Morgunblaðið - 12.09.1985, Page 37

Morgunblaðið - 12.09.1985, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 37 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meinatæknar Sjúkrahús Skagfiröinga Sauðárkróki óskar aö ráöa meinatækni til starfa nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Mjög góö vinnuaöstaöa. Allar nánari upplýsingar um launakjör, hús- næöi o.fl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Bifvélavirkjar Okkur vantar bifvélavirkja á bílaverkstæði okkar strax. Góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar gefur verkstjóri. G/obusf Lágmúla 5, sími 81555. Rafvirkjar Óskum eftir aö ráöa afgreiösiumann sem fyrst. Reynsla í rafvirkjastörfum æskileg. Vinnutímierfrákl. 8.00-17.00. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu okkar í þessari viku. ./M' JOHAN RÖNNING HF. Sundaborg 15, 104 Reykjavík. Matreiðslumaður óskast Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt:„M — 8160“. Atvinna óskast Óska eftir vellaunuðu starfi, helst á Suöur- nesjum, þó ekki skilyrði. Er vanur að vinna sjálfstætt. Hef stúdentspróf og meðmæli. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Atvinna — 2726“ ___________m_________________ VINNUFATAŒRÐ ÍSLANDS HF Sala Afgreiðsla Vinnufatagerð íslands hf. óskar aö ráöa sölu- og afgreiöslumann til starfa sem fyrst. Verslunarskólamenntun eða önnur sambæri- leg menntun, ásamt reynslu nauðsynleg. Skriflegum umsóknum, skal skila eigi sídar en 16. september nk. til Vinnufatageröar íslands hf., Þverholti 17. Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 16666. Lögmanns- skrifstofa óskar eftir ritara. Góð vélritunar og íslensku- kunnáttaskilyröi. Umsóknir merktar: „NR. 18“ sendist augld. Mbl. fyrir 20. september nk. Krefjandi símavarsla Morgunblaöiö auglýsir eftir símastúlku. Unniö er á vöktum. Starfið krefst lipurðar, eftirtekt- arsemi og röskleika. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá síma- stúlku, 2. hæö, Morgunblaðinu, Aöalstræti 6. Fra m kvæmdast jór i Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík, og Landsamband sjálfstæöiskvenna, óska eftir aö ráöa framkvæmdastjóra í hálft starf sem allra fyrst. Nauðsynlegt er aö umsækjendur hafi áhuga á félags- og stjórnmálum og reynslu í almenn- um skrifstofustörfum. Umsóknir óskast sendar augld. Mbl. fyrir miövikudaginn 18. september nk. merkt: „Sjálfstæö — 8540“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Sambýli fyrir fatlaða á Norðurlandi vestra Á vegum Svæöisstjórnar málefna fatlaöra á Noröurlandi vestra fer nú fram könnun á þörf fyrir sambýli í Skagafiröi, Húnavatnssýslum ogSiglufirði. Sambýli er heimili fámenns hóps fatlaöra (oft- ast 5-6) þar sem þeir njóta öryggis, verndar og þjónustu líkast því sem gerist á venjulegum heimilum. Á vegum Svæöisstjórnar Noröur- lands vestra er nú rekið sambýli á Siglufirði, og er þaö fullsetið. Stofnkostnaöur sambýla, þ.e. kaup eöa ný- bygging, er greiddur úr framkvæmdasjóöi fatl- aöra, ríkisjóður greiðir starfsfólki laun, en allur rekstrarkostnaður er greiddur af örorkubót- um íbúanna. í þessari könnun Svæðisstjórnar Noröurlands vestra sem stendur til 15. september, er mjög mikilvægt aö allir fatlaöir, 16 ára og eldri, sem þurfa á vistun að halda, sendi inn umsókn eöa bráöabirgðaumsókn þannig aö Svæöisstjórn fái sem gleggstar upplýsingar um þörfina á svæöinu. Þá eru forráöamenn fatlaöra sem þurfa á vistun aö halda á næstu árum hvattir til aö senda Svæöisstjórn línu þannig aö í tíma sé hægt aö gera sér sem besta grein fyrir sambýlis- og þjónustuþörfinni á svæðinu. Þeir sem þess óska geta fengið sérstök um- sóknareyðublöö á skrifstofu Svæöisstjórnar. Umsóknir sendist til skrifstofu Svæöisstjórnar íVarmahlíð. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Svæðisstjórnar í Hótel Varmahlíö, sími 95-6232, og í Þjónustumiöstöð fatlaöra á Siglufiröi, sími 96-71117. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDIVESTRA Pósthólf 32 560 VARMAHLÍÐ Rannsóknir í þágu norrænnar efnahagssamvinnu Norræna hagrannsóknarráöiö býöur áhuga- sömum vísindamönnum að sækja um styrki til rannsóknaverkefnaáárinu 1986. Hagrannsóknarráðið veitir styrki til rann- sókna á efnahagssamvinnu Norðurlanda- þjóöanna. Hér getur veriö um hvort tveggja aö ræöa, rannsóknir á áhrifum aögeröa í einu ríkjanna á efnahagslíf hinna og norrænar samanburðarrannsókniríefnahagsmálum. Ráöiö leggur áherslu á athuganir á áhrifum fjármálastefnu hins opinbera og vill stuöla aö frekari rannsóknum á þessu sviði. í þessu skyni hefur ráöiö m.a. látiö gera yfirlit yfir áhugaverð rannsóknarverkefni sem varöa opinbera styrki til atvinnurekstrar. Þetta yfirlit fæst hjá ritara ráösins. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur ráös- ins og önnur atriði fást hjá ritara þess svo og hjá fulltrúum íslands í ráöinu þeim Brynjólfi Sigurössyni dósent (sími 91-25088), Magnúsi Péturssyni hagsýslustjóra (sími 91-25000) og Hallgrími Snorrasyni hagstofustjóra (sími 91-26699). Umsóknarfrestur er til 1. október 1985. Umsóknir sendist ritara hagrannsókn- arráösins: Sigbjörn A tle Berg Boks 1095, Blindern N-0317 Osio3 Noregi Augnlækningastofan Öldugötu 27 er lokuð til 14. október nk. Edda Björnsdóttirlæknir. Óskilahross Hjá hreppstjóra Fremri-Torfustaöarhrepps er í óskilum 4 hross, ómörkuö. Tvær rauöar hryssur, rauöur og rauöskjóttur hestur. Sá sem getur sannaö eignarétt sinn á hrossum þessum vitji þeirra fyrir 20. september nk. og greiöi áfallin kostnaö. Veröa þau annars að þeim tíma liðnum seld á uppboöi. Hreppstjóri Fremri-Torfustaö- arhrepps. Guðmundur Ólafsson læknir Háteigsvegi 1, hefur störf sem heimilislæknir hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur 1. október 1985. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Volvo 244 Dl. árg.1982 BMW315 árg.1982 Opel Kadint árg. 1981 DaihatsuCharade árg.1980 Ford CortinaSt. árg.1978 T oyota Corolla K-30 árg.1978 Austin Mini árg.1978 Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Hamarshöfða 2, sími 685332 fimmtudaginn 12. september frákl. 12.30-17.00. Tilboðum sé skilaö á skrifstofu vora eigi síöar enföstudaginn 13. september. TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P Aðalslræti 6. 101 — Reykjavík C. < <r—

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.