Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 12.09.1985, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 . .v 9 Við höfum opnað aftur eftir gagngerar endurbætur sem gera okkur kleift að veita fljótari og betri þjónustu. Nú getum við tekið við bílum af öllum stærðum og gerðum. Tryggðu þér öruggt eftirlit og umhirðu þess búnaðar bílsins sem mest mæðir á. Með því að... ... taka upp símtólið og panta tíma í síma 21246, eða renna við á smurstöð Heklu hf. Laugavegi 172. Þar sem ... ... þú slappar af í nýrri vistlegri móttöku, færð þér kaffi og lítur í blöðin. A meðan ... ... við framkvæmum öll atriði hefðbundinnar smumingar, auk ýmissa smáatriða t.d. smumingar á hurðalömum og læsingum. Auk þess ... ... athugum við ástand viftu- reima, bremsuvökva, ryðvamar og pústkerfis og látum þig vita ef eitthvert þessara atriða þarfnast lagfæringa. Allt... ... þetta tekur aðeins 15-20 mínútur og þú ekur á brott með góða samvisku á vel smurðum bíl. Askrifiarsiminn er 83033 • Pálmar Sigurðsson vsröur í sldlfnunni þegar Haukar mœta Svíun- um. Haukar mæta sænsku liði í Evrópukeppni HAUKAR, eina liöiö sem tekur Dregiö var fyrir skömmu en þátt í Evrópukeppni í körfu- Haukar fengu ekki upplýsingar knattleik í vetur (keppni bikar- um dráttinn fyrr en í fyrradag. hafa), mætir sænsku bikar- Fyrri leikurinn verður hér heima meisturunum Táby frá Stokk- 1. október og sá síöari ytra 8. hólmi í 1. umferö. október. ÍA — Aberdeen á miðvikudag Síðast átti ÍA stórieik SKAGAMENN mæta skosku meisturunum Aberdeen í Ev- rópukeppni meistaraliða á Laug- ardalsvelli miövikudaginn 18. september klukkan 18.00. Frammistaöa Akurnesinga hefur yfirleitt veriö góð í Evrópukeppninni en aldrei eins góö og einmitt gegn Aberdeen í Evrópukeppni bikar- meistara haustiö 1983. Tæplega 6 þúsund manns komu á Laugar- dalsvöllinn til aö sjá viðureign fé- laganna og þeir uröu sannarlega ekki fyrir vonbrigöum. Skagamenn skoruöu fyrsta mark leiksins í fyrri hálfleik og var Siguröur Halldórs- son þar aö verki meö glæsilegum skalla eftir hornspyrnu. Aðeins mínútu síðar tókst miöherjanum Mark McGhee aö jafna metin eftir mistök í vörn Skagamanna. í seinni hálfleik fengu Skagamenn tækifæri til aö ná forystunni í leiknum þegar Guöbjörn Tryggvason fiskaöi víta- spyrnu, en Jim Leighton, skoski landsliðsmarkvöröurinn, varöi vítiö frá Árna Sveinssyni. McGhee, sem nú leikur meö Hamburger SV í Þýskalandi, skoraði sigurmark Aberdeen skömmu fyrir leikslok. Dómari leiksins er norskur, Thor- björn Áss, og línuverðir eru einnig norskir. Þar sem búast má viö mikilli aösókn hefur veriö ákveöiö aö hafa forsölu á miöum á Akranesi, frá nk. mánudegi, í Versluninni Óöni • Guöjón Þórðarson or leik- reyndasti leikmaöur Skagaliös- ins, hann hefur leikið 17 Evrópu- leiki og 363 leiki meö meistara- flokki. Þaö er aöeins einn leik- maöur sem leikið hefur fleiri leiki fyrir Akranes, þaö er Jón Alfreösson, sem lék 365 leiki frá árinu 1966 til 1982. og hjá Bókaverslun Andrésar Níels- sonar og á Laugardalsvelli, frá há- degi, daginn sem leikurinn fer fram. Miöaverö er 400 krónur í stúku, 250 krónur í stæöi og 100 krónur fyrir börn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.