrá fundarins. HÚSEININGAR HF húsnæöi óskast Húseigendur — leigjendur Erum tveir menntaskólanemar utan aö landi og óskum eftir ca. 2ja herb. íb. Getum tekiö að okkur lagfæringu á íb. ef óskað er. Góðri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla. Upplýsingar í síma 36955. Málfundafélagið Óðinn Haustferö málfundafélagsins Óöins veröur farin laugardaginn 14. september. Aö þessu sinni er feröinni heitiö í Þórsmörk. Lagt verður af staö frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, Kl. 8.00 og áætlaaö aö koma til Reykjavíkur kl. 19.00. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku í síma 82900 fyrirkl. 16.00 föstudaginn 13. september. Nefndin. Framhaldsskólanemendur Fyrsti fundur skólanefndar Heimdallar á nýbyrjuöu skólaári veröur hald- inn fimmtudaginn 12. september nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.00. Á fundinum verður rætt um starf iö fram á vor, nýjan skóla o.ft. Heimdallur. Aðalfundur Heimdallar Aöalfundur Heimdallar verður haldinn í Valhöll laugardaginn 21. sept- emberkl. 14.00. Dagskrá: 1. Skýrslastjórnar. 2. Lagöir fram endurskoöaðir reikningar. 3. Umræðaumskýrsluogreikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Umræöur og afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 6. Kosning formanns, stjórnar og 2 endurskoöenda. 7. Önnurmál. Tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist stjórn eigi siöar en 2 sólar hringumfyrir aöalf und. Heimdellingar eru hvattir til að sækja fundinn. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Eskifjarðar heldur aöalfund í kvöld, fimmtudaginn 12. september, kl. 20.30 í Val- höll, litlasal. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. HaustfagnaöurSjálfstæöisflokksinsá Austurlandi 1985. 3. Tillagaumprófkjörfyrirbæjarstjórnarkosningar 1986. 4. Önnurmál. Stjórnin. Hitt leikhúsið skilar hagnaði á fyrsta starfsárinu: Sýningar á Litlu hryllingsbúðinni hefjast að nýju í lok mánaðarins Leikárið er nú vel hálfnað hjá Hinu starfsemi sína skömmu eftir síðustu söngleiknum Litlu hryllingsbúðinni c verki á ný í haust. í frétt frá aðstandendum Hins leikhússins segir m.a. að andstætt því sem sé hjá öðrum leikhúsum í landinu sé starfsár þess alman- aksárið og að Hitt leikhúsið skeri sig ennfremur úr öðrum leikhús- rekstri i því að það þiggi ekki styrki frá hinu opinbera, hvorki borg né ríki. Sé það yfirlýst stefna forráðamanna leikhússins og sjái þeir ekki ástæðu til að hvika frá henni meðan opinber fyrirtæki i leikhúsrekstri búi við fjársvelti. Ljóst sé þó að rekstur Hins leik- leikhúsinu, en það hóf sem kunnugt er áramót með frumsýningu á ameríska g stendur til að hefja sýningar á því hússins hafi gengið framar vonum og fyrirtækið skilað hagnaði. Auk Litlu hryllingsbúðarinnar bauð Hitt leikhúsið áhorfendum upp á tvö önnur verkefni síðla vors, flutning Megasar á Passíu- sálmunum i tvígang, ásamt fleiri tónlistarmönnum, og sautján sýn- ingar Leikfélags Akureyrar á söngleiknum Piaf eftir Pam Gems. Hvorttveggja fór fram í Gamla bíói og var vel sótt. Auk þess stóð Hitt leikhúsið á dögunum fyrir tvennum tónleikum Megasar og hljómsveitarinnar Kukls í Gamla bíói, í samvinnu við Grammið. Sýningar á Litlu hryllingsbúð- inni voru orðnar sextíu og fimm þegar upp var staðið í vor og áhorfendur 29.250. Sætanýting var 92,78%. Nú eru áætlaðar um tutt- ugu sýningar á verkinu til viðbót- ar og hefjast þær í lok september. Samningar hafa tekist við Is- lensku óperuna um leigu á Gamla bíói fram eftir hausti. Skipulag næsta starfsárs er þegar langt komið og smærri verkefni eru í undirbúningi fyrir áramót. (flr rrétUtMkynningu) ★ ★ ★ ★ ★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.