Morgunblaðið - 27.11.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.11.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER1985 MorgunblaAid/Sig. Jóns. Stefán Mnggur Jónsson, formaóur björgunarsveitarinnar i Stokkseyri, við gúmbátinn sem Hraófrystihúsið gaf til minningar um Ásgrím Pálsson sveitar- stjóra. Stokkseyri: Björgunarsveitin bætir aðstööu sína Selfom 24. nÓTember. BJÖRGUNARSVEIT slysavarna- deildarinnar Drafnar á Stokkseyri vinnur að því að sUekka húsnæði sitt fyrir vestan hraðfrystihúsið. Stækkunin nemur 60 m2 og er fyrst og fremst ætluð undir bifreið sveitar- innar og annan tækjabúnað. Björgunarsveitin er vel búin tækjum, hefur þrjá gúmmíbjörg- unarbáta, bíl og búnað til sjóbjörg- unar. Hjá björgunarsveitinni eru 50 menn á skrá og af þeim er 12 manna kjarni sem er ávallt til staðar ef til útkalls kemur. Slysavarnadeildin Dröfn var stofnuð 1928 og er ein elsta deild Slysavarnafélags íslands. For- maður deildarinnar er Gylfi Pét- ursson og Stefán Muggur Jónsson er formaður björgunarsveitarinn- ar. Stefán sagði að þeim björgunar- sveitarmönnum væri alltaf vel tekið þegar þeir leituðu til fólks um fjárstuðning og sveitin ætti mikil ítök í fólki á Stokkseyri eins og er jafnan í sjávarplássum. 1976 gengu þeir um þorpið til að safna fyrir björgunarbíl og eftir daginn áttu þeir fyrir bílnum, rússajeppa. Á sjómannadaginn var sveitinni afhentur gúmmíbátur með utan- borðsmótor. Báturinn var gjöf frá Hraðfrystihúsinu til minningar um Ásgrím Pálsson forstjóra. I fyrra fékk sveitin flotbúninga hjá Slysavarnafélaginu og er því mjög vel búin til björgunar úr sjó. Áðal fjáröflunarleið deildarinn- ar er flugeldasala fyrir áramótin. „Verði hún góð í ár þá klárum við húsið,“ sagði Stefán. Hann sagði að björgunarsveitarmenn, þeir yngri, hefðu staðið fyrir diskótek- um fyrir unglingana og þannig tengt starf sveitarinnar unga fólk- inu sem væri nauðsynlegt því unglingum þyrfti að vera ljós nauðsyn þess að hafa virka björg- unarsveit á staðnum. Sig. Jóns. Penin^aniarkaðurinn r GENGIS- SKRÁNING Nr.225- 26. nóvember 1985 Kr. Kr. ToU- Eia.KL09.15 Kup Sah Dollarí 41440 41,660 41,730 SLpssd 60494 60,769 59415 Ku.doihrí 30,137 30425 30443 Dösskkr. 4,4708 4,4837 44507 Norskkr. 54819 54974 54640 Scnskkr. 54669 54824 54573 FL mark 74145 74362 74494 Fr. fnuiki 54002 54155 5,1765 Belg. franki 0,7984 04007 0,7790 Sv.franki 19,7152 19,7722 194544 HolL gyllini 144514 144928 13,9879 V-þnurk 16,1537 164003 15,7820 ÍL líra 0,02391 0,02398 0,02338 Austurr. sch. 24988 24055 24463 PorLescudo 04588 04596 04568 So.peseti 04622 04629 04576 •)xp. je« 040590 040649 0,19538 Irsktpund 49,946 50,090 48424 SDR (SérsL 45,0842 454148 44,4305 V INNLÁNSVEXTIR: Sparájóótbækur................... 22,00% Sparájóósreikningar maó 3ja ménaða uppsögn Alþýðubankínn............... 25,00% Búnaöarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbanklnn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% meó 6 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 28,00% Iðnaöarbankinn.............. 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn.............31,00% meó 12 ménaóa uppsögn Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn............... 31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Innlénsskírteini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparísjóöir................... 28,00% Verótryggóir reikningar miðað vió lénskjaravisitölu meó 3ja ménaða uppsögn Alþýðubankinn...........,... 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meó6 ménaóa uppsögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóöir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% Ávísana- og hlaupareíkningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar....... 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn....... ......... 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn.............10,00% Stjömureikningar: I, II, III Alþýðubankinn................ 9,00% a i «r . hni.»iiH«ló.i IB -L'—ll- osmian - rwimnisian - rhvi - pustsn meó 3ja til 5 ménaóa bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 ménaóa bindingu eóa lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaideyrisreikningar: Bandarikjadollar Alþýöubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn................ 7,50% Iðnaöarbankinn................ 7,00% Landsbankinn.................. 7,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóöir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 7,50% Verzlunarbankinn.............. 7,50% Atkvæðagreiðsla um aðild KÍ að BSRB 9.-10. desember MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning fráyfir- kjörstjórn BSRB: „Á auka-fulltrúaþingi Kenn- arasambands íslands hinn 9. nóv- ember sl. var samþykkt að endur- taka allsherjaratkvæðagreiðslu um aðild KÍ að BSRB og síðar var; yfirkjörstjórn BSRB falið að ákveða fyrirkomulag kosningar- innar og sjá um framkvæmd hennar. Yfirkjörstjórn BSRB hefur ákveðið að hafa fyrirkomulag þessarar kosningar með sama hætti og aðrar allsherjarat- kvæðagreiðslur á hennar vegum um sáttatillögu og kjarasamn- inga. I Reykjavík, Kópavogi, Bessa- staðahreppi, Garðabæ, Hafnar- firði, Mosfellssveit og Seltjarnar- nesi fer fram bréfleg vinnustaða- kosning, þ.e. kennarar á þessu svæði fá kjörgögn send í skólana og geta þeir síðan hvort heldur sem þeir vilja kosið í skólanum og sett atkvæði sitt í kjörkassa þar eða póstlagt atkvæði sitt eða komið því með öðrum hætti til yfirkjörstjórnar eigi síðar en þriðjudaginn 10. desember 1985. Kjördagar þessa svæðis verða 9. og 10. desember nk. Ánnars staðar á landinu fer fram „póstkosning" og fá þá kenn- arar send kjörgögn sín í pósti í skólana. Hver kennari verður svo að póstleggja atkvæði sitt eigi siðar en þriðjudaginn 10. desem- ber og senda það til yfirkjör- stjórnar BSRB. Sé atkvæði póstlagt síðar telst það ógilt Nú er verið að ganga frá kjör- skrá og prenta kjörgögn og verða kjörgögn í póstkosningunni sett í póst eigi síðar en 29. nóvember nk. Kjörgögn merkt „úrskurðarat- kvæði“ verða send stjórnum kenn- arafélaga og fái einhverjir kenn- arar eigi send kjörgögn geta þeir fengið „úrskurðaratkvæði" hjá stjórn viðkomandi kennarafélags, kosið samkvæmt leiðbeiningum sem því fylgja og sent atkvæði sitt til yfirkjörstjórnar BSRB. Allar nánari upplýsingar um kosninguna er að fá hjá yfirkjör- stjórn BSRB eða hjá starfsmanni hennar, Svanhildi Halldórsdóttur á skrifstofu BSRB. Talning atkvæða fer fram í húsnæði BSRB á Grettisgötu 89, Reykjavík, þegar líklegt er talið að öll kjörgögn sem póstlögð hafi verið fyrir tilsettan tíma hafa borist til yfirkjörstjórnar. Taln- ingadagur og tími verður til- kynntur síðar, þegar betur verður vitað um póstsamgöngur eftir kjördaga." Jólakort frá FEF Aðalfundur 11. nóvember sl. JÓLAKORT Félags einstæóra for- eldra er nýkomið á markaðinn og er að þessu sinni eftir Kristin Hrafnsson, myndlistarnema og prentað í Odda hf. Kortið fæst í nokkrum bókabúðum, en er aðallega til afgreiðslu á skrifstofu Félags einstæðra foreldra í Traðarkotssundi 6. Aðalfundur FEF var haldinn í Skeljahelli þann 11. nóvember sl. Edda Ragnarsdóttir, gjaldkeri, flutti skýrslu stjórnar í fjarveru formanns, lagðir voru fram endur- skoðaðir reikningar og ný stjórn kosin. Stjórnin hefur komið saman og skipt með sér verkum. Formað- ur er sem fyrr Jóhanna Kristjóns- dóttir og Edda Ragnarsdóttir er varaformaður, Guðný Kristjáns- dóttir er ritari og Marta Jörgenss- en vararitari. Gjaldkeri er Guðrún Hlín Jónsdóttir og meðstjórnendur eru Selma Jóhannsdóttir, Gylfi Norðdahl og Jóhanna Helga Jóns- dóttir. Endurskoðendur næsta starfsár verða Ragnhildur Vil- hjálmsdóttir og Þórunn Jóhanns- dóttir. Sterlingspund Alþýöubankinn...............11,50% Búnaðarbankinn............. 11,00% lónaðarbankinn..... ....... 11,00% Landsbankinn................11,50% Samvinnubankinn.............11,50% Sparisjóðir................ 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn............11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn............. 4,50% Sparisjóöir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskarkrónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn.............. 8,00% lönaöarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn...... ......... 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennír víxlar, forvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaöarbankinn............. 30,50% lönaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýöubankinn.............. 29,00% Sparisjóðir................ 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn.............. 32,50% Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn............. 34,00% Sparisjóöir................ 32,50% Yfirdréttarlén af hlaupareikningum: Landsbankinn................31,50% Útvegsbankinn...............31,50% Búnaðarbankinn..............31,50% lönaöarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn........... 31,50% Samvinnubankinn.............31,50% Alþýðubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir.................31,50% Endurseljanleg lén fyrir innlendan markað........... 27,50% lén t SDR vegna útfl.framl........ 9,50% Bandaríkjadollar............ 9,50% Sterlingspund.............. 12,75% Vestur-þýskmörk............. 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaðarbankinn.............. 32,00% lönaðarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn...... ...... 32,00% Alþýðubankinn............... 32,00% Sparisjóðir................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn.............. 35,00% Sparisjóöirnir.............. 35,00% Verðtryggð lén miðað við lánskjaravísitölu í allt aö 2V4 ár....................... 4% lenguren2V4ár......................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84........... 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrisajóður starfsmanna ríkia- ins: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krón- ur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóöurinn stytt lánstím- ann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóðsins í tvö ár og þrjá mánuði, miðað viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársf jóröung umfram 3 ár bætast við lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legar lánsupphæðar 8.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin orðin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn með skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrir október 1266 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,76%. Miöaö er við vísitöluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sérboð Óbundiðlé Landsbanki, Kjörbók: 1) ................. ?—34,0 Utvegsbanki.Abót: ......................... 22—34,6 Búnaðarb.,Sparib: 1) .................... ?—34,0 Verzlunarb., Kaskóreikn: .................. 22—31,0 Samvinnub., Hávaxtareikn: ................. 22—31,6 Alþýðub.,Sérvaxtabók: ..................... 27—33,0 Sparisjóöir, Trompreikn: ............ Iðnaðarbankinn: 2) .................. Bundiðlé: Búnaðarb., 18mán.reikn: ............. 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald)er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka. 2) Tvaer úttektir heimilaöar á hverju sex mánaða timabili án, þes að vextir lækki. Nalnvextir m.v. óverðtr. verötr. Höfuðstóls- Verðtrygg. tærslurvaxta kjör kjör tímabii vaxtaáári ?—34,0 1,0 3mán. 1 22-34,6 1,0 1mán. 1 ?—34,0 1,0 3mán. 1 22-31,0 3,5 3mán. 4 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 27-33,0 4 32,0 3,0 1mán. 2 28,0 3,5 1mán. 2 36,0 3,5 6mán. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.