Morgunblaðið - 12.09.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 12.09.1985, Síða 8
8 í DAG er fimmtudagur 12. september, réttir byrja, 255. dagur ársins 1985. Tuttugasta og fyrsta vika sumars. Árdegisflóð kl. 5.45 og síödegisflóö kl. 17.01. Sólarupprás i Rvík kl. 6.41 og sólarlag kl. 20.05. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 11.33. (Almanak Háskól- ans.) Hversu mikil er gaeska þín er þú hefur geymt þeim er óttaat þig og auösýnir þeim er leita hælis hjá þér frammi fyrír mönnunum. (Sálm. 31, 20.)_______________ KROSSGÁTA 1 2 3 1 ■ 6 J I ■ ■ 8 9 10 y 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRfcl'I: — I draag, 5 Iraam, 6 skoó- un, 7 Ireir eina, 8 ítengar drjkkur, 11 fa*6i, 12 aaka, 14 ueAing, 16 apara. LÖÐRÉTT: — 1 sorglegt, 2 apilift, 3 Kamkoma, 4 gutu, 7 baodvefur, 9 verkfæri, 10 bennaOur, 13 óhreinka, 15 óeamsUeóir. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÓÐRÉTT: - 1 geslir, 5 T.I., 6 mjón- an, 9 sal, 10 fa, 11 ter, 12 gin, 13 tapa, 15 élm, 16 rollan. LÓÐRfcl'l': — 1 gómaaetur, 3 tin, 4 rónann, 7 jara, 8 afi, 12 gall, 14 pól, 16 MA. ÁRNAÐ HEILLA MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1985 Hafíd þið ekki alltaf hagað ykkur eins og englar, börnin min? OA ára afmæli. í dag, 12. ðU september, er áttræð frú Hrefna Bjarnadóttir frá Ntapadal, ÁsgarAsvegi 5, Húsa- vík. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu næst- komandi laugardag, 14. þ.m., eftir kl. 15. Eiginmaður Hrefnu var Þórhallur Karls- son skipstjóri og útgerðar- maður á Húsavík en hann lést 1979. Sighvatur P. Sighvats, Aðalgötu II, Sauðárkróki. Kona hans er Herdís Pálmadóttir frá Reykjavöllum í Tungusveit. þau ætla að taka á móti gestum á heimili sínu annað kvöld, föstudagskvöld. ára afmæli. 1 dag, 12. september, er sjötugur borinn og barnfæddur Húsvík- ingur, Hjálmar Theódórsson, Höfðavegi 15 þar í bæ. Hann er meðal þeirra núlifandi skák- manna sem eiga lengstan skákferil að baki, hefur verið skákmeistari Norðurlands og Suðurnesja. Kona hans er Stefanía Jónsdóttir frá Sauðárkróki. FRÉTTIR ÞAÐ var hlýtt I veðri hér í Reykjavík í fyrrinótt Fór hitinn ekki niður fyrir 9 stig. Aftur á móti hafði minnstur hiti á land- inu mælst 3 stig um nóttina. Var það á Eyjvindará og í Strand- böfn. Veðurstofan sagði i gær- morgun í spárinngangi að hlýtt yrði í veðri. í fyrrinótt mældist mest úrkoma á landinu 13 millim. austur á Mýrum í Álfta- veri. Hér í Reykjavík rigndi Ifka en næturúrkoman mældist 1 mm. Snemma i gærmorgun var 2ja stiga hiti í Frobisher Bay og hiti 3 stig I Nuuk. Bjart var á báðum stöðum. Það var 10 stiga hiti í Þrándheimi, hiti 6 stig í Sundsvall og 9 stiga hiti austur i Vaasa í Finnlandi. BYGGINGARHAPPDRÆTTI fsl. ungtemplara. Dregið hefur verið í happdrættinu og komu vinningar á þessi númer: Bif- reið Toyota Corolla nr. 41630. IBM-PC-einkatölvun 36535 og 11361. Apple IlC-einkatölvur: 42554 og 34864. Myndbands- tæki frá Nesco: 23738 og 24691. Sóley-verðlaunastólar frá Ep- al: 228% - 40261 - 24311 - 36044 - 27657 - 5753 - 44244 - 23927 - 11587 - 44819 - 10134 - 43888 og 48939. HEIMILISPÝR__________ KÖTTUR frá heimili á Lamb- haga 8 á Álftanesi týndist á fimmtudaginn var. Þetta var móbröndóttur köttur, áber- andi loðinn. Hann var ekki merktur, ekki nærri fullvax- inn, 3ja til 4ra mán. gamall er hann. Fundarlaunum er heitið fyrir köttinn og siminn á heimilinu er 53502. FRÁ HÖFNINNI___________ f FYRRADAG fór Esja úr Reykjavikurhöfn í strandferð. Togarinn Engey fór á veiðar. Lítið danskt olíuskip, Herta Mærks, kom og það var útlos- að í gærkvöldi og fór þá. Danska eftirlitsskipið Ingolf fór. ( gær fór Eyrarfoss af stað til útlanda svo og Laxá. Reykja- foss var væntanlegur að utan. Mánafoss fór á ströndina og togarinn Hjörleifur kom inn af veiðum. Var flutningaskipið Helgey væntanlegt f gær til að taka farminn úr togaranum í gáma til útflutnings. Rangá átti að leggja af stað til út- landa seint í gærkvöldi. I gær fór japanski togarinn Kohuko Maru til Grænlandsmiða. Tvö rússnesk rannsóknarskip komu inn, Pluton og Persíus, bæði hafa komið oft áður. Kvöld-, nntur- og hulgidagaþjónutta apótekanna i Reykjavík dagana 6. sept. til 12. sept. aö báóum dögum meötöldum er i Lyljabúöinni lóunni. Auk þess er Qaröa Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- daga. Ljaknaatotur aru lokaóar ó laugardögum og halgidög- um, en haagt ar aó ni aambandi vió laakni i Göngu- daild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14— 16sími 29000 Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En tlyaa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudðg- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upptýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru getnar í simsvara 18888. Ónæmiaaögafóir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Hailauvarndaratöö Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Nayöarvakt Tannlæknafit. fslands i Heilsuverndarstöó- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garöabær: heilsugæslan Garöaflöt. siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tl 8 næsta morgun og um hetgar simi 51100. Apótek Garóabæjar opió mánudaga-föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöröur. Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln tii skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyðarvakt lækna: Hafnarf jöróur, Garóabær og Alftanes simi 51100. Kaflavík: Apótekið er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kt. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknieftirkl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er opió til kl. 16.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300eftirkl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á há- degi laugardaga tH kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30 á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf. Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. HUsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa vertð ofbeldi í heimahUsum eöa orðið fyrir nauögun Skrlfstofan Hallveigarstöðum: Opln virka daga kl. 10—12. simi 23720. Póslgirónúmer samfakanna 44442-1. Kvannaráögjöfin Kvennaflúainu vlö Hallærisplanió: Opió ...................... ...........................á-*- á priöjudagskvöidum kl. 20—22, simi 21500. MS-fólagió, Skógarhliö 8. Opiö priðjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvannahúainu vlö Hallærisplaniö: Opin á þriójudagskvöidum kl. 20—22, simi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöum- Ula 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vlölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í SiöumUla 3—5 fimmtudaga kl.20. SjUkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10— 12allalaugardaga,sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þU viö áfengisvandamál aó striöa, þáersími samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sálfræöiatöðin: Ráögjöf í sálfræðilegum efnum. Síml 687075. Stuttbylgjuaandingar Utvarpsins til Utlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 tll Bretlands og meglnlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00 kvannadaikfin. kl. 19.30-20 Sængurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknarlíml fyrir feöur kl. 19.30-20.30 Barnaspitali Hringsina: Kl. 13— 19 alla daga. Öidrunartækningadaild Landapítalana HátUni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjUkrunardelld: Heimsókn- artimi frjáls alla daga Granaáadaild: Mánudaga til fðstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30 — Heilauverndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Raykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klappaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vifilsataöaapitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefaapitali Hafn.: Alia daga Jl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahúa Keflavikurlækniahóraöa og heilsugæslustöövar: Vaktþjónueta allan sólarhringinn.. Simi 4000. Kaflavík — ajúkrahúaíó: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — ajúkrahúaió: Helmsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14 00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hitavaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á heigldögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn ialanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskólabókatafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opló mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnun- artíma Ulibúa i aöalsafni, síml 25088. bjóöminjasafniö: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listaeatn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavikur Aöalsafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept.— apriler einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalsafn — 9érútlán, þinghoftsstrætl 29a síml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin Iteim — Sólheimum 27, simi 83780. helmsendingarþjónusta fyrlr tatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — BUstaöakirkju, síml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnig opiö á laugard. k( 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögftwS 10—11. Bústaöasafn — Bókabilar, simi 36270. Viókomustaöir víösvegar um borgina. Norræna hútió. Bókasafnió. 13—19. aunnud. 14—17. — Sýnliigarsalir: 14—19722. Árbaajaraafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema .............. ■" 11 ...... i 1 ' ■ ' mánudaga. Ásgrimssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónseonar: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Húa Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalestaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21. og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10— 11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 90-21840. Slglufjöröur »6-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuð um óákveöinn tíma. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Braiöhoiti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. sunnudaga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráða. Varmártaug i Mosfellsavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10 00—17.30.Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöil Kaflavikur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þrlöju- dagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga —töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriójudaga og miöviku- dagakl. 20—21.Siminner41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundtaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Saitjarnamasa: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.