Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 Á rauðu Ijósi Mannakorn í Ijúfum leik Röst Hellissandi föstudaginn 13. sept. Hljóm- leikar kl. 21.00. Öllum heimill aögangur. Dansleikur kl. 11.00. Félagsheimilinu Hnífsdal laugardaginn 14. sept. hljóm- leikarkl. 21.00. Öllum heimill aögangur. Dansleikurkl. 11.00. Hollywood sunnudaginn 15.sept. Mannakorn flyua^T^ FÁLKINN Laugavegi 24. S. 18670. Auaturveri. S. 33360. Þrír umsækjend- ur um Grinda- víkurprestakall Umsoknarfrestur um Grinda- víkurprestakall í Kjalarnespró- fastsdæmi rann út um síðustu helgi. Umsækjendur voru þrír, séra Baldur Rafn Sigurðsson, séra önundur Björnsson og séra Örn Bárður Jónsson. Núverandi sóknarprestur er séra Jón Árni Sigurðsson. Hann hefur þjónað prestakallinu síð- an 1947, en hefur nú hlotið lausn frá embætti fyrir aldurs sakir. Jazzvakning með afmælisplötu: Þessi ófétis jazz! í TILEFNI af 10 ára afmæli sínu ákvað Jazzvakning að gefa út hljómplötuna Þessi ófétis jazz! Þessi hljómplata hefur að geyma 7 ný lög eftir þá Tómas R. Einarsson, Eyþór Gunnarsson og Friðrik Karlsson. Auk þessara þriggja, en þeir leika sem kunnugt er á kontra- bassa, píanó og gítar, spila á plöt- unni þeir Gunnlaugur Briem á trommur og Rúnar Georgsson á tenórsaxófón. Þeir fjórir fyrstnefndu, Tómas, Eyþór, Friðrik og Gunnlaugur, hafa leikið töluvert saman síð- ustu 4 árin, en samstarf þeirra hófst í Tónlistarskóla FÍH. Síð- astliðinn vetur fóru þeir félagar að festa á blað drög að nýjum lögum og varð það kveikjan að þessari hljómplötu. Þegar að undirbúningsvinna var langt komin þótti augljóst að saxófón- leikur myndi prýða mjög nokkur laganna og var þá Rúnar Georgs- son fenginn til liðs við sveitina. Platan var tekin upp í Stúdíói Stemmu 10.—13. júní og hafði Sigurður Rúnar Jónsson veg og vanda af upptökunni. ISLAND á leið inn í framtíðina VERP'S með 2 diskettudrifum kr. 74.900,- með 10 Mb föstum diski kr. 119.900,- nKð20Mbföstumdiski kr. 149.900,- ISLANP PC er IBM PC samhæfð._____________________________ Innifalið í verði ISLAND PC tölvunnar: 256 þúsund stafa vinnsluminni, gulur grafískur skjár (upplausn 720x348), 2 parallel tengi, 1 serial tengi, klukka, stýrikerfið MSDOS 2.11 ásamt handbókum og ábyrgð í eitt ár. Vinnsluminni er stækkanlegt í 704 þúsund stafi. Geysilegt úrval hugbúnaðar til hvers kyns nota. ACO hf. hefur mikla og víðtæka þekkingu og reynslu í sölu og þjónustu á tölvu- og tæknibúnaðí. Meðal starfsmanna okkar eru sérmenntaðír menn sem tryggja þér örugga viðhaldsþjónustu, enda skiptir rekstraröryggi ekki síður máli er, gæði og gagn tölvubúnaðarins Burroughs - Memorex - Mannesmann - Tally - Vlsual - Island - Stride - Eskofot - Linotype acohf Laugavegi 168 105 Reykjavík 0 27333 Titillinn Þessi ófétis jazz! er sóttur í leikrit Halldórs Laxness, Straumrof. (FrétUtilkynning) World Glass Heilsustúdíóið/nýr sími 39123 JONINA BEN. opnar Aerobik stúdíóið 16. sept. Tækjasalur með frábærum þrek- tækjum opnaður 1. okt. Innifalið í verðinu kr. 1550 1. Leikfimi 4x í viku 2. Aðgangur í þrektæki daglega BJOÐUM TIMA I: LEIKFIMI FYRIR BARNSHAFANDI FRÚARLEIKFIMI J. BEN. KERFI ÞREK MEÐ LETTUM LOÐUM AEROBIK PUL UNGLINGA AEROBIK DANS AEROBIK BYRJENDUR WorldClass Heilsustum h/j , Skeifunni 3, Reykjavik, sími 39123.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.