Morgunblaðið - 12.09.1985, Side 9

Morgunblaðið - 12.09.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 9 KAUPÞINC HF O 68 69 88 F.IGF.NDI )R SPARISKIRTEINA RIK1SSTODS ATHUGIÐ Hinn 10. og 15. september hefst innlausn Spariskírteina Ríkissjóðs. Þeir sem misstu af innlausninni í fyrra geta nú bætt hag sinn og lagt fésitt íháarðgef^ andi.en örugg verð- bréf með allt að____________ ávöxtun umfram verðbólgu. f iciy s>n ii i i-jy 18% Við bendum sérstaklega á: Vextir umfram verðbólgu Bankatryggð skuldabréf ..... 1 0% Verðtryggð veðskuldabréf ... 13-18% Fjárvarsla Kaupbings ....... 15-17% Einingaskuldabréf .......... 1 7% Við önnumst innlausn spariskfrteina viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Næg bilastæði. flokkur EFTIRTALDIR FLOKKAR ERU NÚ TIL INNLAUSNAR innlausnar- dagur inr.lausnar- verð pr. kr. 1 00 1971-1 15.09 23.782.80 1972-2 15.09 17.185,51 1973-1 15.09 12.514.96 1974-1 15.09 7.584.97 1977-2 10.09 2.605.31 1978-2 10.09 1 .664.34 1979-2 15.09 1 .085.03 KaUPiTréfa 3‘huðaÍfr! 5V3rt . .',J- aVO^ Sölugengi verðbréfa 12. september 1985: Veðskuldabréf Verðtryggó Úverðtryggð Með 2 gjalddóguma árt Með 1 gjalddaga á ári Sólugengi Sölugengi Sölugengi Láns- timi Nafn- vextir 14%av. umfr. verötr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 1 4% 93.43 92.25 85 88 79 82 2 4% 89.52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84.42 81.53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 56 6 5% 79.19 75,54 Avöxtunarfelagið hf 7 5% 76,87 72,93 verðmæti 5000 kr. hlutabr. 7 462-kr. 5% 74,74 70,54 5% 72,76 68,36 5% 70,94 63.36 Einingaskuldabr. Avöxtunarfelagsins verða einingu kr. 1.172* SlS bref7l9851.fi. 9.836- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hja verðbréfadeild Kaupþings hf Vikurnar 26.8,-7.9.1985 Verðtr. vedskbr. Hœsta% 19 Lægsta°' 14 Meöalavöxtun4/. 15,52 Upplausn í alþýðubanda- laginu Þad virðist vera fokið í flest skjól fyrir Svavar Gestsson, formann Alþýðu- bandalagsins, enda kjósa margir flokksmenn að snúa við honum bakinu fremur en að rétta honum hjálparhönd á erfiðlcika- tímum. Fundur fram- kvæmdastjórnar Alþýðu- bandalagsins, sem haidinn var síðastliðinn mánudag leystist upp, eftir að skorist hafði í odda með formanni flokksins og öðrum fundar- mönnum. TiHögur for- manns voru ýmist hunds- aðar eða þeim breytL Þá neitaði formaður fram- kvæmdastjórnar, Ólafur Ragnar Grímsson, að verða við beiðni Svavars um að flytja erindi um utanrík- ismál á miðstjórnarfundi, sem haldinn verður í byrj- un október. Guðrún Helgadóttir, þingmaður Alþýðubanda- lagsins kom fram með þá tillögu að Rannveig Tryggvadóttir flytti fram sögu um stöðu flokksins, en ekki formaöur, á mið- stjórnarfundinum. Kallist var á málamiðhmartillögu Ólafs Ragnars um að Rannveig og Svavar hefðu bæði framsögu. Enginn ber ábyrgð á Hjör- leifl En spjótin beinast ekki eingöngu aö flokksfor- manninum heldur einnig Hjörleifí Guttormssyni, fyrrum iðnaðarráðherra. Olafur Ragnar gerði athugasemd við að ráðherr- ann fyrrverandi skuli vera fenginn til að hafa fram- sögu á námstefnu Alþýðu- bandalagsins um atvinnu- mál, en hún verður haldinn síðar í þessum mánuði. Enginn vildi kannast við að hafa rætt við Hjörleif, Öss- ur Skarphéðinsson og Helgi Guðmundsson, sem Jpplausnáfhmkvæmdastjómarfuadi AlþýðubS^5agsliis|MBI^ ’illögum Svavars hafnaö eða breytt| Fær ekki einn að flytja framsögu á miðstjórnarfundi Svavar — fundar- ólafur Ragnar — Hjörleifnr — aetur " "°éli«i-h. ■Utaláa" á Formaöur Alþýöubandalagsins hrakinn út í horn j Staksteinum í dag er fjallaö um pólitíska hrakninga Svavars Gestssonar, sem á nú mjög í vök aö verjast innan Alþýðubanda- lagsins. Á fundi framkvæmdastjórnar Alþýöubandalagsins sem haldinn var síðastliðiö mánudagskvöld mætti Svavar andstöðu, tillögur hans voru ýmist felldar eöa þeim breytt. Þá er einnig vitnaö í grein er Þorsteinn Pálsson ritaði í bókina „Uppreisn frjálshyggjunnar” 1979. eiga sæti í undirbúnings- nefnd námstefnunnar, sóru það af sér að bera ábyrgð á ráðherranum fyrr- verandi. Og auðvitað er ekki að furða þegar fortíð Hjörleifs í ráðherrastóli er höfð í huga að flokkssyst- kini hans vilji axla sem minnsta ábyrgð á honum. Skýrir kostir Áríð 1979 kom út bók er bar nafnið „Uppreisn frjálshyggjunnar" og var samin fyrír hugmyndabar- áttu, baráttu milli stjórn- lyndis og sósíalisma ann- ars vegar og sjáifstæðis og frjálshyggju hins vegar, eins og segir á bókarkápu. Höfundarnir eru allir sjálfstæðismenn. Einn þeirra er núverandi for- maður Sjálfstæðisflokks- ins, Þorsteinn Pálsson. í grein sinni, sem bar yfir- skríftina: Hvað vildum við? Hvað gerðum við? segir Þorsteinn meðal annars: „Sjálfstæðisnokkurinn þarf að bjóða fólki skýra kosti. Þegar hann kemst til vakla er ekki nóg að draga úr hraðanum á leið þjóðar- innar til sósíalismans. Sjálfstæðisflokkurinn þarf að að geta sýnt, að hann geti snúið við blaðinu. Kjósendur styðja flokka, sem trúa á eigin málstað. Málamiðhinarríkisstjórnir hljóta því alltaf að veikja SjálfstæðLsflokkinn. Stjórnmálabaráttan stend- ur ekki milli þeirra, sem telja sig standa yzt til „hægri“ og „vinstri". Hún stendur um það, hvort hér á að vera miðstýrt efna- hagskerfí eða efnahagsleg valddreifing. Sjálfstæðis- flokkurinn verður að sannfæra kjósendur um það, hvorum megin hann stendur í þeirrí baráttu ... Sjálfstæðismenn þurfa jafnvel að sannfæra sjálfa sig um gildi einstaklings- frelsis, einakeignaréttar og takmarkaðra opinberra umsvifa. Þeir þurfa að sannfæra sjálfa sig um að leið sósíalista í kjaramál- um hefur brugðizt. Þeir þurfa að sannfæra sjálfa sig um að hagnaðurinn er sameiginlegt hagsmuna- mál atvinnufyrirtækja og launþega. Þingflokkur Sjálfstæðismanna nýtur enn á ný óvinsælda og skipsbrots „vinstri" stjórnar. En hann hefur ékki hafið frjáishyggjuna til þess vegs að fólk trúi því, að um raunverulega kosti sé að ræða í íslenzk- um stjórnmálum. Þing- flokkur, sem sjálfur er ekki sannfærður um stefnu sína, getur ekki sannfært aðra.“ SALTER Krókvogir Eigum fyrirliggjandi SALTER krókvogir ÍO. 25. 50, ÍOO og 200 kg, ÖlAfUá GlSiASON 4 CO. m. SUNOABORQ 22 104 REYKJAVlK SlMI 84800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.